Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1992, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1992, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1992. 19 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Hljóófæn Pianó, flyglar og harmónikur í úrvali. Hagstætt verð og mjög góðir greiðslu- skilmálar. Hljóðfæraverslun Leifs. H. Magnússonar, Gullteigi 6, sími 688611. Ódýrir gitarar: rafgítar 11.900, kassa- gítar 12.900. Ný sending af trommu- skinnum. Úrvaí af nýjum vörum. Hljóðfærahús Rvíkur, sími 91-600935. ■ Hljómtæki Tilboð óskast! Toppgræjur í heimahús, lítið notaðar + 50 diskar til sölu, kostar nýtt ca 230.000. Uppl. í síma 97-71792 milli kl. 12 og 13 og 19 og 20. Skápur úr dökkum viði og gleri til sölu undir græjur. Uppl. í síma 91-12329. ■ Teppaþjónusta Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir og fyrirtæki, djúphreinsum teppi og húsgögn. Vönduð vinna. Uppl. í síma 91-676534 og 91-36236. Visa og Euro. Hreinsum teppi og húsgögn með kraft- mikilli háþrýstivél og efnum sem gera teppin ekki skítsækin eftir hreinsun. Erna og Þorsteinn í síma 91-20888. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. Teppa- og húsgagnahreinsun. Gerum einnig íbúðir, stigahús og fyr- irtæki hrein. Áratugareynsla tryggir gæðin. S. 91-78428, Baldvin. ■ Húsgögn Mikið úrval glæsilegra húsgagnaákl. Mörg ný mynstur. Pöntunarþjón., stuttur afgrtími. Lystadún - Snæíand hf„ Skútuv. 11, s. 685588 - 814655. Veitingamenn. Brunaútsala á hreins- uðum Mocka-húsgögnum írá Byró- Steinar, 75 stólar, 19 borð, með meiru, Á kr. 400.000. S. 985-29231 eða 683590. Hornsófi óskast, verðhugmynd ca 25.000 kr„ á sama stað er til leigu 20 m- herbergi. Uppl. í síma 91-74322. Rauðbrúnt borðstofuborð, 6 stólar og skenkur, ársgamalt, til sölu. Verð 60 þús. stgr. Uppl. í síma 91-51979. ■ Antik í takf við tímann. Falleg ensk antikhús- gögn, glæsileg grísk gjafavara úr steinleir, stórir keramikhlutir, úrval gamalla koparhluta, gamaldags vagn- ar, kerrur, vöggur o.m.fl. Ævintýra- legt úrval af gjafavöru. Sjón er sögu ríkari. Blómahúðin Dalía, Fákafeni 11, sími 689120. Hótel Borg. í tengslum við endumýjun Hótel Borgar emm við að leita að öll- um hugsanlegum munum sem tengjast Hótel Borg, s.s. borðbúnaði, lömpum, veggskrauti, myndum og húsgögnum frá opnun þess árið 1930 og fram yfir 1960. Uppl. gefur Þórdís í s. 11440. Andblær liðinna ára. Mikið úrval af fágætum, innfluttum antikhúsgögn- um og skrautmunum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver- holti 7 við Hlemm, sími 91-22419. ■ Ljósmyndun Nikon F3, með 3 linsum, 28 mm, 50 mm, 70:210 zoomlinsu, til sölu. Upplýsingar í síma 91-667404. ■ Tölvur Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval leikja. PóstMac hf„ s. 91-666086. Macintosh Plus til sölu, 4 Mb innra minni, 40 Mb harður diskur, fjöldi forrita fylgir. Verð kr. 55-60 þús. Úppl. í síma 91-52673 e.kl. 17.30. Amiga 500 1Mb til sölu stýripinni, mús og ca 100 leikir. Upplýsingar í síma 91-684056 e.kl. 18. Macintosh tölva til sölu með/án prentara og aukadrifi. Upplýsingar í síma 91- 676707. ■ Sjónvörp Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf„ Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul- bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf„ Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340. Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán. Lánstæki. Sækjum/send.- Áfi-uglaraþj. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Til sölu ódýr notuð sjónv., 4 mán. áb. Tökum upp í biluð sjónv. Viðg.- og loftnsþjón. Umboðss. á afrugl., sjónv. vid. Góð kaup, Ármúla 20, s. 679919. Viðgerðarþjónusta. Sjónvörp - mynd- bandstæki myndlyklar - hljómtæki o.fl. rafeindatæki. Miðbæjarradíó, Hverfisgötu 18, s. 91-28636. 29" Nordmende sjónvarp, ársgamalt, til sölu. Selst á 80.000. Upplýsingar í síma 91-674160. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. Uppáhaldsmyndböndin þín. Langar þig til að eignast uppáhaldsmyndb. þitt? Ef svo er hafðu þá samb. við okkur. Bergvík hf„ Ármúla 44, s. 677966. ■ Dýrahald English springer spaniel hvolpar til sölu. Uppl. í síma 91-32126. ■ Hestamennska Hesthús óskast. 5-10 hesta pláss óskast til leigu (kaups) í Víðidal eða í Faxabóli. Upplýsingar í síma 91-10197 eða 985-38336. 5 hesta pláss til leigu á Heimsenda. Uppl. í síma 91-46003 eftir kl. 20.30. ■ Vetrarvörur Hvergi annað eins úrval. Nær fullur salur af vélsleðum og fjórhjólum. Mikil sala og fyrirspumir, vantar fleiri sleða. Miðstöð vélsleða- og fjór- hjólaviðskiptanna. Tækjamiðlun og Bifreiðasala ísl. S. 91-674727/675200. Vélsleðar. Höfum nú gott úrval af notuðum vélsleðum í sýningarsal okk- ar. Gisli Jónsson & Co, Bíldshöfða 14, sími 91-686644. Vélsleði til sölu. Til sölu Polaris Indy 500, árg. '90, vsk-sleði. Góður sleði. Uppl. í síma 91-20588 e.kl. 17.30. ■ Hjól Yamaha Maxima, árg. '85, til sölu, verð 250.000. Ágætlega útlítandi. Uppl. í síma 91-15927 e.kl. 18. ■ Hug________________________ Einkaflugmenn, ath. Bóklegt endur- þjálfunamámskeið fyrir einkaflug- menn verður haldið dagana 20. og 21. nóv. Uppl. og skráning í s. 28122. TF-EJG. 1/6 hluti Cessna R172K Hawk XP, til sölu, 1350 t. eftir af mótor, skýlisaðstaða og bás fylgja. Eignarfé- lag er hlutafélag. S. 91-15434 e.kl. 19. ■ Byssur Veiðihúsið auglýsir. Loksins komin neyðarskot í haglabyssur, 12 ga, einnig Remington 870 Express á til- * boðsverði, kr. 39 þús. stgr. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 814085, 622702. ■ Fyiir veiðimerm. Rjúpnavesti. Ný tegund á markaðnum. Frábær vara. Gott verð. íslensk fram- leiðsla. Jólagjöf veiðimannnsins. Uppl. gefur Hulda í síma 96-43607. ■ Fasteignir Litil, falleg ibúð til sölu i góðu hverfi i Reykjavík, íbúðin er öll nýstandstett og hefur sérinngang, gæti einnig hent- - að sem skrifstofa. Laus strax. •Verð aðeins 2.250 þúsund, áhvílandi 1.100 þúsund. Uppl. í síma 92-12176. $ $ $ RENAULT19 ..stendur langtum hagstceðar en Volkswagen Vento GL -í verði, afli og búnaði Renault 19RTi með sportpakka, sportfelgum og sóllúgu. Volkswagen Vento er fólksbíll í milli- stœrðarflokki sem keppir við Renault 19. Til að gefa þeim sem hyggjast kaupa evrópskan bíl í millistœrðarflokki sem gleggstan samanburð á sambœrilegum bílum, höfum við tekið saman eftirfarandi lista. I'iiíi mgilir allí mpii fú/i afi þn ycljip K\PTimilj 11L)., RENAULT -fer á kosíum Bflaumboöiö hf. Krókhálsi 1, Reykjavik-Simi 686633 LÝSING RENAULT 19 RT VOLKSWAGEN VENTO GL Verð kr. 1.189.000,- kr. 1.298.000,- Ryövörn og skráning Innifalið kr. 23.000,- Vólastærö (cc) 1794 1781 Hestöfl (din) 95 90 Fjarstýröar samlæsingar Já Nei Aflstýri Já Já Litaö gler Já Já Höfuöpúöar á aftursæti Já Já Rafdrifnar rúður Já kr. 107.000,- Þokuljós í framstuöara Já kr. 31.000,- Samlitir stuðarar Já Já Velour áklæöi - sportbólstruö sæti Já kr. 35.000,- Veltistýri Já Nei Mjóbaksstilling á sæti ökumanns Já Nei Lengd (mm) 4248 4380 Breidd (mm) 1696 1695 Hæö (mm) 1412 1425 Þyngd (kg) 1045 1075 Framhjóladrif Já Já Heildarverð ef miðaö er viö sambærilegan búnaö og meö ryövörn og skráningu. kr. 1.189.000,- kr. 1.494.000,- 4 þrepa sjálfskipting kr. 79.000,- kr. 100.000,- Rafstýrt val um sport og sparnaöarstillingu á sjálfskiptingu Já Nei Eyösla á 90 km hraöa á klst. 5,5 1/100 km 6,01/100 km Hrööun 0-100 km hraöa á klst. 10.7 sek. 12,5 sek. Samanburðursamkvamtsölugögnumumboðsaðila.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.