Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1992, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1992, Page 4
4 LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1992. Fréttir__________________________________________________dv Fjörugar umræður á ASÍ-þingi um kjara- og efhahagsmál: Rætt um að draga verk- fallsvopnin úr slíðrum Straumsvík í baráttu viö erlendan auðhring. Álagningu virðisauka- skatts á húshitun var harðlega mótmælt og í ályktun um atvinnu- mál var þess krafist að sljórnvöld breyttu þegar um stefhu í atvinnu- málum og í stað afskiptaleysis kæmi uppbygging. - kjaraskerðinginsóttínæstukjarasamrdngum Gyffi Kris^ánssan, DV, Akureyri: „í næstu samningum verður launafólk aö sæKja leiðréttingu vegna þeirra kjaraskerðinga sem leiða af aögerðum ríkisstjómarinn- ar, auk þess að bæta veröur' kjör hinna laegst launuöu sérstaklega. Þá er augljóst aö ein af meginkröf- um hreyfingarinnar veröur kaup- máttartrygging launa svo að launa- fólk þurfi ekki að standa frammi fyrir aðgerðum af þessu tagi bóta- laust." Þetta sagði m.a. í ályktun ASÍ-þings í gær um kjara- og efna- hagsmáL fjörugar umræður urðu um þessi mál á þinginu og ríkisvaldinu voru ekki vandaðar kveðjumar. Flestir ræðumanna vildu harðar aðgerðir strax og talað var um að „draga verkfallsvopnin úr slíðrunum". Þá vom ráðherrum ríkisstjómarinn- ar ekki vandaðar kveðjumar af þeim sem nefndu þá og þeir sagðir ljúga og svíkja það sem samið hefði verið um. Og þeir Davíö Oddsson og Jón Baldvin Hannibalsson vora spyrtir saman sem „Viðeyjarundr- in“! Þingið lýsti harðri andstöðu við aögerðir ríkisstjómarinnar og fullri ábyrgð á hendur henni á af- leiðingum þeirra aðgerða. Skorað var á aðildarfélögin að undirbúa uppsögn kjarasamninga og búa hreyfinguna undir átök til að sækja rétt sinn og kjör. Þá lýsti þingið fullum stuðningi við starfsmenn álversins í Ásmundur Stefánsson, fyrrum forseti ASÍ, var hylltur innilega i lok ASÍ-þings á Akureyri og barst fjöldi gjafa, m.a. frá starfsfólki ASÍ, frá sambandinu og Verslunarmannafélagi Reykjavíkur. Hér áyarpar Ásmundur þingið og þakk- ar fyrir sig en á myndinni sjást auk hans Benedikt Davíðsson sem tók við af Ásmundi sem forseti ASÍ og þeir Svavar Frimannsson og Guðmundur Hallvarðsson sem báðir létu af störfum í miðstjóm. DV-simamynd gk Fulltrúar af Vestflörðum tala um úrsögn úr ASI: Höf um rætt þetta áður - segir Pétur Sigurðsson, formaður Alþýðusambands VestQarða Sigurdór Sigurdóisaan, DV, Akureyri: Fulltrúar Vestfirðinga á Alþýðu- sambandsþingi era mjög heitir vegna þess aö enginn Vestfirðingur var kjörinn í miðstjóm Alþýðusam- bandsins. Þar hafa þeir lengi átt full- trúa. Nokkrir fulltrúar Vestfiröinga hafa haft á oröi hér á þingi Alþýðu- sambandsins að þeir muni krefjast þess að ASV segi sig úr Alþýðusam- bandi íslands. Einn fulltrúinn orðaöi það svo aö því fyrr því betra vegna þess aö verkalýðslu-eyfingin væri hvort sem er að kloftia vegna vit- lausra vinnubragða fulltrúa stjóm- málaflokkanna á þinginu. „Við erum ekkert frekar á leiðinni út núna en við höfum verið. Ég veit að fulltrúar Vestfjarða hér á þinginu era mjög heitir og ég skil það vel. Við höfum oft tekið upp þá umræðu hvort þeim milljónum, sem viö greið- um í sameiginlega sjóði landssam- banda og Alþýðusambandsins, sé rétt varið. Síöan verðum við að huga að hinu hvort við viljum láta aðra njóta þessara peninga og taka þátt í starfi heildarsamtakanna eins og viö viljum aö þau starfi á hveijum tíma. Þá era menn með það í huga að sam- einuö verkalýðshreyfing er sterkari en sundrað," sagði Pétin- Sigurðsson, formaður Alþýðusambands Vest- fjarða, aðspurður um þetta mál. „ Jakinn“ í ham á ASÍ-þingi: Sagði upp Vinnunni Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri: Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Dagsbrúnar, var í ham á ASÍ-þinginu á Akureyri þótt ekki færi hann í ræðustól. Hann virtist hafa allt á homum sér enda sagði hann þetta þing það leiðinlegasta og daufasta sem hann hefði setið en hann hefur sótt öll ASÍ-þing síðan 1950. Quömundur var reiður út í allt og alf^ og ekki bgtn^þi skapið eftir for- setakjöriö þar sem „hans maður“ varð undir. Guðmmidur gerði sér þá lítið fyrir og sagði upp áskrift Dags- brúnar að Vinnunni, blaði Alþýðu- sambandsins, og mim hafa viðhaft í leiöinni að þetta væri aðeins byijun- in! Annar fulltrúi Dagsbrúnar, sem DV ræddi við á þinginu, sagði að „kallinn" hefði gert þetta upp á eigin spýtur. „Ég er óhress með þetta en verð nú bara að kaupa mitt eigið blað til að lesa,“ sagði þessi Dagsbrúnar- maður. Alþýöusambandsþing: dylgjur forsæt- isráðherra Gylfi Kristjánason, DV, Akureyri: Pétur Sigtirðsson, forseti Alþýðu- sambands Vestfjarða, bar upp þá tillögu á ASÍ-þingi í gær að harð- lega yröi mótmælt ummælum Ðav- íös Oddssonar forsætisráðherra sem-hann hafði viðháft varöandi illræmdu ráðstöfunum stjómvalda sem nú liggja fyrir. Hér er um mestu öfugmæii aö ræða. Tillögur ASÍ hefðu skilað lág- launafólki bættum kaupmætti en ráðstafanir stjómvalda miða aö því aö skerða kaupmátt allra og rjúfa þá sátt sem hingað til hefur rikt í tillögur ASÍ i atvinnumálanefnd- þjóðfélaginu. Ríkisstjómin ein ber inni svokölluðu. Var tillaga Péturs alla ábyrgð á afleiöingum þessara samþykkt með lófataki en hún er afglapa sinna.“ svoýjóðandi: Asmundur Stefánsson, fyrrver- „37. þing Alþýðusambands ís- andi forseti ASÍ, sagðist ftiröa sig á lands mótmælir harðlega dylgjum að ráðherrar hefðu ekki meiri forsætisráöherra, Ðavíðs Oddsson- skilning á samhengi þeirra aðgerða ar, og fúllyrðingum um aö tillögur sem þeir heföu gripið til ef þeir forastumanna Alþýöusambands- tryðu virkilega sjálfir þeim fullyrö- ins hafi faliö í sér meiri álögur á ingum sem þeir hefðu látið frá sér launafólk en fram kemur í hinum fara. Alþýöusambandsþing: Sambandsstjóm ASÍ: Tillaga kjörnefndar samþykkt Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyir Kosið var í sambandsstjóm Al- þýðusambands íslands á lokadegi ASÍ-þingsins í gær og hlutu þeir kosningu sem kjömefndin gerði til- lögu um. Þau sem kosin vora í sambands- stjómina era: Einar Karlsson, Stykk- ishólmi, Elsa Valgeirsdóttir, Vest- mannaeyjum, Grétar Þorleifsson, Hafnarfirði, Guðbjörg Steinarsdóttir, Reykjavík, Hafþór Rósmundsson, Siglufirði, Hákon Hákonarson, Ak- ureyri, Hjördís Baldursdóttir, Félagi starfsfólks veitingahúsa, Jón Karls- son, Sauðárkróki, Jóna Steinbergs- dóttir, Akureyri, Kristín Hjálmars- dóttir, Akureyri, Lilja R. Magnús- dóttir, Súgandafirði, Pétur Sigurðs- son, ísafirði, Ragna Guðvarðardóttir, Reykjavík, Sigfinnur Karlsson, Norðfirði, Sigrún Elíasdóttir, Borg- amesi, Sverrir Garðarsson, Reykja- vík, Þóra Hallsdóttir, Bolungarvík, og Þórir Hermannsson, Félagi raf- eindavirkja. Hvalveiðar verði haf nar Gyffi Kristjánsgan, DV, Akureyri: Þing Alþýðusambands íslands á Akureyri skorar á stjómvöld að beita sér fyrir því nú í vetur að hafnar verði hvalveiðar og vinnsla á afurð- um næsta sumar. í ályktunni segir að við þennan iðn- að leynist tugir atvinnutækifæra fyr- ir íslenskt verkafólk, að ógleymdum þeim útflutningstekjum sem renni til ríkis og sveitarfélaga. Að láta slík tækifæri liggja milh hluta sé hreint forkastanlegt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.