Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1992, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1992, Qupperneq 5
LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1992. 5 Fréttir i NR-10 asW ,NDS JAPISS BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI S.625200 Það var dr. Höröur Arnarson, rafmagnsverkfræöingur og þró- unarstjóri Marels hf., sem hlaut hvalningarverölaun Rannsókn- aráös ríkisins að þessu sinni. Forseti íslands afhenti Heröi verðlaunin að upphæö 1,7 millj- ónirkróna. DV-mynd BG Jötunn segir 59 starfs- mönnum upp 59 af 80 starfsmönnum Jötuns hefur verið sagt upp störfum. Taka uppsagnimar gildi frá og j með 1. desember nk. í frétt frá fyrirtækmu segir að verulegur samdráttur hafi oröiö í sölu á flestum sviðum þess, einkum þeím er tengist landbún- aði og bílainnflutningi. Þessar breyttu aöstæður kalli á gagnger- ar skipulagsbreytlngar sem snerti aÚan rekstur fyrirtækis- ins. Verið sé að leita ýmássa ieiöa tfl að styrkja íjárhagsstöðuna. Ofangreindar uppsagnir hafi veriö óumflýjanlegar og nái þær einkum tfl starfsmanna í véla- og bíladeild, varahlutadeild og failá- verkstæðL Þá hafl öllum starfs- mönnum á skriistofu verið sagt upp. Samtals séu það 59 manns sem sagt hafl verið upp, Komi i ! ljós á næstunni hversu marga I þeirra verði hægt að endurráða. -JSS Þróunarsjóðurirm: Úreldingin eróútfærð - segirEinarOddur „Ég efast ekki um góðan hug manna um að vílja úrelda enþað hefur enginn getað útfært þessa hugmynd, hvernig á að úrelda frystihús. Þetta er skiljanlegt meö bátana, þaö eru enduraýjunar- reglur á þeim. Það hefúr enginn útfært hvernig á aö beita þessu við fasteignir, vélar og tæki í landi,“ sagöi Einar Oddur Kristj- ánsson, framkvæmdastjóri Hjálras á Flateyri og fyrrverandi formaður Vinnuveitendasam- faandsins, þegar hann var spurð- ur um álit á Þróunarsjóði sjávar- útvegsins. „Þetta var aðgerð til að bjarga lánardrottnum fyrirtækjanna. Menn hafa deilt mikið síöan þetta var gert 1989,“ sagði Einar Oddur þegar hann var aö ræða um At- vinnutryggingasjóð og þær miklu skuldir sem hann á hjá sjávarút- vegsfyrirtækjum. „Sjávararútvegurinn í dag stendur frammi fyrir mjög slakri útkomu. Skuldiraar era óhenýu miklar. Það getur enginn borgaö þetta annar en sjávarutvegurinn, það byggist allt á sjávarútvegin- um. en það eru sumir sem skilja þaöekki". -sme Eggjastríðið: Verðið óbreytt Verð á eggjum hélst óbreytt í gær. f Bónusi var verðið lægst, 132 krónur á kílóið. Mikligarður kom næstur með 149 krónur eða 144 staðgreitt. Fjarðarkaup, Hag- kaup og Kaupstaður voru með sama verð, 198 krónur. -JSS GJAtflTILBOD , Öllum starfsmönnum Árness sagt upp störf um - reiknað með að endurráða langflesta þeirra „Ég reikna með því að langflestir starfsmannanna verði ráönir aftur. Ég þori þó ekki að segja ákveðna tölu,“ sagði Pétur Reimarsson, fram- kvæmdastjóri Ámess hf„ við DV í gær. Ákveðið hefur verið að segja upp öllum starfsmönnum fiskvinnslu Ámess hf. á Stokkseyri. Um er að ræða 67 starfsmenn í um 40-50 störf- um. Aö sögn framkvæmdastjórans er ástæða uppsagnanna endurskipu- lagning fiskvinnslu fyrirtækisins. Fyrir mánuði var sagt upp 98 starfs- mönnum við fiskvinnslu fyrirtækis- ins í Þorlákshöfn i sama tilgangi. Aö undanfornu hefur verið unnið að þvi að sameina alla starfsemi fyr- irtækisins í Þorlákshöfn. Það þýðir að fiskvinnsla þess á Stokkseyri verður lögð niður. Mun fyrirtækið kosta flutning starfsmanna á milli Þorlákshafnar og Stokkseyrar eftir sameiningu að því er fram kemur í frétt frá því. „Aíkoman í sjávarútveginum leyfir ekki að viö séum að reka tvö frysti- hús með takmörkuðu hráefni á báö- um stöðum," sagði Pétur. „Þvi var ákveðið að fara þessa leið núna.“ -JSS Nú er rétta tœkifœrið að eignast fullkomna videómyndavél því við hjá Japis bjóðum viðskiptavinum upp á tvennskonar tilboð. Þegar þú festir kaup á Panasonic G101 eða G202 videómyndavél stendur þér til boða að fá 10.000 kr. afslátt eða 10 geisladiska að eigin vali. i «...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.