Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1992, Page 7
LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1992.
7
Fréttir
130 Islendingar eiga meira en 200 milljónir samkvæmt bókinni íslenskir auðmenn
Á annan tug íslendinga á
yf ir 1000 milljónir króna
A annan tug íslendinga á meira en
1000 milljónir og litlu færri eiga 600
tU 1000 milljónir. 26 íslendingar eiga
400 til 600 miUjónir og 78 íslendingar
eiga 200 til 400 milljónir. Þetta kemur
fram í nýútkominni bók Almenna
bókafélagsins, íslenskir auðmenn
eftir sagnfræðingana Pálma Jónas-
son og Jónas Sigurgeirsson. Sam-
kvæmt úttekt höfunda eiga rúmlega
130 íslendingar meira en 200 milljón-
ir króna í hreinni eign.
Þeir íslendingar sem taldir eru eiga
yfir 1000 miEjónir eru Guðrún
Bjarnadóttir, fyrrum ungfrú alheim-
ur, Gunnar Björgvinsson, flugvéla-
kaupmaður í Lichtenstein, Herluf
Clausen kaupsýslumaður, Ingvar
Helgason bifreiðainnflyljandi, Jón-
ína Sigríður Gísladóttir, ekkja Pálma
Jónssonar í Hagkaupi, Loftur Jó-
hannsson, kaupsýslumaður í Frakk-
landi og Bandaríkjunum, Sören
Langvad, sem er hálfur íslendingur
og eigandi danska verktakafyrirtæk-
isins E.Phil & Sön, Þorvaldur Guð-
mundsson í SOd og físki, Valfells-
systkinin, Ágúst, Sigríður og Sveinn,
og Wathne-systur, þær Bergljót, Soff-
ía og Þórunn.
Þeir íslendingar sem eiga 600 til
1000 milljónir eru Guðmundur Gísla-
son í Bifreiðum og landbúnaðarvél-
um og Gísli Guðmundsson sonur
hans, Guðrún Lárusdóttir og Ágúst
Sigurðsson, eigendur útgerðarfyrir-
tækisins Stálskips, Heklu-systkinin
Ingimundur, Sigfús, Sverrir og
Margrét og Húsasmiðjusystkinin
Jón, Sigurbjörg og Sturla.
26 einstaklingar eiga
400 til 600 milljónir
26 einstakhngar eiga 400 tíl 600
mOljónir. Þeirra á meðal eru Ámi
Samúelsson bíóeigandi, Gunnþór-
unn Jónsdóttir, ekkja Óla Kr. Sig-
urðssonar, Helgi Vilhjálmsson í
Kentucky fried, Jón Hjartarson,
kaupmaður í Húsgagnahöllinni, Jón
I. Júlíusson, kaupmaður í Nóatúni,
Kristján Loftsson í Hval, Kristján
VOhelmsson, Þorsteinn Már Bald-
vinsson og Þorsteinn VOhelmsson í
Samherja, Margrét Garðarsdóttir,
ekkja HaOdórs H. Jónssonar, og Pét-
ur Bjömsson í VífOfelli.
78 íslendingar eiga milO 200 og 400
miOjónir. Þeirra á meðal eru Aðal-
steinn Jónsson, útgerðarmaður á
Tíu rfkustu íslendingarnir
Þessir íslendingar
eru taldir eiga yfir
1000 milljónir króna.
130 íslendingar eiga
meira en 200 milljona
króna hreina eign.
Guðrún Bjarnadóttir
(1942)
Jónina S. Gíslad.
Myndlner afSlgunSI
Gtsia Pálmasyni
Loftur Jóhannsson
(1930)
Soren Langvad
(1924)
Valtctl$-systklnin
(Agust)
Walhne-systur
(Soffía)
Þorvaldur Guömundss.
(WVr......^ m
--------Bia
Vaknaði ekki við þjófinn
Brotist var inn í íbúð á Vesturval-
lagötu í vesturbænum um miðnætti
í fyrrinótt. Konan, sem býr í íbúð-
inni, var sofandi og vaknaði ekki við
innbrotið. Þjófurinn hafði á brott
með sér eitthvað af skartgripum.
Annar íbúi í húsinu kom að þjófnum
þegar hann var að fara út og 01-
kynnti lögreglu um grunsamlegar
mannaferðir. Ekki tókst að hand-
sama þjófinn.
Samkvæmt upplýsingum frá lög-
reglu er töluvert um innbrot í hús
þessa dagana og biður hún fólk að
hafa varann á.
-ból
Eskiörði, Albert Guðmundsson, Ás-
geir Sigurvinsson, Erro, HaOdór
Laxness, Kristján Jóhannsson
óperusöngvari, María Guðmunds-
dóttir fyrirsæta, Ólafur Jóhann Ól-
afsson hjá Sony, Rolf Johansen, Sig-
urjón Sighvatsson kvikmyndagerð-
armaður, Thor Ó. Thors og Wemer
Rasmusson. -Ari
:
HAFBU WN MAL Á HREJNU OG FÁÐU ÞÉR
„FRÓÐA“í VASANN
Hvað gerir hann fyrir þig?
DAUMAStm mr
Btl s,
'A B
íx> 85
« H
Í*3 63
& M
} &P jyr
.**> «>
1 V f(
« *«r U
•• r >
* o 7 fc +
T n fÍSv *+
Geymir skrá yfir nöfn,
heimilsföng, síma og
faxnúmer.
Heldur utan um 3
bankareikninga og 3
greiðslukort. Þannig er
greiðslustaðan alltaf klár.
Gefur hljóðmerki, og þá
stendur á skjánum hvað
það var sem þú ætlaðir að
muna/gera.
Hefur 3 föst minni fyrir
gengi gjaldeyris og rofa
fyrir gagnstæða útkomu.
Skeiðklukka, sem telur
bæði upp og niður.
Klukka sem sýnir
mánaðardag, vikudag, klst.,
mín. og sekúndur.
Reiknivél með „prósentu"
reikningi og minni.
Öryggislykill sem læsir
persónulegum
upplýsingum sem eru í
minni tölvunnar, t.d.
fjármálin.
Stærð minnis samsvarar
10000 stöfum.
FRÓÐI KOSTAR
AOEINS kr. 2.980,-
Rafhlöður og hlffðarveski
Innlfalið íverðl.
DREIFING: G.K. VILHJALMSSON
Smyrlahraun 60, 220 Hafnarfjörður,
sími 91-651297
Akranes: Tölvuþjónustan. Akureyri: Nýja Filmuhúsid. Blönduós: Kaupfélagiö. Borgarnes: Kaupfélagið.
Búðardalur: Versl. Einars Stefánssonar. Dalvik: Sogn. Egilsstaðir: Bókabúðin Hlöðum. Eskifjörður: Rafvirk-
inn. Flateyri: fSjónustulundinn. Hafharfjörður: Rafbúðin. Álfaskeiði. Húsavik: Öryggi. Hvammstangi: Kaupfé-
lagið. Hveragerði: Ritval. Hvolsvöllur: Kaupfélagið. Höfn: Hafnarbúðin. isafjörður: Bókabúð Jónasar Tóm-
assonar. Keflavik: Stapafell. Neskaupstaður: Bókabúð Brynjars Júliussonar. Ólafsvík: Vik. Reyðarfjörður:
Rafnet. Reykjavík: Hjá Magna, Bókahornið. Sauðárkrókur: Rafsjá. Siglufjörður: Aðalbúðin. Stykkishólm-
ur: Húsiö.
Myndform hf., nýr umboðsaðili fyrir
riintendoleiki á íslandi. (Hintendo hefur ákveðið að auka Qölbreytni Nintendo-
leikja á íslandi með því að bæta við öðrum umboðsaðila.)
clihc
r •-
-ítíPr.
Leikir sem Myndform fær í
dreifingu fást ekki hjá öðrum
umboðsaðila.
ú V« f- V .
joc a msxc
t'AVEMAN HtífJA
W
NÝR OG SPENNANDI LEIKUR
Nýir leikir í hverjum mánuði, Nintendo, Gameboy og Supemintendo
Pöntunarsími 91-651288.