Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1992, Side 44

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1992, Side 44
56 LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1992. Smáauglýsingar_____Þverholti 11 Leikhús ■ Þjónusta Sogæðanudd vinnur á celló-stíflum, þreytu, streitu, litarhafti og slöppum húðvef. Er það eitthvað sem þú þarft á að halda? Bjóðum einnig upp á að- hald og ráðleggingar í mataræði. World Class, s. 30000, Hanna Kristín. r í næsta stilustað • Askriftarsimi 63-27-00 Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavik, 3. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eign: Suðurhlíð 35C, 2. hæð t.h., þingl. eig. Tómas Magnússon, gerðarbeiðendur Byggingasjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, 3. desember 1992 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINNIREYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir Selbraut 24, Seltjamamesi, þingl. eig. . Halldór S. Guðmundsson, gerðarbeið- endur Byggingasjóður ríkisins, Gjald- heimta Seltjamamess, Guðjón Ár- mann Jónsson hdl., Innheimtustofoun ríkisins, Lífeyrissj. málro- og skipa- smiða, Steingrímur Þormóðsson hdl., tollstjórinn í Reykjavík, Vátiygginga- félag íslands og Zinkstöðin hf., 3. des- ember 1992 kl. 15.00. Torfofell 50, hluti, þingl. eig. Guð- mundur Birgisson og Gréta Vigfós- dóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 2. desember 1992 kl. 15.30. Þórufell 8, hluti, þingl. eig. Jóhann Dagur Bjömsson, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar, 2. desember 1992 kl. 15.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK I Teikna eftir Ijósmyndum. Ýmsar stærðir, gott verð. Sími 91-17087. Tónleikar Gítartónleikar í Listhúsinu Laugardal Mánudaginn 30. nóvember verða gítar- tónleikar í Listhúsinu Laugardal á veg- um Tónskóla Sigursveins D. Kristinsson- ar. Einleikari verður Jón Guðmundsson og eru tónleikamir fyrri hluti fullnaðar- prófs hans frá skólanum. Allir eru vel- komnir á tónleikana. KK-band í Borgar- leikhúsinu Mánudaginn 30. nóvember heldur KK- bandið stórtónleika í Borgarleikhúsinu. Tilefnið er útgáfan á nýju plötunni, Bein leið, sem inniheldur tólf ný lög og fengið hefur frábærar viðtökur. Fundir Kvenfélag Háteigssóknar verður með jólafund sinn þriðjudaginn 1. desember kl. 20 í Sjómannaskólanum. Á borðum verður hefðbundinn jólamat- ur, hangikjöt, laufabrauð og fl. Til skemmtunar verður upplestur og söngur. Munið jólapakkana. Fyrirlestrar Málstofa í hjúkrunarfræði Ólöf Ásta Ólafsdóttir ijósmóðir/hjúkrun- arfræðingur M.N. flytur fyrirlesturinn Fræðsla og stuðningur í kringum fæð- ingu bams. Kynning á rannsókn sem er lokaverkefni til mastersprófs í hjúkrun- arfræði við háskólana í Utrect í Hollandi og Cardiff í Wales. Málstofan verður haldin mánudaginn 30. nóvember kl. 12.15 í stofu 6 á 1. hæð í Eirbergi, Eiríks- götu 34. Málstofan er öUum opin. Tilkyimingar Námsstefna um einkaleyfi Þann 30. nóvember nk. munu Endur- menntunarstofiiun Háskóla íslands, Fé- lag Háskólakennara og Raunvísinda- stofimn Háskóla íslands standa sameig- inlega að námsstefhu um einkaleyfi. UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, 3. h., sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Amamesvogur, lóð, Garðabæ, þmgl. eig. Framkvæmdasjóður íslands, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Gaiðabæ, 2. desember 1992 kl. 14.00. Iðnbúð 4, 103, Garðabæ, þingl. eig. Kristján Tryggvason, gerðarbeiðend- ur hmheimta ríkissjóðs, 2. desember 1992 kL 14.00.______________________ Álfaskeið 8&88, 305, Hafaarfirði, þingL eig. Kristín Jónatansdóttir og Sigurður Trausti Sigurðsson, gerðar- beiðandi Innheimta ríkissjóðs, 2. des- ember 1992 kL 14.00. SÝSLUMABURINN í HAFNARFIRSI UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Brattakinn 33, 1. hæð, Hafaarfirði, þingl. eig. ívar Már Kjartansson, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Sparisjóður Hafaarfjarðar, 3. desemb- er 1992 kl. 14.00.___________ Smárabarð 2, 2. hæð C, Hafiiarfirði, þingl. eig. Svanur Þór Vilhjálmsson, gerðarbeiðendur Hafiiarbakki hf., Lögmenn, Sparisjóðurinn í Keflavík og Verðbréfamarkaður FFI, 3. des- ember 1992 kl. 15.00. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI ■ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviðiðkl. 20.00. KÆRA JELENA eftir Ljúdmilu Razumovskaju. Miövikud. 2/12, nokkur sæti laus, fimmtud. 3/12, nokkur sæti laus, næstsid- asta syning, fös. 11/12, allra siðasta sýning. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld, uppselt, föstud. 4/12, nokkur sæti laus, lau. 5/12, uppselt, lau. 12/12. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. í dag ki. 14.00, uppselt, á morgun kl. 14.00, uppselt, á morgun kl. 17.00, upp- selt, sun. 6/12 kl. 14.00, uppselt, sun. 6/12 kl. 17.00, uppselt, sun. 13/12 kl. 14.00, uppselt, sun. 13/12 kl. 17.00, uppselt. Smiðaverkstæðlð kl. 20.00. STRÆTI eftir Jim Cartwright. í kvöld, uppselt, föstud. 4/12, fáein sæti laus, lau. 5/12, fáein sæti laus, miðvikud. 9/12, uppselt, lau. 12/12, fáeln sæti laus. Ath. að sýnlngin er ekki við hæfl barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefst. Litlasviðlðkl. 20.30. RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftir Willy Russel. I kvöld, uppselt, fimmtud. 3/12, föstud. 4/12, fáein sæti laus, lau. 5/12, fímmtud. 10/12, föstud. 11/12. lau. 12/12. Ekki er unnt að hleypa gestum Inn I sal- inn eftir að sýnlng hefst. Ósóttar pantanlr seldar daglega. Aögöngumiöar grelðist vlku fyrir sýningu ella seldlr öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Mlðapantanlr frá kl. 10 vlrka daga i sima 11200. Greiðslukortaþj. - Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. ATHUGID AÐ OFANGREINDAR SÝNING- AR ERU SÍÐUSTU SÝNINGAR FYRIRJÓL. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN. í Leikbrúðulandi, Fríkirkjuvegi 11. Sýningin fékk tvenn alþjóðleg verólaun í sumar. Sýnlng laugard. og sunnud. kl. 3. Miðasata frá kl. 1 sýningardagana. Simi: 622920. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið kl. 20.00. RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Frumsýning annan i jólum kl. 15.00. Miöasala hefst 1. des. Mlöaverð kr. 1.100, sama verð fyrir böm og fullorðna. Ronju-gjafakort tilvalin jólagjöf! DUNGANONeftirBjörn Th. Björnsson. AUKASDÝNING ÞRIDJUD. 1. DES. 50% AFSLÁTTUR Á MIÐUM. Allra siðasta sinn. HEIMA HJÁ ÖMMU eftir Neil Simon. íkvöld. Örfá sæti laus. Fimmtud. 3. des. Laugard. 5. des. Siöustu sýnlngar fyrir jól. Lltla sviðið Sögur úr sveitinni: eftir Anton Tsjékov PLATANOVOG VANJA FRÆNDI PLATANOV ídag kl. 17.00. Uppselt. Föstud. 4. des. kl. 17.00. Laugard. 5. des. kl. 17.00. Síðustu sýningar fyrir jól. VANJA FRÆNDI Laugard. 28. nóv. Uppselt. Laugard. 5. des. Sunnud. 6. des. Síðustu sýningar fyrir jól. Verð á báðar sýningarnar saman aðeins kr. 2.400. KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF MIÐA Á LITLA SVIDIÐ. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning er hatin. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka dagafrákl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslinan, simi 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Munið gjafakortin okkar, frábær jólagjöf. Leikfélag Reykjavikur - Borgarleikhús. eftir Astrid Lindgren ídagkl.14. Sunnud. 29. nóv. kl. 14 Sunnud. 29. nóv. kl. 17.30. Allra síðasta sýning. Enn er hægt að tá áskriftarkorL Verulegur afsláttur á sýningum ■eikársins. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafii- arsfræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga íram að sýningu. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþj ónusta. Simi í miðasölu: (96) 24073. AMAHL og næturgestirnir eftir Gian-Carlo Menotti í Langholtskirkju Frumsýning 5. des. 1992 kl. 17.00. 2. sýning 6. des. 1992 kl. 17.00. 3. sýning 12. des. 1992 kl. 17.00. 4. sýning 13. des. 1992 kl. 20.00. Kr. 750 f. börn, 1200 f. fullorðna - Greiðslukortaþjónusta - Upplýsingar í sima 35750 ÓPERUSMEÐJAN nim ISLENSKA OPERAN ___jiiii Smcut, dó 'jó&vnwtemnooje eftir Gaetano Donizetti Sunnud. 29. nóv. kl. 20.00. Uppselt. Föstud. 4. des. kl. 20.00. Sunnud. 6. des. kl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEIKHÚSLÍNAN 99-1015. Námsstefiian stendur frá kl. 9-17. Aðal- fyrirlesari námskeiðsins verður Erik Axen fi-á nýskpunardeild Iðntæknistofii- unar Danmerkur en auk hans munu ís- lenskir fyrirlesarar ræða ýmis atriði sem snerta séríslenskar aðstoður. Barðstrendingafélagiö heldur skemmtun í Drangey, Stakkahlíð 17, í kvöld. Húsið opnað kl. 21. Aðventukvöld í Kópa- vogskirkju Árleg aðventusamkoma Digranessafhað- ar verður í Kópavogskirkju sunnudagiim 29. nóvember kl. 20.30. Vandaö er til efhis- skrár, eins og jafiian áður. Fyrsta að- ventuijósið veröur tendrað og Þorbjörg Daníelsdóttir, formaður sóknamefndar, flytur ávarp. Kór Kópavogskirkju og kór Snælandsskóla syngja. Halldór Ásgríms- son alþingismaður flytur ræðu, Lára Rafnsdóttir leikur einleik á pianó, Njörö- ur P. Njarðvík rithöfundur flytur eigið jjóð, Þorgeir J. Andrésson syngur ein- söng við undirleik Láru Rafiisdóttur. Að lokum verður helgistund með almennum söng. Aðventa í Skálholts- prestakalli I Skálholtsprestakalli eru fiórar kirkjur: Bræðratungukirkja, sem varð áttræð á síðasta nýársdegi, Haukadalskirkja, sem er 150 ára um þessar mundir, Torfastaða- kirkja, sem verður 100 ára á næsta nýárs- degi, og Skálholtskirkja sem verður þrit- ug á næsta sumri. Áf svo góðu tilefni sæmir að halda góöa hátið. Hún hefst fyrsta sunnudag í aðventu 29. nóv. kl. 13.30 með því að flutt verður Kantata J.S. Bachs nr. 61: „Nun komm, der Heiden Heiland," í Skálholtskirkju. Kl. 14 hefst svo hátíðarmessa. Félag eldri borgara Risið sunnudag: Bridge kl. 13 í litla sal. Félagsvist kl. 14 í stóra sal. Dansað í Goðheimum kl. 20. Nafnlausi leikhópurinn heldur fjölskylduskemmtun kl. 15 á sunnudag í félagsheimili Kópavogs, Neðstutröð 2. Á dagskrá verður leikþátt- ur gerður eftir smásögtnuú Spegillinn eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur í leikstjóm Ásdísar Skúladóttur. Þá verða fluttar gamanvísur og kórsöngur. Bömum yngri en 12 ára er heimill ókeypis aðgangur. Breiðfirðingafélagið Félagsvist spiluð á stmnudag kl. 14.30 í Breiðfirðingabúö, Faxafeni 14. Félagsstarf aldraðra Gerðubergi Basar á morgun, sunnudag, kl. 14-17. Handunnir munir og fl. Kaffiterían opin. Leikbrúðuland sýnir brúður Um þessar mundir sýnir Leikbrúðuland brúðuleikinn Bannað að hlæja að Frí- kirkjuvegi 11. Auk þess stendur þar yfir sýning á ýmstun brúðum sem Leikbrúðu- land hefúr notað í gegnum árin. Er sýn- ingin í andyri hússins. Næstu sýningar á Bannað að hlæja em í dag og á morgun kl. 15.00. Lausná Svipmyndiii er af Groucho Marx. Hann fæddist áriö 1890. Hann var einn af Marx-bræðranum frægu en hinir hétu Chico, Harpo, Gummo og Zeppo. Gummo og Zeppo gengur fyrstir úr ieikhópnum en Groucho, Harpo og Chico héldu samstarfmu áfram. látli maöurinn, sem Groucho hitti í upphafi síöari hluta ferils sms, var auövitaö Charlie Chaplin. Groucho Marx lést árið 1977.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.