Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1992, Qupperneq 46

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1992, Qupperneq 46
58 LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1992. Afmæli Margrét Bóasdóttir Margrét Bóasdóttir söngkona, Skál- holti, Biskupstungum, er fertug í dag. Starfsferill Margrét fæddist á Húsavík og ólst upp í Mývatnssveit. Hún gekk í bamaskólann á Skútustöðum og Héraðsskólann að Laugum í Reykjadal, lauk landsprófi 1968. Næstu íjögur árin var Margrét við nám í Kennaraskóla íslands og lauk þaðan almennu kennarapróii 1972. Hún var í Tónlistarskólanum í Kópavogi 1970-75, við nám í einsöng hjá Elísabetu Erlingsdóttur, loka- próf 1975, Tónlistarskólanum í Reykjavík 1972-75, tónmenntakenn- arapróf 1975, nám við Tónhstarhá- skólann í Heidelberg-Mannheim í Þýskalandi hjá prófessor Heinz Hoppe og prófessor Edith Jáger Piesch 1977-81 og tók það ár loka- próf í einsöng, einsöngskennslu og raddþjálfunkóra. Margrét fór í framhaldsnám í ijóðasöng við Tónlistarháskólann í Stuttgart hjá prófessor Konrad Richter, lokapróf 1983, og hefur ver- ið í einkakennslu í söng hjá prófess- or Eriku Schmidt-Valentin síðan 1982. Hún hefur einnig lokið námskeiði í túlkun barokksöngs hjá Kurt Equiluz og alþjóðlegu námskeiði í söng, m.a. hjá prófessor Erik Werba, prófessor Dietrich Fischer-Dieskau og hjá prófessor Agnes Giebel. Frá 1975-77 var Margrét kennari við Grunnskólann á Raufarhöfn og skólastjóri Tónlistarskólans þar frá 1976-77. Árið 1984-85 var hún kenn- ari við Berufsfachschule fúr Musik í Krumbach í Bæjaralandi og kenn- ari við Tónlistarskólann á ísafirði 1985-86. Margrét kenndi við Hafralækjar- skóla í Aðaldal 1986-87, við Tónlist- arskólann á Akureyri 1986-92, var yfirkennari 1990-91, og hefur starfað hjá embætti söngmálastjóra þjóð- kirkjunnar við raddþjálfun kirkju- kóra frá árinu 1991. Margrét stjóm- aði Bamakór Raufarhafnar og Kirkjukór Raufarhafnar 1975-77, Sunnukómum á ísafirði 1985-86, Kirkjukór ísafjarðarkirkju 1985-86, Bamakór Mývatnssveitar 1987-88 og Kvennakómum Lissý 1988-92. Margrét kom á fót Sumartónleik- um á Norðurlandi ásamt Bimi Steinari Sólbergssyni 1986 og hefur starfað að þeim síðan og hefur verið í stjórn Menor, menningarsamtaka Norðlendinga, frá 1989-92, þar af formaður 1991-92. Ennfremur hefur Margrét haft umsjón með Byggðasafninu á Grenjaðarstað frá 1986-92 og haldið einsöngstónleika og sungið með kammermúsíkhópum, hljómsveit- um og kórum á íslandi, í Dan- mörku, Þýskalandi, Austurríki, Sviss, Frakklandi, Póllandi og á ítal- iu. Fjölskylda Margrét giftist 12.6.1971 Kristjáni Val Ingólfssyni, f. 28.10.1947, presti og rektor Skálholtsskóla. Hann er sonur Ingólfs Benediktssonar, mál- arameistara á Grenivík, og Hólm- friðar Bjömsdóttur húsmóður. Synir Margrétar og Kristjáns em Bóas, f. 16.2.1982, og Benedikt, f. 23.9.1987, báðir nemendur í Reyk- holtsskóla. Systkini Margrétar era: Hinrik Arni, f. 23.6.1954, vélstjóri við Kröfluvirkjun, kvæntur Guðbjörgu Ásdisi Ingólfsdóttur. Þau búa í Mý- vatnssveit og eiga þijú böm; Gunn- ar, f. 8.2.1956, atvinnurekandi og vélstjóri, kvæntur Friðriku Guð- jónsdóttur. Þau búa á Húsavík og eiga fjögur böm; Sólveig Anna, f. 19.4.1958, guðfræðingur, gift Baldri Tuma Baldurssyni. Þau búa í Sví- þjóð og eiga tvö böm; Ólöf Valgerð- ur, f. 28.3.1960, skrifstofumaöur í Reykjavík, og á hún eitt bam; Sigfús Haraldur, f. 28.3.1960, b., kvæntur Þóm Fríði Bjömsdóttur. Þau búa í Pálmholti í Reykjadal og eiga fjögur Margrét Bóasdóttir. böm; Bóas Börkur, f. 20.8.1962, raf- virki, kvæntur Eyju Elísabetu Ein- arsdóttur. Þau búa í Reykjavík og eiga eitt bam; Ragnheiður, f. 30.12. 1964, námsráðgjafi, gift Bjama Pét- urssyni. Þau búa í Hafnarfirði og eiga eitt bam, og Birgitta, f. 3.3.1973, nemi, búsett að Stuðlum í Mývatns- sveit. Foreldrar Margrétar em Bóas Gunnarsson, f. 15.12.1932, vélstjóri í Kísiliðjunni við Mývatn, og Kristín Sigfúsdóttir, f. 6.12.1933, húsmóðir. Þau búa að Stuðlum í Mývatnssveit. Margrét tekur á móti gestum á heimih sínu á milli kl. 18.30 og 22 á afmælisdaginn. Elísabet Jónsdóttir Elísabet Jónsdóttir húsmóðir, Háa- gerði 16, Reykjavik, er fimmtug í dag. Fjölskylda Elísabet fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í vesturbænum. Hún hefur að mestu helgað sig heimilinu um ævina en jafnframt unnið við ræstingar í Garðsapóteki í yfir 20 ár. Elísabet hefur verið virk í Kvenfé- lagi Bústaðasóknar um árabil og m.a. setið í stjóm þess tvö kjörtíma- bil. Elísabet giftist 31.12.1964 Guð- mundi Inga Guðmundssyni, f. 13.3. 1942, húsasmiði. Hann er sonur Guðmundar Siggeirs Gunnarssonar trésmiðs og Kristrúnar Guðnadótt- ur húsmóður sem bæði em látin. Böm Elísabetar og Guðmundar era: Ingibjörg, f. 4.12.1962, húsmóð- ir, gift Rúnari Guðmundssyni, f. 1.3. 1961, lögfræðingi, og eiga þau Guð- mund Inga, f. 15.8.1980, ogElísabetu Maríu, f. 12.10.1988; og Jón Krist- inn, f. 22.10.1965, nemi í húsasmíði, kvæntur Ástu Ragnheiði Hafstein, f. 16.3.1967, húsmóður, og eiga þau Hannes Inga, f. 28.5.1991, og Valdi- mar Kristin, f. 18.7.1992. Systkini Elísabetar era: Guö- mundur, f. 15.2.1944, bifvélavirki, kvæntur Brynju Baldursdóttur, starfsmanni hjá Ríkisendurskoðun, og eiga þau þijú börn; Ingibjörg, f. 9.3.1946, bankastarfsmaður, gift Hilmari Helgasyni múrarameistara og eiga þau þijá syni; Jensína, f. 9.3. 1946, starfar við umsjón fatlaðra, og á hún þijár dætur; og Eiríkur, f. 8.9. 1947, verkamaður, ógiftur og barn- laus. Faðir Elísabetar var Jón Eiríks- son, f. 3.12.1911, d. 3.9.1986, bifreiða- stjóri. Móðir hennar er Níelsína Elísabet Jónsdóttir. Guðmundsdóttir, f. 18.7.1916, hús- móðiríReykjavík. Elísabet tekur á móti gestum á heimih sínu frá kl. 15 á afmæhsdag- inn. Sigurborg Bjömsdóttir húsmóðir, Skúlagötu 64, Reykjavík, verður sextugámorgun. Starfsferill Sigurborg fæddist að Stórasteins- vaði á Fljótsdalshéraði en ólst upp á Sjávarborg, Hánefsstaðaeyrum, á Seyðisfirði. Hún stundaði ýmis al- menn störf á sínum yngri árum, var vinnukona, fiskvinnslukona og stundaði ræstingar, auk heimihs- starfa. Sigurborg fór á vertíð th Vest- mannaeyja 1951 þar sem hún kynnt- ist manni sínu. Þau byggðu hús í Vestmannaeyjum þar sem þau bjuggu til 1988 er þau fluttu tíl Reykjavíkur. Hún starfar nú ásamt manni sínum við húsvörslu að Skúlagötu 64-80. Fjölskylda Sigurborg giftist 21.6.1953 Ólafi Helga Runólfssyni, f. 2.1.1932, hús- verði. Hann er sonur Runólfs Run- ólfssonar, verkamanns í Vest- mannaeyjum, sem lést 1979, og Guðnýjar Petra Guðmundsdóttur húsmciður sem lést 1976. Böm Sigurborgar og Ólafs Helga era Guðrún Petra, f. 8.9.1952, verka- kona og nemi, gift Jóhannesi Krist- inssyni bifvélavirkja og eiga þau þrjú böm, Ólaf Borgar, írisi Dögg og Kristin Þór; Margrét Bima, f. 11.5.1954, d. 7.11.1954; Ester, f. 7.11. 1956, ræstitæknir, gift Einari Bjamasyni verkstjóra og eiga þau þrjú böm, Kristborgu, Elvu Björk og Bjama Rúnar; Birgir Runólfur, f. 8.5.1962, húsasmiður, í sambýh með Önnu Lind Borgþórsdóttur, á þrjú böm, Tinnu Rós, Eyþór Helga ogEvuKolbrúnu. Systkini Sigurborgar: Pétur, f. 19.6.1917, búsettur á Seyöisfirði, kvæntur Valgerði Emhsdóttur og eiga þau fjögur böm; Unnur Mar- grét, f. 7.12.1918, d. 1948, var búsett í Færeyjum, gift Hjálmari Jacobsen og eignuðust þau eitt bam; Sigmar, f. 27.6.1920, d. 1992, búsettur í Þor- lákshöfn, kvæntur Guðrúnu Vh- hjálmsdóttur og era böm þeirra þijú; Anna Bima, f. 28.9.1921, bú- sett í Garöi, gift Jóhanni Jónssyni og era böm þeirra sjö; Guðbjörg, f. 7.9.1923, d. 1987, búsett á Eskifirði, gift Sveini Sorensen og era böm þeirra þijú; Bjöm Hólm, f. 2.4.1925, búsettur að Stangarási á Völlum, kvæntur Elvu Bjömsdóttur og eiga þau fimm böm; Elsa Petra, f. 25.8. 1926, búsett á Siglufirði, gift Ingimar Þorlákssyni og eiga þau níu böm; Aðalbjörg, f. 15.4.1928, búsett í Jök- ulsárhhð, gift Sigurjóni Sigurðssyni og eiga þau fimm böm; Einar Sigur- jón, f. 1.7.1929, d. 1976, og átti hann sex böm; Helga, f. 2.4.1931, húsmóð- ir í Vestmannaeyjum, gift Kristjáni Georgssyni og eiga þau átta böm; Jóna, f. 28.2.1935, búsett í Reykja- Sigurborg Björnsdóttir. vik, gift Gylfa Einarssyni og eiga þau þijú böm; Skúh, f. 10.6.1936, d. 1954; Guðjón Valur, f. 3.8.1938, búsettur á Eskifirði, kvæntur Auði Valdimarsdóttur og eiga þau þijú böm; Birgir, f. 22.10.1940, búsettur á Höfn í Homafirði, kvæntur Guð- rúnu Þórarinsdóttur og eiga þau flögur böm; Bima Bjöms, búsett á Vopnafirði, gift Sigurbimi Bjöms- syni og eiga þau þijú böm. Foreldrar Sigurborgar vora Bjöm Bjömsson, f. 1887, d. 1973, b. á Sjáv- arborg á Seyðisfirði og að Dagsbrún á Eskifirði, og kona hans, Grímlaug Margrét Guðjónsdóttir, f. 1899, d. 1986, húsfreyja. Sigurborg verður að heiman á af- mæhsdaginn. Hl hamingju með 85 ára 60 ára Erlendur Gísiason, Kistuholti 5b, Biskupstungna- hreppi. Sigitrður Jónsson, Hjallaseh 55, Reykjavik. Lára Lárusdóttir, Furugrund 34, Kópavogí. Sigmundur Pálsson, Smáragrund 13, Sauöárkróki. GunnarSteinsson, Aðalgötu 21, Ólafsfirði. 80 ára 50 ara Hulda Asgeirsdótti r, Hvassaleiti 157, Reykjavík. Aðalsteinn Guðjónsson, 70 ára Fhúseh 33, Reykjavik. _ Kristinn Kjartansson, Völvufehi 28, Reykjavík. Ásta Siguriónsdóttir, Aðalgötu 5, Keflavík. 40 ára Þórður Levi Björnsson, Hraunbæ 60, Reykjavík. Anna Guðný Laxdal, Hólmgaröi 3, Reykjavík. Björn O. Þorleifsson, Árni Sæ var Ingimundarson, Raftahhð 63, Sauðárkróki. Rebekka Jóna Ragnarsdóttir, Ehiðavöhum 17, Keflavík. Hverfisgötu 39, Hafnarfiröi. Sigurbjöm Einarsson, Ólafur Guðlaugsson, Kleppsvegi 20, Reykjavík. Sólvahagötu 68, Reykjavík. Ingunn Jóna Gunnarsdóttir, Judith Jónsson, Vorsabæ, Hveragerði. Magnús J. Jóhannsson, Ásbraut 13, Kópavogi. Steinunn Gísladóttir, Breiðumörk 11, Hveragerði. Skaftahhö 34, Reykjavík. Oddný Sigsteinsdóttir, Shgahhð 12, Reykjavík. Sviðsljós Gunnar Sigurðsson, form. Knattspyrnufélagsins ÍA, afhenti bestu leik- mönnum mfl. karla og kvenna verðlaun sín á árshátíð félagsins. Útnefn- inguna fengu Jónína Víglundsdóttir og Luka Kostic og þau hampa hér verðlaunagripunum sem gefnir voru af Alfred W. Gunnarssyni. Á mynd- inni eru einnig börn gefandans, þau Árni Reynir og Guðrún Lára. Mynd Jón Gunnlaugsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.