Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1992, Side 47

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1992, Side 47
LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1992. 59 Afmæli Beinteinn Ásgeirsson Beinteinn Ásgeirsson veggfóörara- meistari, Fornastekk 6, Reykjavík, ersextugurídag. Starfsferill Beinteinn fæddist í Reykjavík og ólst þar upp, á Njálsgötunni. Hann læröi veggfóörun og dúklögn hjá foður sínum á árunum 1948-53 og lauk sveinsprófi ári síðar. Beinteinn fékk meistarabréf árið 1957 og hefur síðan starfað við iðn sínaíReykjavík. Áriö 1969 sat Beinteinn í stjóm Félags veggfóðrarameistara og árið 1987 stofnaði hann fyrirtækið Dúkó sf., verktakafyrirtæki í veggfóðrun og dúklögn, ásamt syni sínum, Ein- ari Beinteinssyni veggfóðrarameist- ara, sem þeir hafa starfrækt síðan. Fjölskylda Beinteinn kvæntist 28.11.1953 Svövu Jónu Markúsdóttur, f. 28.6. 1933, húsmóður. Hún er dóttir Guð- jóns Markúsar Kristjánssonar, f. 14.9.1889 í Súöavík, d. 9.5.1947, fisk- matsmanns og Halldóru Jónsdóttur, f. 29.9.1893 á Brekku í Langadal, N-ísafls., d. 4.9.1976, húsmóður. Þau bjuggu að Sjónarhóli í Súðavík. Böm Beinteins og Svövu em: Ás- geir, f. 27.7.1953, aðstoðarskólastjóri Æfingaskólans í Reykjavík, kvænt- ur Sigurbjörgu Baldursdóttur, f. 23.6.1953, kennara í Hlíðaskóla, og eiga þau Unni Þóra, f. 12.9.1975, Nönnu Rún, f. 31.8.1981, og Ömu Sif, f. 9.5.1988; Halldóra Hall, f. 29.7. 1956, húsmóðir í Noregi, gift Kjell Hall, f. 9.8.1951, eiganda ryðvamar- verkstæðis í Siemmestad og eiga þau Thomas Hall, f. 19.8.1976, Henný Maríu Hall, f. 19.3.1979, og Tönju Helen, f. 8.6.1989; Einar, f. 30.5.1959, veggfóðrarameistari í Reykjavík, kvæntur Jónu Hannes- dóttur, f. 19.1.1961, bankastarfs- manni og eiga þau Margréti, f. 26.10. 1978, ogÁsgeir Val, f. 17.1.1988; Sig- ríöur María, f. 26.7.1962, söngkona; Jóhanna, f. 12.1.1964, húsmóðir í Reykjavík, gift Magnúsi Thorodd- sen, f. 17.8.1963, starfsmanni í Hampiðjunni, og eiga þau Sigrúnu Svövu, f. 9.3.1985, og Amar Frey, f. 27.4.1989; Markús Þorkell, f. 10.6. 1970, veggfóðrari, í sambúð með Elsu Bára Traustadóttur, f. 2.5.1972, og Berghnd Guðrún, f. 11.8.1976, nemi. Systkini Beinteins era: Einar Gunnar, f. 8.6.1934, forstjóri, var kvæntur Guðríði Guðmundsdóttur, f. 20.11.1931 (þau skildu), og eiga þau Hannes, f. 25.4.1957, veggfóðrara, Öm, f. 29.11.1959, verslunarmann og Ómar, f. 6.4.1961, tónlistarmann. Núverandi maki Einars er Sigrún Hjaltested, f. 8.2.1936, húsmóðir; Ólafur Már, f. 11.7.1945, kvæntur Margréti Camillu Hallgrímsson, f. 6.12.1945, verslunarmanni og eiga þau Thor, f. 6.5.1966, auglýsinga- stjóra og Maríu, f. 18.5.1968, fata- hönnuð, og Valgeir, f. 12.3.1956, stýrimaður, var í samhúð með Haf- dísi Stefánsdóttur, f. 3.7.1957, og eiga þau Val Rafn, f. 13.5.1976, nú í sam- búð með Þórunni Sigurðardóttur, f. Beinteinn Asgeirsson. 18.1.1963. Faðir Beinteins var Ásgeir Valur Einarsson, f. 15.8.1911, d. 25.3.1988, veggfóðrarameistari. Móðir hans er Sigríður Beinteinsdóttir, f. 25.7. 1913, húsmóðir, búsett í Reykjavík. Beinteinn og Svava verða erlendis áafmælisdaginn. Kristinn Sigurjónsson Kristinn Siguijónsson vélvirki, Hrafnhólum 2 Reykjavík, er sextug- urídag. Starfsferill Kristinn fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Árið 1958 hóf hann störf hjá Vélsmiðjunni Héðni í Reykjavík og var sendur á hennar vegum til Dagverðareyrar og Vopnaíjarðar. Ári síðar, 1959, hóf Kristinn störf hjá Síldarbræðslu Seyðisfjarðar og lauk síðan námi hjá Vélsmiðju Seyðisfjaröar þar sem hann starfaði m.a. við uppbyggingu á Hafsíld hf. Árið 1965 gerðist Kristinn verk- stjóri hjá Hafsíld hf. og síðar verk- smiðjustjóri. Á árunum 1979-84 starfaði hann við verkstjórn hjá Síldarverksmiðjum ríkisins á Seyð- isfirði, um tíma hjá Trausti hf. og Aðalbraut hf. en undanfarin tvö ár hefur hann starfað hjá vélsmiðjunni Arentsstáli hf. á Eirhöfða. Fjölskylda Kristinn var kvæntur Kristbjörgu Kristjánsdóttur, f. 12.1.1943, hús- móður, en þau skildu 1981. Krist- björg er dóttir Kristjáns Þórðarson- ar, b. á Seyðisfirði, og Sigurbjargar Ásgeirsdóttur húsmóður sem er lát- in. Böm Kristins og Kristbjargar era Sigurjón Bergur, f. 25.10.1961, renni- smiður í Reykjavík, kvæntur Olgu Ásrúnu Stefánsdóttur, f. 14.3.1963, húsmóður, og eiga þau fjögur börn; Kristján Vilhjálmur, f. 22.5.1963, verkamaður í Reykjavík; Guðrún Róshildur, f. 7.9.1966, húsmóðir í Reykjavík, í sambúð með Páli Vikt-‘ orssyni sendibílstjóra, f. 23.12.1965, og eiga þau þijá syni; Ásdís Björg, f. 11.7.1975, starfsmaður í Húsa- smiðjunni, búsett í Reykjavík. Kristinn er einn af tíu eftirlifandi systkinum sem öll era búsett í Reykjavík. Foreldrar Kristins vora Siguijón Kristinn Sigurjónsson. Jónsson, f. 5.4.1894, d. 1947, kyndari í Gasstöðinni við Hlemm, og kona hans, Sólveig Róshildur Ölafsdóttir, f.13.7.1900, d. 1983. Kristinn tekur á móti gestum að heimili sonar síns í Mávahlíð 30 á milli kl. 16 og 19 á afmælisdaginn. Jónína Ólöf Högnadóttir Jónína Ólöf Högnadóttir, húsmóðir pgumboðsmaður, Brunngötu 16, ísafirði, er fimmtug i dag. Starfsferill Jónína fæddist að ‘Atlastöðum í Fljótavík í Sléttuhreppi og ólst upp í Fljótavík, í Hnífsdal og á ísafirði hjá móðurbróður sínum, Jóhanni Júlíussyni, og eiginkonu hans, Margréti Leósdóttur. Jónína hefur gegnt ýmsum störf- um um ævina, m.a. starfað við fisk- verkun og verslun, en undanfarin fjórtán ár hafa hún og eiginmaður hennar verið með umboð fyrir Olíu- félagið hf. á ísafirði. Fjölskylda Jónína giftist 3.12.1960 Birki Þor- steinssyni, f. 29.11.1940, umboðs- manni. Hann er sonur Þorsteins Finnbogasonar vélstjóra og Helgu Guðmundsdóttur húsmóður. Dætur Jónínu og Birkis eru: Margrét Jóhanna, f. 28.11.1959, skrifstofumaður, í sambúð með Gunnari Sigurðssyni, f. 1.7.1958, bifreiðastjóra á ísafirði, og eiga þau Tinnu og Önnu Lóu; og Björk, f. 21.12.1962, skrifstofumaður á ísafirði, gift Sverri Halldórssyni, f. 15.10.1958, sjómanni, og eiga þau Helgu og Birki Halldór. Faðir Jónínu er Högni Sturluson, f. 15.4.1919, vélstjóri. Móðir hennar var Júhana Guðrún Júlíusdóttir, f. 24.7.1921, d. 1.9.1960, húsmóðir. Þau bjuggu í Fljótavík í Hnífsdal. Jónína og Birkir taka á móti gest- Jónina Olöf Högnadóttir. um á heimili sínu eftir kl. 16 á af- mælisdaginn. Margrét Sigurðardóttir og Jóhann Jónasson. Gullbrúðkaup Jóhann Jónasson og Margrét Sigurðar- dóttir Hjónin Jóhann Jónasson forstjóri og Margrét Sigurðardóttir húsmóð- ir, til heimihs að Sveinskoti, Álfta- nesi, eiga guhbrúðkaup í dag, laug- ardaginn 28. nóvember. Þau verða aðheiman. daginn 29. nóvember Grandavegi 47, Reykjavik. Anna María Einarsdóttir frá Hellissandi, áðurtilheimihs aðFurugerðil, Reykjavík,nú vistmaðurá Skjóh. Hún verðuraö heimanáaf- mælisdaginn. 50 ára Valgerður Sverrisdóttir, Hraunbæ 114, Reykjavík. Jóna Egilsdó t tir, Ósabakka 1, Skeiöahreppi. Björn Z. Sigurðssou, Grundarási 3, Reykjavík. Jónaa Georgsson, Löngufit 36, Garðabæ. Steinunn Pálsdóttir, Karlagötu 13, Reykjavik. Björn Bjarnason, Efra-Seli, Landroannahreppi. Bjarni Guðbjömsson, Grenimel 49, Reykjavík. Einar H. Björnsson, Hjarðarhaga 40, Reykjavík. Jón Ólafsson, ÁsaJónsdóttir, Kleppsvegi 22, Reykjavík. SigriðurOlsen, Norðurgarði 10, Keflavík. Gunniaugur Snorrason, Austurvegi 18, Þórshöfn. Valgeir Ingi Ólafsson, Skerjavöhum 5, Skaftárhreppi. Helga Guðjónsdóttir, Ásavegi 27,Vestmannaeyjum. Þórður Adolfsson, Skeljagranda 13, Reykjavfk. Kristin Ágústa Þórðardóttir, Dalbraut3, Grindavík. Eyjólfur Melsted Eyjólfur Melsted músíktherapeut, Etzelsdorf n, Pettenbach, Austur- ríki, veröur fimmtugur á morgun. Starfsferill Eyjólfur fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk stúdents- prófi frá MR1963, stundaði tónhst- arnám hjá Páh P. Pálssyni og við Tónhstarháskólann í Vínarborg en þar tók hann lokapróf í tónhæfingu (músíktherapíu) 1970. Eyjólfur hefur með námi og að námi loknu stimdað tónhæfingu, fyrst og fremst með þroskaheftum. Hann var aöstoðarforstöðumaður Kópavogshæhsins 1973-83, starfaði við Safamýrarskóla 1983-87 og hefur frá 1987 stundað tónhæfingu og há- skólakennslu í Austurríki. Eyjólfur var tónhstargagnrýnandi Dagblaðsins og síðan DV1979-87. Hann hefur þýtt bækur og fagreinar og samið tímaritsgreinar og bóka- kafla í erlend tímarit og safnrit. Fjölskylda Eyjólfur kvæntist 2.7.1988 Adel- heid Melsted, f. Rauscher 2.7.1960, líffraaðingi og menntaskólakennara. Hún er dóttir Alois og Mariu Rausc- her sem era bændur í Zaglau í Aust- urríki. Böm Eyjólfs af fyrra þjónabandi með Birnu Siguijónsdóttur kennara era Gunnar Bjöm, f. 25.6.1970, nemi; Eyjólfur Melsted. Björg, f. 30.7.1972; Páll, f. 5.1.1980. Böm Eyjólfs og Adelheid eru Óð- inn, f. 14.11.1989, og Freyja, f. 20.3. 1991. Systkini Eyjólfs era Guörún Erla, f. 18.9.1944, búsett á Eyrarbakka; Ólína, f. 11.4.1946, búsett í Keflavík; Auöur, f. 30.4.1947, búsett í Dan- mörku; Ema, f. 30.11.1949, búsett á Akureyri; Steinunn, f. 25.1.1952, búsett í Reykjavik; Halldóra, f. 21.1. 1955, d. 1990; Unnur, f. 17.3.1957, búsett í Reykjavík; Þóra, f. 16.12. 1959, búsett í Reykjavík. Foreldrar Eyjólfs era Gunnar Melsted, f. 13.2.1919, fyrrv. verslun- arstjóri í Reykjavík, og Unnur Ey- jólfsdóttir, f. 18.11.1921, húsmóðir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.