Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1992, Side 49

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1992, Side 49
LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1992 61 Bryndis Petra Bragadóttir. Lína lang- sokkur Leikfélag Akureyrar hefur að undanfömu sýnt leikritið Línu langsokk efdr Astrid Lindgren. Sýningum lýkur nú um helgina. í útjaðri litla þorpsins var gam- all og illa hirtur garður. í garðin- um var gamalt hús og í húsinu Leikhúsin bjó Lína langsokkur. Hún var níu ára og bjó ein í húsínu. Hún átti enga mömmu og pabbi var úti á sjó og það var einstaklega þægi- legt því að þá var enginn til að segja henni að hún ætti að fara að hátta þegar hún skemmti sér sem best og enginn sem gat þvingaö hana til að éta lifrarkæfu þegar hana langaði meira í sæt- indi. Línu langsokk leikur Bryndís Petra Bragadóttir en með önnur stór hlutverk fara Guðrún Jó- hanna Ólafsdóttir, Ingvar Már Gíslason, Sigurveig Jónsdóttir og Sunna Borg. Sýningar í kvöld Stræti. Þjóðleikhúsið Ríta gengur menntaveginn. Þjóð- leikhúsið Dýrin í Hálsaskógi. Þjóðleikhúsið Hafið. Þjóðleikhúsið Heima hjá ömmu. Borgarleikhús- ið Platanov. Borgarleikhúsið Vanja frændi. Borgarleikhúsið Lína langsokkur. Akureyri Skeggvöxtur. Skeggvöxtur Ljóst skegg vex hraðar en dökkt skegg. Blessuð veröldin Andartak Amasonsvæðið framleiðir um 40% af öllu því súrefni sem mynd- ast í heiminum. Guðdómlegur Enska skáldið William Blake fæddist á þessum degi árið 1757. Hann hélt því fram að hann hefði talað við flest stórmenni sögunn- ar, þar á meðal flesta spámenn- ina. Eiginkona hans kvartaði sár- an yfir því að sjá hann nærri aldr- ei því hann væri yfirleitt á himn- um! Instant kaffi Instant kaffi er ekki eins nýtt fyrirbrigði og margir halda. Það hefur verið notað frá miðri átj- ándu öld. Hvassviðri eða stormur Á höfuðborgarsvæðinu verður ört vaxandi suöaustanátt síðdegis, hvassviðri eða stormur og rigning um kvöldið. Veður fer hlýnandi. Á landinu verður ört vaxandi suð- Veðriðídag austanátt vestanlands síðdegis, hvassviðri og rigning með kvöldinu. Veður fer alls staðar hlýnandi. Á sunnudag er gert ráð fyrir hvassri suðaustanátt með rigningu og hlýindum um mestallt land. Síðla dagsins má reikna með hægari suð- vestanátt og slydduéljum sunnan- lands og vestan. Á mánudag hvessir og rignir frá nýrri lægð en á þriðjudag hægist um. Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri heiðskírt -4 EgilsstaOir léttskýjað -7 Galtarviti hálfskýjað -1 Hjaröames skýjað -2 Keflavíkurúugvöllur snjóél -1 Kirkjubæjarklaustur skýjað -1 Raufarhöfh heiðskírt -5 Reykjavík úrkoma -2 Vestmannaeyjar snjóél -1 Bergen alskýjað 5 Helsinki sqjókoma -4 Kaupmannahöfh léttskýjað 7 Ósló frostúði -2 Stokkhólmur þokumóða 3 Þórshöfh íshaglél 3 Amsterdam skýjað 9 Barcelona þokumóða 17 Berlín skýjað 7 Chicago léttskýjað -4 Feneyjar þokumóða 13 Frankfurt hálfskýjað 9 Glasgow rigning 9 Hamborg hálfskýjað 7 London alskýjað 10 LosAngeles léttskýjaö 16 Lúxemborg skýjað 5 Madríd þokumóða 9 Malaga skýjað 18 Mallorca léttskýjað 21 Montreal alskýjaö 6 New York léttskýjað 9 Nuuk snjókoma -8 Orlando skýjað 22 París þokumóða 6 Róm skýjað 20 Valencia léttskýjað 20 Vín skýjaö 10 Winnipeg þokumóða -15 í kvöld mætir hljómsveitin Todmobile á Selfoss og leikur fyrir streymir tii sjávar þrátt fyrir geng- isfellingu og atvixmuleysi, Dansleikurinn verður nánar til- SkemmtanaMð tekið á Hótel Selfossi og er það mál manna að síemningin verði með eindæmum góö. Meðlimir Todmobile eru Þor- valdur Bjami Þorvaldsson, Eyþór Araalds og Andrea Gylfadóttir. Þau gáfu nýlega út hljómdiskinn 2603 sem imúheldur 14 lög. Búast má við víðáttugleði á Selfbssi í kvöld. II Myndgátan Bókarkápa Myndgátan hér að ofan lýslr orðasambandi. Brandon Lee í myndinni Kúlna- hríð. Kúlna- hríð Nú hefur Bíóhöllin hafið sýn- ingar á myndinni Kúlnahríð eða Rapid Fire. Það er sonur hins fræga Bruce Lee, Brandon Lee, sem leikur Jake Lo, afar hæfi- leikaríkan skólapilt sem verður Bíóíkvöld vitni að mafíumorði. Þegar vitnavemdin dugar ekki, verður hann að vemda sig sjálfur með því eina sem hann hefur, hinum hæfileikamiklu höndum sínum. Með helstu hlutverk fara Bran- don Lee, Powers Boothe, Nick Mancuso og Raymond J. Barry. Nýjar myndir Stjömubíó: í sérflokki Háskólabíó: Otto, ástarmyndin Regnboginn: Á réttri bylgjulengd Bíóborgin: Sálarskipti Bíóhöllin: Kúlnahríð Saga-Bíó: Borg gleðinnar Laugarásbíó: Lifandi tengdur Gengið Gengisskráning nr. 227. - 27. nov 1992 kl. 9.15 Eining Kailp Sala Tollgengi Dollar 63.380 63.540 63.600 Pund 95,808 96,050 96,068 Kan.dollar 49,244 49,369 49,427 Dönsk kr. 10,2143 10,2401 10,1760 Norsk kr. 9,6645 9.6889 9,6885 Sænsk kr. 9,2107 9,2340 9,3255 . Fi. mark 12,3348 12,3660 12,2073 Fra.franki 11,6497 11,6791 11,6890 Belg. franki 1,9192 1,9240 1.9216 Sviss. franki 43,9072 44,0180 43,7459 Holl.gyllini 35,1535 35,2422 35,1721 Vþ. mark 39.5199 39,6196 39.5486 It. líra 0,04542 0,04553 0,04571 Aust. sch. 5,6141 5,6282 5,6206 Port. escudo 0,4399 0,4410 0,4414 Spá. peseti 0,5481 0,5495 0,5511 Jap. yen 0,50969 0,51098 0,51228 irsktpund 103,693 103,955 103.887 SDR 87,4638 87,6846 87,7368 ECU 77,5613 77,7571 77,6874 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Bein út- sending úr enska boltanum Aðdáendur Arsenal og Man- chester United eiga sér fjölmarga aðdáendur hér á landi og því verða sjálfsagt margir limdir fyr- Íþróttirídag ir framan sKjáinn i dag klukkan 15. Þá hefst bein útsending frá Highbury í Lundúnum þar sem í handknattieik kvenna mætast lið ÍBV og Vals í Vestmannaeyj- um klukkan 16.30. Handboiti kvenna ÍBV-Valur kl. 16.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.