Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1992, Side 10
10
FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1992.
Útlönd
írarveðjaá
aðElvislífi
írskir veðmálafíklar, sem vilja
reyna eitthvaö nýtt um þessi jól,
eiga þess nú kost aö leggja fé sitt
undir Elvis. Veðmangari einn
hefur boðiö mönnum að veðja á
að Elvis finnist lifandi á írlandi á
næsta ári og er hlutíall vinnings
og veðfjár tíu þúsund á móti ein-
um.
Einnig gefst mönnum tækifæri
til að veðja á að konungdæmið í
Englandi verði lagt niður á næsta
ári. Hlutfallið er hið sama og hjá
Elvis.
Norskalögregl-
stúlkubarn
Norska lögregian skaut og
særði gögurra ára stúlkubarn
alvarlega á þriöjudag þegar hún
réöst til inngöngu í hús í bænum
Vestby til að handtaka fólk sem
grunað var um vopnað rán.
Stúlkan fékk skot i magann.
Gerð varaðgerðáhennl ogerhún
ekki í lifshættu. Maður á þrítugs-
aldri varö einnig fyrir skoti í að-
íor lögregiunnar.
Auk stúikunnar voru þrjú önn-
ur lítil böm í húsinu þegar lög-
regian réðst til inngöngu. Fjórir
karlmenn og tvær konur voru
handtekin.
afdrifaríkfyrir
fiskveiðarnar
Olíumengunin frá gríska oixu-
skipinu, sem strandaði undan
norðvesturströnd Spánar fyrir
tveimur vikum, hefur kostað
fiskimeim á svæðinu fimm miilj-
arða peseta eða sem svarar tæp-:
um þremur milljörðum ísienskra
króna.
Stjórnvöid bönnuðu fiskveiðar
á þessum slóöum vegna þess aö
olían þakti víkur og fióa þar sem
míkið er af krækhngi.
Fiskur og skelfiskur af miöun-
um viö strendur Galiriu er mjög
mikilvægur fyrir efnahagslíf hér-
aðsins og hefur fimmtungur íbú-
anna framfæri sitt af iiskiðnaðin-
um.
Vindgangurer
urumhverfinu
Læknir einn hefur sagt Áströl-
um að þeir ættu að halda sig fjarri
vindaukandi jólakrásum eins og
kalkúna og jólabúðingi og leggja-
þar með baráttunni fyrir vernd-
un ósoniagsins lið.
„l»að hefur í raun ekki verið
mælt hvort vindgangur úr mann-
fólkinu hafi áhrif á ósonlagið,“
sagði Terry Bolin, yfirlæknir
þarmadeildar sjúkrahúss eins í
Sydney. „Hann hefur þó líklega
áhrif vegna þess að í honum eru
vetni, koltvísýringur og metan-
gas.“
Hann sagði að meðaimaöurinn
framleiddi um einn litra af gasi á
dag.
Læknirinn vill að Ástralir borði
íiskmeti og ávexti i staðinn.
Námsmenn
veikireffireifr-
aðkonfekt
Fjórir námsmenn í New York
urðu alvarlega sjúkir eftir aö hafa
etiö eitraö konfekt sem einn
þeirra fékk sent í pósti. Að sögn
saksóknara var um að ræða tvær
belgískar stúlkur og tvo banda-
ríska piita.
Reyndustu þyrluflugmenn Færeyinga fórust 1 fyrrinótt:
Læknir um borð var
í síðustu ferð sinni
- kröfur um að hætt verði við að leggja niður sjúkrahús utan Þórshafnar
Jens DaJsgaard, DV, Færeyjum;
Þrír reyndust þyrluflugmenn Fær-
eyinga fórust þegar önnur þyrla
landhelgisgæslunnar fórst um mið-
nætti aðfaranótt miðvikudags. Menn
frá dönsku flugslysanefndinni eru
komnir til að rannsaka orsakir slyss-
ins en líklegast er tahð að hún hafi
farist vegna ísingar í dimmu éli.
Alls fórust fimm með þyrlunni, allt
ungt fólk um fertugt. Flugstjórinn
hét Sveinbjörn Danielsen og með
honum voru ílugmennirnir Edmund
Simonsen og Eydalvur Niclasen. Þá
FÆREYJAR
Klaksvík
Borð-
eyrarvik
Þórshöfn
var með í for Torgerd Lydertsen,
hjúknxnarkona frá Klakksvik og Po-
ul AUan Videbak, læknanemi frá
Danmörku. Videbák var við æfingar
í Færeyjum og átti að ljúka störfum
eftir þessa ferð. Flugmennimir höfðu
starfað fyrir landhelgisgæsluna frá
árinu 1984 þegar fyrsta þyrlan var
keypt.
Þyrlan, sem var af geröinni Bell
221, fór um kvöldið með sjúkan mann
frá Klakksvík á sjúkrahúsið í Þórs-
höfn. Þegar skammt var til lendingar
í Klakksvík í bakaleiðinni skall á él
og féll þyrlan í sjóinn. Það var fimmt-
Elísabet II. Englandsdrottning fór i gær til frumsýningar i Lundúnum á nýrri mynd um Charles Chaplin, konung
gamanmyndanna. Hún var hress og áberandi glæsilega til (ara. Símamynd Reuter
Ætlar Díana að taka
völdin af Elísabetu?
Ein æsilegasta samsæriskenning-
in, sem nú gengur í Bretlandi, er að
Díana prinsessa hafi skipulagt sam-
særi um að koma tengdafólki sínu
úr Buckinghamhöll og setjast þar
sjálf í skjóli Vilhjálms, sonar síns.
í fréttablaðinu Mirror er þessari
hugmynd velt upp og þar sagt að
Díana sé staöráðin í að ná sér niðri
á Karli, manni sínum, og Elísabetu,
móður hans. Liður í samsærinu er
að skilja við Karl og gera hann þann-
ig óhæfan til að gegna konungdómi.
Vilhjálmur er þá næstur í röðinni
og vegna æsku hans og ósjáifstæðis
verði það Díana sem ráði öllu.
Díana eykur stöðugt sjálfstæði sitt.
Hún hefúr nú ráðið sér blaðafulltrúa
og veitir ekki af í því fjölmiðlastríði
sem geisar milli fólks í konungsfjöl-
skyldunni.
Til þessa hafa Karl og Díana notið
ráða sama manns í almannatengsl-
um en leiðir þeirra hafa skilið í þessu
máli sem öðrum.
án mínútum eftir miðnætti. Lög-
reglumaður sá hvað gerðist og fannst
þyrlan á 24 metra dýpi í Borðeyra-
vogi í gær.
Sjúklingurinn lést á sjúkrahúsinu
í Þórshöfn skömmu efdr að komiö
var með hann þangað. Slys þetta
hefur orðiö til þess að fólk krefst
þess að hætt verði við að leggja niður
sjúkrahúsin í Klakksvík og Þvereyri.
Ætlunin er að þjóna öllum eyjunum
frá Þórshöfn með þyrluflutningum á
sjúklingum. Það er liöur í sparnað-
aráformum landstjómarinnar.
Óttastfarsótta'rá
skjálftasvæðun-
umílndónesíu
Ótti manna við að farsóttir
kynnu að brjótast út meðal þeirra
semlifðu afjárðskjálftami í Indó-
nesíu jókst til muna í morgun þar
sem drykkjarvatn, lyf og salern-
isaðstaða eru mjög af skomum
skammti. Tvö þúsund og tvö
hundruð manns fórust í hamfór-
unum á laugardag.
„Það er hætta á aö sjúkdómar
brjótist út. Við höfum ekki nægi-
legt drykkjarvatn og við þurfum
meiri lyf,“ sagði embættismaður
i sanxtali viö Reuters.
Jeltsín spáir litl-
umbreytingum
Borís Jeltsín Rússlandsforseti
sagði í morgun að hann teldi ekki
að Viktor Tsjernómyrdín, ný-
skipaður forsætisráðherra lands-
ins, mundi gera miklar breyting-
ar á ríkisstjórninni.
Hann sagði fréttamönnum þeg-
ar hann kom í opinbera heim-
sókn til Peking í dag að hann
byggist við að breytingartillög-
umar yrðu á borði hans þegar
hann kæmi aftur heim til
Moskvu.
Tsjemómyrdín var skipaður í
embætti á mánudag. Forsætis-
ráðherrann hefur sagt að hann
muni halda umbótunum áfram
en hann muni þó standa betri
vörð um kjör þeirra lægst laun-
uöu og reyna að stemma stigu við
síminnkandi iðnframieiðslu.
Fjórtán milljón
amerískbörn
búaviðfátækt
Fimmta hvert bam í Bandaríkj-
unum bjó við fátækt áríð 1991 og
hafa þau ekki verið fleiri síðan ■
1965.
Þetta kemur frara í ársskýrslu
vamarsjóðs barna um ástand
bama í Bandaríkjunum.
„Á undanfómum tiu áram höf-
um við orðið viúxi að þvi aö amer-
íski draumurinn hafi faríð í aft-
urábakgír." sagði Marian Wriglú
Edeiman, formaður sjóðsins, þeg-
ar hún kynnti skýrsluna í gær.
í skýrslunni kemur fram að
14,8 milljónír bama búa við fá-
tækt. Meirihluti þeirra var hvít-
ur, flest áttu foreldri sem stund-
aði vinnu og flest bjuggu utan
stórborganna. Reuter