Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1993, Blaðsíða 6
6
MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1993.
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
innlAn óverðtr.
Spansj. óbundnar Sparireikn. 1-1,75 Sparisj. Búnaðarb
3ja mán. upps. 1,25-1,5
6 mán. upps. 2-2,25 Sparisj.
Tékkareikn., alm. 0,5-1 Sparisj.
Sértékkareikn. 1-1,75 Sparisj.
VlSITÖLUB. REIKN.
6 mán. upps. 2 Allir
15-30 mán. 6,5-7,1 Sparsj.
Húsnaeðisspam. 6,5-7,25 Sparisj.
Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,76-5,5 Sparisj.
ÍSDR 4,5-6 Islandsb.
ÍECU 8,5-9,3 Sparisj.
ÖBUNDNIR SÉRKJARAREIKN.
Vísitölub., óhreyfðir. 2,25-3 Islandsb., Bún.b.
Óverðtr., hreyfðir 4,75-5,5 islandsb., Sparisj.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innan tímabils) Vísitölub. reikn. 2,4-3 Landsb., ís-
landsb.
Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., is- landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Visitölub. 4,75-6,5 Búnaðarb.
Óverðtr. 6,6-7,5 Búnaðarb.
INNLENDIR GJALDEVRISREIKN.
$ 1.9-2,2 Sparisj.
£ 4,5-6 Bún.b., Sparisj., isl.b.
DM 6,5-7 Sparisj.
DK 8-10 Landsb.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTLAN ÓVEROTRVGGD
Alm.víx. (forv.) 13,5-15,6 Bún.b, Lands.b.
Viðskiptav. (forv.)' kaupgengi Allir
Alm. skbréf B-fl. 13,25-15,15 Landsb.
Viðskskbréf’ kaupgengi Allir
ÚTLAN VERÐTRVGGÐ
Alm.skb. B-flokkur 8-10 Landsb., Sparisj.
AFURÐALÁN
i.kr. 13,75-14,8 Landsb., Búnb.
SDR 7,75-8,35 Landsb.
$ 6,4-6,6 Sparisj.
£ 9,25-9,6 Landsb.
DM 11 Allir
Dráttarvextir 16%
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf janúar 12,5%
Verðtryggö lán desember 9,3%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala janúar 3246 stig
Linskjaravisitala desember 3239 stig
Byggingavísitalajanúar 189,6 stig
Byggingavísitala desember 189,2stig
Framfærsluvfsitala í desember 162,2 stig
Framfærsluvísitala í nóvember 161,4 stig
Launavísitala i desember 130,4 stig
Launavisitala í nóvember 130,4 stig
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa veröbréfasjóóa
KAUP SALA
Einingabréf 1 6.484 6.603
Einingabréf 2 3.529 3.547
Einingabréf3 4.238 4.316
Skammtimabréf 2,191 2,191
Kjarabréf 4,166
Markbréf 2,263
Tekjubréf 1,460
Skyndibréf 1,888
Sjóðsbréf 1 3,159 3,175
Sjóðsbréf 2 1,947 1,966
Sjóðsbréf3 2,176
Sjóðsbréf4 1,515
Sjóðsbréf 5 1,333 1,340
Vaxtarbréf 2,2260
Valbréf 2,0863
Sjóðsbréf 6 520 525
Sjóðsbréf 7 1065 1097
Sjóösbréf 10 1183
Glitnisbréf
islandsbréf 1,368 1,393
Fjórðungsbréf 1,143 1,159
Þingbréf 1,381 1,400
Öndvegisbréf 1,368 1,387
Sýslubréf 1,319 1,337
Reiðubréf 1,339 1,339
Launabréf 1,015 1,031
Heimsbréf 1,211 1,247
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingi ísiands:
Hagst. tilboð
Loka-
verð KAUP SALA
Eimskip 4,71 4,30 4,80
Flugleiðir 1,49 1,49
Grandi hf. 2,24 2,30
Olís 2,09 2,05
Hlutabréfasj. VlB 1,05
isi. hlutabréfasj. 1.07 1.07 1.12
Auólindarbréf 1,09 1,02 1,09
Hlutabréfasjóö. 1,40 1,30 1,45
Marel hf 2,62
Skagstrendingur hf. 3,55 3,55
Þormóðurrammi hf. Z30
Söiu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum:
Aflgjafi hf.
Almenni hlutabréfasjóöurinn 0,91
hf.
Ármannsfell hf. 1,20 1,20
Ameshf. 1,85
Bifreiðaskoðun Islands 3,40
Eignfél. Alþýöub. 1,15 1,40
Eignfél. lönaðarb. 1.70 1,65
Eignfél. Verslb. 1,36
Faxamarkaðurinn hf.
Hafömin 1,00
Hampiðjan 1,38 1,40
Haraldur Böðv. 2,75 2,85
Hlutabréfasjóður Noröurlands 1,09
Islandsbanki hf. 1,38 1,35
Isi. útvarpsfél 1,95 1,65 1,95
Jarðboranir hf. 1,87
Kögun hf.
Olíufélagiö hf. 5,10 4,50 5,20
Samskiphf. 1.12 1,00
S.H.Verktakarhf. 0,70
Síldarv., Neskaup. 3,10
Sjóvá-Almennar hf. 4,30
Skeljungurhf. 4,65 5,00
Softishf. 7,00 8,00
Sæplast 2.80 2,80 3,50
Tollvönjfl. hf. 1,43 1,43
Tæknival hf. 0,40 0,80
Tölvusamskipti hf. 4,00
Útgerðarfélag Ak. 3,70 3,20 3,75
Útgerðarfélagið Eldey hf.
Þróunarfélag IsJands hf. 1,30 1,30
1 Viö kaup á viðskiptavíxlum og viöskiptaskuldabréfum,
útgef num af þriðja aðila, er miöað viö sérstakt kaupgengi.
Viðskipti
Stálsmiðjan endurbætir fimm rússneska frystitogara:
íslendingar búa yf ir
dýrmætri reynslu
- segir forstjórinn. Verkefni á hátt á annað hundrað milljónir
„Staðreyndin er að íslensku skipa-
iðnaðarfyrirtækin búa yíir víðtækri
og dýrmætri reynslu á sviði smíði
og viðgerða á fiskiskipum. íslending-
ar gera út bestu fiskiskip heims.
Tengslin milli útgerðar og þessara
fyrirtækja hafa verið náin og það
hefur aukiö á gæði framleiðslunnar.
Vegna þessa sjá Rússar sér hag í því
að koma til okkar með skipin sín,“
segir Skúli Jónsson, forstjóri Stál-
smiðjunnar í Reykjavík. í lok síðasta
árs var gerður samningur um endur-
bætur á fimm rússneskum frystitog-
unun. Endumýjunin á að bæta að-
stöðuna um borð og auka fram-
leiðsluverðmætið.
Skúh segir fyrirtækið hafa verið
að leita fyrir sér til að mæta verk-
efnaskorti og samdrætti innanlands.
Þegar erlendum fiskiskipum var ný-
verið heimiluð löndun á íslandi opn-
aöist möguleiki. Ekki hefur verið
gefið upp hver ávinningur Stálsmiöj-
unnar er en samkvæmt heimildum
DV mun kostnaður við verkið vera
eitthvað á annað hundrað milljónir.
Þessi rússneski togari er nú í endurnýjun hjá Stálsmiðjunni og skipverjar
standa í bíiakaupum á meðan. DV-mynd Brynjar
Fyrsti togarinn kom til viðgerðar í
síðasta mánuði, 2 þúsund tonna fley,
og er nú unnið að endurbyggingu
vinnsluþilfarsins. Von er á næsta
togara innan nokkurra daga.
-kaa/Ari
Hljómplötmnarkaöurinn:
Bubbi ræðir við Skíf una
„Ég tel að samningnum sé lokiö,
þess vegna fer ég. Ég myndi ekki yfir-
gefa Steina hf. ef ég teldi það eitt-
hvert vafaatriði. Ég hef átt í óform-
legum viðræðum við ýmsa aðila, þar
á meðal Skifuna. Svo gæti einnig far-
ið að ég gæfi út sjálfur,“ segir Bubbi
Morthens tónhstarmaður.
Bubbi hefur ákveðið að segja skihö
við hljómplötuútgáfuna Steina hf.
Bubbi sagðist hafa verið samanlagt
sjö ár hjá Steinum og önnur sjö hjá
Gramminu. Nú sé kominn tími til aö
hugsa sér til hreyfings. Bubbi segir
enga óánægju á ferðinni, Steinar
hafi staðið sig í alla staði vel. Steinar
Berg sagði hins vegar við DV í gær
að Bubbi ætti eftir að skha einni
plötu af núverandi samningi. Ef
Bubbi hygðist rifta samningnum þá
yrði því ekki tekið þegjandi.
„Ég er bara þeirri náttúru gæddur
að vilja ekki binda mig til æviloka
og tel mig hafa rétt th þess sem
manneskja og hstamaður að hreyfa
mig þegar svo ber undir og þegar ég
tel að samningar mínir séu útrunnir.
Steinar virðist hafa annað mat á
hlutunum og þar stendur hnífurinn
í kúnni," segir Bubbi. -Ari
Kristján Jóhannsson
Nýr kynningar-
sljóri Eimskips
Kristján Jóhannsson rekstrarhag-
fræðingur hefur verið ráðinn kynn-
ingarstjóri Eimskips. Kristján mun
starfa innan þróunarsviðs fyrirtæk-
isins, aðahega að kynningarmálum,
en í því felst yfirumsjón með almenn-
ingstengslum og samræmirig á öhu
kynningarstarfi.
Kristján lauk viðskiptafræðiprófi
frá Viðskiptaháskólanum í Árósum
árið 1987 og cand. merc. prófi í mark-
aðsfræðum og utanríkisverslun frá
sama skóla árið 1989. Kristján starf-
aði áður hjá Vinnuveitendasam-
bandiíslands. -Ari
Óbreytt endurgreiðsla vsk:
Einungisáhrif
á óverðtryggð lán
„Þetta hefur einungis áhrif á verð-
bólgustigið og þar með á vexti óverð-
tryggða inn- og útlána, annað ekki“
segir Ragnar Önundarson, banka-
stjóri íslandsbanka.
Ragnar segir þrennt koma th at-
hugunar við ákvörðun vaxta: verð-
bólgustigið, raimvaxtastigið og af-
koma bankans. Óbreytt endur-
greiðsla vsk. af vinnu iðnaðarmanna
komi aðeins th með að hafa áhrif á
þaðfyrsta. -Ari
Verðbréfaþing íslands
- skráð skuldabréf
Hæsta kaupverö Hæsta kaupverö
Auökenni Kr. Vextir Auökenni Kr. Vextir
Skuldabréf SPRÍK83/1 850,20 7,75
BBSPH92/1A 81,37 7,95 SPRÍK83/2 572,10 7,75
BBSPH92/1 B 78,31 7,95 SPRÍK84/1 596,73 7,75
BBSPH92/1C 75,37 7,95 SPRÍK84/2') 674,92 7,95
BBSPH92/1 D 72,54 7,95 SPRÍK84/3 *) 653,23 7,95
BBSPH92/1 E 69,82 7,95 SPRÍK85/1A *) 555,03 7,75
BBSPH92/1 F 67,2 7,95 SPRÍK85/1 B ‘) 322,59 7,75
BBSPH92/1G 64,68 7,95 SPRÍK85/2A ‘) 431,77 7,75
BBSPH92/1 H 62,25 7,95 SPRÍK86/1A3') 382,57 7,75
HÚSBR89/1 122,99 7,75 SPRÍK86/1A4') 438,64 7,95
HÚSBR89/1 Ú) SPRÍK86/1A6') 467,69 7,95
HÚSBR90/1 108,08 7,75 SPRÍK86/2A4') 357,51 7,75
HÚSBR90/1 Ú) SPRÍK86/2A6') 369,77 7,95
HÚSBR90/2 108,85 7,75 SPRÍK87/1A2') 302,26 7,75
HÚSBR90/2Ú) SPRÍK87/2A6 271,33 7,75
HÚSBR91/1 106,7 7,75 SPRÍK88/2D5 201,93 7,75
HÚSBR91/1 Ú) SPRÍK88/2D8 193,15 7,75
HÚSBR91/2 100,96 7,75 SPRÍK88/3D5 193,35 7,75
HÚSBR91/3 94,64 7,75 SPRÍK88/3D8 186,67 7,75
HÚSBR91/3Ú) SPRÍK89/1A 151,61 7,75
HÚSBR92/1 94,26 7,6 SPRÍK89/1 D5 166,15 7,75
HÚSBR92/2 92,43 7,6 SPRÍK89/1 D8 179,56 7,75
HÚSBR92/3 89,26 7,6 SPRÍK89/2A10 120,71 7,75
HÚSBR92/4 SPRÍK89/2D5 153,61 7,75
SPRIK75/1 SPRÍK89/2D8 146,25 7,75
SPRIK75/2 17157,84 7,75 SPRÍK90/1 D5 135,46 7,75
SPRÍK76/1 16212,00 7,75 SPRÍK90/2D10 111,89 7,75
SPRÍK76/2 12331,92 7,75 SPRÍK91/1D5 117,44 7,75
SPRÍK77/1 11330,03 7,75 SPRÍK92/1 D5 101,26 7,75
SPRÍK77/2 9303,97 7,75 SPRÍK92/1 D10 91,71 7,75
SPRÍK78/1 7682,19 7,75 RBRÍK2901/93 99,57 9,65
SPRÍK78/2 5943,96 7,75 RBRÍK2602/93 98,80 10,35
SPRÍK79/1 5119,66 7,75 RBRÍK3103/93 97,78 10,90
SPRÍK79/2 3669,75 7,75 RBRÍK3004/93 96,83 11,35
SPRÍK80/1 3239,63 7,75 RVRÍK0502/93 99,40 9,80
SPRÍK80/2 2493,48 7,75 RVRÍK1902/93 99,04 9,85
SPRÍK81/1 2101,55 7,75 RVRÍK0503/93 98,46 11,15
SPRÍK81/2 1518,99 7,75 RVRÍK1903/93 98,03 11,30
SPRÍK82/1 1463,36 7,75 RVRÍK0704/93 97,46 11,50
SPRÍK82/2 1069,80 7,75
Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverös og raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað
við viðskipti 12.01. '93 og dagafjölda til áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekið tillit
til þóknunar.
var tap á Eimskip á síðasta ári.
Samkvæmt heimildum DV eru
likur á að tapið verði svipað og
10 mánaöa uppgjör sýndi eða í
kringum 140 mihjónir. Reikning-
ar fýrírtækisins verða hins vegar
ekki gerðir opinberir fyrr en
skömmu fyrir aðalfund fyrirtæk-
isins sem verður 4. mars.
Hörður Sigurgestsson forstjóri
sagði í gær að sér sýndist að þetta
ár ætti að geta oröið gott fyrir
Eimskip. Gert væri ráð fyrír
veltuaukningu. Veltan gæti orðið
7,8 mhljarðar króna og hagnaöur
af starfseminni. Tvennt kæmi th.
Flutningsgjöld hafi hækkað um
4% og náðst hafi að draga úr
kostnaði í fyrra sem nemur 300
milljónum.
Fiskmarkadimir
Faxamarkaður
12. janúw seldust alls 41,607 tonn.
Magn í Verð í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Blandað 0,028 45,00 45,00 45,00
Karfi 0,481 55,00 55,00 55,00
Keila 0,403 54,00 54,00 54,00
Langa 0,130 79,00 79,00 79,00
Skarkoli 0,099 100,00 100,00 100,00
Steinbitur 0,299 100,00 100,00 100,00
Þorskur, sl. 36,438 108,84 101,00 116,00
Ufsi, ósí, 0,058 15,00 15,00 15,00
Undirmálsf. 1,160 82,00 82.00 82,00
Ýsa, sl. 2,493 135,00 1 35,00 135,00
Ýsa, ósl. 0,018 60,00 60,00 60,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
12. januar seldust alls 21,221 tönri.
Hlýri 0,013 30,00 30,00 30,00
Blálanga 0,057 66,00 66,00 66,00
Smáýsa 0,068 73,00 73.00 73,00
Smárþorskur 1,634 83,39 82,00 83,00
Þorskur, st. 3,480 112,00 112,00 112,00
Keila 2,777 50,37 50,00 52,00
Vsa 5,285 118,68 116,00 131,00
Ufsi 1,912 33,00 33,00 33,00
Steinbitur 0,580 88,10 88,00 93,00
Náskata 0,043 5,00 5,00 5,00
Skata 0,020 70,00 70,00 70.00
Lúða 0,150 368,80 270,00 490,00
Langa 1,814 80,00 80,00 80,00
Karfi 3,382 53,49 53,00 56,00
Fiskmarkaður Suðurnesia
12. janúar seUust alls 40,616 lonn.
Þorskur, sl. 1,500 83,00 83,00 83,00
Ýsa, sl. 0,221 101,03 100,00 106,00
Ufsi, sl. 15,300 29,00 24.00 34,00
Þorskur, ósl. 10,000 84,76 42,00 96,00
Ýsa, ósl. 1,200 134,42 96,00 138,00
Ufsi, ósl. 9,170 20,08 20,00 27,00
Karfi 0,652 48,95 20,00 50,00
Langa 0,262 53,23 50,00 54,00
Keila 0,689 36,03 35,00 43,00
Steinbítur 0,212 74,70 53,00 76,00
Lúða 0,010 450,00 450,00 450,00
Undirmálsþ. 1,200 65,92 63,00 70,00
Undirmálsýsa 0,200 51,00 51,00 51,00
Fískmarkaður Patreksfjarðar
12. januar seldust alfs 0,563 tonn.
Gellur 0,072 248,33 240,00 260,00
Lúða 0,023 405,00 405,00 405,00
Undirmálsf. 0,853 65,19 63,00 67,00
Ýsa, sl. 0,385 113,00 113,00 113,00
Fiskmarkaður Akraness
12. janúar setdust alts 26,482 tonn.
Blandað 0,025 30,00 30,00 30,00 .
Grálúða 0122 80,00 80,00 80,00
Keila 0,023 54,00 54,00 54,00
Langa 0,269 79,00 79,00 79.00
Steinbítur 0,561 100,00 100,00 100,00
Ufsi 22,641 36,88 36,00 38,00
Undirmálsf. 1,840 81,00 81,00 81,00
Fiskmarkaður Þorlákshafnar
12. janúat seldust alls 46.629 torin.
Karfi 7,064 55,19 54,00 56,00
Keila 0,020 54,00 54,00 54,00
Langa 0,249 79,00 79,00 79,00
Lúða 0,067 407.01 395,00 430,00
Skarkoli 0035 95,00 95,00 95,00
Skötuselur 0,012 225,00 225,00 225,00
Steinbítur 0,663 113,00 113,00 113.00
Þorskur, sl. 6,143 102,63 101,00 110,00
Ufsi 20,530 43,00 40,00 45,00
Undirmálsf. 1,640 80.66 76,00 82,00
Ýsa, sl. 9,202 108,50 90,00 136,00
Fiskmarkaður Breiðafjarðar
12. janúar saldust alts 32.531 tonn.
Þorskur, sl. 10,500 84,76 68,00 96,00
Þorskur, ósl. 8,500 76,94 64,00 86,00
Ýsa, sl. 6,619 110,91 107,00 119,00
Steinbítur, sl. 4,691 63,22 61,00 68,00
Lúða, sl. 0,207 280,38 220,00 315,00
Koli.sl. 1,844 70,12 67,00 72,00
Hrogn 0,170 214,41 210,00 215,00
Fiskmarkaður V annaevía
12. janútit seldust alts.t1.287 tonn.
Þorskur, sl. 8,910 118,58 118,00 119,00
Karfi.ósl. 1,072 51,60 51,50 51,50
Ýsa, sl. 1,305 113,28 112,00 116,00