Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1993, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1993.
9
iamall
Karlmaöur sem i var grædd bav-
íanalifur vestur í Bandaríkjunum
á sunnudag er á batavegi þó svo
hann sé enn talinn í lifshættu.
Hann er annar sjúkJingurinn í
heimlnum sem fær lifur úr bav-
íana.
„Lifrarstarfsemi hans fer batn-
andi,“ sagöi talsmaður háskóla-
sjúkrahússins í Pittsburgh þar
sem aðgeröin fór fram.
Maðurinn var alvarlega sjúkur
af lifrarbólgu af B gerö og höföu
læknar hans aðeins gefiö honum
einn mánuö til viöbótar ef að-
gerðin yröi ekki gerð á honum.
Ekki hefur verið skýrt frá nafni
sjúklingsins.
Danir kjósa aft-
urum Ma-
astrichtíapríl
Poul Schluter, forsætisráð-
herra Danmerkur, sagöi í gær aö
hugsanlega yrði kosið í annað
sinn um Maastricht-samninginn
um nánari samruna Evrópu-
bandalagslandanna þann 27.
apríl í vor. Danir felldu samning-
inn í þjóðaratkvæöi í fyrrasumar.
„Ég hef aldrei sagt það fyrr en
ég hefoft hugsað með mér að þetta
væri góður dagur,“ sagði Schlúter
á fundi raeð fréttamönnum.
Þingið verður að samþykkja
kjördaginn, auk þess sem það
verður að samþykkja sérsamn-
ingana sem Danir komust að á
leiðtogafundi EB í Edinborg í des-
ember.
Heilablódfalls-
hætta minnkar
efhætterað
reykja
Aukin hætta á heilablóöfalli
meðal kvenna sem reykja sígar-
ettur hverfur nær alveg innan
tvéggja til fjögurra ára ef þær
hætta, að þvi er vísindamenn
sögðu í gær.
Rannsókn var gerð á heilsufari
rúmlega 117 þúsund hjúkrunar-
kvenna um öll Bandaríkin. Heilsa
þeirra hafði verið undir stöðugu
eftirliti frá árinu 1976. í skýrslu
um rannsóknina sagði aö allir
heföu ávinning af því að hætta
að reykja og þá skipti ekki máh
hversu gamhr menn væru né
hversu mikið væri reykt
Reuter
ÍHONDA
NOTAÐIR BÍLAR
Teg. Arg. Ek. Stgrv.
3d.CivjcGL1.5GM.Sg. '84 126 þ. 280 þ.
3d.CivicGL1.5GMS.5g. '86 88 þ. 400 þ.
3d. Civic GTI1.GGMS. 5g. '89 30 þ. 900 þ.
3d.CivicGLI1.5GMP.5g. '91 27 þ. 900 þ.
4d. Civic GL 1,4 GMP. 5 g. '88 68 þ. 640 þ.
4d.CivicGL1.4GMPS.5g, '91 30 þ. 1000 þ.
4 d. Civic GL11.5 AMP, ss. '91 21 þ. 1050 þ.
4d. AcconH.8GMEX.5g. '84 120 þ. 430 þ.
4 d. Accord 2.0AMEX, ss. '89 75 þ. 830 þ.
4 d. Accord 2,0 AMEXS, ss. '89 37 þ. 980 þ.
4 d. Accord 2.0 AMEX, ss. '91 66 þ. 1300 þ.
4 d. Accord 2.0 AMEXS. ss. '91 44 þ. 1360 þ.
2d. Prelude 2.0 AMEXS, ss. '88 60 þ. 1180 þ.
2d.Pielude2.0GMEXS-i.5g. '89 67 þ. 1350 þ.
4d. Mazda 626 GLX 2.0,5 g. '86 91 þ. 450 þ.
3d. Citroe...n AX14,5g. '88 61 þ. 400 þ.
5 d. Toyota Corolla LB 1.3.5 g. '86 100 þ. 400 þ.
4 d. Marda 323 GLX 1.5. ss. '89 39 þ. 680 þ.
3d. Nissan Micra 1.3.5 g. '87 53 þ. 380 þ.
4d. Nissan Sunny 4x4,5 g. '87 108 þ. 500 þ.
Bílasalan opin
Virka daga 9-18
Laugardaga 11-15
ÍHOND&
Vatnagörðum 24.
Sími 689900
Evrópska efhahagssvæðið í gildi 1. júlí:
EFTA-löndin greiða ekki
hluta Svisslendinga
Framkvæmdastjóm Evrópu-
bandalagsins lagði fram thiögur um
nýjan samning um Evrópska efna-
hagssvæðið, EES, án þátttöku Sviss-
lendinga á fundi sínum í gær. Hiö
nýja samkomulag sem veröur lagt
fyrir fund utanríkisráðherra EB í
febrúar mun ekki auka kostnaö ís-
lands né annarra ríkja EFTA.
Embættismenn sögðu að Evrópu-
bandalagið vonaðist til að kalla sam-
an fund með hinum sex EFTA-lönd-
unum í febrúar og ef allt færi þar
samkvæmt áætlun gæti samningur-
inn um EES gengið í gildi 1. júh,
hálfu ári síðar en upphaflega var
stefnt áð.
Aht frá því Svisslendingar höfnuðu
EES samningnum í þjóðaratkvæða-
greiðslu í desember hafa menn velt
fyrir sér hvað yrði um þær fjárhæðir
sem þeir áttu að greiða í þróunarsjóð
fátækari landa Evrópubandalagsins.
Svisslendingar áttu að greiða ríflega
fjórðung, eða sem svarar tæpum
flmmtíu milljörðum íslenskra króna.
Framkvæmdastjóm EB leggur nú
til að önnur EFTA-lönd þurfi ekki
að greiða hluta Svisslendinga. Þar
með er þó ekki öruggt að þetta gangi
eftir þar sem það em aðildarlönd EB
sem veröa aö staðfesta stefnuna í
samningunum. TTogReuter
Útlönd
Nauðgaðikonuí
Fangi í Long Lartin fangelsinu
í Eversliam á Englandi verður
ekki kærður fyrir að nauðga
konu í kapellu fangelsins. Maður-
inn situr inni vegna þriggja
grófra kynferðisafbrota og var
látið nægja aö flytja hann mihi
fangelsa.
Fangaverðir em ósáttír við
þessa niðurstöðu og segja að
nauðgunina megi rekja til ofmik-
ils frelsis sera hættulegir fangar
njóti í enskum fangelsum. Mað-
urinn gekk daglega til vinnu í
kapehunni meö almennu starfs-
fólki.
Reuter