Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1993, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1993, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1993. 27 dv Fjölmiðlar Nútímatækni gefur manni kost á að sofna út frá útvarpinu og að láta það vekja sig aö morgni. í gærkvöld sofnaðí undirritaður út frá kvöldsögum Hallgríms Thor- steinssonar. í upphafi þáttar sagðist Hallgrímur vera í stuði til að ræða allt mögulegt og tiitók ekki neitt sérstakt umræðuefni Það má segja að hann hafi upp- skorið eins og hann sáöi þar sem þátiurinn, þann tíma sem ég vakti, var eíns og hver önnur þjóðarsál þar sem menn tjáðu sig um ráðherrana, ríkisstjómina og spurðu stjórnanda þáttarins hvemig honum þætti að iifa af 65 eða 55 þúsund krónum á mán- uði. „Æi, nei,“ sagði Hallgrímur og „æi, nei,“ sagði ég og setti sængina upp fyrir haus. Reynslan af kvöldsögum sýnir að fólk er ekkert hrætt við aö tjá sig um alla mögulega og ómögu- lega hluti og því betra aö leggja upp með eitthvert umræðuefni en aö gefa „kverúlöntunum" lausan tauminn. Morgunhanamir á Bylgjunni, þeir Eiríkur og Þorgeir, eru yfir- leitt hressir og lifandi. Ekki veitir af í svartasta skammdeginu. Hins vegar þykir manni þau á rás tvö vera heldur þung á stundum. Umræðuethin og gestirnir em nógu spennandi en það er ekki laust við að vanti einhvem lífs- neista sem mundi gera þáttinn skemmtilegri. Haukur Lárus Hauksson Andlát Inger Laxdal Einarsdóttir lést í Landspítalanum sunnudaginn 10. janúar. Ásta Sveinbjörnsdóttir, Brekkugerði 22, andaðist í Borgarspítalanum að kvöldi 10. janúar. Lára Jónsdóttir, Snorrabraut 77, Reykjavík, lést laugardaginn 9. jan- úar í Hafnarbúðum. Hulda Vilhjálmsdóttir, Kleppsvegi 70, lést í Landspítalanum 8. janúar. Guðmundur B. Sveinbjamarson klæðskerameistari lést á heimili sínu þann 10. janúar. Þorvaldur Jónsson prentmynda- smiður, Hólmgaröi 12, lést 9. janúar. Jaröarfarir Ari Björnsson, Selási 6, Egilsstöðum, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju fóstudaginn 15. janúar kl. 13.30. Margrét Jóhannsdóttir lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Gmnd laugar- daginn 9. janúar. Jarðarförin fer fram frá Áskirkju mánudaginn 18. janúar kl. 13.30. Andrés Guðmundur Jónsson renni- smiður verður jarðsunginn frá Foss- vogskapellu fimmtudaginn 14. jan- úar kl. 13.30. Útför Elínar Pálsdóttur, Aflagranda 40, Reykjavík, fer fram frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 14. janúar kl. 15. Kristrún Ólafsdóttir, dvalarheimil- inu Höföa, Akranesi, er lést 8. jan- úar, verður jarðsungin frá Akranes- kirkju fimmtudaginn 14. janúar kl. 14. Margrét Ólafsdóttir, Hrafnistu, Hafnarfirði, áður til heimihs á Brunnstíg 2, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju fimmtudaginn 124. janúar kl. 13.30. Erlingur Ingimundarson plötu- og ketilsmiður, Nesvegi 62, sem lést 5. janúar sl. verður jarðsunginn frá Neskirkju fimmtudaginn 14. janúar kl. 15. Sveinjón Ingvar Ragnarsson, Unu- felli 5, Reykjavík, verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju föstudaginn 15. janúar kl. 15. Guðni S. Guðmundsson bifvélavirki, Hæðargarði 35, áður Skipasundi 11, verður jarðsunginn frá Bústaða- kirkju föstudaginn 15. janúar kl. 13.30. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvOið sími 12222 og sjúkrabifreið simi 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 8. jan. til 14. jan. 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Hraunbergsapóteki, Hraunbergi 4, simi 74970. Auk þess verður varsla í Ing- ólfsapóteki, Kringlunni 8-12, sími 689970, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um lækna- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 ög laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbaejarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek .Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga id. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðsiutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyijafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, síini 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvaktlæknafrákl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Aila daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 Og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísirfyrir 50 árum Miðvikudagurinn 13.janúar: Volga- og Kákasusherir Rússa násaman. Sækja í sameiningu niður í Kúbandalinn. Bresk og amerísk vopn gerðu Rússum mögulegt að hefja sókn. Spákmæli Tár geta þornað en hjartað aldrei. Marguerite de Valois. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn tslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, simi 27311, Seltjamames, simi 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Selfiamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Gildir fyrir fimmtudaginn 14. janúar 1993. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Líklegt er að þú hittir gamla vini og þið minnist góðra tima sam- an. Skilningur og jafnvægi ríkir á milli kynslóðanna. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Láttu innsæi þitt ráða. Það gefst oft betur en beinhörð rök. Þú þarfl að búa þig undir það að aðrir eru hikandi og ákvarðanir lenda því á þér. Hrúturinn (21. mars-19. april): Athugaðu málin og aflaðu þeirra upplýsinga sem nauðsynlegar eru til að taka ákvarðanir. Viðskipti og skemmtun geta vel farið saman. Þú færð aðstoð úr óvæntri átt. Nautið (20. april-20. mai); Breytingar, sem átt hafa sér stað að undanfömu, fara nú að skila sér. Þetta snertir allt þitt líf en einkum þó atvinnumálin. Nýttu þér nýjungar sem bjóðast. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Nú er rétti timinn til að huga að ferðalögum til staða sem þú hefur ekki komið á áður og kynnast þannig nýju fólki. Reyndu að skerpa andann. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Einhverrar óvissu gætir fyrri hluta dags en um leið og málin skýrast ganga hlutimir hratt og vel fyrir sig. Þú hefur mikið að gera og skemmtanir verða að bíða á meðan. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Reyndu að halda jafnvægi á hlutunum. Það er hætt við ágrein- ingi ef allir aðilar gæta sín ekki. Haltu ró þinni umfram allt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það sakar ekki að hugsa svolítið um sjálfan sig og láta aðra um sín vandamál í bili. Haltu þínu striki og sinntu þeim málum sem þú hefur áhuga á. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú hefur nokkrar áhyggjur af því hvemig mál hafa þróast að undanfömu. Þú gætir staðið frammi fyrir því innan skamms að þurfa annað hvort að segja já eða nei. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Gera má ráð fyrir óvæntum breytingum. Þú skalt því sinna ein- hveiju einfóldu svo öllu veröi ekki kollyarpað. Hugleiddu vel boð sem þú færð. Þar kunna að bíða óvænt tækifæri. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú þarft að huga vel að nýrri þróun sem nú á sér stað. Vertu staðfastur og gefðu ekki þinn hlut. Þú nýtur þín best í einrúmi í kvöld. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Áhugaverðir og óvenjulegir hlutir gerast í dag. Þú leggur mikla áherslu á vináttuna. Þú ferö út meðal fólks og færð nýjar hug- myndir. Happatölur era 6, 20 og 28.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.