Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1993, Blaðsíða 16
16
MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1993.
MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1993.
17
Iþróttir
Iþróttir
Handbolti kvenna:
m __ ■
Arifianni
B'imm leikii- fóru fram i gær-
kvöldi í 1. deild kvenna í hand-
knatfleik.
Fram byrjaöi vel gegn Gróttu
og komst í 7-0, lokatölur 21-16.
Mörk Fram: Ólatla 6, Þórunn 5,
Díana 4/2, Ósk 2, Margrét B. 2,
Kristín 1, Inga Huld 1.
Mörk Gróttu: Þurtöur 5, Sigríður
4/l,Laufey 3/2, Brynhildur 2,Elísa-
bet 1, Unnur 1.
Ármann náði jafnteffi
KR og Ármann áttust við í gær-
kvöldi í Höilinni og iauk leiknum
meö jafntefli, 21-21. Ásta Stefáns-
dóttir, homamaðurinn í Ár-
manni, náði að jafna rétt fyrir
leikslok.
Mörk KR: Anna 5, Laufey 1,
Tinna 4, Sigríður 3, Sara 3, Sigur-
laug l, Nellý l.
Mörk Ármanns: Maria 8, Ásta
4, Vesna 3, Elisabet 2, Þórlaug 2,
Margrét 1, Svanhildur 1.
Naumt hjá Stjörnunni
Stjaman sigraði Fylki, 16-13, í
Garðabæ í gærkvöldi, staöan í
leikhléi var &-9 fyrir Fylki.
Mörk Stjömunnar: Ragnheiöur
6, Una 4, Guðný 2, Sigrún 2, Margr-
ét 1, íngibjörg 1. Mörk Fylkis: Ruf
7, Eva 2, Anna 2, Guðný 1, Kristín
Öruggt hjá FH
FH og Haukar áttust við í Krikan-
um í gærkvöldi, Staöan i leikhléi
var 11-6 fyrir FH en lokatölur
21-13.
MörkFH: María3, Thelma 3, Eva
3, Björg 3, Hildur E. 2, Lára 2,
Amdls 1, Heiga l. Hildur P. ], Ingí-
björg 1, Sigríður 1.
Mörk Hauka: Harpa 5, Ragnheið-
ur 4, Björg 1, Kristin 1, Rúna Lisa
1, Heiöa l.
ÍBV sigraði í Eyjum
ÍBV sigraði Selfoss í Eyjum í
gærkvöldl, 23-21, staðan í leikhléi
var 10-11 fyrir Selfoss.
Mörk ÍBV: Judít 8, Andrea 5,
Amheiður 3, Sara Ó. 3, Ragna J.
2, Ragna 1, Katrín 1. Mörk Selfoss:
Auður 6/5, Heiða 5, Guörún 5,
Huida 2, Guöfínna 2, Inga l.
-HS
næstamánuð
Alan Shearer, markahæstí leik-
maðurinn í ensku knattspym-
unni, verður frá keppni næsta
mánuðinn. Shearer, sem meidd-
ist á hné í ieik með Blackburn
umjólin, þurfli að gangast undir
aðgerð á bné á mánudaginn og
leikur því ekki með Blackburn í
næstu leikjum. Þá gæti hann
misst af landsloik Englendinga
og San Marino í HM sem fram fer
í næsta mánuði.
-GH
Wright í stuði
Ian Wright tryggði Arsenai í
gærkvöldi rótt til aö leika í und-
anúrsiitum deildarbikarkeppn-
innar ensku í knattspymu með
þvl að skora bæði mörk Arsenal
í 2-0 sigri gegn Nottingham For-
í bikar keppninni vann Swansea
iiö Qxford, 4-5, eför framleng-
ingu og vitakeppni. Endurspilað-
ir leikir í 3. umf: Bumley - Sheffi-
eld Utd 2-4, Everton - Wimbledon
1-2, Tranmere - Oidham 3-0. íl,
deild; Swindon - Birmingham
0-0. Önnur úrslit (5. umf.):
Crewe-Marine 3-1, Ipswich-
Plymouth 3-1, Northampton-
Rotherham 0-1, Notts County -:
Sunderland 0-2."
-SK
Válsmaðurinn John Taft skýlir hér knettinum frá landa sínum, Jonathan Roberts,
leiknum í gær.
DV-mynd Brynjar Gauti
Þjátfarinn tryggði
Grindavík sigurinn
- á Val að Hlíðarenda og mikil spenna komin í B-riðiIinn
„Þetta var mjög þýðingarmikill
sigur enda var að duga eða drepast
fyrir okkur. Við emm á uppleið og
sýndum það í þessum leik enda bún-
ir að æfa vel yfir jólin og það hjálp-
aði upp á í framlengingunni. Ég var
mjög rólegur í vítaskotunum og það
var gaman að þessi stig tryggöu okk-
ur sigur,“ sagði Pálmar Sigurðsson,
þjálfari og leikmaður Grindvíkinga,
eftir sigur á Val, 90-93, í framlengd-
um leik að Hlíðarenda í gær.
Það var einmitt Pálmar sem tryggði
sigur Grindvíkinga þegar hann skor-
aði úr tveimur vitaskotum á lokasek-
úndunum. Valsmenn reyndu þriggja
stiga skot á lokasekúndunni en skot
Símonar Ólafssonar fór í körfuhring-
inn og Suðumesjamennirnir fógn-
uðu gríðarlega. Leikurinn var ann-
ars mjög jafn og skemmtilegur. Fyrri
hálfleikur var jafn og mjög hraður
og leikmenn beggja liða „heitir“.
Þriggja stiga körfumar voru aUar
gerðar í fyrri hálfleik alls 13 talsins
og þar fóm fremstir Pálmar Sigurðs-
son og John Taft hjá Val.
Grindvíkingar byrjuðu síðari hálf-
leikinn mjög vel og virtust á tima
I
vera að sigla fram úr en Magnús
Matthíasson og John Taft neituðu að
gefast upp og með mikifli baráttu
tókst Valsmönnum að komast yfir
skömmu fyrir leikslok. Hjálmar
Hallgrímsson jafnaði metin þegar
hálf mínúta var eftir og á síðustu
sekúndunum var stiginn mikill dar-
raðardans þar sem hvorugu Uðinu
tókst að skora og því varð að fram-
lengja.
Grindvíkingar náðu fjögurra stiga
forskoti í upphafi og þann mun náðu
Valsmenn ekki að vinna upp en ekki
munaði miklu eins og áður er lýst.
John Taft sýndi snilldartilþrif á
köflum í liði Vals en eftir að Hjálmar
HaUgrímsson var settur inn á til að
gæta hans átti hann erfitt um vik.
Magnús Matthíasson var lengi í gang
en mjög sterkur í síðari háifleik.
Grindvíkingar komu mjög grimmir
til leiks vitandi að með sigri væru
þeir búnir að galopna riðiUnn. Pálm-
ar Sigurðsson fór fyrir sínum mönn-
um og lék mjög vel. Jonathan Ro-
berts var einnig mjög drjúgur ásamt
Guðmundi Bragasyni.
-GH
\
Valur (47) (84) 90
UMFG (49) (84) 93
5-3, 9-6, 14-6,14-12, 19-19, 23-28,
31-39, 36-42, 45-49, (47-49), 51-56,
56-65, 61-69, 69-71, 76-71, 76-76,
84-84, 85-89, 90-91, 90-93.
Stig Vals: John Taft 37, Magnús
Matthíasson 24, Einar Ólafsson 8,
Ragnar Þór Jónsson 8, Símon Ól-
afsson 8, Guðni Hafsteinsson 3,
Matthías Matthíasson 2.
Stig UMFG: Jonathan Roberts
27, Pálmar Sigurösson 18, Guð-
mundur Bragason 18, Marel Guð-
laugsson 13, Helgi Guðfinnsson 7,
Hjálmar Hallgrímsson 4, Pétur
Guðmundsson 2, Bergur Hinriks-
son 2.
Vítanýting: Valur 20/14, UMFG
23/16.
3ja stiga körfur: allar í fyrri hálf-
leik, Valur 6, UMFG 7.
Dómarar: Víglundur Sverrisson
og Kristján Möller, frekar slakir.
Áhorfendur: 350.
Maður leiksins: John Taft, Val.
Marc Giradelli frá Lúxemborg vann
Norðmaðurinn Jan Einar Thorsen varð annar og Guenther Mader frá Austurríki
hafnaði í þriöja sæfi. Giradelll hefur langilesf sfig í samanlögðum grelnum, er
með 713 sfig, Alberto Tomba, Kalíu, er með 472 stig og Kjefil Andre Aamodt er
gri sinum. GH/Símamynd Reuter
GOLF -
GOLF-GOLF
Ein vika á Madeira á hót-
eli við sjóinn. 350 ensk
pund fyrir tvo.
Hafið samband við Hörpu
Hauksdóttur, sími
91-24595 eða bréfasími
17175.
l. deild kvenna. ÍR sigraði með níu stiga mun, 63-54.
Leikurinn fór rólega af stað, haeði Uð gerðu sig sek um mistök og var
og leikgleðina í bæði iið. IR náði þó að rífa sig upp úr meðalmennskunni
er á leið en á sama txma og stúdínur áttu í miklum erfíðleikum með vam-
arieikinn. Linda Stefansdóttir átti enn einn stóríeikinn í Uði ÍR og skor-
.........-■■■--...-.......-..... -..........‘ M 26
-ih
IBK-Tindastóll í kvöld
Leik Keflavíkur og Tindastóls í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, sem fram átti að
fara annað kvöld, hefur verið flýtt og verður hann leikinn í Keflavik í kvöld klukk-
an 20.
Lið Tindastóls lék í Njarövík í fyrrakvöld, komst þangað sólarhring seinna en
áætlað var vegna mikflla hrakfara, eins og áður hefur komið fram, en rúta Uðsins
valt á leiðinni suður. Sauðkrækingar ætluðu norður í gærmorgun en komust ekki
vegna ófærðar og þá fóru þeir fram á að fá leiknum í Keflavík flýtt sem var auð-
sótt mál af hálfu KKÍ og Keflvíkinga. Þeir freista þess því að komast heim á morg-
tm, fimmtudag, og því er ljóst að ferðin sem átti að taka innan við sólarhring síð-
asta sunnudag verður aUavega fimm dagar! -VS
Skagatvíburamir hjá hollenska liðinu Feyenoord:
Atvinnuleyfið
loksins í höf n
þetta er mikill léttir, sagði Amar Gunnlaugsson við DV í gær
Amar og Bjarki Gunnlaugssynir,
knattspyrnutvíburamir frá Ákra-
nesi, fengu í gær atvinnuleyfi í
HoUandi og era þar með komnir
með fuU réttindi til að byrja að
leika með sínu nýja félagi, Feye-
noord.
„Ég er mjög ánægður með að
þetta er í höfn og það er mikiU létt-
ir fyrir okkur. Sérstaklega að það
skyldi koma fyrir 15. janúar en það
þýðir að við erum löglegir með Uð-
inu í Evrópukeppni í vetur,“ sagði
Arnar í samtaU við DV í gær.
Meiddist á æfingu
á mánudaginn
Amar varð fyrir því óhappi að
meiðast á æfingu hjá Feyenoord á
mánudaginn. „Þetta er ekki stór-
vægilegt, það rifnaði upp í vöðva
og ég þarf að taka það rólega í 2-3
daga,“ sagði Amar.
Eins og áður hefur komið fram
hefur Bjarki ekki enn getað hafið
æfingar með Feyenoord vegna
nárameiðsla en forráðamenn fé-
Arnar Gunnlaugsson.
Bjarki Gunnlaugsson.
lagsins vilja að hann nái sér full-
komlega og fái tíma til þess. Arnar
kemur því væntanlega til með að
fá fyrr tækifæri til að spreyta sig
og ætti aUavega að geta byrjað að
spila með varaUðinu innan
skamms.
Nýr leikmaður sló í
gegn með Feyenoord
í gærkvöldi lék Feyenoord á úti-
velli í hollensku deildarkeppninni
gegn Roda JC. Feyenoord sigraði
1-2. Nýr sóknarleikmaður, John
van Loen, sem keyptur var frá Ajax
á dögunum, lék sinn fyrsta leik með
Feyenoord og sló í gegn. Van Loen
lagði upp annað mark Feyenoord
og skoraði hitt.
-KB/VS/-SK
Seattle á sigurbraut
Fjömgasti leikurinn í bandaríska
körfuboltanum í nótt var viðureign
Utah Jazz og Miami Heat. Þegar sex
sekúndur vom eftir af venjulegum
leiktíma jafnaði Larry Krystkowiak,
94-94, fyrir Utah með hraðaupp-
hlaupi. Framlengja þurfti leikinn í
tvígang áður en úrsht réðust. John
Stockton átti stóran þátt í sigri Utah
en hann skoraði síðustu sjö stig á
lokamínútunni. Karl Malone var
stigahæstur hjá Utah með 30 stig og
16 fráköst. Tyrone Corbin gerði 24
stig. Stockton skoraði 16 stig og var
með 15 stoösendingar. Þetta er átt-
undi sigur Utah í síðustu tíu leikjum
en Miami hefur aldrei unnið sigur í
Utah. Glen Rice skoraði 31 stig fyrir
Miami.
Phoenix Suns sótti Seattle heim og
beið ósigur í jöfnum leik. Derrick
McKey skoraði 24 stig fyrir Seattle
og Shawn Kemp skoraði 22 stig en
hann var útnefndur leikmaöur vik-
unnar í NBA. Seattle vann sinn sjötta
sigur í röö en Uðið hefur aðeins tapað
einu sinni í síðustu 16 heimaleikjum.
Seattle hefur unnið einuin leik meira
en Phoenix. Charles Barkley var
stigahæstur hjá Phoenix með 27 stig
en þetta var annar ósigur liðsins í
18 leikjum.
John Starks skoraði 33 stig fyrir
New York Knicks sem sigraði Sacr-
amenro Kings. Leikurinn var jafna
framan af en New York, sem hefur á
að skipa bestu vöminni í NBA, vann
síðan ömggan sigur.
Xavier McDaniel og Kevin McHale
skoruðu 20 stig hvor gegn Cleveland
í jöfnum leik en þegar skammt var
til leiksloka var staðan jöfn, 91-91.
Brad Daugherty skoraði 37 stig fyrir
Cleveland og Mark Price 28. Cleve-
land beið þarna sinn þriðja ósigur í
15 leikjum.
Dominique Wilkins hélt upp á 33
ára afmæUð með glæsibrag, skoraði
28 stig í góðum sigri gegn Golden
State. Þetta var fyrsti leikur Wilkins
í mánuð en hann braut bein í hend-
inni.
Þjóðveijinn, Detlef Schrempf, skor-
aði 20 stig, 10 fráköst og 10 stoðsend-
ingar þegar Indiana vann í þriðja
sinn í 10 leikjum. Michael Jordan
skoraði 23 stig fyrir Chicago og
Shaquille O’Neal 19 fyrir Orlando.
ÚrsUt leikja í NBA í nótt urðu þessi:
Washington-Milwaukee........98-121
....106-122
....126-118
....115-121
....112- 93
....125-122
...103-113
.... 93-104
....109-100
....120-113
-JKS
Orlando - Chicago
Atlanta - Golden State.
Cleveland - Boston..
Indiana - 76’ers....
Utah-Miami..........
LA Clippers - Houston.
Sacramento - New York
Portland-Denver......
Seattle - Phoenix....
Stórskuldugir Vikingar
- knattspymudelld Víkings skuldar tæpar 30 miUjónir króna
UtUtið er ekki bjart hjá knatt-
spymudeUd Víkings. Deildin skuldar
tæpar 30 miUjónir króna eða um 28
mflljónir. Nettóskuldir knattspymu-
deildarinnar em á bilinu 22-23 mfllj-
ónir.
Þetta kom fram í fréttum Sjón-
varpsins í gærkvöldi. Þessi hrikalega
skuldastaða Víkinga á rætur að rekja
mörg ár aftur í tímann. Ný stjórn tók
við hjá knattspymudeUdinni í lok
síðasta árs og þegar nýir menn í
stjóm fóru að kafa í skuldamál deild-
arinnar kom napur veruleikinn í
ijós. Því má ljóst vera að framundan
em erfiðir tímar hjá Víkingum.
Víkingar hafa sem kunnugt er rek-
ið Loga Ólafsson þjálfara og hyggst
hann leita réttar síns fyrir dómstól-
um. Varia lagast fjárhagsstaða Vík-
ingaviðþað. -SK
Helgi Björgvinsson lelkur á ný
með Fram í sumar.
Helgi Björgvinsson. varnar-
maöurinn sterki í Víkingi, ákvað
í gærkvöldi að ganga til hðs við
sitt gamla félag, Fram.
Helgi lék níu leiki með liöi Vík-
ings á síðasta keppnistimabffi og
stóð sig míög vei. Alls hefur hann
leikið 43 leiki í 1. deild. Helgi mun
án efa styrkja Uð Fram á kom-
andi keppnistímabili enda afar
sterkur vamarmaður á ferð.
Nú er ljóst að sóknarmaöurinn Les Ferdinand mun ekki verða seldur
frá Qeens
keppnistímabiU þrátt fyrir ómældan
I>ark Rangers á þessu
áhuga margra enskra félagsliða.
Kevin Keegan, framkvæmdastjóri
mikinn áhuga og boðist til að kaupa
deUdar Uös Newcastle, hefur sýnt
Ferdinand á 3,3 milljónir punda.
aö hann yrði ekki seldur frá
enda hafði Gerry Francis, framkvæmdastjóri QPR, hótað að hætta ef
Ferdinand yrði seldur.
-SK
Sund í Evrópu næstu árin:
Speedo leggur til stórfé
Breska fyrirtækið Speedo, sem sérhæfir sig í framleiðslu á sundfatn-
aði, tilkynnti í gærkvöldi að það hygðist leggja sundíþróttinni aukið Uð
á næstu ámm og þar er ekki um neinar smáar upphæðir að ræða.
Markaðsstjóri fyrirtækisins sagði í gær að heUdarapphæðin sem fyrir-
tækið hygðist leggja til sundíþróttarinnar í Evrópu á næstu árum næmi
rúmlega 400 milljónum króna. Af því fengi breskt sundfólk um 120 milljón-
ir króna. Speedo verður helsti bakhjarl EM í sundi 1995 og 1997.
-SK