Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1993, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1993, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1993. Guðmundur Andri Thorsson. Þjóðskáld „Hver er mesta skáld okkar ís- lendinga á 19. öld? Ef miðað er við þaö rými, sem verkum skáld- anna er gefið í þessari Stórbók, er það Jón Thoroddsen, því verk hans fá nær helmingi meira rými Ummæli dagsins en samanlögð verk Jónasar Hall- grímssonar, Matthíasar Joch- umssonar, Stephans G. Steph- anssonar, Þorsteins Erlingsson- ar, Hannesar Hafstein og Einars Benediktssonar," segir Ámi Blandon um verkið Þjóðskáldin eftir Guðmund Andra Thorsson. Rimsírams „Það verður að virða Andra það til betri vegar þó að hann skyldi ekki gefa sér tíma til að vanda vinnu sína við þessa bók og út- koman sé hálfgert rimsírams. Það er þó altént uppbót að þjóðleg reisn er yfir verkinu, ekki síst þar sem það er prentað í Hong Kong. „Ó, þér unglinga fjöld og íslands fullorðnu synir! Svona er feðranna frægð fallin í gleymsku og dá,“ segir jafnframt í ritdómi Áma Blandon. BLS. Antik. Atvinna í boði Atvinna óskast... Atvinnuhúsnæði Barnagaesla Bátar. Bílaleiga Bilamálun Bilaróskast..... Bílartíl sölu... Bflaþjónusta.... Bókhatd. Bólstrun. Byssur Dýrahald.. Fasteignir... Flug... Fyrirungbörn. Fyrirtæki.. íWkttWtkfW >:<+► >>♦>>:<♦> >:<+>>:<+);>:<+>:i .20 23 ..24 .23 .24 .21 21 21 .21 .21,25 .21 .24 ..20 .21 20 21 .21 20 .21 Hár og snyrting Heimilistæki Hestamennska ►>:<+iý.>t+k >:•(+>*( Hjót .24 20 21 21 Hjótbarðar....................21 Hljóðfæri......................20 Hreingerningar.................24 Húsnæði I boði.................22 Húsnaiði óskast............... 23 Innrömmun......................24 Jeppar......................21,25 Kennsla - námskeið............24 Likamsraekt................... 24 Ljósmyndun......... ..........................20 Lyítarar..................... 21 á I v 6r k....... „.>..... ,20 ..20 .24 .20 24 24 Óskast keypt. Parket .............................. Sjónvórp Skernmtanir Spakonur Teppaþjónusta.................20 Tilbygginga..................24 Tilsötu...................20,24 Tólvur Varahlutir Veísluþjónusta Verðbráf Verslun Vetrarvorur Vélar - VðfkfaeH Viðgerðir Vínnuvélar.... iiill 20 .21 .24 24 .20^24 .21,24 24 .21 »'»•'*••'►» •'*••'*»-'*»•.*...*........»4 21 Vörubflar Ýmisfegt Þjónusta Ökukennsla < *> ■ <♦>. <♦.,. < + > ■ <♦> ■ < *> •+♦. • < + > . < + > . <«. . <T> " +►:'.<♦►>:<♦►.'.<♦»:<♦►>:<♦►>:<♦»<♦»:<♦►>:<< ..21 21 24 24,25 24 Kaldi og smáél Á höfuðborgarsvæðinu verður norð- austan stinningskaldi og síðar kaldi og smáél í dag en gola og léttir til í Veðrið í dag kvöid og nótt. Frost 2 til 5 stig. Á landinu verður norðan- og norð- austanátt, allhvöss vestanlands fram eftir morgni en annars yfirleitt kaldi. Éljagangur um alit norðanvert land- ið framan af. Léttskýjað suðaustan- lands og léttir til vestanlands í kvöld. Frost víðast á bihnu 2-8 stig. Um 800 kíiómetra austnoröaustur af Dalatanga var í morgun 953 millí- bara lægð sem grynntist og þokaðist austnorðaustur. Yflr norðanverðu Grænlandi var 1010 millíbara hæð. Skammt suður af Vestmannaeyjum var 973 millíbara smálægð sem hreyfðist lítið. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri snjóél -3 Egilsstaöir snjókoma -3 Galtarviti snjókoma -6 Hjarðarnes léttskýjað -2 Keflavíkurflugvöllur skýjað -2 Kirkjubæjarklaustur skýjað -3 Raufarhöfn snjókoma -3 Reykjavík alskýjað -2 Vestmannaeyjar snjókoma -1 Bergen skúr 4 Helsinki skýjaö 1 Ka upmannahöfn léttskýjað 4 Ósló skýjað -A Stokkhólmur léttskýjað 2 Þórshöfn léttskýjað 1 Amsterdam skýjað 5 Berlín léttskýjað 5 Chicago súld 1 Feneyjar þoka 4 Frankfurt léttskýjað 2 Glasgow skýjað 5 Hamborg léttskýjað 4 London alskýjað 7 Lúxemborg þokumóða 0 Montreal skýjað -9 New York þokumóða 3 Nuuk léttskýjað -20 Orlando skýjað 21 París skýjað 2 Róm þokumóða 5 Valencia heiðsklrt 7 Vin skýjað 3 Winnipeg snjókoma -10 „Forsvarsmenn riateyrarnrepps og íshúsféiags ísfirðinga áttu upp- hafiö að þessu máli þegar þeír tóku höndum saman og stofnuðu hluta- félagið Þorfinn hf. Stjórn félagsins vann svo að þvi að ganga inn í kaupin á Gylii,“ segir Þorleifur Pálsson, stjómarformaöur íshúsfé- lagsins en hann hefur undanfamar vikur unnið að því að koma á hluta- félaginu Þorfinni til að ganga inn í kaupsamning milli Birtings hf. í Neskaupstað og Hjálms á Flateyri um sölu þess síöamefnda á togar- anum. Menn verða að taka höndum saman á þessu svæöí hér og sjá til þess að skip og kvótar fari ekki í burtu. Þingeyri, Fiateyri, Suður- eyri og Isafjarðardjúp, þetta er ailt að tengjast í eitt atvinnusvæði. Við áttum fyrir helming í togara á Þing- eyri á móti heimamönnum þannig aö þetta fyrirkomuiag er ekki nýtt fyrir okkur. Hluthafafundur i ís- húsfélaginu hefur samþykkt að opna félagið og gera það að almenn- ingshlutafélagi og þeir aðilar utan félagsins, sem rætt hefur veriö við, hafa verið mjög jákvæðir um þátt- töku, þá frnnum viö meðbyr hjá almenningi á svæðinu." Þorleifur starfar hjá Hrönn hf. á Isafirðisém er einn aðaleígandi ís- húsfélags ísfirðinga. Hvaöa áhuga- mál hefur hann fyrir utan útgerð og fiskvinnslu? „Ég hef áhuga á hvers kyns úti- vist. Ég á til dæmis hraðfiskibát sem ég nota til að leika mér við veiðar og eins til að ferðast á hér um ísafjarðardjúpið og Horn- strandimar,“ sagði Þorleifur Páls- son. Reynir Traustason, Flateyri Þorleífur Pálsson. Myndgátan Lausn gátu nr. 522: Tunnustafur Myndgátan hér að ofan iýsir hvorugkynsorði Handbolti í dag verður leikin heO umferð í fyrstu deild íslandsmótsins í handknattleik. Deildin hefur ver- iö skemmtileg og spennandi það sem af er og ætla má að engin breyting verði þar á. Leikirnir hefjast allir klukkan 20 nema Iþróttir í dag leikur KA og ÍR sem hefst klukk- an 20.30. Þá er einn leikur í kvennabolt- anum og annar í 2. deild karla. 1. deild karla: ÍBV-Selfoss kl. 20. Valur-HK kl. 20. Haukar-Þór kl. 20. KA-ÍR kl. 20.30 Stjarnan-FH kl. 20. Víkingur-Fram kl. 20. 1. deild kvenna Víkingur-Valur kl. 18. 2. deild karla UBK-Ögri kl. 20. Skák Heimsmeistarinn Garrí Kasparov tefldi sjónvarpseinvígi viö Robert Hiibner í Köln um hátíöamar. Tefldar voru tvær 25 mínútna skákir og lauk þeirri fyrri með jafntefli en Kasparov vann þá síðari á örfáum minútum í aöeins 15 leikjum. Þar sem útsendingartími var langt þvi frá liðinn gripu meistaramir til þess ráðs að tefla tvær hraöskákir til viðbótar og hafði Kasparov betur í þeirri fyrri en féll á tíma með vinningsstöðu í seinni skákinni. Lítum á hve brátt varð um Húbner í 2. skákinni. Síðasti leikur hans var 14. Be2-d3? og Kasparov, sem hafði svart, átti leik: 14. - f5! 15. Dxf5? Húbner varð að reyna 15. De2 e4 16. Hel. Nú er öliu lokið. 15. - Rí6 og Húbner gaf. Drottningin fallin. Bridge Það gefur skemmtilega mynd af spilun- um í Reykjavikurmótinu í sveitakeppni að spiluð em sömu spilin á öllum borð- um. Spilarar geta þvi borið saman sinn árangur við árangur annarra para í keppninni. Keppnisstjóri, Kristján Hauksson hefur reiknaö út árangur allra para og þegar 20 umferðum af 23 er lokið í undankeppninni hafa Valur Sigurðsson og Sigurður Sverrisson náð langbestum árangri. Þeir hafa fengið hátt í 19 stig að meðaltaU í hverjum leik sem þeir hafa spUað, aUs 10 leikjum. Hér er eitt spU úr 9. umferð keppninnar, en sagnir gengu þannig í lokuðum sal í leik SeviUa og Roche. Spil 4, vestur gjafari og allir á hættu: „ - „ * AD V G2 ♦ 108543 4» ÁG82 ♦ G10852 V K109765 + K3 ♦ K764 V D83 ♦ K62 + D94 ♦ 93 V Á4 ♦ ÁDG97 + 10765 Vestur Norður Austur Suður pass 14 pass 24 2? pass 3V 3 g 4¥ dobl p/h Tveggja tígla sögn suðurs var geimkrafa og þá ákvað vestur að koma inn á sagnir eftir pass i fyrsta sagnhring. Norður dobl- ar síðan 4 hjörtu til aö sýna lágmark, en pass hefði lofað meiri styrk og verið áskorun í 5 tígla eða 4 grönd. Þrátt fyrir að a-v hafi aðeins 17 punkta milli hand- anna og þrjá þeirra óvirka í tígU, stendur hjartageimið vegna hagstæörar legu. Noröur spUaði tigU, vestur trompaði og spUaði hjarta á drottningu. Suður drap á ás og spUaði meiri tígU sem sagnhafi trompaði og lagði niður þjartakóng. Spaðalegan tryggði síðan að sagnhafi þurfli aðeins að gefa einn slag á þann Ut. Samningurinn var 3 hjörtu í opna saln- um, staðin 4, svo sveit Sevilla græddi 12 impa á spilinu. jsajj Qrn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.