Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1993, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1993, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1993. Iþróttir unglinga Nýárssundmót fatlaðra bama og unglinga: Birkir Rúnar vann sjómannabikarinn - og setti nýtt íslandsmet í 50 metra biingusundi Nýárssundmót fatlaðra bama og unglinga fór fram 1 Sundhöll Reykjavíkur sunnudaginn 3. janúar. Þetta er í 10. sinn sem slíkt mót er haldið - en margir fatlaðir afreksmenn hófu einmitt sundferil sinn í mót- um þessum. Megintilgangur sundmóts þessa er að vekja athygli á sundiðkun fatlaðra bama og unglinga og þeim möguleikum sem sund- íþróttin gefur fötluðum ein- staklingum. í upphafi mótsins léku félagar úr Skólahljómsveit Mosfellsbæjar fyr- ir gesti en lögð er áhersla á að mót þessi séu hátíðleg og ríkir ávallt sérstök stemning á staðnum. Góð þátttaka var og hörð kepprá í flest- um greinum. Birkir hlaut sjómannabikarinn Birkir Rúnar Gunnarsson varð stigahæstur allra, hlaut 647 stig Umsjón Halldór Halldórsson Urslit 50 m baksund stúlkna: Tími/Stig Martha Guðmundsd., C......1:05,60/311 Heiðdís Eiríksdóttir, H...46,41/248 Hanna K. Jónsdóttir, H....47,58/230 Hjördís Haraldsdóttir, H..52,29/173 50 m baksund drengja: Snorri S. Karlsson, R4....48,39/482 Pálmar Guðmundsson, R11:54,23/474 Birkir R. Gunnarsson, B1 ....39,91/460 Kristjáp Aöalsteinsson, C ....50,91/370 Jón B. Asgeirsson, H......37,10/362 Jakob B. Ingimarsson, C...56,68/331 Þórir Gunnarsson, C.......1:01,67/313 50 m bringusund stúlkna: Heiödís Eiríksdóttir, H...45,83/346 Eva Þ. Ebenezersdóttir, R5 ..59,18/273 Marta Gpðmundsdóttir, C 1:06,72/251 Hjördís A. Haraldsdóttir, H .53,00/224 Sigrún Bessadóttir, B2 ...55,96/190 Erla Grétarsdóttir og Hanna Kristín Jónsdóttir gerðu ógilt. 25 m frjáls aðferð byrjenda, 7 ára: Leifur Leifsson.............1:29,61 Bjami Þ. Einarsson..........1:32,76 Halldóra M- Henrýsdóttir...1:47,84 Friðrik Þ. Olafsson.........1:57,46 Alexander Harðarson.........3:39,19 50 m bringusund drengja: Birkir R. Gunnarsson, Bl.....39,69/647 (íslandsmet) Kristján J. Aðalsteinsson, C 51,94/428 Magnús Þ. Gunnarsson, B1.45,13/401 Haraldur Har^ldsson, R5 ..1:28,76/173 Jón Bjarki Asgeirsson, H, Bjarki Birgisson, R5, Þórir Gunnarsson, C, og Jakob B. Ingimarsson, C, gerðu ógilt. fyrir tímann 39,69 sekúndur í 50 m bringusundi sem er einnig nýtt ís- landsmet. Þetta er þriðja árið í röð sem drengurinn sigrar og heldur því áfram hinum eftirsótta sjó- mannabikar sem gefinn var af Sigmari Ólasyni, sjómanni á Reyð- arfirði. Birkir keppir fyrir íþrótta- félag fatlaðra í Reykjavík og Breiðablik. í 2. sæti varð Pálmar Guðmundsson, ÍFR, í flokki hreyfi- hamlaðra (Rl), hlaut 583 stig fyrir tímann 1:27,35 í 50 m skriðsundi. í 3. sæti varð Snorri S. Karlsson, Sundfélagi Hafnaríjarðar, í flokki hreyfihamlaöra (R4), hlaut 482 stig fyrir tímann 48,39 í 50 metra bak- sundi. Heiðursgestur mótsins að þessu sinni var Ólafur G. Einarsson menntamálaráðherra. 50 m skriðsund stúlkna: Heiðdís Eiríksdóttir, H...36,65/342 SigrúnBessadóttir,Bl......44,68/257 Hanna K, Jónsdóttir, H....42,33/222 Hjördís A. Haraldsdóttir, H .42,54/218 Marta J. Guðmundsd., C ...1:09,41/149 Sólveig Bessadóttir, B1...1:05,17/130 Eva Þ. Ebenezersdóttir, R5.1:02,06/70 50 m skriðsund drengja: Pálmar Guðmundsson, R41:27,35/582 Birkir R. Gunnarsson, H1 ....34,03/426 Snorri S. Kgrlsson, R4....41,49/416 Jón Bjarki Ásgeirsson, H..31,12/366 Kristján J. Aðalsteinsson, C 46,63/311 Þórir Gunnarsson, C.......58,33/256 Magnús Þ. Guðjónsson, R5 ..36,94/245 50 m flugsund drengja: Snorri S. Kgrlsson, R4 ...58,66/448 Jón Bjarki Asgeirsson, H..36,79/305 Heiðdís Eiríksdóttir, H...45,13/225 Hanna K. Jónsdóttir, H....52,81/140 Fleiri myndir frá mótinu birtast á næstu unglingasíðu. -Hson Friðrik Þór Ólafsson, 8 ára, syndir rösklega síðustu metrana í 25 metra frjálsri aðferð. Olafur Jensson, formaður íþróttasambands fatlaðra, og Olafur G. Einarsson eru hér að afhenda krökkunum viðurkenningarskjöl. 5 Ör'vMíy HHká . ")Æ Stigahæstu menn mótsins, frá vinstri, Snorri S. Karlsson, í 3. sæti með 482 stig, Birkir Rúnar Gunnarsson, sem sigraði, hlaut 647 stig og Pálmar Guðmundsson, sem varð í 2. sæti, með 583 stig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.