Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1993, Blaðsíða 26
26
MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1993.
Afmæli
Gunnlaugur Pétur Kristjánsson
Gunnlaugur Pétur Kristjánsson yf-
irverkstjóri, Tjamargötu 3, Flateyri,
ersjötugurídag.
Starfsferill
Gunnlaugur fæddist á Flateyri og
ólst þar upp við Önundarfjörð.
Hann fór ungur til sjós, strax að
lokinni fermingu, og stundaði sjó-
mennsku fram til 45 ára aldurs. Var
hann bæði á trillum og stærri bát-
um.
Gunnlaugur stofnaði Lifrar-
bræðslu Flateyrar og starfaði við
hana í tvö ár. Hann sótti námskeiö
og starfaði svo sem matsmaður við
skreiðar- og saltfiskmat á Flateyri.
Einnig fór hann á verkstjómarnám-
skeið.
Gunnlaugur hefur verið meðeig-
andi í Hjálmi hf. á Flateyri frá upp-
hafi, 1968, var yfirverkstjóri þar frá
1971-90 og situr í stjórn félagsins í
dag. Hann hefur jafnframt verið
stjómarformaður í Útgerðarfélagi
Flateyrar frá stofnun þess.
Fjölskylda
Gunnlaugur kvæntist 8.6.1946
Geirþrúði Sigurlínu Friðriksdóttur,
f. 5.10.1926, húsmóður. Hún er dótt-
ir Friðriks Geirmundssonar sjó-
manns frá Látrum í Aðalvík og
Mikkalínu Þorsteinsdóttur húsmóð-
ur.
Gunnlaugur og Geirþrúður eign-
uðust sex dætur og einn son, þau
eru: Elísabet Alla, f. 23.1.1946, stöðv-
arstjóri Pósts og síma á Flateyri,
gift Gísla Valtýssyni vélstjóra og
eiga þau Sigrúnu Sölvey, sem gift
er Rúnari ívarssyni og á með honum
dóttur, Steinu Guðrúnu, og Valtý;
Ardís, f. 20.11.1947, bankagjaldkeri
á ísafirði, gift Bergmanni Ólafssyni
sölumanni og eiga þau Kristján Við-
ar og Eyþór Olaf; Haukur Geir, f.
4.5.1950, d. 3.6.1950; Kristín, f. 25.5.
1952, verslunarstjóri á Flateyri, gift
Pétri Þórðarsyni, umboðsmanni 01-
íufélagsins, og eiga þau Guðríði og
Gunnlaug Geir; Asthildur, f. 12.12.
1956, húsmóðir, gift Guðmundi
Finnbogasyni, yfirverkstjóra á Flat-
eyri, og eiga þau Finnboga, Geir-
þrúði og Valgerði; María Kristjana,
f. 14.12.1961, húsmóðir, gift Þorbergi
Dagbjartssyni, húsasmið á Isafirði,
og eiga þau Lindu Dögg, Katrínu
Ósk og Atla Má; og Jóhanna, f. 16.3.
1967, húsmóðir, í sambúð með Val
Njáh Magnússyni, b. að Helgavatni
í Húnavatnssýslu, og eiga þau Erlu
RutogHaukGeir.
Gunnlaugur átti tvær systur sem
báðar eru látnar, þær vom: Albert-
ína, f. 25.6.1921, d. 25.7.1939; og
Guðmunda Sigurveig, f. 12.3.1930,
d. 7.6.1974, var gift Þórði Sveinssyni
og eignuðust þau fjögur böm. Þau
skildu og seinni maður Guðmundu
var Hafsteinn Guðjónsson.
Foreldarar Gunnlaugs vom
Kristján Sigurðsson, f. 24.1.1889, d.
24.2.1970, verkstjóri og sjómaður,
ættaður úr Gufudal á Barðaströnd,
Gunnlaugur Pétur Kristjánsson.
og Ása Friðrika María Sigurðardótt-
ir, f. 15.12.1899, d. 15.11.1991, hús-
móðir, ættuð frá Skálavík. Þau
bjuggu á Flateyri lengst af.
Gunnlaugur og Geirþrúður taka á
móti gestum á heimili sínu frá kl.
16 á afmælisdaginn.
Nanna Halldóra Jónsdóttir
Nanna Halldóra Jónsdóttir húsmóð-
ir, Smyrlabjörgum í Suðursveit, er
sjötugídag.
Fjölskyida
Halldóra er fædd og uppalin á
Smyriabjörgum í Suðursveit, Borg-
arhafnarhreppi, en réð sig af og til
semkaupakonu.
Hún hefur sinnt húsmóðurstörf-
um af lífi og sál í gegnum tíðina og
situr ennfremur í Kvenfélaginu Osk
í Suðursveit.
Halldóra giftist 3.5.1945 Karh Ág-
ústiBjamasyni, f. 18.8.1919, bónda.
Hann er sonur Bjarna Þorleifssonar
frá Viöborðsseh, Mýram, og Ragn-
hhdar Einarsdóttur frá Kálfafehs-
staðíSuðursveit.
Börn Hahdóru og Karls em: Helgi
Hhmar, f. 13.2.1946; Jón Sigurgeir,
f. 14.2.1946, kvænturHólmfríði
Traustadóttur, f. 16.3.1951, ogeiga
þau fjögur börn; Guðni Gunnar, f.
6.5.1947, kvæntur Jónu Sigjónsdótt-
ur, f. 20.3.1945, og eiga þau tvö börn;
Einar Bjami, f. 3.6.1949, kvæntur
Guðbjörgu Hahdóm Ingólfsdóttur,
f. 20.2.1953, og eiga þau þrjú börn;
Jóhanna Sigurborg, f. 20.4.1956, d.
2.1.1957; Sigurbjörn Jóhann, f. 29.7.
1957, kvæntur Laufeyju Helgadótt-
ur, f. 8.6.1958, og eiga þau fjögur
böm; Ingibjörg, f. 30.1.1961, gift Sig-
urði Eyþóri Benediktssyni, f. 19.11.
1955, og eiga þau eina dóttur; og
Haukur, f. 16.9.1967, unnusta hans
er Hafey Lind Einarsdóttir, f. 13.2.
1970.
Börn Jóns og Hólmfríðar eru:
Kristín, f. 1.10.1969, gift Gunnari
Inga Valgeirssyni, f. 11.1.1968, og
eiga þau Ottó Marvin, f. 8.2.1991;
Halldóra, f. 11.2.1973, maki Jakob
Karlsson, f. 7.5.1965; Jakobína, f.
12.2.1976; og Jón Karl, f. 14.2.1979.
Böm Guðna og Jónu em: Hrefna
Hjördís, f. 24.7.1967; ogKarl Ágúst,
f. 14.2.1969, maki Kristín Ármanns-
dóttir, f. 27.6.1969. Börn Einars og
Guðbjargar eru: Ingólfur Guðni, f.
20.10.1972; Ragnhhdur, f. 3.8.1976;
ogÞórhhdur, f. 31.8.1983. Böm Sig-
urbjöms og Laufeyjar eru: Bima
Þrúður, f. 28.9.1982; Jóhanna Sigur-
borg, f. 5.2.1984; Heígi Berg, f. 2.4.
1988; og Heiða Vhborg, f. 7.5.1990.
Dóttir Ingibjargar og Sigurðar er
Guðrún, f. 14.2.1990.
Systkini Halldóm eru: Sigurjón;
Þóra Guðleif, var gift Þorsteini Jón-
assyni sem nú er látinn; Þorbjörg,
gift Ragnari Sigfússyni; Jömndur,
kvæntur Önnu Jónsdóttur; Snorri,
kvæntur Torfhhdi Ólafsdóttur;
Baldur; og Ingunn, gift Þórami
Gunnarssyni.
Foreldrar Hahdóru voru Jón
Jónsson, f. 20.5.1884, d. 11.11.1968,
b. á Smyrlabjörgum, og Lucia
Guðný Þórarinsdóttir, f. 11.1.1899,
húsmóðir sem nú dvelur að Skjól-
Nanna Halldóra Jónsdóttir.
garðiáHöfn.
Foreldrar Jóns vora Jón Jónsson
frá Smyrlabjörgum og Sigríður
Hálfdánardóttir. Foreldrar Luciu
voru Þórarinn Steinsson og Guðleif
Benediktsdóttir frá Hala.
90 ára
75ára
Steingrímur Að-
alsteinsson,
fyrrv.alþingis-
maður,
Hraunbæl02b,
Reykjavik.
Steingrímur
verður á heimhi
dóttursinnarog
tengdasonar,
Melbæ 10, Reykjavtk, eftir kl. 15 á
afmælisdaginn.
Kristianna Jessen,
Reylgavegi 88, Mosfehsbæ.
70ára
PéturÞóróIfsson,
Hhðarendavegi lb, Eskifiröi.
Brynhildur Einarsdóttir,
Vesturgötu 11, Ólafsfirði.
Guðmundur Ermenreksson,
Bjarnarstig 11, Reykjavik.
Esther Þorfinnsdóttir,
Mávabraut 2b, Keflavík.
StefánJónsson,
veggfóðrara-
meistari,
Nökkvavogi 18,
Reykjavík.
Stefan verður
sjötugurámorg-
un, fimmtudaginn 14. janúar. Eig- Laugamesi,
inkonahanserHahdóraSigurðar- Laugarvatni.
dóttirogtakaþauámótigestumí Ólafurvarð
sal Meistarafélaga, Skipholti 70, fimmtugur á
Reykjavík, á milli kl. 17 og 19 á af- gamlársdag.
mæhsdaginn. Hanntekurá
_ mótigestumíhá-
60ára
Friðrika Þórólfsdóttir,
tíðarsalBama-
skólans á Laugarvatni eftir kl. 20
þann 15. janúar næstkomandi.
Böðvarsnesi, Hálshreppi.
50 ára
Anna Helgadóttir,
Duggugerði 2, Kópaskeri.
EirikurPálsson,
Smáragötu 14, Reykjavík.
Þórður Oddsson,
Skólagerði 17, Kópavogi.
ólafur Þór Jónasson,
40 ára________________________
Áslaug Bragadóttir,
Birtingakvisl 62, Reykjavík.
Helga Ólafsdóttir,
Hvitárbakka III, Andakílshreppi.
Finnur Hinriksson,
Hringbraut 69, Keflavík.
Kolviður ltagnar Helgason,
Digranesheiði 3, Kópavogi.
Ásta Ingibjörg Hallsdóttir,
Vaðlaseli5, Reykjavík.
Ingibjörg Steingrímsson,
Másstöðum, Svarfaðardalshreppi.
SigriÓur Pálsdóttir,
Huldubraut 5, Kópavogi.
Ellen Ingvadótt-
ir, lögg. dómtúlk-
urogskjalaþýð-
andi/blaðamað-
ur,Sólvangivið
Rafstöð, Reykja-
vík.
Sambýhsmaður
hennar er Þorsteinn Ingi Kragh
vélfræðingur. Þau verða að heiman
áafmælisdaginn.
Ingibjörg Sigurðardóttir,
Bræðaborgarstíg 20, Reykjavík.
Oddur Einarsson,
Klapparstíg 1, Njarðvík.
Andlát____________________
Ófeigur J. Ófeigsson
Ófeigtn- J. Ófeigsson læknir, Laufás
vegi 25, Reykjavík, lést á Droplaug-
arstöðum 1 Reykjavík 2.1. sl. Hann
verður jarðsunginn frá Dómkirkj-
unni í dag, miðvikudaginn 13.1., kl
15.00.
Starfsferill
Ófeigtn- fæddist á Bmnnastöðum
á Vatnsleysuströnd 12.5.1904. Hann
lauk stúdentsprófi frá MR1927, lauk
embættisprófi í læknisfræði frá HÍ
1933 og stundaði framhaldsnám og
læknastörf við sjúkrahús í Kanada
og Bandaríkjunum næstu fjögur
árin. Auk þess fór hann utan í fjölda
náms- og rannsóknarferða síðar á
ævinni, einkum th Glasgow, th
rannsókna á bmnasámm og afleið-
ingum þeirra. Hann hlaut sérfræði-
viðurkenningu í lyflækningum 1940.
Ófeigur stundaði læknastörf í
Reykjavík ff á 1937. Hann var trún-
aðarlæknir sendiráðs Bandaríkj-
anna, Noregs, Kanada, Ástrahu og
Nýja-Sjálands og skólalæknir við
Langholtsskóla og Vogaskóla.
Ófeigur var leiðbeinandi við
læknaskóla Manitoba 1935, leiðbein-
andi í meinafræði bmnasára og
meðferð þeirra við Royal Infirmary
í Glasgow, kennari í lýflæknisfræði
við Hjúkrunarskóla íslands 1937^10
qg í hehsufræði við Húsmæðraskóla
íslands 1943-70. Síðustu starfsárin
var hann læknir á vegum Trygg-
ingastofnunnar ríkisins.
Ofeigur var félagi í erlendum
læknafélögum. Hann sat um tíma í
stjóm Þjóðræknisfélags íslands, ís-
lenska-ameríska félagsins og var
formaður þess í nokkur ár, var
stofnandi Skógræktarfélags Suður-
nesja og fyrsti formaður þess og sat
í stjóm Dýravemdunarfélags ís-
lands.
Ófeigur skrifaöi fjölda greina um
læknisfræðheg efni í íslensk og er-
lend tímarit. Hann var ásamt öðr-
um, ritstjóri The Book of Health,
Houston og New York 1953. Þá sá
hann um útgáfu á þulum og þjóð-
kvæðum: Raulá ég við rokkinn
minn, Rvk 1945. Ófeigur var heið-
urdoktor viðHÍ.
Fjölskylda
Ófeigur var þríkvæntur. Hann
kvæntist 17.6.1932 fyrstu konu
sinni, Margréti Guðmundsdóttur, f.
6.11.1904, d. 2.1.1982, tannsmið, dótt-
ur Guðmundar Guðmundssonar,
verkamanns í Reykjavík, og konu
hans, Bjameyjar Ehsensdóttur. Þau
skildu.
Ófeigur kvæntist 20.11.1940, ann-
arri konu sinni, Ragnhhdi Ingi-
björgu Ásgeirsdóttur, f. 16.7.1910,
d. 22.7.1981, kennara. Hún var kjör-
dóttir Ásgeirs Ásgeirssonar, prests
í Hvammi í Dölum, og konu hans,
Ragnhhdar Bjamadóttur, fóður-
systur Ragnhildar. Þau skhdu.
Ófeigur kvæntíst 16.12.1963,
þriðju og eftirhfandi eiginkonu
sinni, Unni Sigurðardóttur, f. 1.5.
1915. Hún er dóttír Sigurðar Ingi-
mundarsonar, kaupmanns á
Stokkseyri, ogkonu hans, Önnu
Helgadóttur.
Dóttir Ófeigs og Ragnhildar Ingi-
bjargar er Ragnhhdur Pála, f. 17.9.
1951, skáldkona og húsmóðir í
Reykjavík, gift Vilhjálmi Eghssyni
alþingismanni og eiga þau fjögur
böm.
Fósturdóttir Ófeigs og Ragnhhdar
Ingibjargar er Salome Osk Eggerts-
dóttir, f. 4.9.1935, húsmóðir í
Reykjavík, gift Hjalta Guðmunds-
syni dómkirkjupresti og eiga þau
tværdætur.
Foreldrar Ófeigs voru Ófeigur
ófeigsson, f. 23.8.1858, d. 31.5.1942,
b. á Brunnastöðum, og kona hans,
Jóhanna Guðrún Frímannsdóttir, f.
17.12.1871, d. 28.5.1952, húsfreyja.
Ætt
Ófeigur á Brunnastöðum var son-
ur Ófeigs, b. á Fjalli, Ófeigssonar,
ríka á Fjalli, Vigfússonar, b. á Fjalli
og ættfóður Fjallsættarinnar,
Ófeigssonar. Kona Ófeigs ríka var
Ingunn Eiríksdóttir, ættfóður
Reykjaættarinnar Vigfússonar.
Jóhanna Guðrún var systir Guð-
mundar skálds og Jóhanns skóla-
stjóra Frímannssona, b. í Hvammi
í Langadal, Björnssonar, b. í Mjóa-
dal, Þorleifssonar, á Svínavatni,
Þorleifssonar. Móðir Þorleifs á
Svínavatni var Steinunn Bjöms-
dóttir, ættfoður Guölaugsstaðaætt-
arinnar, Þorleifssonar.