Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1993, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1993, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1993. 15 Umbótasinnar og harðlínumenn Fréttir fjölmiðla byggjast á föst- um hryggjarliðum og þar með mjög grófum einföldunum. Til dæmis að taka eru flestar fréttir frá Rúss- landi um glímu harðlínumanna við umbótasinna. Harðlínumenn eru þá gamlir kommar sem vilja allt eins og það var en umbótasinnar eru menn Jeltsíns forseta sem vilja vestrænt samfélag með markaðs- væðingu. Þessi skipting er ekki alveg út í hött. Á þingi Rússlands eru menn sem helst vildu gömlu sovésku miðstýringuna aftur og svo eru aðrir sem bíða þess með óþreyju að Rússland verði sem líkast Þýskalandi eða Bandaríkjunum að framleiöni og hagstjóm. En það er margt annað á seyði - einkum vegna þess að hvomgum getur orð- ið að ósk sinni. Það getur margt gerst í Rússlandi en það er hvorki hægt að endurreisa flokksræðið þar í fyrri mynd né heldur kippa landinu í snatri yfir í háþróaðan markaðsbúskap. Hvað er mögulegt? Póhtískar deilur í Rússlandi snú- ast varla um það hvort skuli mark- aðsvæöa eða ekki. Svo til allir hafa sagt skilið við hina þunghentu mið- Kjalkiiim Árni Bergmann rithöfundur stýringu og vilja einkavæðingu eða a.m.k. blandað hagkerfi. Spurt er öðm fremur um það hvað er gjör- legt og með hvaða hraða. Margar ástæður em fyrir því að einkavæðing og markaðsvæðing tefjast í Rússlandi. Rússneskt einkaframtak er til þessa mjög bundið við að komast yfir vöm sem skortur er á og selja hana í snatri á uppsprengdu verði. Eða þá við að velta ónýtum peningum fram og aftin' - sagt er að í Moskvu séu 1200 bankar og 600 verðbréfafyrir- tæki. Miklu sjaldgæfara er að menn séu að beita hugviti sínu til að framleiða eitthvað. í annan stað er erfitt að selja hin stóm framleiðslufyrirtæki, t.d. í þungaiðnaði. Hver á að kaupa og á hvaða verði? Eiga forstjóramir gömlu að selja sjálfum sér fyrir slikk? (Eins og stundum gerist). Eða eiga bestu bitarnir að komast í hundskjaft mafiósa sem hafa auðgast ótrúlega á vömskorti und- anfarinna ára? Þar að auki er til fjöldi gamalla fyrirtækja sem eng- inn mun þora að kaupa hlut í - en engin rússnesk stjóm, hvað sem hún kallast, hefur efni á að loka vegna keðjuverkana sem marg- falda mundu atvinnuleysi og aðra eymd í landinu. Erfitt með samkeppnina í þriðja lagi er erfitt að koma á samkeppni milh fyrirtækja. So- véskt efnahagslif var þannig skipu- lagt að hundmð fyrirtækja voru einu framleiðendur tiltekinnar vöm í landinu. Það er sama hvort slík fyrirtæki em áfram í ríkiseigu eða einkavædd. Þau hafa einokun- arstöðu á markaði sem ekkert get- ur hnekkt í bili. í íjórða lagi er að því spurt hvort hægt sé að gjörbreyta efnahags- kerfinu án þess að tryggja þeim sem verst verða úti við óðaverð- bólgu og vaxandi atvinnuleysi eitt- hvert öryggisnet sem hald verði í. M.ö.o. að því hvort Rússland verði að nokkm leyti velferðarríki eða hvort það verði eins konar ný Bras- ilía með feiknamun á ríkum og snauðum. Ef seinni leiðin er valin getur Rússland orðið fullgildur aðili að kapítahsmanum en um leið yrði fljótlega htið eftir af því lýðræði og þeim mannréttindum sem rúss- neska þjóðin hefur lengi beðið eftir. Árni Bergmann „Rússneskt einkaframtak er til þessa mjög bundið við að komast yfir vöru sem skortur er á og selja hana í snatri á uppsprengdu verði.“ Löngum ræöutíma um EES Tröllaukið mál „Eg bendi á að raunveru- leg efiúsum- ræða um mál- ið hófst ekki fyrr en í des- ember. Það er ekkert ajmað enrangfærsla _ . .. þegar menn [*,ag'!la!|t Afnalds’ eru að tala um aö þessu Alþyðubandalags. máli hafi veriö haldiö síöan í haust. Þaö var samdóma áht allra sem að því komu aö það yrði að bíða eftir sjávarútvegssanmingn- um. Hann var ekki tilbúinn fyrr enn idesember vegna deiinarailli sjávarútvegsráðherra og utan- ríkisráðherra. Ásakanir um mál- þóf upphófúst frá forsætisráö- herra og utanríkisráðherra jafn- vel áður en eftiisumræðan hófst, það er önnur umræðan. í raun og veru var ekkert óvenjulegt við þessa umræðu annað en það aö þaö þurftu óvenju margir þing- menn að tjá sig, sem getur ekki tahst óeðiilegt. Þeir þurftu yfir- leítt að tala í hálfa til eina klukku- stund, hiö minnsta. Þar sem þetta er þaö tröhaukið mál, hundraö- falt stærra mál en venjulegt þing- mál, þá er ekki óeðlilegt aö menn þurfi þetta langan tíma til að ræða raáhð. Til aö afsanna að um málþóf var aö ræða nægir að benda á að þegar annarri um- ræðu var rétt að ljúka haföi eng- inn þingmaður talað oftar en einu sinni. Það var ekki fyrr en á sein- ustu mínútunum sem tveir þing- menn töluöu i annað sinn. Ef þlngmetm hefðu verið í málþófi þá heföu þeir talað oftar en einu sinni og þá heföu þeir talað um eitthvaö sem kemur málinu ekki við.“ Til viðbótar viðbótarniðurskurði Ríkisútgjöld tíl landbúnaðar- mála eru gamalt dehuefni og nýtt og í sumra augum svo flókið og leiðinlegt að það eitt ætti að vera næg ástæða tíl að lækka þessi út- gjöld í eitt skiptí fyrir öh, svo að menn getí snúið sér að uppbyggi- legri dehumálum. Þetta mál er þó ekki flóknara eða leiðinlegra en svo að ríkisútgjöld th landbúnaðar lækka á næsta ári um rúman þriðj- ung frá árinu 1991 og munu lækka enn frekar á næstu árum. Niðurskurðurinn Davíð Oddsson forsætisráðherra sagði nýlega í fréttaviðtah að „sennhega heföi engin stétt í þessu landi tekið með meiri karlmennsku á þrengdum kjörum heldur en bændastéttin í þessu landi". Þama er forsætísráðherrann að vísa th þess að með nýja búvörusamningn- um hefur beinn stuðningur við landbúnaðinn lækkað um 2 mhlj- arða króna og óbeinn stuðningur um hálfan mihjarð króna. Við þennan umsamda niður- skurð bætíst síðan rúmlega hálfur mihjarður í niöurskurð umfram búvörusamninginn og munar þar mestu um 200 mhljón króna lækk- un á endurgreiðslum virðisauka- skatts eða matarskattínum svo- nefnda. Samtals eru þetta um þrír milljarðar króna og hafa þá ríkisút- gjöld th landbúnaðarmála lækkaö KjaUarinn Helga Guðrún Jónasdóttir deildarstjóri Upplýsingaþjón ustu landbúnaðarins Samkvæmt úttekt Ríkisendurskoð- unar vantar 250 mihjón krónur í fjárlög næsta árs miðað við bú- vörusamninginn. Það þýðir á ein- fóldu máh 250 mhljón króna niður- skurð th viðbótar viðbótamiður- skurðinum. Þá hafa stjómvöld ákveðið að landbúnaðurinn taki á sig 250 núhjónir af þeim 1.240 mihj- óna króna niðurskurði sem efna- hagsráðstafanir ríkisstjómarinnar fela í sér. Eftír mikið þref innan þingflokks sjálfstæðismanna stefnir í að þessi viðbótarviðbótamiðurskurður verði um 100 mhljónir króna. Þegar öh kurl koma th grafar er fyrirhug- aður niðurskurður th landbúnað- arins á næsta ári því tæpir 3,4 mhlj- arðar. Það er rúmlega þriðjungs niðurskurður frá ’91. Með tillití th verðlagsbreytinga jafnghdir þessi niðurskurður tæpum 4 mhljörðum. sjóði um fhnrn mihjörðum króna á síðasta ári. Þar af var einn mhljarð- ur ýmist endurgreiddur beint eða látinn niður faha. Eftir standa fjór- ir mihjarðar sem samsvarar þeirri upphæð sem var varið th niður- greiðslna á landbúnaðarafurðum. Væri ekki nær að lækka VSk- prósentuna á matvælum og draga þannig úr „stuðningsþörf’ land- búnaöarins? Þá er rekstrarum- hverfi landbúnaðarins eitt hið dýr- asta í heimi. íslenskur landbúnaður er að ganga í gegnum erfitt skeið breyt- inga og uppstokkunar sem miða að því að hagræða á öhum sviðum framleiðslunnar, þ.e. bæði í frum- framleiðslu og úrvinnslu; hjá bændum, sláturhúsum og mjólk- urbúum. Markmiðið er aö lækka verð á landbúnaðarafurðum, bæta samkeppnisstöðu íslenskra land- búnaðarafurða og treysta innviði landbúnaðarins. Sá niðurskurður sem nýi búvöru- samningurinn gerir ráð fyrir miðar að þessu ákveðna marki. Viðbót- arniðurskurður, sem þjónar þeim eina thgangi að lækka flókin og leiðinleg útgjöld, eykur einungis á vanda landbúnaðarins, sem er ær- inn fyrir, auk þess að hafa af neyt- endum þann ávinning sem aukin hagræðing í landbúnaöi skhar þeim í lægra matvöruverði. Helga Guðrún Jónasdóttir „ Viðbótarniöurskuröur, semþjónar þeim eina tilgangi að lækka flokin og leiðinleg útgjöld, eykur einungis á vanda landbúnaðarins, sem er ærinn fyrir.. úr rúmum 10 mhljörðum (fjárlög Veikleikinn ’91) í rúma 7 mihjarða króna (fjár- Stéttarsamband bænda hefur lagafrumvarp ’93). áætlað að virðisaukaskattur af bú- Enþarmeðerekkiöhsagansögð. vöruframleiöslu hafi skilað ríkis- 1 Endurtaka afturogaftur „Ræöu- tíminnerorö- inn alltof langur. Þaðer búiö að segja allt sem þarf að sogja í þessu mál og það er þvi mikiö um endurtekn- ingar. Sfjóm- arandstaðan hefur notað ýmiss konar atburði og uppákomur er- lendis, sem hafa enga efiúslega þýðíngu, th að haida sömu gömlu ræöumar aftur og aftur. Þetta er faiiö aö skjóta skökku við þaö sem gerist hjá löggjöfúm i ná- grannalöndunum, en þar veröa ekki umræður sem þessi. Þar skipuleggja menn tímann miklu betur og segja sína skoðun á miklu skipulegrí hátt og forðast að endurtaka sama hlutinn aftur og aftur. Þaö verður th þess að menn setja sig miklu betur inn S máhn og skýra skýrar frá afstööu sinni en standa ekki í þessum sí- felldu endurtekningum og fara jafnvel inn á óskyld mál til aö iengja umræðuna. Það neitar þvi enginn aö sljórnarandstaöan ISt- ur á þetta fyrirkomulag á umræð- unni sem einhvers konar vald stjómarandstöðunnar á umræð- unni, þannig að hún geti með málþófi reynt að koma fram sín- um vilja gegn vftjá meirihlutans, þannig að vilii meirihlutans fái ekki aö koma f ljós.“ -sme Árn! M. Mathiesen, þingmaður Sjálf- staeðisflokksins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.