Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1993, Blaðsíða 10
10
MIÐVIKUÐAGUR 13. JANÚAR 1993.
Útlönd dv
Ástarsamtal Karls Bretaprins og Camillu Parker Bowles birt:
Elska ekki aðra
en þig, Camilla
- sagöi Karl í símtali sem komst í hendur Díönu á síöasta ári
Grænlendingar
eigaaðborða
selkjötenekki
svínakjöt
Jakob Salomonsen, forstjóri
grænlensku landsverslunarinn-
ar, segir aö landar sínir eigi aö
spara í kreppunni meö því að
borða selkjöt í staö þess að flytja
inn svinakjöt í stórum tíl.
Hann segir aö frystihús standi
ónotuð og því sé kjöriö að verka
þar sel og frysta kjötið í neytenda-
pakkningum í staö þess að sitja
auðum höndum og nærast á
dönsku svínakjöti.
Hreinsuniná
herstöðinnií
Thulehættulaus
Danskir læknar hafa komist aö
þeirri niöurstöðu að verkamenn
hafi ekki orðið fyrir geislun þegar
þeir hreinsuðu upp úrgang í her-
stöð Bandaríkjamanna í Thule á
Grænlandi árið 1968. Það voru
einkum Danir sem unnu verkið
og hafa sumir úr þeirra hópi kraf-
ist skaöabóta vegna heilsutjóns.
Læknamir sögöu aö krabba-
mein væri ekki algegnara i hópi
þeirra sem unnu í stööinni en
annarra manna. Hins vegar ættu
þessir menn aö gæta þess að
reykingar væru mun hættulegri
en að tína upp rusl í herstöð.
Undanfarin ár hefur staöiö yfir
málarekstur vegna mengunar frá
stöðinni í Thule. Þar fórst fyrr á
árum flugvél með kjarnasprengju
um borð og hafa menn óttast að
geislavirkni væri óeðlilega mikil
á staðnum.
Ofdrykkjakost-
ar300Danilífið
áári
Ár hvert látast um 300 Danir
af völdum ofdrykkju. Eru þá ein-
ungis taldir þeir sem beinlínis
dóu drottni sinum eftir að hafa
drukkið meira en líkami þeirra
þoldi. Danskir læknar segja að
mun fleiri látist vegna sjúkdóma
sem rekja má til drykkjuskapar.
Mannslátum vegna ofdrykkju
fer fjölgandi í Danmörku. Árið
1990 létust átta sinnum fleiri af
þessum sökum en áriö 1970. Yfir-
leitt eru þaö karlar sem drekka
sig 1 hel.
Lögregiumaður
ógnameð
skammbyssu
Lögreglumaður í Málmey i Sví-
þjóð hlaut í gær 100 daga fangels-
isdóm fyrir að ógna blaöakonu
og Ijósmyndara með skamm-
byssu í sumar. Atvik voru þau
að blaðakonan var að rannsaka
mál í tollstööinni í Trelleborg,
syðst í Sviþjóð. Þá komu tveir
lögreglumenn aövifandi og hótaði
annar þeirra aö skjóta ef fólkiö
kæmi sér ekki á brott.
Hann dró orð sín til baka þegar
hann komst aö við hvað fóm-
arlömbin störfuðu og bað blaða-
konuna lengstra oröa að skrifa
ekkert um raáliö. Hún fór ekki
að þeim ráðum og kæröi lögreglu-
manninn í þokkabót. Hann var
fundinn sekur um gróft brot í
starfi og dæmdur tíl íangavistar.
Ritzau og TT
Hjónabandserjur Karls Bretaprins
og Díönu konu hans eru enn á ný
komnar í hámæli í Bretlandi eftir að
tímarit í Ástralíu birti afrit af sam-
tali Karls viö ástkonu sína, Camillu
Parker Bowles. Bresk blöð hafa vitað
um upptökuna í það minnsta frá því
í haust en þaö er loks nú aö hún birt-
ist opinberlega.
í morgun var fullyrt aö í samtali
sínu við Camillu hefði Karl játað á
sig hjúskaparbrot og málið gæti því
kostað hann krúnuna. Vitaö er að
upptakan komst í hendur Díönu
prinsessu og varö til þess að hún
Erich Honecker, fyrrum leiðtogi
Austur-Þýskalands, er á forum til
Chile eftir aö dómstóll í Berlín af-
lýsti réttarhöldum yfir honum í gær.
Honecker var ákærður fyrir mann-
fylltíst hatri á Karli manni sínum og
eftir það hefur hjónaband þeirra ver-
iö í rúst.
í símanum játaði Karl Camillu ást
sína og hún á mótí. Hann segist aö-
eins elska hana og hvergi líða vel
nema í návist hennar. Þau leggja í
símanum á ráðin um næsta fund og
Camilla sér færi á því þegar eigin-
maður hennar er ekki heima. Ekki
er allt það sem þeim fór á milli birt
og er gefið í skyn að sumt sé vart
prenthæft.
Menn leiða nú að því getum að
Díana hafi komið upptökunni til
dráp við Berlínarmúrinn og höfðu
engin réttarhöld í Þýskalandi vakið
jafn mikla athygli frá því stríðs-
glæparéttarhöldin voru haldin í
Nurnberg áriö 1945.
Dómstóllinn komst aö þeirri niður-
stöðu að fangelsisvist Honeckers,
sem stendur á áttræðu, væri brot á
grundvallarmannréttindum. Leið-
toginn fyrrverandi er dauðsjúkur af
lifrarkrabbameini.
Embættísmenn í Berlín létu áfrýj-
unarbeiðni saksóknara sem vind um
eyru þjóta og pöntuðu vegabréf
íjölmiðla. Blaöakóngurinn Rupert
Murdoch á umrætt tímarit og hafa
önnur blöð hans vitnað til þess sem
þar stendur.
Rannsókn hefur leitt í ljós að bæði
Díana og Karl hafa látíð fjölmiðlum
í té upplýsingar um ágreiningsmál í
hjónabandinum. Þetta hefur komið
sér illa fyrir þau bæði en nú hefur
Díana náð aö beina athyglinni að
Karli á ný með því að koma sönnun
fyrir hjúskaparbroti hans á fram-
færi.
var lögreglan fengin til að flytja
Honecker út á flugvöll.
Þýsku blöðin voru á því í morgun
að ekki hefði verið hægt að gera ann-
að en að leysa Honecker úr haldi og
leyfa honum að fara í útlegð til Chile
þar sem eiginkona hans og dóttir eru.
„Þetta kann að særa marga fyrrum
borgara Austur-Þýskalands en ekki
var hægt að halda réttarhöldunum
yfir Honecker áfram,“ sagði í Berlln-
erZeÍtung. Reuter
Dönskum lesb-
íumneitaðum
gervifrjövgun
Ester Larsen, heilbrigðisráö-
herra Danmerkur, vill banna ein-
hleypum lesbíum að fara í gervi-
frjóvgun. Mál þetta spratt af því
að læknir nokkur hafnaði ósk um
slíka aðgerð og var víttur fyrir
af samtökum lesbía.
Máliö fór fyrir heilbrigðisráðu-
neytíð og þar varð niðurstaðan
sú aö frjóvgun af þessu tagi væri
heimil en ráðherra sagðist telja
eölOegt aö banna hana.
Fjórði hver Arm-
eniófrjórvegna
mengunar
Dönskxun visindamönnum hef-
ur veriö boðið að rannska ástæö-
una fyrir því að fjórði hver maður
i Jerevan, höfuðborg Armeníu,
er ófrjór. Talið er víst að ástand
þetta megi rekja til mengunar
enda vitað að ófrjósemi breiöist
út um allan hinn vestræna heim
þar sem mengunar gætir mikið.
Ætlunin er að finna út hvaö það
er í umhverfinu sem veldur óftjó-
seminni. Athyglin beinist að von-
um aö geislavirkni en einnig er
talið að önnur efni í andrúmsloft-
inu geti valdið því að fólk verður
ófrjótt.
Tilraunirmeð
„skaðlaus(( vopn
íhemaði
Vísindamenn í Bandarikjunum
og Bretlandi eru þessi misserín
að gera tílraurúr með stríðstól
sem hægt er að beita án hættu á
manntjóni. Hugmyndin er að
nota leysigeisla til að gera óvin-
inn óvígan.
Talið er aö með þessum móti
megi koma í veg fyrir átök með
mjög þróuðum vopnurn sem þola
illa truflanir á íjarskiptum. Aftur
á mótí er erfiðara að finna upp
ráð til að gera gamaldags byssur
óvirkar.
Rekinnfyrirað
sýnavitlausa
myndíbíó
Sýningarstjóri í bíóinu í West
Thurrock á Englandi var látinn
taka pokann sinn eftir aö upp
komst aö hann sýndi mynd OIi-
vers Stone um Kennedy i stað
Addams-íjölskyldunnar svo sem
auglýst var.
Aöeins einn áhorfandi kom á
umrædda sýningu og kvartaði
hann ekki fyrr en sýningarstjór-
inn skipti um mynd og baöst af-
sökunar á að hafa byijað á vit-
lausri spólu. Sýningarstjórinn
segir aö brottreksturinn sé ó-
sanngjam.
ítalskar mömm»
urviljafásyni
sínaheim
fráSómalíu
Mæður ítaiskra hermanna í
Sómahu hafa kvartaö hástöfum
síðustu vikur yfir að synir þeirra
skuli sendir í átök í fjarlægu
landi. Þær segja aö strákamir
hafi veriö plataðir til að taka þátt
í fjölþjóðlegu herfórinni á hendur
striðsherrum landsins i þeirri trú
að um eins konar sumarleyfi
væri að ræöa.
Síðar hafi komið á daginn aö
fórin væri öll hin hættulegasta
enda væri hver Sómali vopnaður
og skotbardagar daglegt brauð.
Nú vilja mömmumar fá syni sína
heim áður en þeir slasa sig á her-
mennskunni.
LYSTIGARÐUR
ATLANTSH AFSINS -MADEIRA
Ein vika frá 350 enskum pundum fyrir tvo.
Hafið samband við Hörpu Hauksdóttur- sími 91 -24595 eða faxnr. 17175.
Reuter
Breitt bros á rokkhátíð
Leikkonan Brooke Shields og David Keith, fylginautur hennar, voru meöal frægðarfólksins sem kom til að heiðra
stjörnur rokksins á samkomu i Los Angeles í gærkvöldi. Meðal þeirra sem hlutu viöurkenningu voru gömlu brýnin
Úr hljómsveitinni Cream. Simamynd Reuter
Laus úr prísundinni:
Honecker á leið til Chile
handa manninum sem sviptí milljón-
ir Austur-Þjóöverja ferðafrelsi. Þá