Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1993, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1993.
19
Þrumað á þrettán
Tími kominn á toppvinning
Úrslit voru afar sérstök á laugar-
daginn. Flest eftirvæntingarliðanna
klikkuðu en önnur áttu stóran dag.
Oldham vann loks sigur á útivelli
eftir 19 leiki án sigurs. Fómarlambið
var Ipswich sem hafði ekki tapað 17
heimaleikjum í röð. Arsenal færði
Sheffield United jöfhunarmark á silf-
urfati nánast á lokaflauti dómarans.
Engin röð hefur fundist með 13
réttum á íslandi á þessu ári, reyndar
ekki síðan fyrir rúmmn mánuði, 12.
desember á síðasta ári. Það er því
rétta og fær hver röð 2.950 krónur.
661 röð var með tíu rétta á íslandi.
Aukavinningar bæta
fjárhagsstöðuna
Þó svo að íslenskir tipparar hafi
ekki náð 13 réttum undanfamar vik-
ur þá em aukavinningamir drjúgir.
í leikviku 53 með leikjum leiknum
2. janúar náði enginn tippari á ís-
landi 13 réttum. Þrátt fyrir það var
vinningshlutfallið á íslandi 56,13% í
stað hinna hefðbundnu 46,0%.
kominn tími á að íslenskur tippari
slái í gegn.
Röðin: XX2-222-121-22X1. AIls
seldust 927.404 raðir á íslandi í síð-
ustu viku. Fyrsti vinningur var
38.066.116 krónur og skiptist milli 5
raða með þrettán rétta. Hver röð fékk
7.537.090 krónur. Engin röð var með
þrettán rétta á íslandi.
Annar vinningur var 23.967.555
krónur. 149 raöir vom með tólf rétta
og fær hver röð 159.240 krónur. 8
raðir voru með tólf rétta á íslandi.
Þriðji vinningur var 25.377.411
krónur. 1.971 raðir vom með ellefu
rétta og fær hver röð 12.740 krónur.
81 röð var með ellefu rétta á íslandi.
Fjórði vinningur var 53.574.534
krónur. 17.968 raðir vom með tíu
Um það bil 970.000 krónur grædd-
ust. Á13 réttum töpuðust um það bil
750.000 krónur þar sem enginn tipp-
ari var með 13 rétta. 486.000 krónur
græddust á 12 réttum, 450.000 krónur
á 11 réttum og 784.000 krónur á 10
réttum.
Þrír hópleikir á næsta ári
Nú hggja fyrir reglur um hópleiki
á næsta ári. Ætlunin er að hafa þrjá
hópleiki sem hver standi yfir í 12
vikur. Besta skor tíu vikna gildir.
Skila má röðum á seðlum, PC, faxi
og mótaldi og gilda 10.368 fyrstu rað-
imar. Sá hópur vinnur sem er með
hæst lokaskor að leik lokn-
um.
Fyrsti hópleikurinn byriar 30. jan-
Arsenal-liðið er alveg heillum horfið. Niu stig skilja það og toppliðin að. lan Wright er kominn í þriggja leikja bann
og mikið mun mæða á Alan Smith sem sést hér í leik gegn Ipswich. Simamynd Reuter.
úar næstkomandi í 4. leikviku og
stendur yfir til 17. apríl í 15. leikviku.
Vinningar verða veglegir.
Yfirfall hverfur nánast alveg
Nýjar reglur tóku gildi frá og með
2. leikviku. Nú er allri vinningsupp-
hæð dreift innan hverrar viku fyrir
sig. Það þýðir að yfirfall fyrir 10 rétta
og stundum 11 rétta hverfur. Ef lág-
marksupphæð nær ekki 200 krónum
fyrir 10 rétta dreiílst vinningsupp-
hæðin meðal raða með 13, 12 og 11
rétta. Það sama gerist ef lágmarks-
upphæð fyrir 11 rétta nær ekki 500
krónum. Þá dreifist vinningsupp-
hæðin meðal raða með 13 og 12 rétta.
Nú getur yfirfall einungis orðið ef
engin röð finnst meö 13 réttum.
Vissulega hefði átt að breyta reglun-
um einnig á þann veg að ef engin röð
kemur fram með 13 rétta þá eigi að
dreifa vinningunum á 12, 11,10 og 9
rétta.
Helsta ástæða þessarar breytingar
er sú að margir tipparar tippa ein-
ungis þegar vinningur er tvöfaldur
eða þrefaldur.
Réttlátara þykir að þeir tipparar
sem setja pening í pottinn fái úr hon-
um heldur en þeir sem bíða eftir því
að bráðin stækki.
Leikir 02. leikviku 16. janúar Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörk Úti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls síðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlas pá
St < £D < 2 O Q. & Q- O Inwt o < q o w 5 o > m Samtals
1 X 2
1. Everton - Leeds 2 1 2 10- 7 0 1 5 1- 9 2 2 7 11-16 1 X 1 1 1 X 1 1 1 X 7 3 0
2. Man. City - Arsenal 3 3 3 8- 8 0 2 8 3-19 3 511 11-27 1 1 2 1 1 1 1 1 1 1 9 0 1
3. Norwich - Coventry 4 5 1 15-10 0 4 6 4-12 4 9 7 19-22 1 X 1 1 1 1 1 X 1 X 7 3 0
4. Nott’m For - Chelsea 3 3 1 14- 5 1 3 4 13-14 4 6 5 27-19 2 1 1 1 1 X 1 1 1 2 7 1 2
5. Oldham - Blackburn 5 5 0 16- 5 0 3 7 5-16 5 8 7 21-21 X X 1 X X 1 X X 1 X 3 7 0
6. Sheff. Utd - Ipswich 2 1 0 6- 1 0 3 1 3- 4 2 4 1 9- 5 X 2 1 X 1 X X 1 X 1 4 5 1
7. Southamptn - C. Palace 3 1 1 12- 7 1 1 4 6-10 4 2 5 18-17 X 2 1 1 X 2 1 1 1 X 5 3 2
8. Tottenham - Sheff. Wed 4 2 1 13- 4 5 1 2 13- 7 9 3 3 26-11 2 1 2 X 2 1 1 1 X 2 4 2 4
9. Wimbledon - Liverpool 0 2 4 5-10 3 2 2 12-11 3 4 6 17-21 1 2 2 2 X 2 X X 2 2 1 3 6
10. Barnsley- Bristol C 1 0 1 3- 2 1 0 2 3- 3 2 0 3 6- 5 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
11. Bristol R. - Sunderland 1 1 0 4- 3 0 2 1 4- 5 1 3 1 8- 8 2 X 1 1 1 2 1 1 1 X 6 2 2
12. Cambridge - Grimsby 2 2 1 10-6 2 2 2 8- 9 4 4 3 18-15 2 X 1 2 2 1 1 1 1 X 5 2 3
13. Southend - Derby 1 0 0 1-0 1 0 1 2-3 2 0 1 3- 3 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10
KERFIÐ
Viltu gera uppkast að þinni spá? Rétt röð
m m m m m m m m m m m m 1 ra m m 2 m m m 3
q m m m ra m m m m m m m 4 m m m s m m m 6
ra ra m m ra m m ra m m mim 7 m m m g m m m 9
m ra m m ra m m ra m m ra m m m iqiq m m aii ra m m12 m m m13
DS @ □□
BS @ Q
BS Q Q
dh s ra
BH H S
OH @ @
HS'OD IX]
OHHH
DH_HH
BH 1X1 XI
DH 1X1 m
DH S X]
mm m s
m m m
[XI [XI xn
m m m
m.m m
m mm
m; m m
m m m
m m m
m m m
m m m
m m m
m m m
m m m
Staðan í úrvalsdeild
23
23
23
23 8
23
22
23
23
23
23
23
22
23
23
23
23
23
21
23
22
23
22
(21- 9)
(18-11)
(15-9)
(22- 8)
(19-13)
(23-16)
(15-14)
(17-11)
(16-10)
(19-16)
(17-15)
(25-14)
(15-11)
(26-13)
(19-12)
(15-15)
(10-14)
(22-15)
(13-12)
1 (11-8)
5 (14-16)
6 ( 0-11)
Man. Utd......4
Aston V....... 5
2 (13- 9) +16 41
2 (16-14) + 9 41
Norwich ....
Blackburn ....
Ipswich ....
QPR ........
Chelsea ....
Man. City ...
Arsenal ....
Coventry ...
Sheff. Wed
Liverpool ..
Tottenham ..
Leeds ......
Middlesbro .
C. Palace ....
Everton ....
Oldham .....
Southamptn
Sheff. Utd ..
Wimbledon .
Nott’m For ..
..5 2 5 (19-26) - 1 41
2 6 3 (12-12) +14 38
3 6 2 (13-12) + 7 36
.4 2 5 ( 8- 9) + 6 35
5 3 3 (15-12) + 4 35
5 2 5 (17-15) + 8 33
3 2 6 ( 8-13) + 1 32
.... 4 5 2 (14-17) 0 32
..2 5 4 (11-14) - 1 30
1 3 6 (11-21) + 1 29
...2 4 6 ( 8-20) - 8 29
... 0 3 8 ( 9-25) - 3 28
..1 5 5 (14-22) - 1 27
..3 4 4 (14-20) - 6 27
„417 (13-16) - 7 26
„ 1 3 7 (13-25) - 5 24
„ 2 4 6 (10-16) - 5 24
.. 1 2 9 ( 8-21) -10 22
„ 2 5 5 (12-17) - 7 21
„ 2 4 6 (15-22) -12 18
24 9
24 6
23 9
24 8
24 9
24
22
24
25
25
24
24
25
21
24
23
23
24
-21
25
24
24
23 1
24 2
Staðan í 1. deild
1 (25- 7) Newcastle ..... 9 0 3 (22-15)
2 (23-10) West Ham ...... 6 4 4 (22-15)
0 (31-9) Tranmere...... 3 2 5 (13-19)
0 (26- 8) Millwall ..... 3 6 4 (11-13)
1 (24- 3) Portsmouth .. 2 6 5 (20-25)
3 (16-13) Leicester..... 5 2 5 (16-16)
2 (24-15) Swindon ....... 3 4 4 (17-21)
3 (20-16) Grimsby ........4 1 7 (16-16)
2 (22-15) Wolves ........ 3 5 5 (13-16)
2 (18-12) Charlton ...... 3 3 5 (11-13)
5 (22-18) Brentford ..... 3 3 4 (14-12)
8 (17-22) Derby.......... 7 3 3 (23-13)
3 (20-18) Watford ........ 3 4 5 (15-20)
4 (17-19) Peterbrgh .....6 1 1 (15- 8)
4 (14- 9) Barnsley ..... 3 2 7 (16-19)
3 (20-13) Oxford ......... 2 5 3 (14-15)
4 (18-16) Sunderland .... 3 2 6 ( 7-18)
4 (18-18) Bristol C..... 2 2 7 (11-28)
4 (14-17) Birmingham ... 1 4 6 ( 6-19)
7 (18-26) Bristol R..... 2 3 8 (14-29)
4 (12-11) Southend ...... 2 3 9 (12-24)
5 (13-17) Cambridge ...... 0 7 6 (13-28)
4 (12-21) Luton .......... 3 4 6 (14-24)
5 (10-16) Notts Cnty.... 2 3 7 (14-28)
• MERKIÐ VANDLEGA MEÐ S LÁRETTUM STRIKUM
• NOTIÐ BLÝANT — EKKI PENNA — GÓÐA SKEMMTUN
+ 25 56
+ 20 42
+ 16 42
+ 16 42
+ 16 40
TÖLVU- OPINN
VAL SEÐILL
m m
AUKA- FJÖLDI
SEÐILL VIKNA
m m m m
TÖLVUVAL - RAÐIR
m m s m m m m m m m
38
36
34
34
34
33
33
3
5
4
4
4
6
5
- 3 33
+ 5 32
+ 2 31
+ 6 29
-9 29
-17 27
-16 23
-23 22
-11 21
-19 21
-19 21
-20 20
I I 3-3-24
| | 7-0-33
■ m
S-KEHFI
S - KEHFl FÆRIST ÐNQÖNGO f RÖÐ A.
| | 0*10*128 [^2 5*5-288
@ m 6'2~32,‘
I | M-162 m 7'2'486
Ö - KERFl
■ú - KÍIBH F*»$11HOO A «N Ú UBIKIN i «ao B
| I 6-0-30 X] ^384
| I 5-3-128 XI 8-3-SBO
| | 6-0-181 X) 7'2'676
I I 70-93!)
I I »-2-
. 1412
Xj VFO-1863
FELAG3NUMER
0Q0QQ00Q00
xiximmmmmmmxi
mmmmmmmmmm
HÓPNÖMER
mmmmmmmmmm
mmmmm.mmmmm
mmmmmmmm””