Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1993, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1993, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1993. 25 Smáauglýsingar - Sími 632700 ■ Bflar til sölu Ford Bronco Custom, árg. '81, einn öflugasti jeppi landsins, 44" dekk, no spin læsingar aftan og framan, breytt hlutföll, aukatankur, vél 351, ekin 40 þús. km. Allur nýyfirfarinn, skoðaður '93, talstöð og góðar stereogræjur. Þennan stoppar ekkert. Staðgrverð 1.450. þús., gerið tilboð. Uppl. á bíla- sölunni Bílagalleríi, Dugguvogi 12, þar sem bílarnir seljast. Sími 812299. Chevrolet C20 Custom '89, 4x4, til sölu, ekinn aðeins 12 þús. km frá upphafi, vél 300 cu.in. 16, sjálfskipt, drifhlutföll 5,13:1, læstur að aftan og framan, sér- skoðum lokið. Á sama stað til sölu Polaris vélsleði Indy Super track '88. Endurbættur sleði til lengri ferða. Upplýsingar í síma 91-671626. Til sölu Toyota dísil LandCruiser, árg. '86, ekinn 160 þús. km, upphækkaður, 35" dekk, sjálfskiptur, rafmagn í rúð- um, centrallæsingar. Upplýsingar í síma 91-31589. Tapað fimdið Gleraugu fundust Mjög sterk gleraugu í gylltri umgjörð fundust á Laugavegi á laugardaginn sl. Upplýsingar í síma 18890. Refaskottstrefill tapaðist Ljósgrár refaskottstrefill tapaðist viö Kópavogskirkju sl. mánudag. Finnandi vinsamlegast hringi í sima 41844. Fundar- laun. ■ Jeppar Ford Bronco Lariat XLT '82, mikið breyttur, 38" dick cepeck, læstur fram- an og aftan og m.fl. Glæsilegur bíll. Uppl. í símum 92-14888 og 92-15131. Til sölu Toyota Hilux extra cab, árg. '91, rauður, ekinn 35 þús., upphækkaður á 33" dekkjum, brettakantar, sílsa- bretti, Jason hús. Vel með farinn bíll. Verð 1.600 þús. staðgreitt. Skipti möguleg á ódýrari. Upplýsingar í vs. 91-814851 og hs. 91-18735. ■ Þjónusta Teikna ettir Ijósmyndum í lit eða svart/hvítu, pastelkrít/blýantur, verð 4-6 þúsund. 6 ára reynsla. Vinnustofa Þóru, Austurgötu 47, Hafnarfirði, sími 650447. Geymið auglýsinguna. Tilkyimingar Félag eldri borgara Kínverska leikfimin hefst aftur miðviku- daginn 20. janúar kl. 13 í Risinu. Hreyfimyndafélagið sýnir If Hreyfimyndafélagið sýnir bresku mynd- ina If... í Háskólabíói í kvöld, 13. jan- úar, kl. 21 og mánudaginn 18. janúar kl. 17.15. If... er ein frægasta mynd hippaár- anna, hlaut gullpálmann í Cannes 1969 og er ein af fimm bestu myndum síðasta þíaqni ffjiailiti Leikfélag Akureyrar ÚTLENDINGURINN Gamanleikur ettir Larry Shue. Föstud. 15. jan. kl. 20.30. Laugard. 16. jan. kl. 20.30. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn- arstræti 57, alia virka daga nema mánudaga kl. 14 til 18 og sýningar- daga frá kl. 14 og fram að sýningu. Símsvari fyrir miöapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miöasölu: (96) 24073. aldarfjórðungs samkvæmt Intemational Film Guide. If... gerist í gamalgrónum heimavistarskóla fyrir drengi. Strangur aginn verður til þess að drengimir útvega sér vélbyssur og önnur hemaðartól og hertaka skólann. If... kristallar ólgu uppreisnarvorsins '68 en tökur myndar- innar hófust aðeins nokkrum vikum fyr- ir byijun stúdentaóeirðanna í París í maí '68. Leikstjóri er Lindsay Anderson (Brittania Hospital, The Whales of Aug- ust). Aðalhlutverk: Malcolm McDowell (A Clockwork Orange). Þýðendakvöld á Fógetanum Fimmtudaginn 14. janúar kl. 20.30 efna þýðendur til upplestrarkvölds í annað sinn á háalofti Fógetans viö Aðalstræti. Fyrsta kvöldið af þessu tagi var haldið 26. nóvember sl. og þótti takast mjög vel. Á fimmtudagskvöldið munu eftírtaldir þýðendur lesa upp: Jórunn Sigurðardótt- ir les úr verðlaunaskáldsögunni „Lífið er vagnalest, á því em tvennar dyr, ég kom inn um aðrar út um hinar gekk ég“ eftir Emine Sevgi Özdamar sem er tyrk- nesk kona, búsett í Þýskalandi og skrifar á þýsku. Kristján Árnason les ljóðaþýð- ingar. Óskar Ami Óskarsson les þýðing- ar á hækum japanska skáldsins Kobayas- hi Issa (1763^1827). Siguröur A. Magnús- son les úr Ódysseifi eftir James Joyce. Silja Aðalsteinsdóttir les úr skáldsögunni „Kynjaber" eftir Jeanetta Winterson. Aðgangseyrir kr. 300. Eldri borgarar Vínarvinir standa fyrir skemmtun að Vesturgötu 7 fimmtudaginn 14. janúar kl. 20. Leikin og sungin ungversk lög. Kaffi og almennur dans. Sala aðgöngu- miða er hafin. Bústaðakirkja Mömmumorgunn á fimmtudag kl. 10.30. Heitt á könnunni. Neskirkja Bænamessa kl. 18.20. Guðmundur Óskar Ólafsson. Þorrablót Þorrablót Austfirðingafélags Suðumesja verður í Stapa laugardaginn 16. janúar 1993. Hefst með borðhaldi kl. 19. Að- göngumiðar og borðapantanir í Stapa fimmtudaginn 14. janúar kl. 17-19. Nán- ari upplýsingar gefur Jóhanna í síma 92-12605. Afmæli Jóhann Henrik Poulsen Jóhann Henrik Poulsen, fyrrv. sjómaður, Þjórsárgötu 4, Reykjavík, er áttatíu og fimm ára í dag. Starfsferill Jóhann fæddist í Skopun á Sandey í Færeyjum og ólst þar upp. Ungur hóf hann sjómennsku og lauk prófi frá Sjómannaskólanum í Þórshöfn sem vélstjóri. Hann sigldi á skútum í seinni heimsstyrjöldinni og kom þá víða viö. Um tíma var hann í Kanada auk þess sem hann starfaði hjá breska hemum. Hann á rætur að rekja til íslands því amma hans, Kristjana, settist að á Norðfirði. Jóhann kom til Reykjavíkur 1954 og hóf þá störf hjá ísbiminum. Á þeim árum útvegaði hann mörgum Færeyingum vinnu á íslandi. Hann flutti síðan búferlum með fjölskyldu sína til íslands 1964 og settist þá að á Þjórsárgötunni þar sem hann býr enn. Fjölskylda Jóhann kvæntist 1946 Fridrikku Mariu frá Vági á Suðurey, f. 7.10. 1913, d. 22.6.1978, húsmóður. Dóttir Fridrikku frá þvi áður er Sylvia, smurbrauðsdama í Reykja- vík. Sonur Jóhanns frá því áður er Kaj, ráðsmaður við Bamaskólann í Hvalba í Færeyjum. Saman eignuðust Jóhann og Frid- rikka fimm böm. Þau em Sjúrður Jóhann (Sigurður), starfsmaður hjá S. Helgasyni; Jakob Juul, útgerðar- maður á Akranesi; Martin sem lést í bamæsku; Marentza, veitingakona í Reykjavík; Ehs, útvarpsmaður í Jóhann Henrik Poulsen. Færeyjum. Jóhann er elstur hama þeirra Sig- urðar Mariusar Poulsen og Jó- hönnu Marentzu Poulsen frá Skop- un. Jóhann tekur á móti gestum á heimili sínu og dóttur sinnar að Þjórsárgötu 4 fóstudaginn 15.1. kl 20.00. Leikhús ÞJOÐLEIKHUSIÐ Sími 11200 Stórasvlðiðkl. 20.00. MY FAIR LADY Söngleikur byggður á leikritinu Pygmalion eftir George Bernard Shaw Á morgun, örfá sætl laus, fös. 15/1, upp- selt, lau. 16/1, uppselt, fös. 22/1, uppselt, fös. 29/1, uppselt, lau. 30/1, uppselt. HAFIÐ eftirólaf Hauk Símonarson. í kvöld, örfá sæti laus, fim. 21/1, lau 23/1, fim.28/1. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Sd. 17/1 kl. 14.00, örfá sæti laus, sd. 17/1 kl. 17.00, örfá sæti laus, lau. 23/1 kl. 14.00, örfá sætl laus, sun. 24/1 kl. 14.00, örfá sæti iaus, sun. 24/1 kl. 17.00, mlð. 27/1 kl. 17.00, sun. 31/1 kl. 14.00, sun. 31/1 kl. 17.00. Smíðaverkstæðið EGG-leikhúsið i samvinnu við Þjóö- leikhúsið. Sýningartími kl. 20.30. DRÖG AÐ SVÍN ASTEIK eftir Raymond Cousse. Fös. 15/1, lau 16/1, fim. 21/1, fös. 22/1. STRÆTI eftir Jim Cartwright. Sýningartimi kl. 20.00. 1 kvöld, á morgun, lau. 23/1, sd. 24/1, fim. 28/1, fös. 29/1. Ath. að sýningin er ekkl viö hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i sal Smiöaverkstæölsins eftlr aö sýningar hefjast. Litla svlðlð kl. 20.30. RÍTAGENGUR MENNTA- VEGINN eftirWilly Russel. Á moegunuppselt, lau. 16/1, mið. 20/1, fös. 22/1, fim. 28/1. fös. 29/1, lau. 30/1. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýnlng hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiðlst vlku fyrlr sýningu ella seidiröðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opln alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýnlngu sýnlngardaga. Mlðapantanirfrá kl. 10 virka daga i sima 11200. Greiðslukortaþj. -Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið -góða skemmtun. Fundir Sveppasýking í hrossum Sveppasýking í hrossum er tll umræöu í fræðsluerindi sem Brynjólfur Sandholt yfirdýralæknir flytur hjá hestmannafé- laginu Fáki fimmtudaginn 14. janúar kl. 20.30. Þessi húðsjúkdómur er smitandi og hefur breiðst mjög út að undanfömu, hestum og hestamönnum til vaxandi ama. Brynjólfur mun á fundinum gefa ráð um meðferð sjúkdómsins og svara fyrirspumum um hann. Um leið mun hann fræða fundarmenn um annan hrossasjúkdóm, spatt, sem einnig er tölu- vert útbreiddur hér á landi. Fundurinn er haldinn á vegum fræðslunefndar Fáks í félagsheimilinu í Víðidal. Fáksfélagar fá ókeypis aðgang, en aðgangseyrir er 100 krónur fyrir aðra. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR ðjð Stóra sviðlð: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: Sebastlan. Sunnud. 17. jan. kl. 14.00, örfá sæti laus, sunnud. 17. jan. kl. 17.00, fáein sæti laus, sunnud. 24. jan. kl. 14.00, uppselt, fimmtud. 28. jan. kl. 17.00, laugard. 30. jan. kl. 14.00, örfá sæti laus, sunnud. 31. jan. kl. 14.00, uppselt, miðvikud. 3. feb. kl. 17.00, fáein sæti laus. Mlöaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn ogfullorðna. Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.fl. Sýningartimi kl. 20.00. BLÓÐBRÆÐUR söngleikur eftir Willy Russell. Frumsýning föstud. 22. janúar kl. 20.00. Uppselt. 2. sýn. sunnud. 24. jan. Grá kort gilda. Örfá sæti laus. 3. sýn. föstud. 29. jan. Rauð kort gilda. Örf á sæti laus. 4. sýn. laugard. 30. jan. Blá kort gilda, örfá sæti laus. 5. sýn. sunnud. 31. jan. Gul kort gilda. Sýningartimi kl. 20.00. HEIMA HJÁÖMMU eftir Neil Simon. Laugard. 16. jan, næst siðasta sýning, laugard. 23. jan., siðasta sýning. Litla sviöið Sögur úr sveitinni: eftir Anton Tsjékov PLATANOV OG VANJA FRÆNDI PLATANOV Aukasýning fim. 14. jan. kl. 20.00, laugard. 16. jan kl. 17.00, uppselt, aukasýning flm. 21. jan. kl. 20.00, laugard 23. jan. kl. 17.00, uppselt. Síðasta sýning. VANJA FRÆNDI Aukasýning fös. 15. jan., fáein sæti laus, laugard. 16. jan., uppselt, laugard. 23. jan. kl. 20.00, uppselt, aukasýning sun. 24. jan. Síðasta sýning. Verð á báðar sýningarnar saman aöelns kr. 2.400. KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF MIÐA Á LITLA SVIÐIÐ. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga f rá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka dagafrá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslínan, sími 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögumfyrirsýn. Lelkfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús. Digranesprestakall Kirkjufélagsfimdur verður í safnaðar- heimilinu við Bjamhólastíg fimmtudag- inn 14. janíar kl. 20.30. Spiluð verður fé- lagsvist. Kafíveitingar og að lokum helgi- stund. Verö 39,90 kr. mínúlan. Ný saga á hvcrjum degl. Teleworld Kvníræðslu^siminn 99/22/29 Verð 66,50 kr. mín. 50 efnlsflokkar - nýtt efnl f hverri vtku. Teleworld

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.