Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1993, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1993, Blaðsíða 32
F R ÉTTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta- í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn. Rítstiórn - Augfýsingar - Áskrift - Preifing: Sími 63 27 00 MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1993. Nauðsynlegt aðendurskoða vísitölugrunninn „Við fógnum þessari ákvörðun. ♦Hún er í samræmi við þær tillögur sem við og Alþýðusambandið lögð- um fram,“ segir Þórarinn V. Þórar- insson hjá VSÍ um ákvörðun ríkis- stjómarinnar að hætta við lækkun endurgreiðslu á virðisaukaskatti af vinnu iðnaðarmanna við íbúðarhús- næði. „Við erum einnig inni á því að end- urskoða verði vísitölugranninn. Það sýnir best hvað hlutföllin í vísitölu- grunninum eru skrýtin að ætlunin með endurgreiðslu var að sækja rík- issjóði 400 milljóna króna tekjur. Sú tekjuöflun kostaöi 1,07 prósent í láns- kjaravísitölu á meðan sams konar tekjuöflun í bensíngjaldinu, sem kemur fram í gegnum framfærslu- - ■rvísitöluna, veldur innan við 0,1 pró- senti í visitölunni. Þetta er af því aö íbúðarbyggingum og kostnaði við þær er geflð of mikið vægi í láns- kjaravísitölunni. -IBS Jámblendiverksmiðjan: Ríkiðþarfað komameðum *» 500milljónir Efnahags- og viðskiptanefnd Al- þingis leggur til að ríkissjóði verði heimilt að leggja 50 milljónir á næstu vikum í rekstur Jámblendiverk- smiðjunnar. í lok síðasta árs lagöi ríkissjóður 100 milljónir í reksturinn. Samningaviðræður standa nú yfir milli eigenda um aukningu hlutafjár. Gert er ráð fyrir að hlutur ríkisins verði 400 til 500 mifljónir, annars vegar í formi aukins hlutafjár og hins vegar víkjandi láns. Elkem og Sumi- tomo, hinir eigendur verksmiöjunn- ar, eru enn með í viðræðunum. Jón vonast til að hlutafjáraukningu getiveriðlokiðíapríl. -Ari Vöruskorts faríð aðgætaá Austfjörðum Vöruskorts er farið að gæta á Eski- flrði, Reyöarfirði og einnig að hluta á Fáskrúðsfirði. Er mjólkurskortur tilfmnanlegastur en mjólk barst síð- ast á staðina á föstudag. Vegna ófæröar hefur ekki verið hægt að flytja mjólk frá Egilsstöðum. Þá er einnig fariö að vanta kjöt, grænmeti, ávexti og kartöflur og nánast ekkert er eftir af sykri. Bíða menn eftir .Kistufellinu sem legið hefur á Akur- "eyri. -hlh gera utfra Murmansk - tel útilokað að leigja skipin með alíslenskri áhöfn, segir umboðsaðili Rússanna „Það er verið að fara yfir tilboð- Skagstrendingur og annar ís- væri aö leigja kvóta togaranna „Þetta er talsvert ílókið,“ sagði in. Viö erum búnir að fá fjögur til- lenskur aöili, að sögn Níelsar, hafa Örvars og hins nýja frystitogara Níels Þórðarson. „Leigjendur eru boð, tvö frá íslandi og tvö frá sýnt áhuga á að leigja út tvo frysti- Arnars ef af verður hjá þeirri út- með dýr tæki i höndunum og vflja Kanada og öðru landi sem er í Evr- tógara til veiða á 10 þúsund tonnum gerð að leigja skipin til veiða fyrir auðvitaö tryggja að viðhald sér gott ópu. Við töiuðum við Qóra aöila á af þorski í Barentshafi. Hann sagði Rússa í Barentshall. ,Jívaö verður á skipunum. Sumir hafa verið til- fslandi en tveir hafa sýnt þessu tilboðin hafa borist fyrir nokkrum úr þessu er ómögulegl að segja. búnir að leigja skipin með yfir- áhuga. Ég tel öruggt að við ákveð- dögum. Eins og fram hefur komið Þetta er ekki komið það langt að mönnum en aðrir krefjast þess að um hvaöa tilboði við tökum fyrir i DV er ekki um að ræða leigu á ræða hvort áhöfnin veröur íslensk nær öll áhöfnin sé með skipunum. janúarlok.Þaðerhinsvegarmögu- kvóta af Rússunum heldur aðeins eða ekki en til þess aö njóta toli- Ég tel eiginlega alveg útilokað að legt að við komum með gagntil- leiguáskipunumtilveiöafyrrþá. frelsis innan Efhahagsbandalags- leigjameðallriáhöfhinni.Rússam- boð,“ sagði Níels Þórðarson, um- Sveinn Ingólfsson, framkvæmda- ins er ljóst að áhöfnin veröur að ir hafa td. áhuga á að læra hvernig boösaðili stórs útgerðarfyrirtækis stjóri Skagstrendings, sagði í sam- vera 75 prósent íslensk," sagði verðmætin eru unnin og reyna aö í Murmansk, í samtali við DV. tali við DV í morgun að mögulegt Sveinn. fá meira út úr samningnum. -ÓTT Til óláta kom á þingpöllum i gær þegar Alþingi var að staðfesta EES- samninginn. Sex ungmenni, klædd eins og hermenn, veifuðu leikfangariffli og áletruðum borða. Eftir að fólkið hafði verið fjarlægt af pöllunum og komið í hendur lögreglu fann einn gestanna leikfangariffilinn og afhenti hann þing- verði. DV-mynd GVA Þjóðaratkvæði haf ni f orseti EES- samningnum Ríkisráðsfundur verður haldinn síðdegis í dag að ósk Vigdísar Finn- bogadóttur, forseta íslands. Á fund- inum koma nýsamþykkt lög um EES-samninginn til staðfestingar forseta. í morgun höfðu lögin enn ekki borist í hendur Vigdísi en á hinn bóginn höfðu ríkisráðsritara borist þau. Samkvæmt 26. grein stjómarskrár- innar skal leggja lagafrumvarp frá Alþingi fyrir forseta til staðfestingar innan tveggja vikna. Synji forseti lagafrumvarpi staðfestingu fær laga- frumvarp engu að síður lagagildi en svo fljótt sem mögulegt er skal leggja það undir atkvæði allra kosninga- bærra manna í landinu til samþyktar eða synjunar. Lögin falla úr gildi er samþykkis er synjað en ella halda þau gildi sínu. Vigdís hefur enn ekki viljað gefa upp hvort hún staðfesti samninginn, en samkvæmt heimildum DV eru þó yfirgnæfandi líkur á því. Að undan- fómu hafa Vigdísi borist tilmæh fjöl- margra aöila um að staðfesta ekki EES-lögin. -kaa Leitin aö vélsleöamönnunum: Kostaði allt að 5 milljónir „Það er erfitt að meta þetta til kostnaðar. Meginkostnaðurinn er óbeinn en það er sjálfboðastarf þeirra sem í sveitunum starfa. Við höfum sett okkur þá vinnu- og sið- ferðisreglu þegar mannslif eru ann- ars vegar og beðið er um aðstoð þá leggjum við allt sem þarf í það og reiknum ekki kostnað,“ segir Ólafur Proppé, formaður Landsbjargar. Samkvæmt útreikningum DV mun beinn kostnaöur við leitina að vél- sleðamönnunum á Bláíjallasvæðinu nema rétt tæpri milljón. Þá er ein- göngu reiknaöur bensínkostnaður allra tækjanna sem að aðgerðinni komu og kostnaður við þyrlu Land- helgisgæslunnar. Þegar vinnutap þeirra 200 manna sem tóku þátt í leit- inni er reiknað með ásamt kostnaði vegna viðhalds og endunýjunar tækja og búnaðar er kostnaðurinn hins vegar kominn á fimmtu milljón. -ból LOKI Það gerir minna til með mjólkina, þaðerverra með brennivínið þarna eystra! Veðriðámorgun: Herðir frostið Fremur hæg norðan- og norð- vestanátt með éljum verður við norðurströndina en annars verð- ur þurrt og léttskýjað syðra. Heldur herðir frostið, einkum inn til landsins. Veðrið í dag er á bls. 28 ÖRYGGl - FAGMENNSKA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.