Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1993, Blaðsíða 8
8
MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1993.
Útlönd
Rússneska maf-
ían veldur
Svíumvanda
Rússneska mafían hefur náð
nokkurri fótfestu á Noröurlönd-
unum með vopnasmygli, eitur-
lyljasölu, vændi og efnahagsleg-
um afbrotum.
Þetta kemur fram í leyni-
skýrslu sem stjórnendur sænsku
rtkislögreglunnar hafa undir
höndum.
Niðurstaða skýrslunnar er sú
aö Svíum stendur ekki meiri ógn
af skipulagðri glæpastarfsemi 1
Rússlandi og Eystrasaltslöndun-
um nú en áður. Vandinn fer þó
vaxandi.
Björn Eriksson ríkislögreglu-
stjóri segir að fuii ástæða sé til
að haía áhyggjur af þróuninni á
næstu árum og íinna veröí leiðir
til aö koma í veg fyrir aö glæpa-
starfsemi af þessu tagi nái fót-
festu.
Áttadrepnirfyr-
irgaldraíKeníu
Hópur um fjörutiu ungmenna i
vesturhluta Keníu smalaði sam-
an átta manns sem grunaðir voru
um galdra, læstu þá inni í kofum
og brenndu þá til bana um helg-
ina.
Lögreglan sagöi að í hópi hinna
myrtu heföu verið fimm konur á
aldrinum 57 til 75 ára og þrír full-
orðnir karimenn.
Hefðbundin afrísk trúarbrögð,
kristni og ísiamstrú lifa í sátt og
samiyndi í Keníu en grunur leik-
ur á aö galdraiðkun sé víötæk,
einkum í vesturhiuta landsins
þar sem töfralæknar eiga sér
langa hefö.
Maðurvarhafð-
urnakinní
hlekkjum í 24 ár
Félagsmálafulltrúar í Tælandi
hafa leyst úr prísund mann sem
hafði verið hafður nakinn í
hlekkjum í tuttugu og fjögur ár,
aö því er dagblöö þar í landi
skýrðu frá í gær.
Blöðin birtu myndir af Tan Int-
ararujikul þar sem annar fótur
hans var hlekkjaður við staur í
útlhúsi viö heimili fjölskyldunn-
ar í norðurhluta Tælands.
Hið útbreidda blað Thai Rath
sagði að Tan hefðí bilað á geöi
sem unglingur og hefði síðan
neitað að vera 1 fðtum.
Ekkertljós
framundan í
sænskum iðnaði
Framleiðsluhorfur hjá sænsk-
um iönfyrirtækjum fyrir fyrri
helming þessa árs eru ákaflega
dökkar. Fiörutiu prósent fyrir-
tækjanna reikna með minni
framleiðslu, heimingi fleiri en í
haust.
Vonir manna um að framleiösl-
an yrði f það minnsta óbreytt
miðað við septembermánuð síö-
astliðinn hafa nú snúlst upp í
bölsýni.
Flóttabil ræn-
ingjansstoHð
Vopnaður maður, sem rændi
stórmarkað f Adelaide í Ástralíu
á mánudagskvöld, varö að flýja á
fáeti þar sem búið var aö stela
bflnum sem hann ætlaöi að nota
viö undankomuna. Hann hafði
sjálfUr stolið bílnum fyrr ura dag-
inn. Lögreglan sagði aö hjólreiða-
maður hefði séð manninn fara
inn í versiunina og skiliö bfhnn
eftir í gangi. Hjólreiðamaðurinn
hoppaði þá inn í bílinn og ók spöl-
komíburtu. TT og Beuter
Irakar fóru aftur yfir landamærin til Kúveits í morgun:
Vesturlönd tilbúin í
hernað gegn írökum
íraskir verkamenn héldu inn í
Kúveit í morgun, fjóröa daginn í röö,
í trássi viö bann Sameinuðu þjóð-
anna.
Abdellatif Kabbaj, talsmaður eftir-
litssveita Sameinuöu þjóöanna í Kú-
veit, sagöi aö írakamir hefðu fariö
yfir landamærin til aö fjarlægja
tækjabúnað frá fyrrverandi flotastöð
íraska hersins. írakamir hafa komið
daglega inn yfir landamærin frá því
á sunnudag.
Ýmislegt þykir benda til þess aö
Bandaríkjamenn og bandamenn
þeirra hyggi á hernaðaraðgerðir
gegn írökum. Dagblaðið New York
Times sagöi í frétt í morgun að Bush
Bandaríkjaforseti hefði þegar ákveð-
ið að ráðast á írak innan skamms.
»3C
^YHLAND/fRAK
jórdAnía Bagdad~,
.... \
IRAN
Persa -
SAUDI-ARABÍA "f'Ói
Blaðið hafði það eftir embættismanni
í varnarmálaráðuneytinu.
„Þetta er bara spurning um hve-
nær við tökum í gikkinn," sagði emb-
ættismaðurinn sem ekki vildi láta
nafns síns getið.
Pierre Joxe, varnarmálaráðherra
Frakklands, sagði í morgun að
franskar orrustuvélar í Saudi Arabíu
væru reiðubúnar að taka þátt í loftá-
rásum á írak. Hann sagði að Mitterr-
and forseti hefði ákveðið það fyrir
nokkmm dögum.
Bandarískir og evrópskir embætt-
ismenn sögðu í gær að brot Saddams
Husseins á samþykktum Sameinuðu
þjóðanna í lok Persaflóastríðsins að
undanfömu hefðu reynt mjög á þol-
rif leiðtoga Vesturlanda.
Marlin Fitzwater, talsmaður Hvíta
hússins, veittist harkalega að írök-
um fyrir innrásarferðir þeirra í Kú-
veit til aö sækja vopn og eyðileggja
byggingar, svo og fyrir flutninga
þeirra á flugskeytum á loftferða-
bannsvæðinu sunnan 32. breiddargr-
áöu.
Sendiherra íraks hjá SÞ sagði í gær
aö stjórn sín væri reiðubúin aö ræöa
við Oryggisráðið um þau mál sem
komu deilunni af staö.
Talsmaður bandaríska hersins
sagði aö yfirmaður herafla Banda-
ríkjanna á Persaflóa heföi fyrirskip-
að fréttabann á blaðamenn um borö
í flugvélamóðurskipinu Kitty Hawk.
Talsmaðurinn vildi ekki segja ástæð-
una fyrir banninu sem sett var á
mánudag. Ekki er ljóst hvort það er
enn í giidi. Fréttabann er jafnan sett
þegarátökeruyfirvofandi. Reuter
Sniff með óléttu
Adriana, 17 ára stúlka í Sao Paulo I Brasilíu, segir aö ekki hafi komið aö
sök þótt hún sniffaði naglalakk ólétt. Hún hafi þegar eignast eitt barn og
það hafi ekki skaðast af sniffinu. Simamynd Reuter
Ný stjórn á írlandi
Albert Reynolds hefur myndaö
nýja rikisstjóm á írlandi eftir tveggja
mánaða stjómarkreppu. Aö stjóm-
inni standa Fianna Fail og Verka-
mannaflokkurinn sem vann fjölmörg
þingsæti af flokki Reynolds í kosn-
ingum seint á síðasta ári.
Stjómin hefur 102 þingmenn aö
baki sér og þvi öryggan meirihluta
því 162 sæti em á írska þinginu.
Efnahagsmál veröa helstu viöfangs-
efni stjómarinnar á næstu mánuö-
um auk þess aö ætlunin er aö bæta
úr í félagsmálum, til dæmis rétti til
fóstureyðinga og hjónaskilnaða.
Reuter
Réttarhöld hafín í máli Allen og Farrow:
Fósturbarnið sá
Allen í samför-
um með Soon-Yi
Lögmaöur leikkonunnar Míu
Farrow bar fyrir rétti í New York i
gær að barnung fósturdóttir hennar
og Woody Allen heföi séö fósturföður
sinn í samfömm með Soon-Yi, tví-
tugri fósturdóttur sambýlinganna
fyrrverandi.
Mikiö upphlaup varð í réttinum
vegna þessara upplýsinga en Allen
sækir nú fast aö fá rétt til aö sjá fóst-
urböm sín meðan veriö er að leita
niöurstöðu í máli Farrow og Allens
um forræði yfir börnunum mörgum
og ungum.
Saga lögfræðingsins kemur sér af-
ar illa fyrir Allen og dregur enn úr
líkum á aö hann fái forræði barn-
anna. Allen hefur reynt aö fá Farrow
úrskuröaða í geörannsókn vegna
skapbresta hennar og sýna þannig
fram á að hún sé óhæf til að ala upp
bömin.
Eftir aö rétti var slitið sagði Allen
að umræddar ásakanir væm algert
rugl og sýndu best til hvaöa ráöa
Farrow hygðist grípa þegar sjálft for-
ræðismáliö kæmi fyrir rétt.
Allen hefur búiö með Soon-Yi frá
því á síðasta ári þegar slitnaði upp
úr sambúð hans og Farrow. Sam-
Woody Allen brást ókvæða við þeg-
ar hann var sakaður um ósiðsemi i
gær. Símamynd Reuter
band þeirra varð til þess að mikil
illska hijóp í samskipti Allens og
Farrow eftir aö þau höföu búiö sam-
an um árabil og þóttu fyrirmyndar-
par. Reuter
Sammngar um frið í Bosníu:
Friður í Genf hef ur
lítil áhrif í
í morgun var ekki aö sjá að friö-
argeröin i Genf frá í gær heföi telj-
£mdi áhrif á stríðið i Bosníu. Barist
var í Sarajevo af sömu hörku og
áöur enda alis óvíst aö stríðsmenn
Serba heföu áhuga á gerðum sendi-
manna sinna í Genf.
Radovan Karadzic, leiðtogi Serba
í Bosníu, féllst síödegis í gær á friö-
aráætlun sáttasemjara Sameinuðu
þjóðanna eftir mikið hik. Hann
hélt þegar heim til aö kynna niður-
stöðuna fyrir sínum mönnum.
Friðargerðin felur í sér aö Serbar
fá yfirráö yfir 45% lands í Bosníu.
Sarajevo
Margir telja að Serbar sætti sig
ekki viö þá niðurstöðu og vilji berj-
ast áfram. Þeir hafa nú þegar brot-
ið undir sig 70% af Bosníu og eru
því ófúsir að gefa eftir af landvinn-
ingum sínum.
Utvarpiö í Sarajevo sagði í morg-
un aö bardagar heföu staðið í mið-
borginni í alla nótt og heföu báðir
aðilar beitt þungavopnum efir
mætti. íslamar hafa verið tregir til
að fallast á friöargerð SÞ og telja
aö með henni sé verið aö viöur-
kenna landvinningastríð Serba.
Reuter