Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1993, Síða 6
6 MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1993.
Fréttir i>v Peningamarkaður
Útkall slökkviliðs:
Grillað
í snjónum
Slökkviliöið í Reykjavík var
kallað út vegna elds í húsi viö
Austurstræti um kvöldmatar-
leytið á laugardag. Þegar komiö
var á vettvang kom í ljós að hús-
ráðendur voru aöeins að grilla
kvöldmatinn sinn úti á svölum.
Að sögn varðstjóra í slökkvilið-
inu eru svona útköll umhyggjus-
amra nágranna algeng yfir sum-
artímann en sjaldgæf á veturna.
Ekki urðu grillmeistarar fyrir
neinu ónæði því slökkviliðsmenn
höfðu dregið aðeins úr viðbragð-
inu þegar nær húsinu kom og
ljóst að ekki var um stórhættu
aö ræða. -JJ
Bílveltavið
Akranes
BíU valt rétt sunnan viö vega-
mótin á Akranesafleggjara rétt
fyrir tvö í gærdag. Aö sögn lög-
reglunnar í Borgarnesi var
tvennt i bílnum og sluppu þau
ómeidd og án skrámu.
Snjór þjappaðist undir öðru
hjólasettinu með þeim afleiðing-
um aö biUínn fór út af óg á topp-
inn. BiUinn skemmdist Utið sem
ekkert enda lentí. hann i mjúkum
snjónum. -JJ
Annirvegna
ófærðar
Lögregla og björgungarsveitír á
Suöumesjum höföu í miklu aö
snúast snemma á sunnudags-
morgun.
Fimm björgunarsveitir úr Vog-
um, Keflavík, Sandgerði, Grínda-
vík og Höfnum aðstoðuöu fólk
innanbæjar og á Reykjanesbraut.
Ekki er vitað um nein slys eða
óhöppvegnaveðursins. -JJ
Róleghelgií
höfuðborginni
Heigin var róleg hjá lögregl-
unni í Reykjavík. Aðeins gistu 13
fangageymslur lögreglunnar aðf-
aranótt sunnudags sem telst Utíð.
Nokkrir voru teknir vegna
gruns um ölvunarakstur en færri
en oft áður. Sama er aö segja frá
Hafnarfirði og Kópavogi. -JJ
Akureyri:
bílaárekstri
Gylfi Kxistjáiuæon, DV, Akureyri;
Ökumaður, sem grunaður er
um ölvun við akstur, olU árekstri
þriggja bíla á Þórunnarstræti á
Akureyri á laugardagskvöld.
Sá sem grunaður er um ölvun-
araksturinn ók bifreiö sinni aftan
á annan bíl og kastaði honum á
þriðja bflinn. Skemmdir á bilun-
um eru talsveröar en meiðsh á
mönnum voru engín.
Helgin var fremur róleg hjá lög-
reglunni á Akureyri. Þó var
nokkuö annríki aðfaranótt
sunnudags eftir að dansleikjum
lauk í bænum. Þá átti fólk í vand-
ræðum með að komast heim
vegna óveöurs og aðstoðaði hjálp-
arsveit skáta vlð fólksflutninga.
Elduríný-
byggingu
Eldur varð laus í nýbyggingu á
Vesturgötu í hádeginu í Reykja-
vík. Þegar siökkviliðið í Reykja-
vík kom á vettvang logaði í rusli
inni í húsinu.
Eldur var lítill og gekk greið-
lega að slökkva hann. Engar
skemmdir urðu i húsinu sem er
fokhelt. Líkur eru taldar á
íkveikju. -JJ
Starfsmönnum sagt upp og ráönir á verri kjörum:
Kalla þetta hálf-
gerð hryðjuverk
- segir Kristján Gunnarsson, formaöur Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur
„Margir atvinnurekendur hafa
dregið mikið saman og sparað í
rekstri fyrirtækja í gegnum launa-
kjör fólks. Þeir segja upp hlunnind-
um starfsfólks til þess að ná niður
rekstrarkostnaöi. Flugleiðir eru eitt
dæmi um slíkan samdrátt," segir
Kristján Gunnarsson, formaður
Verkalýðs- og sjómannafélags Kefla-
víkur.
Aö sögn Kristjáns og Benedikts
Davíðssonar, forseta ASI, leika mörg
fyrirtæki sama leik og Flugleiöir, að
segja upp starfsfólki og bjóða því
ráðningu á lakari kjörum.
„Þjóðfélagið er gegnsýrt af þessari
hugsun. Ég kalla þetta hálfgerð
hryðjuverk. Á sama tíma og við meg-
um þola almennan samdrátt vegna
kreppueinkenna þá er ráðist á kjör
fólks. Fólk þarf sjálft aö vera meðvit-
að um hvernig meðferð á því er.
Ekki má gleyma auknu vinnuálagi á
þá sem eftir eru í fyrirtækinu," sagði
Kristján.
Að sögn Kristjáns hafa Flugleiðir
sagt upp fólki og boðið því endur-
ráðningu. Fólk missi til dæmis bæði
yfirvinnu og fæðishlunnindi.
Óttast að þetta séu skipulagð-
ar aðgerðir
Það náðist í Benedikt Davíðsson, for-
seta ASÍ, þar sem hann var stranda-
glópur á Höfn í Hornafirði vegna
veðurs. „Það virðist skipulagt af
hálfu atvinnurekenda að segja upp
fólki og endurráða það án allra per-
sónulegra fríðinda umfram taxta.
Við ætlum að rannsaka þetta mál
betur. Þetta hlýtur að veröa stórmál
í þeim viðræðum sem fram undan
eru á milli samningsaðila. Ég kann
ekki að nefna neitt ráð gegn þessu í
fljótu bragði. Ég vil fyrst og fremst
ganga úr skugga um hvort þetta sé
rétt og í hve miklum mæh það er,“
segir Benedikt.
Hann segist óttast að þetta séu
skipulagðar aðgerðir sem í sjálfu sér
séu ekki ólöglegar. Ábendingarnar
hafa komið víða að. „Ef þetta er
skipulagt er ákveðin stefnumörkun
fólgin í þessu í skjóh þess að atvinnu-
ástandið sé orðið þannig að fólk þori
ekki lengur að bera hönd fyrir höfuð
sér. Sumum er boðið upp á að breyta
kjörum þess án þess aö uppsögn
fylgi, annars fái þeir uppsagnarbréf.
Þau fríðindi, sem ekki eru ítarlega
negld niöur í kjarasamningum, eru
fótumtroðin með þessum hætti. Þeg-
ar á herðir í atvinnumálum eru það
fyrst og fremst kjarasamningsatriði
sem gilda. Því er þýðingarmikið,
jafnvel í góðæri, að ná kjarasamn-
ingsatriðunum góðum svo hægt sé
að fá einstaklingsbundin fríðindi
meðan góðæri er,“ segir Benedikt.
-em
Jón Magnús Guðmundsson var einn þeirra sem sýndu dúfurnar sínar í Fellahelli um helgina en fyrir bestu dúfurn-
ar er hægt að fá ágætis pening. DV-mynd ÞÖK
Dúf ur seldar á allt
að 15 þúsund krónur
„Áhugi á dúfnarækt hérlendis er
mjög mikfll og hann hefur fariö vax-
andi undanfarin ár og á sýningunni
hér í Fellahelli eru t.d. 70-80 fuglar
af um 20 tegundum," sagði Magnús
Magnússon, formaður Skrautdúfna-
félags íslands, við DV, en nokkrir úr
félaginu stóðu fyrir skrautdúfnasýn-
ingu um helgina.
„Meðalverð á dúfu er 2-3 þúsund
krónur en góð eintök geta þó hæglega
fariö á 10 þúsund og dæmi eru um
dúfur sem seldust á 15 þúsund," sagði
Magnús.
-GRS
Flutningabíll fór út af veginum skammt frá Ólafsvík:
Tuttugu tonn af f iski út um allt
-fiskurinn, sem
Flutningabfll fór út af veginum við
Kötluholt í Fróðárhreppi rétt fyrir
tvö aðfaranótt sunnudags. Tveir
menn voru í bílnum og sakaöi þá
ekki. Farmurinn var tuttugu tonn af
þorski, hrogn og lifur sem átti að
fara til Reykjavíkur.
Að sögn lögreglunnar í Ólafsvík
átti að fara ferskur suður,
var annar bíll á eftir flutningabílnum
og var strax látið vita um óhappið.
BUIinn valt rétt við blindhæð og talið
að bfllinn hafi sigið út í kantinn.
Vont veður og skafrenningur var um
nóttina og var ekki hægt að huga að
bflnum fyrr en í gærdag en þá var
hafist handa við að ná farminum úr
fraus á slysstað
honum tfl þess að hægt yrði að rétta
hann við. Bíllinn, sem lenti á hlið-
inni, var lítið skemmdur. Farmurinn
var nánast heill en fiskurinn, sem
átti að flytjast ferskur til kaupanda
í Reykjavík, fraus á slysstað í gær.
-JJ
INNLANSVEXTIR (%)
innlAn óverðtr.
hæst
Sparisj. óbundnar Sparireikn. 1-1,5 Sparisj.
3ja mán. upps. 1.25-1.5 Búnaðarb.
6mán. upps. 2-2,25 Sparisj.
Tékkareikn., alm. 0,5-0,75 Sparisj., Búnað- arb.
Sértékkareikn. 1-1.5 Sparisj.
VlSITÖlUB. REIKN.
6mán. upps. 2 Allir
15-30 mán. 6,5-7,1 Sparsj.
Húsnæðisspam. 6,5-7,25 Sparisj.
Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,75-5,5 Sparisj.
ÍSDR 4,5-6 islandsb.
iECU 8,5-9,3 Sparisj.
OBUNDNIR SÉRKJARAREIKN.
Visitölub., óhreyfðir. 2,25-3 Islandsb., Bún.b.
óverðtr., hreyfðir 4,75-5,5 Sparisj.
SÉRSTAKAR VERBBÆTUR
(innantímabils) Vísitölub. reikn. 2,4-3 Landsb., is- landsb.
Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., is- landsb.
8UNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Visitölub. 4,75-5,5 Búnaðarb.
överðtr. 6,5-7 Búnaðarb.
INNLENDIR GJALDEYRISREIKN.
$ 1,8-2,2 Sparisj.
£ 4,5-5 Bún.b., Sparisj.,
DM 6,5-7 Sparisj.
DK 8-10 Landsb.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTLÁN ÓVERÐTRYGGÐ
Alm.víx. (forv.) 13,5-14 Lands.b.
Viöskiptav. (forv.)1 kaupqenqi Allir
Alm.skbréf B-fl. 13,25-14,55 Landsb.
Viöskskbréf' kaupgengi Allir
OtlAn verðtryggð
Alm. skb. B-flokkur 9-10 Landsb., Sparisj.
AFURÐALÁN
l.kr. 13,25-14,25 Búnb.
SDR 7.75-8.35 Landsb.
$ 6,4-6,6 Sparisj.
£ 9,25-9,6 Landsb.
DM 11 Allir
Dráttarvextir }0%
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf janúar 12,5%
Verðtryggð lán janúar 9,3%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravisitala janúar 3246 stig
Lánskjaravisitala febrúar 3263 stig
Byggingavisitala janúar 189,6 stig
Byggingavisitala febrúar 189,8 stig
Framfærsluvisitalaíjanúar 164,1 stig
Framfærsluvisitala i desember 162,2 stig
Launavisitala í desember 130,4 stig
Launavisitala I janúar 130,7 stig
VERÐBRÉFASJÖÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
KAUP
Einingabréf 1 6.494
Einingabréf 2 3.535
Einingabréf 3 4.244
Skammtímabréf 2.194
Kjarabréf 4,180
Markbréf 2.275
Tekjubréf 1,463
Skyndibréf 1,891
Sjóðsbréf 1 3,167
Sjóðsbréf 2 1.953
Sjóðsbréf 3 2.181
Sjóðsbréf 4 1,515
Sjóðsbréf 5 1,336
Vaxtarbréf 2,2318
Valbréf 2.0920
Sjóðsbréf 6 545
Sjóðsbréf 7 1107
Sjóðsbréf 10 1166
Glitnisbréf
islandsbréf 1.372
Fjórðungsbréf 1,147
Þingbréf 1,381
Öndvegisbréf 1,372
Sýslubréf 1,323
Reiðubréf 1,344
Launabréf 1,019
Heimsbréf 1,201
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingi islands:
Hagst. tilboð
SALA
6.613
3.553
4.322
2,194
3,183
1,973
1,344
550
1140
1,398
1,164
1,405
1,391
1,341
1,344
1,035
1,237
Loka-
verð KAUP SALA
Eimskip 4,10 4,10 4,60
Flugleiöir 1,49 1,10 1,49
Grandi hf. 2,24 1,85 2,25
Olís 2,05 1,95 2,20
Hlutabréfasj. VlB 0,99 0,99 1,05
isl. hlutabréfasj. 1.07 1,07 1.12
Auðlindarbréf 1,09 1,02 1,09
Hlutabréfasjóð. 1,30 1,30 1,35
Marel hf. 2,50 2,50 2,60
Skagstrendingur hf. 3,55 3,50
Þormóður rammi hf. 2,30 2,30
Sölu- og kaupgengi á Opna tilboósmarkaðinum:
Aflgjafi hf.
Almenni hlutabréfasjóðurinn 0,95
hf.
Ármannsfell hf. 1,20 1,20
Árnes hf. 1,85
Bifreiöaskoðun Islands 3,40 2,95
Eignfél. Alþýðub. 1,15 1,59
Eignfél. Iðnaðarb. 1,60 1,80
Eignfél. Verslb. 1,37 1,58
Faxamarkaöurinn hf.
Haförnin 1,00
Hampiðjan 1,38 1,00 1,40
Haraldur Böðv. 3,10 2,80
Hlutabréfasjóður Norðurlands 1,09
Hraðfrystihús Eskifjarðar 2,50
Islandsbanki hf. 1,38 1,00 1,33
Isl. útvarpsfél. 1,95 1,65 1,95
Jaröboranir hf. 1,87 1,87
Kögun hf. 2,10
Olíufélagið hf. 4,70 4,70 5,00
Samskip hf. 1.12 1,00
Sameinaðirverktakarhf. 7,20 6,60
S.H.Verktakar hf. 0,70
Síldarv., Neskaup. 3,10 3,00
Sjóvá-Almennar hf. 4,35 4,20
Skeljungur hf. 4,65 4,00 4,50
Softis hf. 7,00 7,50
Sæplast 2,80 2,80 3,20
Tollvörug. hf. 1,43 1,20 1,40
Tryggingarmiöstöðin hf. 4,80
Tæknival hf. 0,40 0,80
Tölvusamskipti hf. 4,00 3,50
Útgeröarfélag Ak. 3,70 3,25 3,65
Útgerðarfélagiö Eldey hf.
Þróunarfélag Islands hf. 1,30 1,30