Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1993, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1993, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1993. 9 Udönd Ráðherralisti dönsku stjómarinnar lagður fram 1 dag: Ráðherrum fjölgað svo allir fái eitthvað Uffi hættur að gráta og bíður þess að nýja stjómin falli Poul Nyrup Rasmussen, veröandi forsætisráöherra, leggur ráðherra- hsta sinn fyrir Margréti Þórhildi Danadrottningu í dag. Þar með verð- ur allt klárt fyrir stjórnarskipti og fyrsta meirihlutastjómin í 21 ár tek- ur við völdum. Ráðherrum verður fjölgað frá því sem nú enda erfitt að koma sama fjögurra flokka stjóm án þess að tryggja öhum sæti í hlutfóllum við þingstyrk. Jafnaðarmenn leiða stjórnina en með þeim eru Róttæki vinstriflokkurinn, Miðdemókratar og Kristilegi þjóðarflokkurinn. Enn á efttr að ákveða hver verður forseti þingsins. Klofningsmaður í flokki jafnaðarmanna og stuðnings- maður stjómarinnar situr þar nú og vill vera áfram. Flokkshollir jafnað- armenn vilja að hann víki. AUar likur em á að Niel Hleveg Petersen frá Róttæka vinstriflokkn- mn taki við af Uffe EUemann-Jensen sem utanríkisráðherra. Islandsvin- urin ÚfB er að sögn hættur að gráta valdamissinn og bíður þess að sljóm- in falU enda stendur hún tæpt frá byijun. Meirihlutinn er eins tæpur og frekast getur orðið; 90 þingmenn af 179. Ritzau llii rýmum lil Allt að 50% afsláttur i af smátækjum og búsáhöldum BRÆÐURNIR laORMSSONHF Lágmúla 8, sími 38820. Flókin Parísartíska Christian Lacroix, tískukóngur í París, er lítið gelinn fyrir einfaldan klæðn- að. Hann mælir með að konur gangi í sumar í þessari flækju. Simamynd Reuter_ H le ð slurafhlö ð ur & hleðslutœki Hleðslurafhlöður spara! - 800 til 1100 hleðslur á rafhlöðu! SÆTÚNI8 SlMI 691515 ■ KRINGLUNNI SfMI 69 15 20 HEILSUDAGAR ÞREK- OG ÆFINGATÆKI ^ Ótrúlegt verð á lyftingabekkjum með lóðum. Bekkur með fótaæfingum og 50 kg lóðasetti, kr. 12.900, stgr. 11.610. Bekkur með fóta-, flugu- og réttstöðu- æfingum og 50 kg lóðasetti, kr. 16.900, stgr. 15.210. Takmarkað magn. Sendum í póstkröfu Ministepper, verð aðeins kr. 4.900. Litli þrekstiginn gerir sama gagn og stór en er miklu minni og nettari og kostar auðvitað miklu minna. Lærabani, verð aðeins kr. 950. Margvislegar æfingar fyrir læri, fætur, brjóst, handleggi, bak og maga. (Selt I póstverslun hjá öðrum á kr. 2.260.) Þrekhjól. verð aðeins kr. 11.680, stgr. 10.512. Þrek- hjól með púlsmæli kr. 13.200, stgr. 11.880. Bæði hjólin eru með töivumæli með klukku, hraða og vega- lengd, stillanlegu sæti og stýri og þægilegri þyngdar- stillingu. Einnig frábær tilboð á öðrum þrek- og æfingatækjum, svo sem æfingastöðvum, fjölnotatækjum, mörgum gerðum þrekhjóla, handlóðum, trimmsettum, dýnumogfl. VARAHLUTIR 0G VIÐGERÐIR, VANDIÐ VALIÐ 0G VERSLIÐ í MARKINU Símar 35320 688860 Ármúla 40

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.