Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1993, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1993, Qupperneq 11
MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1993. 11 Mannræningiá fölvunámskeið Útívistarleyíl Marios Moretti úr ítölsku fangelsi hefur vakið mikla reiði þar í landi. Fanginn yfirgaf tugthúsið um helgina til að taka þátt í Qögurra daga tölvu- námskeiði en Moretti hefur setiö á bak \ið lás og slá síðan 1981. Ránið á Aldo Moro, lyrrum for- sætisráðherra, er meðai þess sem Morettí hefur á samviskunni. Fulltrúar nefndarinnar, sem veittu útivistarleyfiö, segja að Moretti hafi bara gott af því að fára á námskeiðið. Forsætls- ráðherrafrúí steíninn Dewi Sukarno, fyrrum forsæt- isráðherrafrú í Indónesíu, hefur veriö dæmd tíl 60 daga fangelsis- vistar og gert aö greiða 700 doll- ara í sekt. Dóminn fékkhún fyrir að ráðast með kampavínsflösku að Victoriu Osmenu, barnabarni fyrrum forseta Filippseyja, Sergio Osmena. Munkurhafði samfarírviðlík Samai Parnthong, 35 ára gamall munkur í Tælandi, var handtek- inn á laugardag íyrir að hafa samfarir við lík. Búddamunkur- inn var staðinn að verki í hofinu þar sem líkið var geymt en það var af fertugri konu. Parnthong verður þó ekki kæröur fyrir samfarimar heldur skemmdir á líkkistunni. í Tæ- landi er engin iög sem banna samfarir við lík en um skemmdir á líkkistum gildir annað mál. Reuter Úúönd EININGABRÉF 2 Þorpsbúar í Manganeses de la Polvorosa á Norður-Spáni eru hættir að fórna geit með því varpa henni úr kirkjuturni. Nú er geitinni varpað en hún látin falla í böndum á segldúk. Símamynd Reuter 10% flísar. munstur- o.fl. á hálfvirði. (f AIFABORG ? Sími 686755 & Knarrarvogi 4 KAUPÞING HF Löggi/í verðbréfafyrirtœki Kringlunni 5, sfmi 689080 í eigu Búnaðarbanka íslands og sparisjóðanna mánuði Geitin féll og lifði Dýravinir á Spáni og víðar um heim fognuðu sigri um helgina þegar þorpsbúar í Manganeses de la Polvo- rosa ákváðu að breyta hefðbundnu geitavarpi og þyrma lífi geitarinnar. Nú var hún látin falla í bandi og niðri biðu menn sem seglbúk til að taka af henni fallið. Öldum saman hefur það verið siður í þorpinu að varpa geit úr turni þorpskirkjunnar. Geitin hélt því lífi. Efitir áralanga baráttu er búið að koma í veg fyrir að þorpsbúar fómi geit. Geitavarpið var bannað með lögum í fyrra en þá virtu menn bannið að vettugi og fómuðu síðustu geitinm. Nú var ákveðið að fara milhveg, varpa geit- inni en fóma henni ekki. Geitavarpiö hefur enga trúarlega merkingu og siðurinn hefur að sögn ekki annan tilgang en að skemmta fólki. Mörgum Spánverjum þóttí það grátt gaman. Sagt var að siðurinn skaðaði álit landsins á erlendum vettvangi og því væri best að binda enda á þennan skepnuskap. Reuter YFIR 2000ÖÍ 25. JAN. - 15 x 20 og 20 x 20 30 x 30 og 40 x 40 20 x 31 og 28 x 31,6 x 31,6 og 44,6 x Latanya Turner, 13 ára stúlka í Wisconsin i Bandaríkiunum, fékk hjartaáfali og misstí meðvit- und þegar 15 ára hflþjófur á flótta bankaði á dymar á heimili henn- ar. Pilturinn sagist hafa borið fingur aö munni sér til að biðja hana um gefa ekki frá sér hljóð. AF F ...BÆTA TM TRYGGINGAR TJÓNIÐ! Tryggingamiðstöðin hefur starfað á íslenskum vátryggingamarkaði í áratugi og er nú þriðja stærsta vá- tryggingafélag landsins. Félagið er leiðandi í fiskiskipatryggingum landsmanna, en býður einnig allar almennar vátryggingar fyrir einstaklinga svo sem bifreiða-, fasteigna- og fjölskyldutryggingar. í nýlegri könnun kom fram sterk staða Tryggingamiðstöðvarinnar í allri þjónustu við viðskiptavini sína, t.d. símaþjónustu, upplýsinga- gjöf og persónulegri þjónustu. Við erum sveigjanleg í samningum, bjóðum góð greiðslukjör og sann- gjarna verðlagningu. Hafðu samband við sölumenn Tryggingamiðstöðvarinnar í nýjum húsakynnum í Aðalstræti 8, sími 91-26466 eða næsta umboðs- mann og kynntu þér góð kjör á TM tryggingum. TRYGGINGA “ \\" MIÐSTOÐIN HF. sHs _________ ««■" Aðalstræti 6-8, sími 91-26466

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.