Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1993, Síða 20
32
MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1993.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11_______________________________dv
■ Til sölu
Vcrkfæraveisla alla daga vikunnar.
• Hlaupakettir: 1 tonna kr. 5.500,
2 tonna kr. 7.445.
• Keðjupúllarar: 1,5 tonna kr. 7.280.
• Skrúfstykki með snúningi og steðja,
3" kr. 950, 4" kr. 1.390, 6" kr. 2.490,
8" kr. 4.970. • Búkkar frá 695 kr. stk.
• Hjólatjakkar, verð frá kr. 2.900 stk.
• Ódýr handverkfæri í miklu úrvali.
Utsölustaðir: Stálmótun, Hverfisgötu
61, Hf. Opið kl. 14-18 mán.- fös., sími
91-654773. Kolaportinu, bás 22 (innst).
Bílaperlunni, Njarðvík, alla daga.
Framkvæmdamenn, athugið!
Getum loksins boðið upp á upphitaða
sendibíla með lyftu.
Flytjum hljóðf. og annan viðkvæman
varning hvert sem er, hvenær sem er.
Uppl. í síma 91-72318, Svanberg, og
985-29070, Kristinn.
Sendibílastöðin hf., s. 25050.
Geymið auglýsinguna!!
Bílaviðgerðir. Fólksbílaland er ílutt að
Bíldshöfða 18. Við bjóðum bremsu-
viðgerðir, pústviðgerðir, framrúðu-
viðgerðir, mótorstiílingar, dempara-
skipti og aðrar almennar viðgerðir á
fólksbílum. Við kappkostum að veita
ódýra og vandaða þjónustu. Pantið
tíma í símá 673990. Fólksbílaland hf.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
iaugardaga kl. 9 -18,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsmg í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
•. Síminn er 63 27 00.
Þarft þú að láta laga húsið þitt?
Breyta eða mála? Hafðu þá samband.
Komum strax á staðinn. Tilboð eða
tímavinna. Visa/Euro eða aðrir
greiðsluskilmálar. 20% afsláttur til
1. mars. Kraftverk, húsaviðgerðir,
sími 91-684133 eða 985-39155.
Efnalaugin Kjóll og hvitt, Eiðistorgi.
Afmælistilboð út janúar. Ókeypis
kynning á vatnsvörn eða límrúllum
fylgir hreinsun. 39 50% afsláttur á
smávöru. Hagstætt verð, vönduð
vinna, samdægurs þjónusta. S. 611216.
fflvergi á landinu er fjölbreyttara
vöruúrval og lægra verð.
Við vinnum í þágu dýraverndar.
Flóamarkaðurinn, Hafnarstr. 17, kj.
Opið mán., þri. og mið. kl. 14-18.
Nýmynd-Videó - nætursala. Opið til kl.
1 að nóttu virka d. og til 3 um helgar.
Allar myndir á kr. 250 eftir 23.30.
Nýmynd-Videó, Skipholti 9, Nýmynd-
Videó, Faxafeni, gegnt Tékkkristal.
Sögin 1939-1992. Sérsmíði úrgegnheil-
um viði, panill, gerekti, frágangslist-
ar, tréstigar, hurðir, fög, sólbekkir,
áfellur. Útlit og prófílar samkv. óskum
kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184.
Þar sem áður var Tommi, er nú kominn
Jenni. Réttur dagsins: föstud. 22. jan.
Chili con carne, aspassúpa og kaffi
kr. 450. Jenni, Grensásvegi 7, s. 684810,
opið alla daga frá 11 20.30.
Þorramatur. Potturinn og pannan hef-
ur um árabil sérhæft sig í þorrabiót-
um, stórum og smáum. Þorratrog, frá
kr. 1290. Sendum í heim, útvegum sali.
Matreiðslumenn m/áratugareynslu.
Ameriskur gæðaísskápur til sölu, teg.
Kelvinator, m/frystihólfi öðrum meg-
in, breidd 79 cm, hæð 169 cm, 6 ára
gamall. V. 70 þ. S. 666867 á kvöldin.
Brautarlaus bilskúrshurðarjárn, það
besta í flestum tilvikum. Sterk, lítil
fyrirferð, mjög fljót uppsetning, gerð
fyrir opnara. S. 651110 og 985-27285.
• Bilskúrsopnarar - Lift Boy frá USA •
með fjarstýringu og 3 ára ábyrgð. Al-
hliða bílskúrshurðaþjónusta.
Hagstætt verð. RLR, s. 91-642218.
Bilskúrsopnarar, Ultra-Lift frá USA, m/
fjarstýringu og 3 ára ábyrgð. Lift Boy
varahlutir. Bílskúrshurðaþjónustan.
S. 985-27285, 91-651110
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9 18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Gullmynt. Tilboð óskast í 7 gullpeninga
frá tíma austurr. keisarad. Ártöl
1892-1915. Þyngd um það bil 2 únsur.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-9036.
Hornsófi, stóll, Nintendo tölva ásamt
leikium og Atari 520 STE með litaskjá
og leikjum. Einnig 4 stk. nagladekk,
165/13. Upplýsingar í síma 91-611631.
Hægindastóll, skemill og borð,
beyki/hvítt, frá Ikea, kr. 14 þúsund,
eikarsófaborð með flísum, kr. 5000.
Upplýsingar í síma 91-657419.
Innimálning m/15% gljástigi, 10 1, v.
'4731. Lakkmál., háglans, v. 600 kr. 1.
Gólfmál., 2 'A 1,1229. Allir litir/gerðir.
Wilckens-umb., Fiskislóð 92, s. 625815.
Kristianstad leðursófi, 3 sæta, kr. 80.000,
furustofuskápar kr. 40.000, homsófi
frá P. Snæland kr. 5.000, svalavagn
kr. 3.000, barnastóll kr. 1.500. S. 37720.
Kælipressa, ca 5 ha., Westinghouse
ísskápur, kókkæliskápur, Hamilton
Beach 3 arma shake-vél. S. 91-687785
og hs. 91-24824 e.kl. 19.
Gervihnattasjónvarp! Stafrænn
gervihnattamótakari til sölu. Get
einnig útvegað áskrift að flestum
stöðvum. Uppl. í síma 91-78212.
Rúllugardinur eftir máli. Stöðluð
bastrúllutjöld. Gluggastangir, ýmsar
gerðir. Sendum í póstkröfu. Ljóri sf.,
sími 91-17451, Hafnarstræti 1, bakhús.
Skóútsala. Kuldastígvél á börn og full-
orðna frá kr. 500. Samkvæmisskór,
gylltir, silfraðir og svartir, frá kr. 500,
o.fl. Lipurtá, Borgartúni 23, s. 622960.
Litsjónvarp til sölu, 22", verð kr. 5000.
Á sama stað óskast loftnetsmælir og
sveiflusjá (skóp). Upplýsingar í síma
91-673454.
20% staðgreiðsluafsláttur
í janúar. Verslunin Pétur Pan og
Vanda, Borgartúni 22, sími 91-624711.
Gólfdúkur. Rýmingasala næstu daga,
mjög hagstætt verð. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 91-671010.
Hringur að verðmæti 45.000 kr. til sölu
á hálfvirði. Upplýsingar í síma
91-79721 eftir kl. 17._______________
Innihurðir. Rýmingarsala næstu daga,
mjög hagstætt verð. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 91-671010.
Til söiu mjög ódýr hraðsaumavél,
overlock-vél og lítið sófaborð. Uppl. í
síma 91-42813.
Til sölu vönduð búðarinnrétting
úr listmunabúð. Ossa, Kirkjustræti,
sími 91-621260.
450 glös til sölu á 16.000 kr. Uppl. í
síma 91-23840.
■ Oskast keypt
Overlock iðnaðarsaumavél óskast,
einnig sníðahnífur og ýmislegt fleira
sem tengist saumaskap. Uppl. í síma
91-21414 og 91-629404.
Óska eftir að kaupa nokkur borð og
stóla úr skyndibitastað, vel með farið.
Uppl. í síma 91-46322 e.kl. 18.
Faxtæki óskast á lága verðinu. Uppl. í
síma 91-45170 eftir kl. 19.
■ Fyrir ungböm
Barnavagn til sölu, einnig skiptitaska,
sæng og ungbarnaföt, sanngjarnt
verð. PC tölva til sölu á sama stað.
Uppl. í síma 91-23617 eftir kl. 17.
Gott úrval notaðra barnavara,
vagnar, rúm, bílstólar o.fl.
Umboðssala og leiga.
Barnaland, Njálsgötu 65, s. 91-21180.
Úrval af notuðum og nýjum barnavör-
um, s.s þarnavögnum, kerruvögnum,
kerrum, barnabílstólum o.fl. á frábæru
verði. Barnabær, Ánnúla 34, s. 685626.
Maxi Cosi barnabilstóll, Baby Relax
barnastóll og baðborð til sölu. Uppl.
í síma 91-18992.
■ Heimilistæki
Útlitsgallaðir kæliskápar. Höfum til
sölu nokkra útlitsgallaða kæliskápa.
Einnig smáraftæki m/miklum aflætti.
Rönning, Sundaborg 15, s. 685868.
■ Hljóðfæri
CARLSBRO hljóðkerfi.
Fyrir hljómsveitir, skóla
og hvers konar samkomusali.
Mixerar m/magnara, 4, 6, 8 og 12 rása.
Hátalarabox, mikið úrval.
SHURE hljóðnemar, margar gerðir.
Tónabúðin, Akureyri, s. 96-22111.
Til sölu úr hljóðveri: Akai 12 rása, sam-
byggt segulband og mixer, 150 þ., 2
stk. Reevox, 2 rása, 60 þ. og 90 þ., 55
diska leikhljóðasafn, 90 þ., Átari 1040
ST tölva með prentara, 30 þ., 2 geisla-
spilarar, hátalarar, magnarar, hljóð-
nemar o.fl. Uppl. í síma 91-18584.
Til sölu af sérstökum ástæðum tvö
hljómborð af gerðinni Roland D50 og
JX10 Super m/programmer og nokkr-
um minniskubbum, á sanngjörnu
verði. S. 92-37430 eftir kl. 19 (Siggi).
Getum bætt viö hljóðfærum og mögnur-
um í umboðssölu. Opið virka daga
13-18, laug. 11-14. Hljóðfæraverslun
Poul Bemburg umboðssala, s. 628711.
Gitarinn hf., s. 22125. Útsala, útsala.
Trommur, kassag., rafmagnsg., 9.900,
effectar, 4.900. Töskur, strengir, Cry
Baby, Cymbalar, statív, pick-up o.fl.
Marshall bassamagnari, 400 W, ásamt
tveim hátalaraboxum, 4x10" og 1x15",
til sölu. Upplýsingar í síma 91-679737
eftir kl. 18.
Warwick Streamer Stage I og Fender
Jazz bass til sölu. Óska eftir Atari STE
1040 með Cubase og Editor F D-50
(helst original). Sími 91-42146 e.kl. 17.
Úrvals pianó, gott verð. Tökum notuð
píanó upp í ný. Píanóstillingar og við-
gerðir. Isólfur Pálmarsson píanósmið-
ur, Vesturgötu 17, s. 91-11980.
Metnaðarfullur bassaleikara óskast í
rokkhljómsveit. Upplýsingar í síma
91-656496 e.kl. 17.
Til sölu kassagítar, Hondo. Upplýsingar
í síma 91-651117.
Óska eftir rafmagnsgiturum til niður-
rifs. Uppl. í síma 91-52214.
■ Teppaþjónusta
Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun
m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul.
efnum, viðurk. af stærstu teppafrl.
heims. S. 985-38608,984-55597,682460.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
■ Húsgögn
2 stk. 2 ára gamlir furufataskápar úr
Furuhúsinu, veglegir. Kosta nýir
220.000 kr., fást báðir á 90 þús.
Upplýsingar í síma 92-14266.
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs
af húsg. hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
Sími 76313 e.kl. 17 v/daga og helgar.
Stakir sófar, sófasett og hornsófar eftir
máli á verkstæðisverði. Leður og
áklæði í úrvali. Isl. framleiðsla. Bólst-
urverk, Kleppsmýrarv. 8, s. 91-36120.
Til sölu góð dýna á sökkli, svo til ný,
140 cm á breidd, með yfirdýnu, frá
Línunni, Ekens Eksposé, fætur fylgja
dýnunni. Uppl. í síma 98-34603.
3ja sæta ieðursófi, svartur, 1 árs gam-
all til sölu. Uppl. í síma 91-675702.
Hjónarúm til sölu, verð kr. 10.000.
Upplýsingar í síma 91-667351.
Þjónustuauglýsingar
Pípulagnir - Stífluþjónusta
Hreinsum stíflur úr hreinlætistækjum og skolplögnum.
Staðsetjum bilanir í skolplögnum með RÖRAMYNDAVÉL.
Viðgerðir á skolplögnum og öll önnur pípulagningaþjónusta.
HTl
PtPULAGNIR V
Kreditkortaþjónusta (D
641183 - 985-29230
Hallgrímur T. Jónasson pipulagningam.
★ STEYPUSOGUN ★
malbiksögun * raufasögun ★ vikursögun
★ KJARNABORUN ★
Borum allar stærðir af götum
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ ÞekKing ★ Reynsla
BORTÆRNI hf. • S 45505
Bílasími: 985-270 16 • BoOsírnÍ: 984-50270
SNÆFELD E/F
VERKTAKI
múrbrot — sögun
fleygun — kjarnaborun
hreinsun — flutningur
önnur verktakavinna
Sími 91-12727. boðs. 984-54044.
bílas. 985-33434. fax 610727.
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
• MÚRBROT
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
S. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
Dyrasímaþjónusta
ALMENN DYRASIMA- OG
R AFLAGN AÞ JÓNUST A.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
«0 JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVIRKJAMEISTARI
Siml 626645 og 985-31733.
GLÓFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36
Jakob Jónsson
Smíöastofa, Tangarhöfða 2,
sími 673955 og hs. 77784.
Alls konar sérsmíði, innréttingar,
gluggar (fullninga), spjaldahurðir,
bílskúrshurðir og allt hvað er.
Loftpressa - múrbrot
Símar 91-684729 og 985-37429.
Steypusögun - kjarnaborun
Victor, s. 91 -17091, símboði 984-50050.
Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur
ryrirtaeki - húsfélög. Við sjáum
um snjómokstur fyrir þig og
höfum plönin hrein að
morgni.
Pantið timanlega. Tökum allt
. múrbrot og fleygun.
Einnig traktorsgröfúr i öll verk.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.,
símar 623070, 985-21129 og 985-21804.
Skólphreinsun.
1 Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr wc, vöskum, baökerum og niðurfollum
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir mennf
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530, bíias. 985-27260
og símboði 984-54577
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Anton AÁalsteinsson.
sími 43879.
Bilasiml
985-27760.
FJARLÆGJUM STÍFLUR a'a
Æ
úr vöskum.WC rörum, baökerum og
niðurföllum. Viö notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnlg röramyndavél til aö skoöa og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
@688806@985-22155