Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1993, Síða 21
MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1993.
33
■ Bólstnm
Allar klæöningar og viög. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn
vinna verkið. Form-bólstrun, Auð-
brekku 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737.
■ Antik
Andblær liðinna ára. Mikið úrval af
fágætum, innfluttum antikhúsgögn-
um og skrautmunum. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka
daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver-
holti 7, við Hlemm, sími 91-22419.
Fjölbreytt úrval af borðstofuborðum,
stökum borðstofustólum(4-6), bóka-
hillur, kommóður, málverk, postulín.
Tilboð á sófasetti 3 + 1 + 1, kr. 90
þús stgr. Opið f. 11-18/laugard. 11-14.
Antikmunir, Skúlagötu 63, s. 27977.
Stórlækkað verö þessa viku.
Antikhúsgögn, málverk, ljósakrónur,
klukkur og margt fleira. Antik,
Hverfisgötu 46, sími 28222 eða 20290.
■ Málverk
Originai oliumálverk. Fallegt úrval frá
myndlistarnemum Evrópu. Upplagt f.
heimilið, tilboð f. skrifst./fyrirt. Verð
frá 1.800. Komum og sýnum. S. 651720.
■ Ljósmyndun
Amatörverslun, Laugavegi 82, auglýsir:
Filterar á hálfvirði.
Eigum mikið úrval af filterum í öllum
stærðum, frá 46 mm-82 mm.
Hlífðarfilterar. Leiðréttingafilterar.
Hálflitaðir. Marglitaðir, Polarizer,
Skylight, Cross screen, Close up,
TOKO system filterar o.m.fl. Einnig
46 mm filtera fyrir videovélar. Verð
frá kr. 475. Komið og skoðið úrvalið.
■ Tölvur
Machintoshfólk. Forrit sem innih. dag-
bók og nafnaskrá (líkt filofax), heimil-
isbókhald, ávísanareikn. o.m.fl.
Aðeins kr. 2.900. Fæst sent endur-
gjaldslaust, greiðist innan 15 daga eða
endursend. Uppl. og pant. í s. 652930.
NASA sjónvarpsleikjatölvur. Janúartil-
boð: Vél með 2 stýripinnum, byssu og
4 leikjum kr. 8.900, með 82 leikjum
kr. 13.800. Passar fyrir Nintendo leiki.
Póstkröfuþjónusta. Tölvulistinn,
Sigtúni 3, 2. hæð, sími 626730.
Nintendo, Nasa, Redstone, Crazy Boy.
82 frábærir leikir á 1 diski. Janúartil-
boð kr. 6.900. Breytum Nintendo
ókeypis ef keyptur er leikur. Tölvu-
listinn, Sigtúni 3, 2. hæð, s. 626730.
Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 399. Leikir,
viðskipta-, heimilis-, Windows forrit
o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista.
Tölvugreind, póstverslun, sími
91-31203 (kl. 14-18). Fax 91-641021.
Macintosh-eigendur. Harðir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval
leikja. PóstMac hf., s. 91-666086.
Nintendo, NASA, Readstone, Crazyboy.
Nýjustu leikimir á góðu verði, sjá
nánar í Textavarpi Sjónvarps. Tölvu-
listinn, Sigtúni 3, 2. hæð, s. 626730.
Atari ST 1040 með SC 1435 litaskjá til
sölu, mús, stýripinni, leikir og forrit
fylgja. Uppl. í síma 91-686506.
Sem ný Macintosh PowerBook 100
fartölva til sölu. Upplýsingar gefur
Örn í síma 91-657510.
Til sölu Soundblaster PRO og CD-ROM
(geisladrif) fyrir PC tölvur. Verð 35
þús. Uppl. í síma 91-75653 e.kl. 18.
■ Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja-
viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp-
setningar og viðhald á gervihnatta-
búnaði. Sækjum og sendum að kostn-
aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp
og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Litsjónvarpstæki, Supra 20" og 21" (jap-
önsk), bilanafrí, og Ferguson 21" og
25", einnig video. Orri Hjaltason,
Hagamel 8, Rvík, s. 16139.
Loftnetsþjónusta, uppsetning og við-
gerðir á loftnetum. Uppl. hjá Iðntölvu-
tækni, sími 650550 og Ljósabergi hf.,
sími 654462, kvöld og helgars. 51685.
Myndbands-, myndlykla- og sjónvarps-
viðg. og hreinsun samdægurs. Fljót,
ódýr og góð þjón. Geymið augl. Radíó-
verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677.
Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán.
Viðgerð með ábyrgð borgar sig.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.______
Til sölu notuð sjónv. og video, 4 mán.
ábyrgð, tökum biluð tæki upp í. Tök-
um í umboðssölu. Viðg.- og loftnsþjón.
Góð kaup, Ármúla 20, sími 91-679919.
Rafeindamelstarinn, Eiðistorgi.
Þjónusta á öllum teg. sjónvarpa,
myndbandstækja, afruglara og fleira.
Sæki heim og stilli tæki. S. 611112.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs.
Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul-
bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta
fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf.,
Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340.
Geri við allar gerðir sjónvarpst., hljóm-
tækja, videot., einnig afruglara, sam-
dægurs, og loftnetsviðg. Radíóverk,
Ármúla 20, vestan megin, s. 30222.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16
mm kvikmyndafilmur á myndband,
færum af ameríska kerfinu á íslenska.
Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái.
Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS,
klippið sjálf og hljóðsetjið.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
M Dýrahald_______________________
Omega heilfóður fyrir alla hunda. Það
er ódýr en umfram allt holl lausn að
fóðra hundinn á vinsælasta hágæða-
fóðri í Englandi. ’Okeypis prufur og
ísl. leiðb. Sendum strax út á land.
Goggar & trýni, sími 91-650450.
Vilt þú læra að skilja hundinn þinn bet-
ur? Hvolpanámskeið í Gallerí Voff
gefur þér innsýn í hugarheim hunds-
ins. Einnig ráðgjöf fyrir eigendur
hunda með hegðunarvandamál. Ásta
Dóra Ingadóttir, DBC, sími 667368.
Afmælisfagnaður Fjáreigendafélags
Reykjavíkur, verður haldinn 30. jan-
úar. Miðar að borðhaldi óskast pant-
aðir fyrir 25. jan. í s. 91-32521. Stjórnin.
Hundaræktarstöðin Silfurskuggar.
Ræktum fimm hundategundir: enskan
setter, silky terrier, langhund, silfur-
hund og fox terrier. Sími 98-74729.
Til sölu mjög falleg og blið, síðhærð
læða (angóra), um 1'/: árs, selst mjög
ódýrt. Uppl. í síma 91-13732.
2ja mánaða, kassavanur kettlingur fæst
gefins. Uppl. í síma 91-18778 e.kl. 18.30.
Til sölu springer spaniel, svört og hvít,
selst ódýrt. Uppl. í síma 91-626901.
■ Hestamennska
Harðarfélagar, aðalfundir hestamanna-
og hestaíþróttafélagsins Harðar verða
haldnir í Harðarbóíi, Mosfellsbæ, sem
hér segir: hestaíþróttafélagsins 6.2. ’93
kl. 14 og hestamannafélagsins sama
dag kl. 15. Nánar auglýst í fréttabréfi
félagsins. Stjómin.
Heigarnámskeið. Á félagssvæði And-
vara eru að hefjast reiðnámskeið fyrir
alla. Minni á sívinsælu kvennanám-
skeiðin. Höfum trausta og góða hesta
til afnota. Uppl. gefa Hulda Sigurð-
ard. í s. 651350 frá 20-22, Lára Birg-
isd. s. 671631. Heimsenda hestaleigan.
Hesta- og heyflutningar.
Get útvegað úrvalsgott hey.
Guðmundur Sigurðsson,
simar 91-44130 og 985-36451.
Hestaflutningabíll fyrir 9 hesta til
leigu án ökumanns. Meirapróf ekki
nauðsynlegt. Bílaleiga Amarflugs
v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
Hestaflutningar. Fer norður og austur
vikulega. Einnig til sölu vel ættuð
hross á öllum aldri. Góð þjónusta.
Pétur G. Péturss., s. 985-29191-675572.
Hestafólk, ath.: Til leigu 7 hesta, vel
útbúinn flutningabíll, lipur og þægi-
legur, meirapróf ekki nauðsynlegt. S.
35685 eða 985-27585. Hestabílar H.H.
Hlýir og notalegir kuldagallar, sérstak-
lega hannaðir fyrir hestafólk, m/leðri
á rassi og niður fyrir hné. Reiðsport,
Faxafeni 10, sími 682345. Póstsendum.
9 básar i húsi við Kaldárselsveg í
Hafnarfirði til leigu. Upplýsingar í
símum 985-23980 og 91-676973.
Járningar - tamningar.
Þetta er fagvinna. Helgi Leifur,
FT-félagi. Uppl. í síma 91-10107.
Reiðnámskeið við allra hæfi eru hafin.
Uppl. í síma 91-683112 og 677684.
Erling Sigurðsson reiðkennari.
Til leigu 6 básar við Norðlingabraut.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-9037.
■ Vetrarvörur
Leður vélsleðagallar. Svartir með
grænu eða rauðu. Tinsulate einangr-
un, mikið af vösum og rennilás á
skálmum. Buxur festar við jakka með
rennilás. Verð aðeins 26.200, stgr.
24.900. Kevlar vélsleðahjálmar kr.
8.900 og polycarbon hjálmar kr. 4.900.
Verslunin Markið, Ármúla 40,
símar 91-35320 og 91-688860.
Skiðaþjónusta, skíðaleiga. Bjóðum
mikið úrval af skíðum og skíðavörum
á frábæru verði. Tilboð á eldri gerðum
af skíðum og skíðaskóm. Gönguskíða-
pakkar, verð frá kr. 12.636, stgr. 12.000.
Gerum skíðin klár fyrir veturinn, slíp-
um, skerpum og berum á skíðin. Leigj-
um út skíði. Verslunin Markið,
Ármúla 40, símar 35320 og 688860.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Sýnishorn úr söluskrá: AC Panther ’91,
verð 360 þús., AC Wild cat ’91, verð
560 þús., AC Prowler ’91, verð 480
þús., AC Pantera ’91, verð 480 þús.,
AC El Tígre ’91, verð 500 þús. Bifreið-
ar ög landbúnaðavélar, Suðurlands-
braut 14, símar 814060 og 681200.
Arctic Cat Wild Cat 700/120 ha., árg. '91,
lítið ekinn, góður sleði. Verð kr.
490.000. Nánari upplýsingar í síma
91- 50775.___________________________
Arctic Cat Prowler special '91 til sölu,
keyrður 500 mílur. Engin skipti. Verð
550 þús. Uppl. í síma 985-35699. Ámi
Kóps.
Vélsleöafólk. Yeti-Boot vélsleðastíg-
vél, hjálmar, vélsleðagallar, hanskar,
lúffur, hettur og allt fyrir vélsleða-
manninn. Orka, Faxafeni 12, s. 38000.
Vélsleðamenn: Viðgerðir, stillingar,
breytingar. Yamaha, sala - þjónusta.
Sleðasala, varahl., aukahlutir. Vélhjól
& sleðar, Stórhöfða 16, s. 681135.
Vélsleði til sölu, Yamaha Exciter,
árg. ’87, mjög sprækur, gott eintak,
nýyfirfarinn. Gott verð. Upplýsingar
í síma 91-11161, Bolli.
Óska eftir vélsleöa, sem má þarfnast
lagfæringa, í skiptum fyrir Fiat Uno,
árg. ’84, verð ca 120.000. Uppl. í vs.
92- 12113 og í hs. 91-653175 e.kl. 18.
Vil skipta á Ford Escort '87, mjög vel
með fömum, og vélsleða. Verð 400-450
þús. Upplýsingar í síma 95-13263.
Polaris ’86 til sölu, lítið ekinn. Selst
ódýrt. Upplýsingar í síma 94-6203.
Byssur
Eigum nokkrar Remington 1187 Primer,
1187 Special Purpels á 65 þús. Getum
einnig pantað inn aðrar tegundir skot-
vopna og skota. S. 985-35990 og 667679.
Flug
• Flugskólinn Flugmennt.
Kynningarfundur 31. jan. á starfsem-
inni frá kl. 13-17 í húsnæði Leiguflugs
hf. Einkaflugmannsnámskeið hefst 1.
febr., innritun hafin í s. 628011/628062.
Flugtak, flugskóli, auglýsir. Flug er
framtíðin. Lærið að fljúga hjá stærsta
flugskóla landsins. Kynningarflug
alla daga. Sími 91-28122.
Óska eftir hlut i flugvél, 2-4 sæta, allt
kemur til greina. Uppíýsingar í síma
91-79902 milli kl. 19 og 21, Kári.
■ Vagnar - kerrur
2 hesta kerra, til sölu. Hurð að aftan
og framan, lotftúður á þaki. Skipti
koma til greina á bíl. Upplýsingar í
síma 91-687936 e.kl. 19.
Til sölu kerra, burðargeta 1000 kg,
stærð 200x3500x110 cm, og vélsleða-
kerra í smíðum. Upplýsingar í síma
91-44182 e.kl. 16.
Fasteignir
Einbýlishús, til sölu eða leigu í Vogum
á Vatnsleysuströnd. Er laust nú þeg-
ar. Upplýsingar hjá Hraunhömrum í
Hafharfirði í síma 91-54511.
Fyrirtæki
Á fyrirtæki þitt i erfiðleikum? Aðstoð
v/endurskipulagningu og sameiningu
fyrirtækja. Önnumst „Frjálsa nauð-
ungasamninga”.Reynum að leysa
vandann fljótt og vel. S. 680444.
Af sérstökum ástæðum er til sölu lítil
og sæt myndbandaleiga/söluturn í
miðbæ Reykjavíkur. Tilboð óskast.
Uppl. í síma 91-668374 e.kl. 18.
Atvinnumálanefndir - athafnamenn.
Til sölu brjóstsykursgerðavélar
(brjóstsykursgerð). Upplýsingar í síma
91-678008. Magnús.
Kaupmiðlun hf. - Fyrirtækjasala.
Hefur ávallt fjölda fyrirtækja á sölu-
skrá. Lítið inn og fáið upplýsingar.
Austurstræti 17 - sími 621700.
Til sölu æfingabekkjasamstæða.
6 stykki Slender you fyrir maga, rass
og læri. Upplýsingar í síma 91-657419.
Bátar
Eigum mikið úrval báta, þ.á m. Skel 22,
26 og 80 og Sóma 660, 700, 800 og 860.
Bergvík, Sæstjömur, Mótun, Víking,
Flugfiska, Færeyinga og Gáska, ýmist
með krókal. eða heimild. Vegna tals-
verðrar sölu vantar okkur fleiri báta,
þ.á m. 10-20 tonna. Tækjamiðlun ís-
lands, Bíldshöfða 8, s. 91-674727.
Skipasalan Bátar og búnaður.
Önnumst sölu á öllum stærðum fiski-
skipa, einnig kvótasölu og leigu.
Vantar alltaf góða báta á skrá. S. 91-
622554, sölumaður heima: 91-78116.
Bátur til sölu. Nýlegur 6 t bátur til
sölu, m/krókaleyfi, tilbúinn á línu eða
handfæraveiðar, vel tækjum búinn.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-9030.
Eberspácher hitablásarar, 12 v., 24 v.,
varahl., viðgerðarþ. Einnig forþjöpp-
ur, viðgerðarþ. og varahl. I. Erlings-
son hf., Skemmuvegi 22 L, s. 670699.
Sjóvélar, Garðabæ. Tökum að okkur
smíði ígulkeraplóga. Upplýsingar í
síma 91-658455 og á kvöldin í síma
91-673006._________________________
Vanur skipstjóri óskar eftir að taka
15-200 tonna netabát á leigu sem fyrst.
Upplýsingar gefur Kristján í símum
93-61431 og 93-61212.______________
Til sölu nýleg 6 mm lína ásamt bölum.
Upplýsingar í síma 92-11927.
Varahlutir
•Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323.
Innfluttar, notaðar vélar, vökvastýri
í Hilux. Erum að rífa: MMC Colt,
Lancer ’83-’91, Galant ’86, Mercury
Topaz 4x4 ’88, Cherokee 4x4 ’91, 4ra
1, Isuzu Trooper 4x4 ’88, Feroza 4x4
’90, Vitara ’90, Fox 413 ’85, Aries ’84,
Toyota Hilux ’85-’87, Toyota Corolla
’86-’90, Carina II ’90-’91, GTi ’86,
Micra ’90, CRX ’88, Civic ’85, Volvo
244 ’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85,
Daihatsu Charade ’85-’90, Mazda 323
’82-’87, 626 ’84, 929 ’83, Opel Kadett
’85-’87, Escort ’84-’87, Sierra 1600 og
2000 ’84 og ’86, Fiesta ’85-’87, Monza
’88, Lada Samara ’91, Skoda Favorit
’91, Subaru Justy ’85-’91, VW Golf
’86, Nissan Sunny og Pulsar ’84-’87,
Peugeot 205 '86; V6 3000 vél og
gírkassi í Pajero ’90, Kaupum bíla,
sendum. Opið v.d. 9-18.30. S. 653323.
Bilapartasalan Austurhlíð, Akureyri.
Range Rover ’72-’82, Land Cruiser ’88,
Rocky ’87, L200 ’82, L300 ’82, Sport
’80-’88, Subaru ’81-’84, Colt/Lancer
’81-’87, Galant ’82, Tredia ’82-’85,
Mazda 323 ’81-’87, 626 ’80-’85, 929
’80-’84, Corolla '80-87, Camry ’84,
Cressida '82, Tercel ’83-’87, Sunny
’83-’87, Charade ’83-’88, Cuore '87,
Swift ’88, Civic ’87, Saab 99 ’81-’83,
Volvo 244 ’78-’83, Peugeot 205 ’85-’87,
Ascona ’82-’85, Kadett ’87, Monza ’87,
Escort ’84-’87, Sierra ’83-’85, Fiesta
’86, Renault ’82-’89, Benz 280 ’79,
BMW 315-320 ’80-’82 og margt fleira.
Opið 9 til 19 og 10 til 17 laugd. Sími
96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro.
Varahlutaþjónustan sf., s. 653008,
Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Aries
’88, Primera, dísil ’91, Toyota Cressida
’85, Corolla ’87. Xcab ’90, Isuzu Gem-
ini ’89, Hiace ’85, Peugeot 205 GTi 309""
’88, Bluebird ’87, Cedric ’85, Sunny 4x4
’90, Justy ’90 ’87, Renault 5,9 og 11
Express ’90, Sierra ’85, Cuore ’89, Golf
’84, ’88, Civic ’87, ’91, BMW 728i ’81,
Tredia ’84, ’87, Volvo, 345 ’82, 245 ’82,
240 ’87, 244 ’82, 245 st., Monza ’88,
Colt ’86, turbo ’88 Galant 2000 ’87,
Micra ’86, Uno, Ibiza ’89, ’86, Charade
turbo ’86, Mazda 323 ’87, ’88, 626 ’85,
’87, Corsa ’87, Laurel ’84, ’87, Lancer
4x4 ’88, Swift ’88, '91, Favorit ’91.
Opið 9-19 mán.-föstud.
98-34300, Bílaskemman, Völlum, Ölfusi.
Erum að rífa Toyota twin cam '85,
Cressida ’79-’83, Camry ’84, dísil,
Corolla ’80-’82, Subaru ’80-’84, E-10,_
Nissan dísil 280 ’79-’83, Cherry ’83,
Galant ’79-’87, Lancer ’82-’87, Colt
’81, Tredia ’83, Honda Prelude ’85,
Lada sport station, Lux og Samara,
BMW 316-518 '82, Scout V8, Volvo
245-345 ’79-’82, Mazda ’79-’83, Fiat
Uno Panorama, Citroen Axel,
Charmant ’79-’83, Ford Escort ’84 o.fl.
Kaupum bíla til niðurrifs.
650372 og 650455, Bílapartasala
Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not-
aða varahl. í Saab 900/99 ’79-’89, Golf
’84-’87, Lancia Y-10 ’88, BMW ’80 ’85,
Charade ’84-’87, Mazda 626 ’80-'86,
323 ’81-’87, 929 ’81-’83, Suzuki Fox,
Uno ’84-’87, Trooper ’84, Volvo
’78-’82, Micra ’84-’86, Cherry ’83-’85,
Benz 300 D/280 ’76-’80, Subaru st.’82-
’88, Subaru Justy ’88, Lite-Ace ’86,
Alto ’83, GMC van ’78 o.fl. teg. Kaup-
um bíla til niðurrifs og uppg. Op. 9-19. . ~
652688, Bilapartasalan Start,
Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýl. rifnir:
Civic ’84-’90, Charade ’84-’89, BMW
730, 316-318-320-323i-325i, 520, 518
’76-’85, Tercel 4x4 ’86, Corolla ’87,
Swift ’84-’88, Lancia Y10 ’88, March
’84-’87, Cherry ’85-’87, Mazda 626
’83-’87, Cuore ’87, Justy 4x4 ’85-’87,
Escort ’82-’88, Orion ’88, MMC Colt
’84-’88, Favorit ’90, Samara ’87-’88.
Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrife.
Sendum. Opið mán.-föst. kl. 9-18.30.
54057, Aðalpartasalan, KaplahrauniH.
Eigum notaða varahluti í Skoda 105,
120, 130, Lada 1200, 1300, 1500, Sport, ^
Samara, Saab 99-900, Mazda 626
’79-’84,929 ’81,323 ’83, Toyota Corolla
’87, Tercel 4x4 ’86, Sierra ’87, Escort
’85, Taunus ’82, Bronco ’74, Uno ’84 -
88, Volvo 244 ’79, Lancia ’87 o.fl.
Kaupum bíla. Opið virka daga 9-19,
Laugardaga 10-16.
SILKIPRENTUN
VIÐ FRAMLEIÐUM
FÉLAGSFÁNA BORÐFÁNA
ÚTIFÁNA ÍÞRÓTTAFÁNA
TAUMERKI OG LÍMMERKI
C3Xl1
LPRENT
ÞINGHOLTSSTRÆTI 6 S: 91-19909
ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu
Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í einangraðar stál-
pípur, Preinsulated Steel Pipes.
Um er að ræða 3.500 m af pípum og tengistykkjum
í stærðunum DN 200 til DN 600 mm. Pípurnar skal
afgreiða eigi síðar en í maí 1993.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju-
vegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 16.
febrúar 1993, kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 Simi 25800
Sjö daga
skemmtisigtíng um
Áskriftarferðagetraun DV og Flugleiða býður
,.h:- stórglæsileg verðlaun í janúar: sjö daga
Vertu með.
Áskriftarferðagetraun DV og Flugleiða\
Heill heimur í áskrift.
siglingu um |
Karíbahaf um
borð í fljótandi
draumahöll þar sem
augun glitra, hjörtun titra,
hlátrarnir gjalla, blóðið ólgar
og tónlistin dunar. 0a
FLUGLEIÐIR/m
Traustur tslenskur fcrðafélagi m.