Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1993, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1993, Qupperneq 25
MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1993. 37 Tek að mér börn í gæslu, á öllum aldri, hálfan eða allan daginn. Er í neðra Breiðholti. Uppl. í síma 91-71883. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Danskóli Jóns Péturs og Köru. Mikið úrval af danskóm fyrir dömur, herra og börn og ýmsir fylgihl. Net sokka- buxur. Semalíusteinar. Kjólfataskyrt- ur og allt tilh. Dansbúningar til leigu. Sendum um allt land. S. 36645/685045. Verum brún og bjartsýn á framtíðina. Ef þú kaupir ljósakort hjá okkur kost- ar morguntíminn aðeins 177 og á öðrum tímum 260. Opnað ki. 8 á morgnana. Sólbaðstofan, Grandavegi 47 v/hliðina Grandavideoi, s. 625090. Allar spólur á 250 kr. - Stjörnuvideo. Stjörnudvideo, Suðurlandsbraut 32, sími 91-687299. Allar spólur á 250 kr., líka nýja efnið. Verið velkomin. Aukakiló? Hárlos? Skalll? Liflaust hár? Þreyta? Slen? Acupunktur, leiser, rafnudd. Orkumæling. Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 626275 og 11275. Greiðsluerfiðleikar? Viðskiptafræðing- ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár- hagslega endurskipulagningu og bók- hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. ■ Einkamál Ert þú einmana? Heiðarleg þjónusta. Fjöldi reglusamra finnur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnað- ur. S. 623606 kl. 17-20 virka daga. ■ Kermsla-námskeiö Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30 18.30. Nemendaþjónustan sf. Innritun i postulinsmálun hafin. Euro/Visa. Upplýsingar í síma 91- 686754. Ódýr saumanámskeið. Aðeins 5 nem- endur í hóp. Faglærður kennari. Uppl. í síma 91-17356. ■ Spákonur Ertu að spá i framtiðina? Ég spái í spil, lófa, bolla og tarot. Upplýsingar og tímapantanir í síma 91-678861. Spái eftir gamla laginu. Spái í spil og bolla. Pantanir eftir kl. 17 í síma 91-72208, Guðbjörg. ■ Hreingemingar H-hreinsun býður upp á háþrýstiþvott og sótthreinsun á sorprennum, rusla- geymslum og tunnum, vegghreing., teppahreinsun, almennar hreing. í fyr- irtækj., meindýra- og skordýraeyðing. Örugg og góð þjónusta. S. 985-36954, 676044, 40178, Benedikt og Jón. Ath. Þvottabjörninn hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, bónun, allsherjar hreingern. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingerningar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Hreingerningar, teppa- og bónhreinsun íyrir heimili og fyrir- tæki. Vönduð vinna. S. 628997/14821. ■ Skemmtanir Diskótekið Disa, s. 654455 (Óskar, Brynhildur) og 673000 (Magnús). Bók- anir standa yfir. Vinsælustu kvöldin er fljót að fyllast. Tökum þátt í undir- búningi skemmtana ef óskað er. Okk- ar þjónustugæði þekkja allir. Diskótekið Dísa, leiðandi frá 1976. Danssýningar. Bjóðum upp á danssýn- ingar við ýmis tækifæri. Suður-amerískir dansar og sígildir samkvæmisdansar (Ballroom dansar). Danspör á öllum aldri. Dansskóli Jóns Péturs og Köru. S. 36645/685045. ____________________________________________Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Diskótekið Ó-Dollý! Sími 46666. Fjörug- ir diskótekarar, góð tæki, leikir og sprell. Hlustaðu á kynningarsímsv. S. 64-15-14. Gerðu gæðasamanburð. Ó-Dollý! f fararbr. m. góðar nýjungar. ■ Framtalsaðstoð • Framtalsaðstoð 1993. Aðstoðum ein- stakl. og rekstraraðila við skatta- framtöl. Erum viðskfr. vanir skatta- íramtölum. Veitum ráðgjöf og áætlum skatta. Útreikn. vaxtabóta o.fl. •Sérstök þjón. við seljendur og kaup- endur fasteigna. Sækjum um frest og sjáum um skattakærur ef með þarf Pantið tíma í s. 73977 og 42142 alla daga kl. 14-23. Framtalsþjónustan. Skattaframtöl 1993. Mun nú bæta við mig nokkrum framtölum fyrir einstaklinga með sjálfstæðan atvinnurekstur, sameignarfélög og hlutafélög. Mikil reynsla og þekking á skattalögunum, vönduð og ábyrg vinnubrögð. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræðingur, sími 91-651934. Ætla að auka reglubundna bókhalds- og skattuppgjörsvinnu fyrir rekstrar- aðila. Mikil reynsla og vönduð vinnu- brögð. Guðmundur Kolka'Zóphoníasson við- skiptafræðingur hjá Bókhaldsmönn- um, Þórsgötu 26, Rvk, sími 91-622649. Hagbót sf„ simi 91-687088, Síðumúla 9, 2. hæð, 108, Reykjavík. Framtalsaðstoð, bókhald, uppgjör og rekstrarráðgjöf. Sækjum um frest. Einstakl. - fyrirtæki. Skattuppgjör og framtalsaðstoð. Útv. framtalsfrest. Lögfræðist. Lögrétta, Skiph. 50 b, s. 688622. Gunnar Haraldsson hagfr. Geri skattframtal fyrir einstaklinga og smærri atvinnurekstur. Sigurbjartur Guðjónsson, c/o Tanni hf„ Borgartúni 29, Reykjavík, s. 628490 til kl. 22. Tökum að okkur einstaklingsframtöl, fjárhags- og launabókhald, vsk-uppgjör fyrirtækja. Fljót og góð' þjónusta. S. 91-684780, kvölds. 22336. ■ Bókhald Bókhalds- og skattaþjónusta. Tek að mér bókhald og skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Vönduð og örugg vinna. Sigurður Kristinsson, bókhaldsstofa, Klapparstíg 26, sími 91-624256. Bókhaldsþjónusta. Tek að mér bókhald fyrir allar stærðir fyrirtækja. Alls konar uppgjör og skattframtöl. Júl- íana Gíslad. viðskiptafr., s. 682788. Þjónusta England - Island. Vantar ykkur eitthvað frá Englandi? Hringið eða faxið til okkar og við leysum vandann. Finnum allar vörur, oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908. Húseigendur - húsbyggjendur. Húsgagna- og húsasmíðameistari get- ur bætt við sig húsbyggingum. Vinn- um alla trésmíðavinnu innanhúss sem utan. Vönduð vinna, vanir menn. Sími 79923. Geymið auglýsinguna. Viðhald, timburhús, nýsmiði. Smiðum glugga hurðir og opnanlegfög, o.m.fl. á hagstæðu verði. Tilboð eða tíma- vinna. Stuðlar hf„ Grænumýri 5, Mosfbæ. S. 985-39899, 674018 e.kl. 18. Körfubílaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum. vönduð vinnubrögð. Leigi einnig út teppahreinsivél. Uppl. í síma 641304. Pípulagnir. Tökum að okkur allar pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir, breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir meistarar. S. 641366/682844/984-52680. Snjómokstur - snjómokstur. Tek að mér allan snjómokstur fyrir einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki. Upplýsingar í símum 91-44752 og 985-21663. Snjómokstur, snjómokstur. Tökum að okkur allan snjómokstur og fjarlægj- um einnig snjó. Grétar Sveinsson, s. 53326, 52211, 985-24103 og 985-24104. Trésmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, sólbekki og hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Gluggar og glerísetningar. S. 18241. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann- gjarn taxti. Visa/Euro. Símar 626638 og 985-33738. Verktak hf„ s. 68*21 •21.« Steypuviðg. múrverk - alm. smíðav. - lekaviðg. - blikkvinna. Ath. Verktak er meðlimur í viðgerðadeild MVB. Sjómokstur. Mokum og fjarlægjum ef óskað er. Viðráðanlegt verð. Úppl. í símum 985-32550,91-44999 og 91-41358. Snjómokstur. Tökum að okkur allan snjómokstur. Sanngjamt verð. Úppl. í síma 91-46425 eða 985-36144. Tek að mér að handmoka snjó frá hús- um fyrir fólk, kem með sand á staðinn ef bess er óskað. UddI. í síma 91-32171. Snjomokstur - snjómokstur. Tek að mér snjómokstur. Sími 91-685370 og 985-25227. Tek að mér vikuleg þrif á heimilum. Vönduð vinnubrögð. Guðlaugur, sími 91-11067 á milli kl. 9 og 12 á morgnana. Tökum að okkur sérsmiöi og breytingar á innréttingum og fleira. Trjástofninn hf„ Auðbrekku 22, sími 91-42188. Heimilishjálp. Öll heimilisstörf vel og vandlega unnin. Sími 91-628748. Tökum að okkur allan snjómokstur. Uppl. í símum 985-32848 og 985-32849. \ Bifhjólamenn ' hafa enga heimild til að aka hraðar en aðrir! I S L A N O S N • A-M-A- N Landsbanki íslands auglýsir nú fjórða árið í röð eftir umsóknum um NÁMU-styrki. Veittir verða 7 styrkir. ® Einungis aðilar að NÁMUNNI, námsmannaþjónustu Landsbanka íslands, eiga rétt á að sækja um þessa styrki. H{ Allir þeir sem gerst hafa félagar í NÁMUNNI fyrir 15. mars 1993 eiga rétt á að sækja um styrk vegna þessa námsárs. ® Hver styrkur er að upphæð 150 þúsund krónur. Þeir verða afhentir í apríl 1993 og veittir NÁMU-félögum skv. eftirfarandi flokkun: 2 styrkirtil háskólanáms á íslandi, 2 styrkirtil náms við framhaldsskóla hérlendis, 2 styrkir til fram- haldsnáms erlendis og 1 styrkurtil listnáms. Ig Umsóknum ertilgreini námsferil, námsárangur, heimilishagi og framtíðaráform, skal skilað til Lands- banka íslands eigi síðar en 15. mars næstkomandi. I Umsóknir sendist til: Landsbanki íslands, Markaðssvið b.t. Gunnbjörns Þórs Ingvarssonar Bankastræti 7, 155 Reykjavík L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Y F I R 15 0 BÍLAR Á STAÐ N U M BILAHÚSID. sævarhöfða 2 674848 i húsi Ingvars Helgasonar ORUGG BILASALAA GOÐUM STAÐ VEITUM ÁBYRCÐ ÁMÖRGUM NISSAN OC SUBARU BÍLUM OPIÐ: LAUCARDAC frá 10-17 Munið að við höfum 30 bíla í hverjum márisem við bjóðum á tilboðsverði og tilboðskjörum Við bjóðum greiðslukjör til þriggja ára og jafnvel enga útborgun SÝNISHORN ÚR SÚLUSKRÁ: Teg: árg: ek. i v. i þ. kr. þ.km. stgr. Applause1600X '91 26 910 Bluebird 2000 SLX '90 51 890 BMW320i4d. '87 50 1100 Carina2000GLI '92 10 1380 Charade CS '88 70 380 Charade CX '90 42 570 Cherokee Laredo 2,8 '86 144 980 Cerokee Laredo 4,0 '87 84 1480 Civic 1400 GL '90 41 780 Colt 1300 GL '89 57 500 Corolla 1300 XL '89 50 610 Corolla Touring GLI '92 26 1450 Galant 2000GLSI '89 74 870 GMCJimmy '87 90 1290 Golf Pasadena '91 26 930 IsuzuTrooperturbo '90 87 1850 Lancer1300GL '90 66 600 Lancer1500GLX '89 51 690 LandCruiser langur '82 180 1090 Laurel disil '86 370 550 Mazda 3231500 GLX '87 80 450 Mazda 3231600 F '91 27 950 Mazda 6261800 '88 41 700 Micra GL special '89 50 440 Micra GL4d. '91 44 550 Nissan Primera 2000 sla hah, ekinn 24 þ. km, 5 gíra, fjórhjóladrifinn, 116 hö, rafmrúður og topplúga, álfelgur o.m.fl. Ath. skipti á ódýrari, verð 1590 þús. stgr. Höfum einnig framdrifnar Pri- merur '91 og 1992. Nissan Sunny 1600 SLX, árg. 1991, ekinn 22 þ. km, 5 gira, topplúga, rafmrúður o.fl. Aðeins bein sala, verö 850 þús. stgr. Höfum flestar árg. af Sunny. þ. km, sjálfskiptur, 31" dekk, álfelgur, 75% splittað aftan, upphækkaður o.m.fl. Ath. skipti á ódýrari, verð 2350 þús. stgr. Höfum einnig árg. '87, '88, '89 og 1990. Toyota Corolla touring GLi 4x4, árg. 1992, ekinn 26 þ. km, 5 gira, álfelgur, rafmrúöur o.fl. Ath. skipti á ódýrari, verð 1450 þús. stgr. Höfum allar árg. af Toyota touring. Subaru Legacy 2000 4x4, árg. 1992, ek- inn 2 þ. km, sjálfskiptur, álfelgur, sam- læsing, rafmrúður o.fl. Ath. skipti á ódýrari, verð 1790 þús. stgr. Höfum einnig Legacy árg. '90 og 1991. Yamaha Venture, árg. 1991, ekinn 2500 km, rafstart o.fl. Verð 560 þús. stgr. Einnig 2 sleða sérlega géð kerra. Höfum úrval vélsleða á greiðslukjörum til allt að 36 mán„ jafnvel engin útborgun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.