Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1993, Page 27
MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1993.
39
Jeep Wrangler Laredo, árg. '91,4,0 lítra
vél, 180 hö., high output, bein innspýt-
ing, svartur, ekinn aðeins 13.500 km,
afl- og veltistýri, 5 gíra, álfelgur. Bíll
í sérflokki. Til sýnis hjá Bílahöllinni,
Bíldshöfða 5, sími 91-674949.
Ch. Blazer Silverado '83, 6,2 disill,
skoðaður '94. Bíll í toppstandi. Svart-
ur og grár, ek. 100 þús. mílur, rafmagn
í rúðum, topplúga, 33" dekk, áifelgur
o.fl. Mjög góðir greiðsluskiimálar.
Skipti æskileg á Suzuki Vitara, 4 dyra,
árg. ’91-’92. Uppl. í símum 91-39373
og 91-20160.
CJ-5 Willys, árgerð 1972, til sölu.
Bíll með öllum græjum. Toppeintak.
Upplýsingar í síma 91-672894 e.kl. 19.
Ford Bronco, árgerð ’82, til sölu,
skoðaður '93, original og óbreyttur
jeppi í toppstandi, V-8, 302, sjálfskipt-
ur, verðhugmynd kr. 790.000.
Upplýsingar í síma 91-30432.
■ Ymislegt
Hárgreiöslustofan
Leirubakka 36 S 72053
20% afsláttur af permanenti og stripum.
Smáauglýsingar
Tölvunám sem skilar árangri:
1) Aðeins 6 í hverjum hóp.
2) Aukatímar að kostnaðarlausu þar
til skilgreindum markmiðum er náð.
3) Frír símatími í 6 vikur eftir að nám-
skeiði lýkur.
4) 6 upprifjunartímar í jafhmargar
vikur að námskeiði loknu.
Glæsilegri aðstaða fyrir lægra verð.
■ Þjónusta
Slipið sjálf og gerið upp parketgólf
ykkar með Woodboy parketslípivél-
um. Fagmaðurinn tekur þrefalt meira.
A & B, Skeifunni llB, S. 681570.
Ertu að byggja, breyta eða lagfæra?
Gifs pússning á einangrunar-, steypu-
og hleðsluveggi. Miklir möguleikar,
þaulvanir menn með langa reynslu.
Tökum einnig að okkur flísalagnir.
Tilboð eða tímavinna. Sími 91-642569.
r
á næsta sölustað • Askriftarsimi 63-27-00
Svidsljós
Einar Ásgeirsson og Kristin Petersen gæddu sér á þorramat.
Þorrablóts-
kynning
- á Sólon íslandus
Árni Bjömsson þjóðháttafræö-
ingur og Sigurður Rúnar Jónsson
hljómlistarmaöur stóðu fyrir
kynningu á þorrablótum á síðustu
öld á Sólon Islandus sl. fóstudags-
kvöld.
Ámi flutti stutt erindi um tilurð
og upphaf þorrablótanna en Sig-
uröur Rúnar var með gamla ís-
lenska fiðlu og flutti þorrablóts-
söngva þeirra tíma.
Árni Björnsson og Sigurður Rúnar Jónsson kynntu þorrablót eins og
þau voru á síðustu öld. DV-myndir ÞÖK
MITSUBISHI
i SJÓNVARPSTÆKI
25" Mono - m/textavarpi (ísl. stafir), fjarstýring. BIAUC myndlamPÍ
Kr. 59.950,- stgr.
Vönduð verslun
Aður kr.
stgr.
Munalán
Afborgunarskilmálar
huAmco
FÁKAFENI 11 - SÍMI 688005
STÓRKOSTLEGT
ÚRVALN0TAÐRA
BlLA Í EIGU
JÖFURS HF.
\
Dodge Aries st. 2,2 ’88, ss., 5 d.,
grár, ekinn 80.000. Rúmg. fjölskb. á
frábæru verði. Verð 690.000.
Peugeot 205 GL 1,1 '87, 4ra g., 5
d., beige, eklnn 72.000. Verð
380.000.
Peugeot 309 Auto, 1,6 '88, ss., 5 d.,
blár, ekinn 73.000. Vökvastýri, rafdr.
rúöur, samlæslngar. Verð 670.000.
Jeep Cherokee Limited 4,0 ’90, ss.,
5 d., blár, ekinn 45.000. Glæsilegur
biil hlaðinn aukahlutum, ABS heml-
ar o.fl. Verð 2.300.000.
Jeep Cherokee Laredo 2,8 '86, ss.,
3 d., hvftur, ekinn 120.000, vökva-
og veltistýri, rafdr. rúöur, samlæs-
ingar. Verð 1.090.000.
Lada Sport 1,6 '90, 5 g., 3 d., hvitur,
ekinn 53.000. Verð 490.000.
Skoda Favorit L 1,3 '89, 5 g., 5 d.,
drappl., ekinn 38.000. Verð 260.000.
Volvo 240 GL 2,0i ’88, belnsk., 4 d.,
hvítur, ekinn 103.000. Verð 830.000.
MMC Colt GLX 1,6 '87, 5 g., 3 d„
hvitur, ekinn 102.000. Verð 390.000.
Allt að 24 mán.
óverðtryggð greiðslukjör.
Skeljabrekku 4
- símar 642610 og 42600.