Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1993, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1993, Síða 11
FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR1993 11 skerlauitniður umtíuprósent Finnsk stjórnvöld hafa ákveðið að skera niður launaútgjöld ríkis og sveitarfélaga um nær tíu pró- sent á næsta ári eða um fjörutíu mparða íslenskra króna. Ákvörðun þessi er hiuti nýrra sparnaðaráætlana þar sem útgjöld rikisins verða skorin niður um eitt hundrað miUjarða íslenskra króna. Esko Aho forsætisráðherra mun bjóða samtökum opinberra starfsmamia tvo valkosti: launa- lækkun eða uppsagnir. flokkunumenn Sfj órnarandstöðuflokkar mið- og hægrimanna í Frakklandi gætu fengið allt að 452 þingsæti af 555 sem kosiö er um á franska meginlandinu í þingkosningun- um í næsta mánuði ef marka má skoðanakönnun sem birtist í vikuritinu Paris Match í gær. Stjómarflokkur sósíalista verð- ur sífellt óvinsælii meðal lands- manna og fengi ekki nema 101 þingsæti. Hann fékk 276 menn kjöma í síðustu þingkosningrun sem fram fóru 1988. Hægri flokk- amir fengu þá 271 mann. ; Sexáraþunrkií Kalifonuuform- legalokið Pete Wilson, ríkisstjóri í Kah- forníu, lýsti því formlega yfir í gær að sex ára þurrkatíö í fylkinu værí lokið. Mikil urkoma, bæðí snjór og rigning, hefur falliö þar að undanfömu. Wilson sagði að þurrkamir hefðu leitt miklar þrengingar yfir íbúa Kaljfomíu og hann spáði því að störfum innan landbúnaðar- ins og skyldra atvinnugreina mundi fjölga. Sérfræöingar áætla aö þurrk- amir hafi kostað Kalifomíubúa þúsundir starfa og milijarða króna tekjutap. Fymimdóms- málaráðhetra Erik Ninn-Hansen, fyrrverandi dómsmálaráöherra Danmerkur, veröur dreginn fyrir landsrétt vegna aðildar hans að svokölluðu tamílamáli sem varð ríkisstjórn Pouls Schluters að falli í síðasta mánuði. Stjómarskrámefhd danska þingsins fyrirskipaði í gær að ákæra yrði gefm út á hendur Ninn-Hansen sem nu er óbreytt- ur þingmaður. Nefndarmenn sögðu að Schluter yrði ekki dreg- inn fyrir rétt. Likamsrækt lengirlíf kari- Tvær nýjar rannsóknár styðja fyrri skoðanir manna um að karl- menn geti dregið úr hættunní á reglulegri likamsrækt. AÖ sögn læknablaðsins þar sem þær birt- ast vantar hins vegar enn sann- anir fyrir þessu. Önnur rannsóknin er norsk þar sem fylgst var með 1960 mönnum í 16 ár. I ijós kom aö hættaá dauða af völdum hjartasjúkdóma var 59 prósentum minni hjá þeim sprækustu en hinum verst settu. Reuter HiHir undir sátt í skilnaðarmáli hertogahjónanna af Jórvik: Ætla Fergie 180 milljóna meðlag - hún vill fá 630 milljónir en Elísabet drottning aftekur það Elísabet Bretadrottning er reiðu- búin að greiða Söru Ferguson, her- togaynjunni af Jórvík, eða Fergie eins og hún er almennt kölluð, tvær milljónir punda úr sjóðum sínum í meðlag með prinsessunum tveímur, Eunice og Beatrice. Þetta svarar til um 180 milljóna íslenskra króna. Drottning vill ljúka máhnu sem fyrst enda verður lagður skattur á eignir hennar 6. apríl og þá er betra að hafa tryggt sonardætrunum fram- færslu án þess að þurfa að greiða skatt af fénu. Sagt er að Fergie vilji 7 milljónir punda eða andvirði um 630 milljóna íslenskra króna. Drottning tekur það ekki í mál. Meðlagið verður sett í sjóð og á að greiöa reglulega úr honum til prins- essanna. Fergie fær forræði þeirra og hefur því yfir greiðslunum að ráða þar til dæturnar verða fjárráða. Ekk- ert hefur heyrst af skoðun Andrésar prins á þessu máli. Fergie dvelur nú á hóteh í Torquay á Englandi og lætur lítið fara fyrir sér. Aður hafa frí hennar, svo sem í Frakklandi og Sviss, orðið tilefni mikilla skrifa en nú velur hún sér hæglátan og ódýran dvalarstað. Svo er því að sjá sem hún hafi ekki úr of miklu að spila þessa dagana. Sara Ferguson, hertogaynja af Jórvík, getur fengið 180 milljónir í meðlag með dætrum sínum. Símamynd Reuter Útlönd Honecker, fymim flokksformað- ur, veður i peningum. Honecker kaupirvilluog jorðiChile Erich Honecker, fyrrum flokks- leiðtogi í Austur-Þýskalandi, hef- ur fest kaup á villu í Santiago, höfuðborg Cliile, og þar að auki jörð með húsí i suðurhluta lands- ins. Villan f Sanöago er metin á 250 þúsund mörk eöa um tíu tnilljónir íslenskra króna. Þýsk blöð velta fyrir sér hvaðan Honecker hefur peninga til kaup- anna. Dóttir lians og tengdasonur búa í Chile en þau eru bæði at- viimulaus og hafa auk þess átt við áfengisvandamál að striða síöustu ár. Gera menn því skóna aö peningarnir séu komnir af leynireikningum kommúnista- flokksins eða Stasi. Honecker var fyrir rétti í Þýskalandi þar til í upphafi árs, sakaður um að hera ábyrgð á dauða margra v austur-þýskra flóttamanna. Honum var hlift við dómi af heílsufarsástæðum og futti hann þá til Chile. Bjartsýni um að EES-sam- komulagið sé senníhöfn Samningamenn Evrópubandalags- ins og fríverslunarsamtakanna EFTA eru nærri því að leysa ágrein- ing sinn um fjármögnun þróunar- sjóðs EB eftir að Svisslendingar ákváðu að vera ekki með í Evrópska efnahagssvæðinu, EES. „Þeir eru greinilega á lokasprettin- um,“ sagði einn stjómarerindreki eftir að sendiherrar EB ræddu upp- kast samningsins á bak við luktar dyr. Björn Tore Godal, viðskiptaráð- herra Noregs, er ánægður með það sem hann hefur heyrt frá Brussel undanfama daga og hann sagðist vona að embættismennimir kæmust að samkomulagi í dag eða á morgun. Castrovonasttil setieftir5ár Fidel Castro Kúbuforseti sagði í gærkvöldi að jafnvel maraþonhlaup- arar fyndu fýrir þreytu og að hann vonaðist til að vera ekki forseti eftir fimm ár. Þing Kúbu kýs forseta landsins úr eigin röðum í kjölfar þingkosninga sem haldnar em á fimm ára fresti. Castro hefur verið endurkjörinn í embættið nokkrum sinnum í sam- ræmi við stjómarskrána frá 1976. Þingkosningar vom haldnar á Kúbu í gær og var kommúnistaflokk- urinn eiim í framboði. Kúbveijar flykktust í kjörklefana og Castro spáði því að meirihluti landsmanna mundi lýsa yfir stuðningi við stjóm- kerfi kommúnista. Kosningamar vom haldnar í skugga mikilla efna- hagsþrenginga en viðvarandi skort- ur er á mat, eldsneyti og algengum neysluvöram. Reuter Steven Seagal fer ó kostum í hasarmyndinni I Marked for Death. MARKED FOR DEATH með íslenskum texta Hann er lögga sem á i stríði við glæpahóp sem hótar fjölskyldu hans Öllu illu. En okkar maður lætur ekki deigan síga og hefur sitt fram að lokum. Immortal Sins er dulmögnuð spennumynd sem kemur þér á óvart, allt fram ó síðustu mínútu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.