Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1993, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1993, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1993. 33 pv______________________________Þnunað á þrettán Stórliðin örugg með sigur Fjörutíu og tveir íslenskir tipparar með tólf rétta biðu úrslita leiks West Ham og Newcastle sem var leikinn síðastliðinn sunnudag. Tólf þeirra vildu fá l, fimmtán X og fimmtán 2. X kom upp svo það voru 15 raðir meö þrettán rétta á íslandi, rétt rúm 4% allra raðanna með þrettán rétta. Úrslit voru ekki mjög óvænt. Stór- liðin unnu flestöll, jafnt heima sem úti. 674.713 raðir fundust með tíu rétta. Vinningur náði ekki lágmarks- upphæö, 200 krónum, og því var vinningsupphæð fyrir tíu rétta skipt jafnt á vinningsflokka fyrir 13,12 og 11 rétta. Þær 367 raöir sem fengu þrettán rétta skiptu með sér 57.999.835 krón- um í fyrsta vinning. Hver röð fær 157.310 krónur. 10.503 raöir skipta með sér 43.378.028 krónum fyrir tólf rétta og fær hver röð 4.090 krónur. 304 raðir fundust með tólf rétta á íslandi. 115.819 raðir fundust með ellefu rétta og skipta með sér 44.840.209 krónum. Hver röð fær 380 krónur. 2.994 raðir voru með ellefu rétta á íslandi. Heildarsala á íslandi var 884.046 raöir. Fálkar efstir i vorleiknum Vegna mistaka í tölvum hjá ís- lenskum getraunum kom númer hóps sem kallar sig FÁLKAR ekki fram í fyrstu viku en þeir voru meö 10 rétta þá. Þessi mistök hafa verið lagfærð og þá kemur í ljós að FALK- AR eru í efsta sæti með 47 stig. BOND, EMMESS, ÍBK-TIPP, MAR og VONIN eru með 46 stig, 13 hópar með 45 stig og 17 hópar með 44 stig. Keppni er afar hörð og árangurinn ipjög góður til þessa. í hópleik Fylkis er BOND efstur með 46 stig, NÓA- TÚN er með 43 stig, DIDDI og SIGUR- BJÖRN með 42 stig en aðrir minna. Sjónvarpsleikurinn kemur frá Old Trafford Sjónvarpsleikurinn verður viður- eign Manchester United og Midd- lesbro á Old Trafford í Manchester. í síðasta heimaleik skoraöi Ryan Giggs tvö mörk fyrir Manchester United á síðustu mínútum leiksins eftir að Southampton haíði komist í 0-1. Middlesbro hefur gengið illa undanfarið en Manchester United vel svo að heimasigur er líklegur. Einkunnaskali dómara í stöðugri endurskoðun Með tilkomu ensku úrvalsdeildar- innar voru dómaramálin skoðuð í nýju ljósi. Útbúinn var hsti með bestu dómurum og línuvörðum landsins. En það er þó ekki nóg að hafa komist á hstann einu sinni. List- inn er í stöðugri endumýjun því hveijum dómara og hnuverði er gef- in einkunn eftir hvem leik. Það em jafnt opinberir eftirhtsaðhar sem framkvæmdastjórar hðanna sem gefa dómurum og línuvörðum ein- kunn fyrir frammistöðu í leikjum. Þetta kerfi nær einnig yfir aðra dómara landsins og þýðir að þeir fara upp og niður eins og knattspymuhð- in. Margir toppdómaranna vinna ein- ungis þijá daga í viku því að dómara- störfin taka það mikinn tíma að ekki gefst tími th meiri vinnu. Dómarar í úrvalsdehdinni fá 165 pund fyrir dæmdan leik og línuverðir 75 pund. Úrvalsdeildin deilirútfé Með stofnun úrvalsdehdar í Eng- landi kemur ýmiss konar fjárhags- umbun. Sjónvarpsréttur gefúr af sér 3,75 mhljarða króna. Helmingurinn af því (50%) eða 1.875 mhljarðar króna dehast jafnt mihi þeirra 22ja hða sem verða í úrvalsdeildinni næsta ár og þeirra þriggja hða sem faha í vor. Hvert hð fær 75 mihjónir Dean Saunders hjá Aston Villa er einn marksæknasti framherjinn í enska boltanum í dag. króna fyrir þann þátt. Fjórðungi, rétt rúmum 935 mihjón- um króna er deht út th þeirra hða sem koma fram í sjónvarpi. Hvert hð sem sphar, sama hvort er á heima- velli eða útivelh, fær tæpar sjö mhlj- ónir króna á leik sem sýndur er beint á BSkyB. Leikimir eru 60. BBC sýnir 68 leiki heha eða aö hluta og gefur hver leikur af sér 775.500 krónur. Hveiju hði eru tryggðir tveir leikir í beinni útsendingu á BSkyB og að minnsta kosti einn leikur á BBC. Þeim 25% sem eftir eru er deht út eftir stöðu hða að keppni lokinni í úrvalsdehdinni. Neðsta sætið gefur 3,7 mhljónir króna, næstneðsta tvisvar sinnum meira, þriðja neðsta sæti þrisvar sinnum meira og svo koh af kohi uns efsta hðið fær 22x3,7 mhljónir króna eða 81,4 mhljónir - króna. Með þessum samningum eru neðsta hðinu tryggðar að minnsta kosti 100 mhljónir króna yfir tímabh- ið og efsta hðinu 200 mihjónir króna. Fjögur ensk lið í Evrópukeppnina Ensk hð hafa verið sigursæl á Evr- ópumótum félagshða. Engin þjóð hefur fengiö fleiri titla en ensk hð. Þó voru þau i banni í fimm keppnis- tímabh frá 1985 th 1990. Þegar þeim var hleypt inn á ný fékk eitt hð að keppa í hverri keppni en hafa með góðum árangri, meðal ann- ars með sigri Manchester United í Evrópukeppni bikarhafa vorið 1991, náð að auka fjöldann í fjögur lið. Englandsmeistaratitih gefur sæti í Evrópukeppni meistarhöa, sigur í ensku bikarkeppninni sæti í Evrópu- keppni bikarhafa og sigur í dehdar- bikamum (Coca Cola-keppninni) og annað sæti í úrvalsdehdinni gefa sæti í Evrópukeppni félagshöa. Þetta er þó háð því aö sama hð vinni ekki marga bikara. Heima- Úti m 1 ;iölmiðlas P< \ Leikir 08. leikviku 27. febrúar leikir síðan 1979 U J T Möric leikir siðan 1979 U J T Mörk Alls siðan 1979 U J T Mörk € Cú < Z Ú h J5 OL 0 £ 2 o < o o $ 5 1 Samtala 1 X 2 1. Aston V. - Wimbledon 1 1 3 3-7 2 1 3 7-8 3 2 6 10-15 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 2. C. Palace - Coventry 1 1 3 2-6 1 1 4 7-12 2 2 7 9-18 X X 1 1 1 1 X 1 X X 5 5 0 3. Everton - Oldham 1 0 0 2- 1 0 1 1 2-3 1 1 1 4-4 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 4. Leeds- Ipswich 4 1 2 12-10 1 2 5 7-13 5 3 7 19-23 2 X X X 2 2 X X 2 X 0 6 4 5. Man. Utd. - Middlesbro 4 0 0 7- 1 1 3 1 5-4 5 3 1 12-5 1 1 1 2 2 X X 1 X 2 4 3 3 6. Nott'm For - Man. City 6 1 2 17-8 3 3 4 12-12 9 4 6 29-20 X 2 2 2 2 X 1 2 2 2 1 2 7 7. Sheff. Wed - Liverpool 1 4 2 6- 9 1 3 4 8-13 2 7 6 14-22 1 X 1 X 1 1 1 1 1 1 8 2 0 8. Southamptn - Sheff. Utd 1 0 1 4- 4 1 0 2 3-6 2 0 3 7-10 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 9.Tottenham - QPR 5 4 0 18-8 2 2 6 12-19 7 6 6 30-27 1 1 X 1 X 1 1 1 1 1 8 2 0 10. Cambridge - Millwall 1 0 0 1- 0 1 1 0 4- 3 2 1 0 5-3 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 11. Oxford - Derby 1 1 0 2-0 2 1 0 4-2 3 2 0 6- 2 2 X 2 2 2 2 X 2 1 2 1 2 7 12. Sunderland - West Ham 3 0 3 7- 7 1 1 5 3-17 4 1 8 10-24 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 13. Swindon - Portsmouth 1 2 1 8- 6 1 2 2 6- 7 2 4 3 14-13 1 1 1 1 X X 1 X 1 X 6 4 0 uppkast að þinni spá? Rétt röð mram mmm m rm i~2~i m m m i □D DD OD 2 ra ra ra 3 m pn rm CD dd ra m m ra CD dd ra 4 □D GD ÍXl 5 □D CD CD 6 m m m racrara ra ra ra ra ra ra 7 rn m □□ e ra m ra • ra ra ra ra ra ra m m m ra ra ra cd m mio CD DD [Ehi CD DD CD12 ra ra mi3 ns ra m BH HH fzl bh f~xi r~z~i Staðan í úrvalsdeild 30 10 29 10 28 9 28 28 28 29 29 29 29 27 30 29 30 28 29 29 29 29 29 27 29 (30-14) (27-11) (22-13) (22-17) (27-15) (28-21) (22-15) (22-18) (23-17) (21-16) (16-12) (15-17) (20-19) (21-13) (25-14) (31-13) (17-18) (13-17) (19-10) (22-17) (11-11) (25-19) Aston V..... Man. Utd. .. Norwich .... Sheff. Wed . Blackburn .... QPR ........ Ipswich .... Coventry ... Tottenham ... Man. City .... Arsenal .... Chelsea .... Wimbledon .. Southamptn Liverpool .. Leeds ...... C. Palace .... Everton .... Sheff. Utd ... Middlesbro .. Nott'm For .. Oldham...... 6 5 4 (17-17) +16 56 5 6 3 (17-12) +21 54 .. 626 (20-29) 0 51 5 5 4 (17-15) + 7 45 6 4 (15-15) +12 44 3 5 (11-11) + 7 44 7 4 (15-17) + 5 44 6 3 (22-22) + 4 42 4 6 (13-22) - 3 41 3 6 (20-18) + 7 40 2 6 (10-13) + 1 38 4 6 (17-21) - 6 37 5 5 (15-17) - 1 36 4 9 (14-24) - 2 36 4 8 (13-25) - 1 35 3 11 ( 9-32) - 5 35 4 7 (19-28) -10 33 1 9 (18-22) - 8 32 2 12 (10-28) - 9 31 5 8 (15-32) -12 30 5 7 (17-25) - 8 28 3 11 (13-34) -15 27 .3 . 5 , 4 . 6 ... 4 . 6 . 5 ... 5 ... 4 ... 2 ... 2 ... 0 ... 4 ... 5 ... 1 ... 1 ... 3 .. 1 Staðan í 1. deild 30 10 31 9 31 11 31 11 30 10 29 10 30 8 31 29 31 30 30 31 29 29 31 29 30 30 30 30 5 30 5 30 5 30 6 (29- 8) (30-11) (41-15) (30- 7) (32-17) (35-11) (24-18) (26-19) (23-18) (20-14) (23-14) 4 (17-11) 5 (23-23) 10 (23-27) (20-22) (22-22) (21-19) (18-20) (15-21) (18-18) (19-18) (21-13) (21-31) (18-22) Newcastle ... West Ham .. Millwall ... Portsmouth . Swindon .... Tranmere ... Grimsby .... Wolves ..... Leicester... Charlton ... Oxford ..... Barnsley ... Watford .... Derby ...... Peterbrgh .. Brentford .. Sunderland . Cambridge .. Luton....... Bristol C... Notts Cnty .. Southend .... Bristol R... Birmingham .... 9 3 4 (23-18) +26 63 .... 8 4 4 (26-17) +28 59 .... 3 7 6 (11-19) +18 52 .... 3 7 6 (24-30) +17 51 .... 4 4 6 (19-24) +10 50 .... 4 2 8 (15-27) +12 48 .. 6 1 8 (20-20) + 6 47 .. 4 5 6 (16-19) + 4 43 .. 5 3 6 (17-19) + 3 43 .. 4 4 7 (15-17) + 4 41 .. 4 6 5 (18-23) + 4 39 .. 4 3 9 (21-24) + 3 39 ... 5 4 7 (23-32) - 9 39 .. 7 5 3 (24-14) + 6 38 ... 7 1 6 (18-22) - 6 38 ... 4 4 7 (17-23) - 6 37 ... 4 3 6 (10-20) - 8 37 ... 2 7 6 (16-28) -14 34 ... 4 5 6 (16-24) -14 34 ... 3 4 9 (16-35) -19 33 ... 2 5 8 (16-31) -14 31 ... 2 3 10 (12-25) - 5 30 ... 3 3 8 (17-29) -22 29 ... 1 6 9 ( 9-29) -24 29 IBB OD OS U] GD B@ ■ SoD S BH HH HH Œ@ S S ŒS @ @ □D ES □D DD CD DD □D DD DD DD DD IjD ndfcdl CD S DD DD CD DD DD DD I • MERKIÐ VANDLEGA MEÐ S LARETTUM STRIKUM • NOTIÐ BLÝANT — EKKI PENNA — GÓÐA SKEMMTUN TÖLVU- OPINN VAL SEÐILL □ DD AUKA- FJÖLDI SEÐILL VIKNA DD Œ] Œl DD TÖLVUVAL - RAÐIR ra i~íö~i i~3öi f~4o) r~5o~] (10011200111001 ji^ I I 3-3-24 j 1 7-0-36 f~1 8-KíRFI 3 - »e Wi < «3«:iT I «40 A. 1 | 0-10-128 M 4-4-144 I .6-0-162 7-2-466 ú * kerfj • KERFt FÆHtST f RÓD A, EN Ú MERKJN Í RÚÐ B I | 6-0-30 Q 7*384 CDD 7-0-839 | | 6-3-12B QD 5-3-620 DD 6-2-1412 1 | 63-161 IDD 7-2-676 | | 10-0-1633 FÉLAQSNÚMER DD (DD CD ŒT GD Œ! Œ ------^ ] S QD Œl CD H — - ■" ’1" .-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.