Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1993, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1993, Blaðsíða 4
4 LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1993 Fréttii Davíð Oddsson forsætisráðherra um skattsvikin: Boðar hertar aðgerðir gegn skattsvikurum - breytingar nauðsynlegar á framkvæmd og eftirliti vsk-kerfisins „Það er kannski ekki alveg allt komið á daginn ennþá. En það hefur verið viiji ríkisstjómarinnar aö ná betri tökum á skattheimtunni þannig að aðilar geti ekki komist undan þvi að takast jafnt á við aðra á herðar að bera byrðar ríkisútgjaldanna," sagði Davíð Oddsson forsætisráð- herra við DV í gær þegar bomar vom undir hann tölur skattrann- sóknarstjóra ríkisins um skattsvik í landinu. Eins og fram kom í DV í gær era þau talin nema 5-15 milljöröum króna á ári. Davíð segir engan vafa leika á að raunhæfar aðgerðir séu fyrir hendi gegn skattsvikum. í því sambandi sé hægt að komast langt - ekki aðeins gagnvart framtöldum skattskyldum tekjum heldur einnig varöandi eftir- ht með virðisaukaskattskerfinu. - Sérðuframáraunhæfaraögerðir? „Þaö er ekki vafi á aö það er hægt. Bara það að þegar reynsla er komin á málsmeðferð varöandi virðisauka- skatt hafa komið í ljós hnökrar sem menn geta nýtt sér. Því er ástæöa til aö taka á því máli sérstaklega. Hins vegar komum við aldrei alveg í veg fyrir skattsvik. En það er hægt að komast langt. Ég held að ríkur vilji sé til þess í öllu þjóðfélaginu." - Hvemigerhægtaðkomastlangt? „Við höfum ákveðið að efla störf skattstjóranna - það hefur reyndar þegar veriö gert að hluta til með mannaráöningum. Við höfum viljað gera skattkerfið einfaldara þannig aö menn geti síður skýlt sér í skjóh flókinna reglna. Það er afskaplega mikilvægt. Það er unnið aö því nú að undirbúa að hin einfaldari skatt- framtöl, sem em í tugum þúsunda, verði unnin beint af launagreiðend- um sjálfum. Það að færa beint inn á framtölin mun létta gríðarlegri handavinnu af skattheimtumönn- um. Án þess að þurfa að fjölga þar verulega starfsfólki leysist úr læð- ingi mjög mikiU mannafli. Þá nýtist mannskapurinn í aö fara yfir framtöl þar sem líklegra telst aö verið sé að skjóta undan.“ - Telurðu þörf á breytingum á virð- isaukaskattskerfinu? „Ég tel að almennt séð þurfi að hnykkja á eftirUti með virðisauka- skatti. Ég tel að það séu fleiri en þessi atriði sem gefa tílefni til að ætla að menn séu að læra á hið nýja kerfi og séu þess vegna tilbúnir tíl aö reyna á þanþol þess.“ - Þýðir þetta væntanlegar breyting- ar á lögum um virðisaukaskatt? „Fyrst og fremst á framkvæmdinni ogeftirUtinu." -ÓTT 12-13 ára strákur réðst að Herborgu, sem er 77 ára, um hábjartan dag og ætlaöi að rifa af hennl töskuna. Herborg hétt fast á móti og i átökunum slitnuðu handföngin. DV-mynd GVA Semja á um þyriukaup Forsætisráðherra staöfesti á Al- nýrri þyrlu til landsins þegar á þessu þingi í gær að fyrirhugaö væri að ári.NefndskUaráUtiummáUðinnan ganga frá samningum um kaup á nokkurra vikna. UngUngspiltur réðst að 77 ára konu: Tókumst á um töskuna þar til handföngin slitnuðu - og ég hélt töskunni, segir Herborg Guðmundsdóttir „Ég sá tvo stráka koma en veitti þeim enga eftirtekt. Þegar þeir gengu framhjá mér reif annar þeirra í tösk- una mína. Ég var með innkaupapoka í hinni hendinni og henti honum frá mér og tók báðum höndum utan um töskuna. Strákurinn hélt fast og dró mig áfram þangað til handföngin sUtnuðu. Þetta vom töluverð átök,“ segir Herborg Guðmundsdóttir, 77 ára, sem lenti í þessu óskemmtilega atviki á homi BlómvaUagötu og Sól- vallagötu um tvöleytið á fimmtudag. Hún segir að strákamir hafi verið 12-13 ára en hún sá ekki framan í þá. „Ég hugsaði bara um að halda tösk- unni. Strákurinn, sem reif í hana, var í hettuúlpu og hafði hettuna yfir andUtinu og passaöi að ég sæi ekki framan í hann. Hinn gekk aðeins áfram, gaf þessu auga og beið svo álengdar eftir því að taskan losnaði. Þegar handfongin sUtnuðu og ég stóð eftir með töskuna hlupu þeir í burtu og létu sig hverfa," segir Herborg sem kærði atvikið til lögreglu. Þetta gerðist um tvöleytiö um dag- inn en enginn var á gangi í nágrenn- inu. Herborg var á leiðinni í heim- sókn í hús á SólvaUagötu. Hún segist hafa fengið sjokk eftir atvikið en komst inn í húsið og þá var strax hringt á lögregluna. „Ég varð mjög reiö eftir þetta og mér þykja þeir bíræfnir að ráðast svona á mann um hábjartan daginn. Fólk ætti að vara sig á þessu. Mér finnst ótrúlegt að svona geti gerst á þessum tíma og á svona fjölfarinni leið. Ég var heppin því það hefði get- að farið verr. Ef þetta hefði verið fuUorðinn maður hefði ég kannski ekki getaö haldið á móti,“ segir Her- borg. -ból Fyrrum starfsmaður RÚV ætlar að höföa mál gegn stofounmni: Útvarpsstjóri neitar aðs „Ég er ítrekað búin a( ættast við mig - segir ÓMa Áskelsdóttir 5 reyna fyrir skömmu að þeirri niðurstöðu nefndarinnar og sættast við hana. sættir við fyrrverandi y mína og menntamálaráðhe ur í tvigang beint þeim til firmenn aðbeinaþehntilmælumtilRíkisút- Heimirvildiekkitjásigummálið rra hef- varpsins að það dragi uppsögn Ól- en að sögn Kristjáns Þorbergsson- mælum afíu til baka eða finni aðra þá lausn ar, lögmanns Rikisútvarpsins, hef- til útvarpsstjóra aö hann k en það Uggur alveg ljóst hann ætlar ekki að gera máiinu. Ég hef því ákveðið mér aftur til kærunefhdar ■iti sátta á máiinu sem Ólafía gæti sætt sig ur engin afstaða enn verið tekin til fyrir að við. þess hvemig brugðist skuU við til- neitt í Ólafiuvarsagtuppstörfumídes- mælum kæranefndarinnar. aðsnúa ember 1991 en hún haföi áöur „Sættir hafa ekki tekist en máUð afhrétt- kvartað yfir kynferðislegri áreitni er í athugun," segir Kristján. ll'ÍS 3T5-^<s iii« io noíoa samstarismanns sms. nun ier iram i næstu viku veröur íjallao ser- ir mína á bætur frá útvarpinu en segir að stakiega um máUð innanbúöar þjá ióttir. útvarpsstióri, Heimir Steinsson, útvarpinu og verður ákvörðun tek- akomst neiti að fara eftir tilmælum kæru- iníframhaldiafþvi -ból Ráðherrann og sýslumaðurinn eru bræður: Friðrik tjáði sig og Guðmundur hætti Guðmundur Sophusson, sýslu- maður í Hafnarfirði, hefur sagt sig frá málinu en hann gerir það eftir aö bróðir hans, Friðrik Sophusson fjármálaráðherra, tjáöi sig um máUÖ opinberlega. „F.ftir sföustu fyrirtöku hefur það gerst aö fjármálaráðherra hefur op- inberlega fjallað um þá ákvörðun fj ármálaráðuneytisins að setja trygg- ingu fyrir gerðinni og hagsmunum sem ríkissjóður eigi sem kröfuhafi í þrotabú Fómarlambsins hf. Sýslu- maöur og fjármálaráöherra em bræður enda þótt almennt valdi ekki vanhæfi sýslumanns viö kyrrsetn- ingarbeiöni að hann sé innheimtu- maöur ríkissjóðs og hafi lýst kröfum ríkissjóðs í þrotabú Fómarlambsins samkvæmt 2. málsgrein 4. greinar iaga nr. 31 1990 telur sýslumaður ekki við hæfi að hann eða fuUtrúar hans fari áfram með gerð þessa. Ákveður sýslumaöur því að víkja sæti við framhald gerðarinnar." Þetta er bókun sem Guðmundur Sop- husson lagði fram þegar hann sagði sig frá máUnu. - En þar sem þeir era bræður, er Guömundur þá ekki vanhæfur sem innheimtumaður ríkissjóðs? „Nei, ég held aö hann geri þetta eingöngu vegna þess að ráðherrann tjáöi sig um máUð,“ sagði Bogi Hjálmtýsson, fuUtrúi Guömundar sýslumanns, en Guðmundur gat ekki komið því við að tala viö DV um máUð. - Óttast menn ekki aö á þetta verði láta reyna? „Þaö er aUtaf hætta á því en það er ekki okkar að svara þessu,“ sagði Bogi. -sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.