Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1993, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1993, Blaðsíða 44
56 LAUGARDAGUR 27. FEBRUAR 1993 Svar við svipmyndiniii HOWARD HUGHES. Hann ftedd- ist árið 1905. Ungur eriði hann fyr- irtæki eftír föður sinn. Það smiðaði olíubortæló. Hugh Tool Co. lagði grundvöllinn að auði hans. Howard Hughes hvarf sjónum mannasnetnmaásjöundaáratugn- um og dvaldist á ýmsum stöðum það sem eftir var ævinnar. Flugfélagiö, sem hann átti svo stóran hlut í, var TWA. Á yngri árum var hann mjög góður flug- raaður og sló mörg met Andlát Halla Sæmundsdóttir, Silfurbraut 10, Höfn, Hornafirði, lést að Elli- og hjúkrunarheimilinu Skjólgarði 26. febrúar. Konráð Gislason lést í Sjúkrahúsi Patreksfjarðar 25. febrúar. Friðsemd Friðriksdóttir, Miðkoti, Þykkvabæ, andaðist á Sjúkrahúsi Suðurlands fimmtudaginn 25. febrú- ar. Kristólína Kristinsdóttir frá Siglu- firði lést í Borgarspítalanum fimmtu- daginn 25. febrúar. Þórunn Sveinbjarnardóttir er látin. Sathaðarstarf Laugarneskirkja: Guösþjónusta í dag kl. 11 í Hátúni lOb. Sr. Jón D. Hróbjartsson. Neskirkja: Samverustund aldraðra í dag. Leikhúsferð. Farið veröur í leikhús aldr- aðra í Risinu, Hverfisgötu. Leikfélagið Snúður og Snælda sýnir leikritið Sólar- lag. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 15.30. Kirkjubíllinn fer um sóknina milli 14.30 0gl5. Reykjavíkurprófastsdæmi: Hádegis- verðarfundur presta verður í Bústaða- kirkju á morgun, mánudag, kl. 12. Áskirkja: Fundur i æskulýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20. Árbœjarkirkja: Æskulýðsfundur sunnu- dagskvöld kl. 20. Opið hús fyrir eldri borgara mánudaga og miðvikudaga kl. 13-15.30 og fótsnyrting er á mánudögum kl. 14-17, tímapantanir hjá Fjólu. For- eldramorgnar þriöjudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Bústaðakirkja: Fundur í æskulýðsfélag- inu i sunnudagskvöld kl. 20. Kella- og Hólakirkja: Æskulýðsfundur mánudagskvöld kl. 20.30. Upplestur hjá félagsstarfi aldraðra í Fella- og Hóla- brekkusóknum i Gerðubergi mánudag kl. 14.30. Lesnir verða Daviðs sálmar og Orðskviöir Salómons konungs. Hallgrímskirkja: Kvöldbænir með lestri Passiusálma alla virka daga nema mið- vikudaga kl. 18. Háteigskirkja: Æskulýðsstarf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17. Æskulýösstarf fyrir 13 ára og eldri í kvöld kl. 20. BibUulestur mánudagskvöld kl. 21. Langholtskirkja: Kvenfélag Langholts- sóknar heldur upp á 40 ára afmæli sitt 2. mars nk. kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Gestin Kvenfélag Grensássóknar. Slegjð á létta strengi. Félagskonur taki meö sér gestL Laugarneskirkja: Fundur í æskulýðsfé- laginu í kvöld kl. 20. Neskirkja: Æskulýðsfundur fyrir 13 ára og eldri verður haldinn i safnaðarheimili kirkjunnar mánudag kl. 20. Seljakirkja: Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20-22. Mömmumorgunn, opið hús, þriðjudag kl. 10-12. Seltjarnarneskirkja: Fundur í æsku- lýðsfélaginu í kvöld kl. 20.30. Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa þriðjudag kl. 10-12 og 13-16. Bústaðakirkja: Fundur 10-12 ára barna þriðjudag kl. 17. Dómkirkjan: Mömmumorgunn þriðju- dag í safnaðarheinúlinu, Lækjargötu 12A, kl. 10-12. Feður einnig velkomnir. Æskulýðsfundur þriðjudagskvöld kl. 20.30 í safhaðarheimilinu. Grensáskirkja: Kyrrðarstund þriðjudag kl. 12. Orgelleikur í 10 mínútur. Fyrir- bænir, altarisganga og léttur hádegis- verður. Biblíulestur þriðjudag kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal annast fræðsluna. Kaffiveitingar. Hallgrimskirkja: Fyrirbænaguösþjón- usta þriöjudag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Kvöldbænir með lestri Passíusalma kl. 18 alla virka daga nema miðvikudaga. Langholtskirkja: Aftansöngur alla virka daga kl. 18. Kvenfélag Langholtssóknar heldur upp á 40 ára afmæli sitt þriðju- dagskvöld kl. 20.30 i safnaðarheimilinu. Gestin Kvenfélag Grensássóknar. Slegið verður á létta strengi. Félagskonur taki með ser gesti. Neskirkja: Mömmumorgunn í safnaðar- heimili kirkjunnar þriðjudag kl. 10-12. Kaffi og spjall. Seltjarnarneskirkja: Foreldramorgunn þriðjudag kl. 10-12. Hallgrimur Magnús- son kemur í heimsókn og ræðir um nála- stunguaöferðina. Opið hús fyrir 10-12 ára þriðjudag kl. 17.30. Tóiúeikar Einleikstónleikar í Norræna húsinu Alexander Makarov heldur einleikstón- leika í Norræna húsinu sunnudaginn 28. februar kl. 17. Á efnisskrá tónleikanna er h-moll sónatan eftir Franz Liszt, Myndir á sýningu ewftir Mussorgsky og Inventia eftir Gubadulana. Miðasala tón- leikanna er við innganginn og í bókabúð- inni Borg, Lækjargötu 2. Miðaverð kr. 1.000. Orgeltónleikar í Hallgrímskirkju Sunnudaginn 28. febrúar kl. 20.30 gengst Listvinafélag Hallgrímskirkju fyrir öðr- um orgeltónleikum þessa árs. Ragnar Björnsson leikur orgelverk eftir Franz Liszt og Olivier Messiaen. Þetta eru áskriftartónleikar fyrir fyrir félaga í List- vinafélaginu en aðgöngumiðar á kr. 500 verða seldir við innganginn. Stjöm \ý stjörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,90 nr. mínúUD 'Ti^ú uuZ' Mtðasalan er opln frá Id. 15 - 19 alla daga. Mlðasala og pantanir ísímum 11475 og 650190. LEtKHÓPURtNN" HUSVÖRÐURINN cftir Harold Pinter í íslensku Óperunni. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Sunnud. 28. feb. kl. 20:00 Þriðjud. 2. mars kl. 20:00 Fimmtud. 4. mars kl. 20:00 Sunnud. 7. mars kl. 20:00 Þetta eru síðustu sýningar! Athugið leikhúsferðir Flugleiða. Leikhús $$1 ÞJOÐLEffiHUSIÐ Sími 11200 Stórasviðlðkl. 20.00. DANSAÐ Á H AUSTVÖKU eftir Brian Friel 3. sýn. fim. 4/3,4. sýn. fös. 5/3,5. sýn. * mið. 10/3,6. sýn. sun. 14/3,7. sýn. mið. 17/3,8.sýn.lau20/3. MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lerner og Loeve. Lau. 6/3, uppsc It, flm. 11 /3, f áein sœtl laus, fös. 12/3, uppselt, flm. 18/3, upp- selt, fös. 19/3, fáeln sœti laus, fös. 26/3, fáein sœtl laus, lau. 27/3, fáein sœtl laus. MENNINGARVERÐLAUN DV HAFIÐeHirÓlafHauk Simonarson. Sun. 7/3, lau. 13/3, sun. 21/3. Sýningum fer fækkandi. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Mið. 3/3 kl. 17.00, örfá sæti laus, sun. 7/3 kl. 14.00, uppselt, lau. 13/3 kl. 14.00,40. sýning, uppsclt, sun. 14/3, örfá sœti laus, lau. 20/3 kl. 14.00, örfá sœtl laus, sun. 21/3 kl. 14.00, örfá sœti laus, sun. 28/3 kl. 14.00. Utlasvlðiðkl. 20.30. STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist. Frumsýning lau. 6. mars, sun. 7/3, fös. 12/3, sun. 14/3, flm. 18/3, lau. 20/3. SmiðaverkstæAið STRÆTI eftir Jlm Cartwright. Mlð. 3/3, uppselt, flm. 11/3, uppselt, lau. 13/3, uppselt, mlð. 17/3, uppselt, fös. 19/3, uppselt, sun. 21/3, uppselt, mið. 24/3, fim. 25/3, sun. 28/3,60. sýning. Ath. að sýnlngin er ekki við hæli barna. Ekkl er unnt að hleypa gestum f sal Smfðaverkstœðislns eftfr að sýnlngar hefjast Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumlðar greiðlst viku fyrir sýnlngu ella seldir öðrum. uóðleikhúsið IþjóðleikhVs- kjallaranum íkvöldkl. 20.30. Lesiö verður úr ljóðum eftirtalinna höfunda: Kristjáns Ámasonar, sem Jafnframt er heiðursgcstur, Inglbjargar Haraldsdótt- ur, Slgfúsar Bjartmarssonar, Slgurðar Pálssonar, Stefáns Sigurkarlssonar og Stcingerðar GuOmundsdóttur. Aðgöngumiðar seldir við inngang. Miðasala ÞJóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanlr frá kl. 10 virka daga i sima 11200. GreiðslukortaþJ. -Grœna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóolelkhúsio - góða skemmtun. Ti]kynningar Breiðfiröingafélagiö ¦ verður meö félagsvist sunnudaginn 28. februar kl. 14.30 i Breiöfirðingabúð, Faxa- feni 14. Komiö og dansið Félagsskapurinn Komið og dansið rifjar upp gamla tima og dansa kvöld eftír kvöld nú um danshelgina sem er þessa helgi. Böll veröa í Templarahöllinni í kvöld kl. 21-2 og leikur lujómsveit Stef- áns P. Verð er kr. 1200 og eru veitingar innifaldar. Á sunnudagskvöld verður æflngadansleikur meö kassettuhljómlist og kostar kr. 500 á hann. Nú um helgjna Lúxemborg -Trier Vertu með. Áskriftarferðagetrattn DV og Flugleiða. Heill heimur íáskrift. Áskxiftarferðagetraun DV og Flugleiöa býður í verðlaun m.a. stjömuferð fyrir tvo til Trier. FLUGLEIÐIR, Tramlur úkmtkurferðafélagi ' LEIKFELAG REYKJAVÍKUR gj« Stórasvlðið: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: Sebastlan. ídagkl. 14.00, uppselt, sun. 28. febr. kl. 14.00, uppselt, mið. 3. mars kl. 17.00, uppselt, lau. 6. mars k. 14.00, fáein sætt laus, sun. 7. mars, kl. 14.00, uppsett, lau. 13. mars kl. 14.00, fáein sæti laus, sun. 14. mars kl. 14.00, fáein sœti laus, lau. 20. mars kl. 14.00, fáein sæti laus, sun. 21. mars, örfá sæti laus, iau. 27. mars kl. 14.00, sun. 28. mars. Mlðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir bðrn og fullorðna. Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.fl. Stórasvlðkl. 20.00. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur eftir Willy Russell. í kvöld, örfá sætl laus, fös. 5. mars, fáein sæti laus, lau. 6. mars, lau. 13. mars, fáein sætl laus, fös. 19. mars, sun. 21. mars. TARTUFFE eftirMoliére. Frums. fös. 12. mars, 2. sýn. sun. 14. mars, grá kort gilda, 3. sýn. fim. 18. mars, rauð kortgilda. Litlasviðkl. 20.00. DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorf man. Frums. f im. 11. mars, sýn. lau. 13. mars, fös. 19. mars. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRTJVÍSIOG SKEMMTUjEG GJÖF! Miðasalan er opln alia daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i sima 680680 alla virka dagafrákl. 10-12. Greiöslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslínan, sími 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús. ÍSLENSKA ÓPERAN ___liill óardasfurstjíijan eftir Emmerich Kálmán. Sýnlngfkvöldkl. 20.00. Uppselt Föstudaginn 5. mars kl. 20.00. Laugardaglnn 6. mars kl. 20.00. HÚSVÖRÐURINN Mið. 24/2 og sun. 28/2 kl. 20.00 alla dagana. Miðasalan er opin f rá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýnlngardaga. SÍM111475. GREIÐSLUKORTAÞJONUSTA. LEIKHÚSLÍNAN 99-1015. erus staddir hér á landi 30 dansglaðir félagar frá Noregi og munu þeir vera með á böllunum. Félag eldri borgara Bridgekeppni kl. 13, félagsvist kl. 14 í Risinu. Sólsetur sýnt kl. 17. Dansaö í Goðheimum kl. 20. Dansleikur í Úlfaldanum Fótmenntafélagið heldur dansleik í kvöld, laugardagskvöld, kl. 23 í Úlfaldan- um. Fjölmennið. Hafnarfjarðarganga á sunnudag Eins og venjulega síöasta sunnudag hvers mánaðar verður Hafnarfjarðar- ganga ferðamálaráðs Skátafélagsins Hraunbúa sunnudaginn 28. febrúar. í þetta sinn hefst gangan við nýja golfskál- ann viö Hvaleyrina kl. 14 og verður geng- ið í um 1 'A klst. um Hvaleyrarholtið og þar í kring. Göngustjóri er Jón Kr. Gunn- arsson rifhöundur meö meiru. Gangan hentar öllum og allir velkomnir. Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík heldur árshátíð sina laugardaginn 6. mars i Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Félagiö fær gesti aö vestan í heimsókn. Heiðursgestír veröa hjónin Jón Eggerts- son og Margrét Vigfússon, forseti bæjar- stjórnar í Ólafsvik. Sönghópurinn „Rjúk- andi" frá Ólafsvík skemmtir og flutt veröa fleiri gamanmál. Miðasala á árshá- tíðina verður í Breiðfirðingabúö mið- vikudaginn 3. mars og fímmtudaginn 4. marskl. 16-19. NEMENDALEDXHUSIÐ LINDARBÆ BENSÍNSTÖÐIN ikvöldkl. 20.00. Sunnudag 28/2 kl. 20.00. Laugardag 6/3 kl. 20.00. örfáar sýnlngar eftir. Mioapantanir i sfma 21971. LEIKBRUÐULAND f Leikbrúöulandi, Fríkirkju- ¦ vegill. Sýningin fékk tvenn alþjóðleg verðlaun í sumar. Sýning sunnudag kl. 15.00. Miðasala frá kl. 1 sýiúngardagana. Simi: 622920. Þetta eina sanna Leikfélag Kópavogs Það er bannað að hafa nashyrning í blokk! nashyminguK^f idagkl. 14.30. Sunnudaglnn 28. f ebr. kl. 14.30, uppselt, og 17.00. Upplýslngar i sima 41985. Biskup Islands heimsækir Hafnarfjarðarsókn Herra Ólafur Skúlason, biskup íslands, og frú Ebba Sigurðardóttir munu heim- sækja Hafnarfjaröarsókn 3 daga í byijun marsmánaðar, mánudaginn 1. mars, föstudaginn 5. mars og sunnudaginn 7. mars, sem er Æskulýðsdagur Þjóðkirkj- unnar. Séra Bragi Friðriksson, prófastur í Kjalarnesprófastdæmi, verður með biskupi í för. Mánudaginn 1. mars mun hann auk þess að líta inn í kirkjuna og hitta þar fyrir fenrúngarbörn koma við í ráðhúsi bæjarins, heimsækja Flens- borgarskóla, H^úkrunarheinnlíð Sólvang og St. Jósefspifala og hitta Karmelsystur fyrir í klaustri sína og enda fyrsta dag heimsóknar sinnar í Menningarmiðstöð- inni Hafnarborg. Föstudagínn 6. mars hyggst biskup m.a. koma við í Garðskap- eúunni og heimsækja álverið í Straum- svík. Við guðsþjónustu á æskulýðsdag 7. mars mun biskup predika og þjóna fyrir altari ásamt prstum kirkjunnar. Að henni lokinni býöur sóknarnemd og Kvenfélag Hafnarfjaröarkirkju til kaffis- amsætis með biskupshjónunum í Hraun- holti við Dalshraun (áður Skútan). Jöklaklifur í Kringlunni Undanfarna daga hefur staðið yflr í Kringlurmi kynning á farartækjum, bún- aði til vetrarferða og vetrarferðum inn- anlandas í dag, laugardag, ætla félagar úr björgunarsveit Slysavarnafélagsins að sýna í Kringlunni hvernig þeir bera sig aö við að síga niður í jökulsprungur. Þeir munu síga frá þriðju hæð og niður á fyrstu. Sýningarnar verða um kl. 11 og 14. Sýning á Húsveröinum Á sunnudagskvöld verður sýning á Hús- veröinum í íslensku óperunni kl. 20. Kammermúsíkklúbburinn Fjórðu tónleikar á 36. starfsári klúbbsins verða sunnudaginn 28. febrúar kl. 20.30 í Bústaðakirkju. Kvikmyndasýning í Norræna húsinu Sunnudaginn 28. febrúar kl. 14 veröur norska kvikmyndin Herman sýnd í Nor- ræna húsinu. Myndin er frá árinu 1990 og er gerð eftir samnefndri sögu Lars Saabye Christensen. Hún er ætluö börn- um frá 10 ára aldri og er rúmlega ein og hálf klukkust. að lengd meö norsku tah. Apr eru velkomnir og aðgangur ókeypis. Pundir Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur fund funmtudaginn 4. mars kl. 20.30 í safnaðarheimilinu að Laufásvegi 13. Gestur kvöldsins veröur Kvenfélag Frikirkjunnar í Hamarflrði. Skemmttat- riöi og kafflveitingar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.