Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1993, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1993, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1993 21 Kvikmyndir Bíóhöllin: Losti I kvikmyndinni Losta leikur Madonna konu, sem ákærð er fyrir morð, og Willem Dafoe verjanda hennar. Kvikmyndin Losti (Body of Evid- ence) skartar af þvi að hafa sjálfa Madonnu í aöalhlutverki. Leikur hún Reheccu Carlson sem sumir halda aö hafi notað likama sinn sem vopn til að tæla og myrða elskhuga sinn. Hún er ákærð af saksóknaran- um Robert Garrett (Joe Mantegna), sem er ákveðinn í að sanna sekt hennar. Aðalvitni hans er Joanne Laugarásbíó: Hrakfallabálkurinn Laugarásbíó hefur hafið sýningar á Hrakfallabálknum (Out on a Limp), gamanmynd með Matthew Brod- erick í aðalhlutverki. Leikur hann Bill Campell, ungan mann sem veit hvað hann vill og er á uppleið. Litla systir hans, Marci, býr með móður hans í nálægri borg og þegar hún hringir til hans og biður um hjálp verður hann að fresta öllum fyrirætl; unum og koma henni til bjargar. Á leiðinm' til litlu systur hittir hann Sally sem rænir hann stoltinu, bíln- um og buxunum en í þeim var miði sem er 160 milljóna dollara virði. Aðrir leikarar eru Jeffrey Jones og Heidi Kling. Leikstjóri er Francis Veber. Matthew Broderick og Heidi Kling í hlutverkum sínum í Hrakfallabálknum. Allir ferðamöguleikar sumarsins á einum stað! Ferðakynning á ^é) HOTEL ODK ¥ ¥_ w^«-^ _^-.iiS Breiðumörk 1 - 810 Hveragerði nverageroi smu 98-34700 - teiefax 98-34775 sunnudaginn 28. febrúar kl. 14.00-17.00 Ferðaskrifstofurncir kynna nýja.sumaráætlun um ferðir til útlanda og innanlands, starfsfólk þeirra veitir upplýsingar og tekur við bókunum. Flugleiðir kynna nýja bæklinginn, „Ot í heim", og Eurocard nýja Atlas farkortið. Fjölbreytt úrval alls konar upplýsingabæklinga um gistiferðamöguleika liggur frammi og Ferðamálasamtök Suðurlands kynna starfsemi sína. Sunnlendingar og fólk á Reykjavíkursvæðinu! Notið tækifærið og fáið upplýsingar um ferðamöguleikana í sumar á einum stað og njótið góðra veitinga og þæginda á Hótel Örk. Saiin/iiiniilei'úir-Laiiilsýii H yUerióltur hf. FERÐAÞJÓNUSTA VESTMANNAEYJA 4 Fer6a«krt<ito<a GUÐMUNDAR JÓNASSONAR HF «fr HótelValhöll QÁTIASí^ Þingvöllum FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR ^ FLUGLEIÐIR Vi*í m> FEREASKRIFSTOm ÍSLANDS >g|> HÓTEL ÖDK URVAL-UTSYH Braslow (Anne Archer) sem var einkaritari fórnarlambsins. Rebecca ræöur sem verjanda Frank Dulaney (Willem Dafoe), þekktan og farsælan verjanda sem er fjölskyldumaður. Það sem á eftir kemur er ekki spurn- ing um hvort Dulaney nær árangri í réttarsalnum heldur hvort Dulaney tekst að verjast Rebeccu. Losti hefur vakið athygh að und- anförnu en sitt sýnist hverjum um gæði hennar. Leiksrjóri er Uli Edel sem áður hefur leikstýrt umdeildum kvikmyndum, nú síðast Last Exit to Brooklyn, en Edel varð fyrst þekktur þegar hann leikstýrði þýsku kvik- myndinni Christine F. -HK JkufafhH^tiljlsþeri ¦ 1 . VI IM IM I IMG U R 2ja vikna skíöaferð fyrir 2 tíl Aspen, Colorado Katrín Haraldsdóttir, Kjarrhólma 14, 200 Kópav. 2 . VIIMIMIIMGUR 10 daga skíðaferð fyrir 2 til Aspen, Colorado Helen Rún Jóhannsdóttir, Reykási 41, 110 Rvík. VIIMIMIIMGAR 3.-13 3ja mán. líkamsræktarkort í World Class Jón Helgi Ingvarsson Heiðarbrún 23, 810 Hvg. Pórdís Wiium Suðuregni 25, 800 Selfossi Bergur Garðarsson Féfnisnesi7,101 Rvlk. Sæmundur Skúli Gislason Heiðarbrún13, 810 Hvg. Arndls Björnsdðttir Irabakki20,109Rvlk. Bjarni H Ingibergsson Fffuseli 32.109Rvík. Ingvar Helgi Guðmundsson Eyjabakka 11,109Rvík. ' Marfa Gfsladottir Sævargarðar 18, 170 Seltjarnarnesi Kristín ingvarsdóttir Prestbakka13,109Rvfk. Oddný Hafdís Jónsdóttir Rimasfðu 25o, 603 Akureyri AUKAVIIMIMIIMGAR 50 Diet Coke handklæði Guðmundur Lúðvík Grétarsson Olduslóð 45. 220 Hafnarf. Guðrún Gunnarsdóttir Kaplaskjólsveg 89,107 Rvík. Valur Rafn Valgeirsson Fagrahvammi 3, 200 Kóp. Úmar Valgeirsson Lækjarbergi 34, 220 Hafnarf. Ásdís Aðalsteinsdóttir Fljútaseli, 109Rvfk. Ásþór Öli Hallgrfmsson Kringlunni 87,103Rvík. Arnaldur Linberg Ingvaldsson Ásbraut17, 200 Kóp. Erling Jóhann Brynjólfsson Akraseli32,109 Rvfk Ragnhildur Guðjónsdóttir Hverfisgötu 22, 220 Hafnarf. Guðmundur L. Grétarsson Olduslóð 45, 220 Hafnarf. Guðrún Gunnarsdóttir Kaplaskjólvegi 89,109Rvík. Hrönn Guðmundsdóttir Barmahllð21,105 Rvík. Jónfna Steingrfmsdóttir ..Fjóluhvammi 15, 220 Hafnarf. Lilja Harðardúttir Alfabergi16. 220Hafnarf. Ragna Fanney Óskarsdóttir Úðinsgatað, 101 Rvík. Yrsa Úlfarsdóttir Suðurengi 25, 800 Selfossi Anna Heiða Pálsdóttir Álfaheiði 42, 200 Kópav. Leifur Viðarsson Grashaga12, 800Selfossi Bergþór Jóhannsson Vesturvangi 5, 220 Hafnarf. Gylfi Pór Harðarsson Bleikjuhvísl 5,110 Rvfk. Svanhildur Benjamínsdóttur Berjarim3,112 Rvík. Sigrún Úlafsdúttir Látraströnd 22,170 Seltjarnarn. Guðbjörg Guðmundsdóttir Vlðiteig 4b, 270 Mosfells. Birgir Bragason Laugavegi81,101 Rvík. Elfn Sigrfður Ingimundardóttir Hraunbæ92.110Rvík. Margeir Pétur Jóhannsson Fjarðarás24, HORvlk. Herbert Már Porbjömsson Birkigrund 59, 200 Kúp. Katrln Ingadóttir Safamýri73,108 Rvfk. Grétar Jónsson Seliahlfð 3a, 603 Akureyri Anna Sig.Ragnarsdóttir Trönuhjalla 21, 200 Kóp. Ástríður H Thoroddsen Flfuseli 36, 109 Rvík. Baldvin Már Kristmundsson Flúðaseli 90, 109 Rvík. Arnar Arinbjarnarson Norðfjörður 1, 524 Norðfirði Anna Lísa Hjaltadóttir Skjólvangi 10, 220Hafnarf. Andri Gíslason Þinghólsbraut 19, 200 Kóp. Ragnheiður Þengilsdóttir Leirutanga 47, 270 Mosfellsb. Halla Kristín Jónsdóttir Huldulandi 2.108 Rvík. Eva Guðrún Rúnarsdóttir Borgarslðu 35, 603 Akureyri. Ama Björg Kristmundsdúttir Ásabraut 17, 200 Kóp. Stefán Orri Aðalsteinsson Tjamarbóli 14,170 Seltjamam. Ingólfur Hákon Arnasson Túngötu 14, 640 Húsavfk. Guðrún Jónsdóttir Langholtsvegi19,104Rvfk. Sigþrúður Sverrisdóttir Gyðufelli2,111 Rvfk. Guðrún Helga Reynisdóttir Hraunbæ 174.110Rvlk. Guðjðn Geir Guðmundsson Laugarásvegi 22,104 Rvik. Kjartan Orn Sigurbjömsson Tjarnarbóli 4, 170 Seltjarnarn. Jói og Margrét Thorlacius Blikanesi 8, 210Garðabæ Agnar Eldberg Kofoed-Hansen Asparlundi 3, 210 Garðabæ Inga Steinunn Amardóttir Háleitisbraut 103, 108 Rvk. Bergljót Þórðardóttir Melbæ21,110Rvk. Vitjib vinninga á skrifstofu Vifilfells hf. Stuölahálsi 1 eöa hringiö í síma 607500 og fáiö vinningana senda út á land. ^ÚRVAL-ÚTSÝN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.