Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1993, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1993, Blaðsíða 38
50 LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1993. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Volvo 340, árg. '88, til sölu, 5 dyra, ek- inn 55 þús. km, nýskoðaður, sumar- og vetrardekk, skipti á ódýrari. Upp- lýsingar í síma 91-672587. Volvo 343 GLS, árg. '82, skoðaður '93, þarfhast minni háttar lagfæringar. Selst fyrir lítið. Upplýsingar í síma 91-625466 og símboða 984-52466. Volvo Lapplander, árgerö 1982, 4WD, hátt og lágt, innréttaður, til sölu eða skipti á fólksbíl. Upplýsingar í síma 91-674804 eða 91-40667. Jeppar Dodge Tradesman van 78, Dana 60 fljótandi að framan, lækkað drifhlutf, power lock læsing og driflokur, Dana 70 að aftan, lækkað drifhlutf. og no spin læsing, nýuppt. Perkins dísil, 140 ha., 5 gíra Weapon gírk., m/extra lágum gír, 6 t gírspil að framan, tvöf demparakerfi, hækkaður fyrir 44", er á nýjum 35" mudder og white spoke felgum, boddí mjög gott, nýmálaður. Uppl. í síma 91-79240. Til sölu Willys'66, Volvo B20 mótor, 2ja blöndunga, með heitum ás, 4 gíra Volvo gírkassi og Willys millikassi, 36x16,5 Fun Country dekk. Krómfelg- ur, vökva- og veltistýri. Skoðaður '93. Upplýsingar í síma 98-78437. Toyota LandCruiser, stuttur, árg. '66, V-8, 307, ný 38'Á" dekk, krómfelgur, spil o.fl. Fallegur bíll. Mikið af vara- hlutum fylgir. Verð kr. 650.000, skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-46428. Daihatshu Rocky '85, dísil, turbo, lang- ur, breyttur, jeppaskoðaður, fallegur bíll, ekinn 82 þús. Skipti athugandi, helst á Suzuki, lengri. S. 91-653508. Daihatsu Rocfcy '88, skemmdur eftir veltu. Skipti á dýrari koma til greina. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 91-74049. Ford Bronco '73 til sölu, upphækkaður, 35" Goodrich, læstur að framan, í ferðafæru ástandi. Sanngjarnt verð fyrir réttan kaupanda. S. 91-671298. Gullfallegur Willys Golden Eagle CJ-7 '79, nýspr. og uppgerður, 350, 4 bolta vél, flækjur, heitur ás o.fl., 400 turbo sjálfsk. V. 650 þ. stgr. S. 652973 e.kl. 15. MMC Pajero turbo disil st. '88, m/mæli, ek. 77 þús. km, gullsanseraður, verð kr. 1250 þús. fallegur og góður bíll. Skipti á ódýrari. S. 96-11067/96-26070. Suzuki Samurai, árg. '88, ekinn 63 þús. km, 32" dekk, veltigrind og flækjur, jeppaskoðaður, skipti möguleg á dýrari 4WD bíl. Uppl. í síma 94-7086. Tll sölu Land Rover, árg. '77, langur, dísil með mæli, einnig jeppakerra, ýmis skipti möguleg eða góð kjör. Uppl. í síma 985-22106 eða 625270. Til sölu MMC Pajero, árg. '88, dísil, turbo, sjálfskiptur, blár, nýskoðaður, með mæli, ekinn 84 þús. km. Fallegur og góður bíll. Sími 91-18158 e.kl. 18. Til sölu Volvo Lapplander, árg. '80, með íslensku húsi, vökvastýri og nýyfirfar- inn millikassi, ekinn 85 þús. km, verð 285 þús. Uppl. í síma 96-43294. Toyota extra cab V6 '91, upphækkaður, 36" dekk, loftlæs. að aftan, no spin og spilgrind að framan, með húsi. Skipti ath. S. 93-41214 e.kl. 17. Steini. Toyota Hilux extra cab dísil, árg. '84, 38" radialdekk, læstur framan/aftan, búið að opna á milli o.fl. o.fl. Góður stgrafsl. S. 91-44153 og bílas. 985-36318. Toyota Hilux, árgerð 1980, til sölu, 2000 vél, læstur að aftan. Bein sala. Uppl. í síma 93-12297 alla helgina og eftir kl. 19 virka daga. Tvelr góðir. Rússi, árg. '70, dísil með vökvastýri og Isuzu Trooper árg. '83, mikið yfirfarinn, nótur fylgja. Upplýs- ingar í síma 96-41748. Tveir jeppar til sölu. Bronco '78, 6 cyl., dísil, sjálfskiptur, á 36" dekkjum, einn- ig Bronco '74,8 cyl., sjálfskiptur, á 35" dekkjum. Símar 91-46687 og 985-35531. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum f asteignum verður háö á þeim sjálfum sem hér segir: Fífubarð 10, Eskifirði, þinglýst eign. Jónasar Þ. Guðmundssonar, eftir kröfu Soffiu Jónsdóttur lögfr. og Hús- næðisstofnunar ríkisins, miðvikudag- inn 3. mars 1993 kl. 10.00. Túngata 2, Eskifirði, þinglýst eign Ragnars Þ. Ólasonar, eftir kröfu Guð- jóns Á. Jónssonar hdl, Lögheimtunn- ar hf. og Magnúsar M. Norðdahl hdl., miðvikudaginn 3. mars 1993 kl. 10.30. SÝSLUMAÐUMNN Á ESKMRÐI Copyruihi O Wi ili Diiacy FtoJjaJoni t/cild Rifhti HtMrvtd DUtributMlbrKintf t'r»turt*SynJlci Hvutti Áttu við að ég geti fengið hann hvernig sem ég vil? «¦ IWO WM»M« I Ekki vera leið, Karen min. Þú átt' eftiraðfinna góðan og heiðarlegan mann! (ZD F Heldur þú það, P\ó\ frænka? Ég er nú ) ekkert sérstaklega S aðlaðandil ____) CZ3 CZ3 S3 Þú ert með góða eiginleika sem eru < miklu meira virði! J GEkki satt, Siggi?^ _ > --> 'Jú, svo sannarlega. Og þá þarftu heldur( ekki að hafa Ahyggjur af að missafegurðina, V - þar sem hún err ekki fyrir hendil! ' S3 © 1B91MGN CMSl IT StNOlCAriOM WIIFINATIOMAI NOfltM *MÍ(UC*STNOIC*TE»*C. f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.