Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1993, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1993, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1993. 53 pv_______Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Viltu breyta húsnæði þínu? Við getum garlægt veggi milli her- bergja, sagað göt í steypta veggi fyrir dyrum og gluggum, borað göt fyrir loftræstiviftur o.m.fl. Leitið uppl. í s. 674610 og 681228, boðsími 984-59772, fax 674930. J.S.J. - Jón Helgason. England - ísland. Vantar ykkur eitthvað frá Englandi? Hringið eða faxið til okkar og við leysum vandann. Finnum allar vörur, oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908. Tveir samhentir trésmiðameistarar taka að sér alla trésmiðavinnu, ný- smiði, breytingar, viðhald, uppsetn- ingar á hurðum, skápum, sólbekkjum og hvað sem er. S. 53329 eða 984-50329. Körfubílaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030.________ Laghentur. Tek að mér ýmis verkefni í heimahúsum, t.d. að hreinsa sjónv., laga sláttuvélina, þvottavélina, þurrk- arann og ýmisl. fl. S. 985-40371/686036. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum. Alhliða málningarvinna, einnig sandsparslsvinna. Sími 91-75557, símboði 984-50557. Málning er okkar fag. Leitið til okkar og við gerum tilboð í stór og smá verk. Málarameistaramir Einar og Þórir, sfmar 91-21024, 91-42523 og 985-35095 Til þjónustu reiðubúnir: Tveir smiðir eru tilbúnir til þjónustu fyrir þig í alla smíðavinnu. Upplýsingar í síma 72356 eða 672512. Trésmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, sólbekki og hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Gluggar og glerísetningar. S. 18241. Tveir húsasmiðir geta bætt við sig verkum. Öll almenn trésmiðavinna. Vönduð vinna. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 91-629251 eða 91-612707. Tveir vanir húsasmiðir taka að sér alla almenna trésmíðavinnu, viðhald gam- alla húsa og fleira. Uppíýsingar í sím- um 91-53126 og 91-76706. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann- gjam taxti. Visa/Euro. Símar 626638 og 985-33738. Þýðingar - enska. Vanur þýðandi vill taka að sér stærri og smærri verk- efni. Unnið fljótt og vel - úr ensku á ísl. og úr ísl. á ensku. S. 52821 á kv. Rafvirkjavinna. Rafverktaki getur bætt við sig verkefnum, stórum sem smáum. Mikil reynsla. Uppl. í síma 91-643615. ■ Lókamsrækt Grenning - cellulite. Höfum fengið til okkar Trim-form meðhöndlara sem hefur náð góðum árangri í grenning- armeðferð. Frír kynningartími. Að- gangur að vatnsgufu og nuddpotti. Upplýsingar í síma 91-629910. Verið velkomin. Sólbaðsstofan Birta. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Jóhanna Guðmundsdóttir, Peugeot 205 GL, s. 30512. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny ’93, s. 681349, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92, s. 76722, bílas. 985-21422. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLSi ’93. Bifhjólakennsla. Símar 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjamdal Jónsson, Lancer GLX '91, s. 676101, bílas. 985-28444. •Ath. Páll Andrésson. Simi 870102. Ökukennsla/bifhj ólakennsla. Ný Primera/Ný bifhjól. Engin bið, kenni allan daginn. Aðstoð við endumýjun. Visa/Euro. Símar 870102 og 985-31560. Reyki ekki. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Sírnar 985-34744, 653808 og 654250. 689898, 985-20002, boösimi 984-55565. Engin bið. Kenni allan daginn á Nissan Primera. Ökuskóli. Bækur á tíu málum. Gylfi K. Sigurðsson. Ath. Hörður Þ. Hafsteinsson, nýr Hyundai Elantra. Kenni alla daga. Ökuskóli og prófgögn. Engin bið. Símar 91-676129 og 985-39200. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW 518i ’93. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD, ömggur í vetrar- akstur. Tímar samkomulag. Öku- skóli/prófg. Vs. 985-20042/hs. 666442. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn! Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Garðyrkja Garðeigendur, ath! Tökum að okkur: • Trj áklippingar. •Hellulagnir. •Smíði skjólveggja og timburpalla. •Allt sem snýr að garðinum. Skrúðgarðaþjónusta Jóns og Gunnars s/f, símar 13087, 617563, 985-30974. Garðeigendur. Nú er tími trjáklipp- inga, vönduð vinna fagmanns. Kem og geri fast verðtilboð. Fjarlægi af- skurð ef óskað er. S. 671265 alla daga. ■ Til bygginga Einangrunarplast. Þrautreynd einangrun frá verksmiðju með 35 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast hf., Dalvegi 24, Kóp., sími 91-40600. Jarðvinna á góðu einingarverði: Uppúrtekt og brottflutt, móhella, fylling í og að sökklum, grófjafnað o.s.frv. Hafið samband við Arnar í síma 657460. Tilboðið gildir til 3. mars. Ódýrt þakjárn. Framleiðum þakjám eftir máli, galvaniserað, hvítt og rautt. Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11, sími 91-45544. Steypa og/eða hellur á góðu verði. Hafið samband við Amar í síma 91-657460. Til sölu steypa, allt að 100 m3. Upplýsingar í símum 91-39499 og 91-39128 eftir kl. 18. ■ Húsaviðgerðir Alhliða þjónusta byggingaframkvæmda. Nýbyggingar og viðhald húsaeigna. • Húsaklæðningar. • Viðbyggingar/þakbreytingar. • Glugga- og glerísetningar. • Parketlagnir/hurðaísetningar. • O.fl. föst verðtilboð/reiknisvinna. Stefán Bragason byggingameistari. lögg. meðlimur í M.V.B., s. 79566. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu. Uppl. í síma 91-672745 eða 91-50361. ■ Velar - verkfeeri Demantsverkfæri. Höfum til sölu hringsagarblöð fyrir Partner K-3500, bæði norsk og dönsk, svo og sagarblöð f. allar gerðir stein- steypu-, flísa- og malbikssaga. Þver- mál frá 105-1.200 mm, einnig kjama- borkrónur, þvermál frá 8-600 mm, slípidiska, gólfslípiskífur, sporfræsara o.fl. Setjum nýja demanta á uppslitnar borkrónur, slípidiska og hringsagar- blöð. Útv. margar gerðir véla og tækja til kjamaborunar og sögunar í stein- steypu, vikur og malbik. J.S.J. Jón Helgason, Bíldshöfða 16 D, 112 Rvík, sími 674610, fax 674930. Til sölu 3 kW rafstöð, bæði fyrir 1 og 3 fasa með rafsuðu. Einnig bandpússivél og áleggsskeri. Upplýsingar í síma 98-66005. Dísil-rafstöð, 40 kva, til sölu, keyrð 100 tíma. Iðnvélar, sími 91-674800. ■ Sport_________________________ Kafarabúningur (blautbúningur) með öllum fylgihlutum til sölu. Uppl. í síma 91-79240. ■ Dulspeki - heilun Skyggnilýsingafundur. Miðillinn Marion D. Jeans heldur skyggnilýs- ingafund þrið. 2. mars að Ármúla 40, 2. hæð. Túlkur. Marion er sögð vera ein af fimm hæfustu miðlum Bret- lands, gædd ótrúlegum hæfileikum. Húsið opnað kl. 19.30, lokað 20.30. Mætið tímanlega. Ókeypis kaffi. Einkatímapantanir í síma 91-668570. Spíritistafélag íslands. Miðlamir Dennis Burris og Anna Carla munu starfa hjá félaginu með einkatíma. Dennis verður með nýjung, 15-20 manna skyggnilýsingaftindi. Allir fá lestur. Tímapantanir í s. 40734 frá kl. 10-22 alla daga. ■ Nudd Slakaðu á með nuddi, ekki pillum. Streita og vöðvaspenna taka frá þér orku og lífsgleði: Upplýsingar í síma 91-674817. Svæðanudd. Láttu þér líða vel í svæðameðferð hjá Auði Astu Jónasdóttur. Sími 91-73336. Hef próf. ■ Veisluþjónusta Fermingarveislur. Skipuleggið ferm- ingarveisluna tímanlega. Veisluþjón- ustan og borðbúnaðarleigan Kátir kokkar bjóða fermingarhlaðborð sem erfitt er að láta framhjá sér fara. Það inniheldur: Hamborgarhrygg, roast beef, kjúklinga, graflax, rækjur, rjómalagaðan lambapottrétt, krydd- hrfsgrjón, kokkteilsósu, remúlaði, sinnepssósu, chantillysósu, heita sveppasósu, kartöflusalat, ferskt salat, kartöfluflögur og snittubrauð. Ef þú ert svo lánsamur að panta f. 15. mars færðu þetta glæsilega hlaðborð með borðbúnaði á aðeins 1.300 kr. fyr- ir manninn. Uppl. gefa Konráð eða Guðni, í s. 621975 frá kl. 8-16 alla daga. Geymiö auglýsinguna. Tek að mér að baka og skreyta figúrukökur fyrir bamaafmæli o.fl. t.d. Turtles, trúða, mýs o.fl. Uppl. í síma 91-642052. Subaru 1800 station, 4wd, '85 til sölu, mjög fallegur bíll. Verð 450 þús. stað- greitt. Upplýsingar í síma 91-642052. ■ Tilsölu Fyrir fermingar. Síð og stutt leðurvesti, leðurjakkar. Gott verð. Skinngallerí, Laugavegi 66, s. 20301. Sumarlistinn er kominn. V. 250 kr. + burðargj. Pöntunars. 642100. Bókav. Kilja, Háaleitisbr. 60 og Gagn hf. Vor og sumar Empire-listinn er kominn. Um 1000 bls. af tískufatnaði o.fl. á frábæru verði. Sími 91-657065. Skápalagerinn s:»wmi ms-xuo — L — y N Skápalagerinn. Ódýrir fataskápar í breiddunum 40-50-60-80-100 cm, einf. eða tvöf., dýpt 60 cm, hæð 200 cm, innrétt. eftir þínum óskum. S. 613040, fars. 985-31600. Sendum í póstkr. Laus staða deildarlögfræðings Staða deildarlögfræðings við embætti lögreglustjór- ans í Reykjavík er laus til umsóknar. Leitað er að reyndum lögfræðingi, fullt starf. Umsóknum ber að skila til starfsmannastjóra í aðallögreglustöðinni að Hverfisgötu 115, Reykjavík, eigi síðar en 31. mars nk. Fundarboð Aðalfundur Húseigendafélagsins verður haldinn fimmtudaginn 11. mars nk. kl. 17.00 í samkomusal iðnaðarmanna, Skipholti 70, 2. hæð, Reykjavík. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjómin Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embætdsins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 3. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eign: Melabraut 33, Seltjamamesi, þingl. eig. Haraldur Gunnarsson, gerðar- beiðandi Sigurður G. Guðjónsson hrl., 3. mars 1993 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á jæim sjáif- um sem hér segir: Aflagrandi 30, þingl. eig. Gerði hf. og Dögun hf., gerðarbeiðandi Kaupþing hf., 4. mars 1993 kl. 15.00. Aflagrandi 32, þingl. eig. Dögun h£, gerðarbeiðandi Kaupþing hf., 4. mars 1993 kl. 15.15. Aflagrandi 34, þingl. eig. Gerði hf. og Dögun hf., gerðarbeiðandi Helgi Sig- urðsson hdl., 4. mars 1993 kl. 15.30. Austurberg 28, 01-04, þingl. eig. Re- bekka Bergsveinsdóttir og Ólafía Sæ- unn Hafliðadóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka íslands og íslandsbanki hf, 3. mars 1993 kl, 15.00.________ Álfheimar 33, miðhæð + bílskúr, þingl. eig. Hallgrímur H. Einarsson, gerðarbeiðendur Veðdeild íslands- banka hf. og íslandsbanki hf, 3. mars 1993 kl. 16.00, •__________________ Bauganes 44, þingl. eig. Helgi Jónsson og Jytte M. Jónsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, 4. mars 1993 kl. 16.00,_____________________________ Kríuhólar 4, íb. 02-01, þingl. eig. Georg Gunnarsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Húsfélagið Kríuhólum 4, Kristján Hall, Max hf, íslandsbanki hf. og Ó. Johnson & Kaaber hf, 3. mars 1993 kl. 14.30. SÝSLUMAÐURINNIREYKJAVÍK íslenska verkfærasalan fremst í Kolaportinu. Góð verkfæri á Kolaportsverði. íslenska verkfærasalan básar 41-43. Því ekki að kaupa nýbökuð brauð í Kolaportinu um helgina á bás 74? Sjampó, freyðibað, sápur, hárkvoða. Gott úrval. Hagstætt verð. Bás 79. Hjá okkur verður markaðsstemning um helgina. Fullorðinsföt og barnaföt í miklu úrvali á verði sem stenst. Bás 39. Fallegar gjafastyttur í miklu úrvali. Frábært verð. Bás 63. Sportfatnaður. Ensk-íslenska umboðssalan. Bás 57, innst í Kolaportinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.