Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1993, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1993, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 27. FEBRUAR 1993 17 Bridge Undan- úrslit kvennaí sveita- keppni Undanúrslit íslandsmóts kvenna í sveitakeppni verða haldin í Sigtúni 9 helgina 27.-28. febrúar. Átján sveitir eru skráðar í mótið og verður spilað í þremur riðlum, 20 spila leikir. Sveitum er styrkleikaraðað eftir stig- um og síðan dregið um töfluröð inn- an hvers riðils. Töfluröðin er eins og hér segir: A-riðill: 1. Sveinbjörg Harðardóttir 2. Þrusk 3. EgUína Guðmundsdóttir 4. Jacqui McGreal 5. Hrafhhildur Skúladóttir 6. Þrír Frakkar B-riðill: 1. Samsteypa 2. Erla Sigurjónsdóttir 3. Jónína Pálsdóttir 4. Hildur Helgadóttir 5. Fjögurra laufa smári 6. Freyja Sveinsdóttir C-riðill: 1. Morgunblaðið 2. Guðrún Jóhannesdóttir 3. Sigrún Pétursdóttir 4. Ólína Kjartansdóttir 5. Fljótakonur 6. Sólin Undankeppnin hefst klukkan 11 bæði laugardag og sunnudag og verða spilaðir 3 leikir á laugardag og tveir á sunnudag. Tvær efstu sveitirnar í hverjum riðh komast í úrslit sem spiluð verða í Sigtúni 9 helgina 13.-14. mars. Núverandi ís- landsmeistarar eru sveit L.A. Café, Esther Jakobsdóttir, Valgerður Krisrjónsdóttir, Hjördís Eyþórsdóttir og Ljósbrá Baldursdóttir. Paraklúbburinn Dröfn Guðmundsdóttir og Jón Ingj Björnsson hafa náð töluverðri for- ystu á önnur pör í barómeterkeppni Paraklúbbsins þegar aðeins einu kvöldi er ólokið í keppninni. Staða efstu para að loknum 14 umferðum af 21 er þannig: 1. Dröfn Guðmundsdóttir-Jón Ingj Björnsson 151 2. Anna Ívarsdóttir-Hrólfur Hjaltason 93 3. Ólöf Jónsdóttir-Gísli Hafliðason 72 4. Guðlaug Jónsdóttir-Aðalsteinn Jörg- ensen 61 5. Elín Bjarnadóttir-Jóhannes 0. Bjarna- son 58 6. Gróa Eiðsdóttir-Júlíus Snorrason 42 -ÍS V& STORUTSALA-15-50% VERÐHRUN Hér er aðeins smásýnishorn Næstu daga getur þú gert reyfarakaup - Við leysum þín heimilistækjamál ^rjc* Kæliskápar - Kæli/f rystiskápar - Frystiskápar - Frystikistur 3 Gerð Z-6143 -6243C -618/8 -622/8 -616/12 -622SBS Z-400 ZLP-6240 IKU-156.1 Heiti Lýsing Kæliskápur Kæliskápur Kæli/frystiskápur Kæli/frystiskápur Kæli/frystiskápur Kæli/frystiskápur Frystiskista Innb. kæliskápur Innb. kæliskápur Kælir lítrar 126 222 180 220 160 128 245 145 Frystir lítrar 14 18 80 80 125 86 396 HxBxD sm 85x50x60 124x55x57 140x55x59 175x60x60 166x55x60 85x90x60 85x126x57 122x54x54 81x56x55 Lista- verð kr. 43.081 57.372 63.525 99.482 92.406 80.418 59.253 57.955 47.421 Staðgr- Afsl. verð kr. í% 36.619 15 45.898 20 53.996 15 74.612 25 73.925 20 60.314 25 47.402 20 46.364 20 35.566 25 Eldavélar - Eldavélasett - Stakir ofnar - Helluborð Gerð Heiti Fjöldi Stærð HxBxD Lýsing hellna Ofns, I sm A40B Eldavél 4 65 90x60x60 EH-640-WN Eldavél m/blæstri 4 62 85x60x60 EEB-610-W Innb. ofn m/bl. 62 59x59x55 EEB-670J lnnb.ofnm/bl.,svartur 62 59x59x55 EEH-670W lnnb.ofnm/bl.,hvítur 62 59x59x55 EEH-661-W lnnb.ofnm/bl.,hvítur 62 59x59x55 EEHM-640W Innb. ofn m/bl. m/órbylgju 60 59x59x55 EMS600.13W Helluborðm/rofum 4 4x77x51 EM-60-W Helluborðán/rofa 4 4x77x51 Lista- Staðgr- Afsl. verð kr. verð kr. í% 57.983 49.286 15 64.907 51.926 20 45.391 38.582 15 89.664 76.214 15 103.196 87.717 15 91.149 68.362 25 122.078 85.455 30 25.748 21.886 15 18.118 15.400 15 Þvottavélar - Þurrkarar - Uppþvottavélar Gerð ZC-823X ZF-8000 ZF-1210C ZD-225 IG-657 ID-5020W ZW-106 Heiti Lýsing Topphl. þvottavél Þvottavél Þvottavél Þurrkari Innb. uppþvottavél Innb. uppþvottavél Uppþvottavél, 12 m. Fjóldi valk. 16 16 16 7 7 4 Vindu- HxBxD Lista- hraði sm verð kr. 800/400 65x45x65 81.188 800 85x60x57 60.857 1200/800 85x60x60 81.259 120mín. 85x60x60 47.390 2 hitast. 82x60x56 99.045 2 hitast. 82x60x56 67.086 82x60x56 65.643 Staðgr- Afsl. verð kr. í% 64.950 20 48.686 20 60.944 25 40.282 15 74.284 25 57.023 15 55.797 15 Örbylgjuofnar - Eldhúsviftur - Ryksugur - Pottar - Pönnur o.f I. Gerð Heiti Lýsing 8171 Vifta án/kolsíu 3hraðar MOD-817F-H Hjálmurf.8171,hvítur IKD-906.0W Háfurf.eyju,600m3,málmsía o ZM-23M Örbylgjuofn, 231 MG-656.0W Örbylgjuofn, 151, tölvust. MG-756.0W Örbylgjuofn, 201, tólvust. PARTÝGRILL Úti/innigrill á hjólum- keramik HxBxD sm 8x60x45 98x90x72 31x58x30 23x46x31 42x56x35 Lista- Staðgr- Afsl. verð kr. verð kr. I% 15.769 12.615 20 14.122 8.473 40 137.726 96.40» 30 29.529 22.147 25 24.640 18.973 25 29.568 22.176 25 50.450 25.225 50 Útsöluverð er miðað við staðgreiðslu. Opið er sem hér seglr: Laugardaga frá kl. 9.00 til kl. 16.00 í Halnarlirði og frá kl. 10.00 til kl. 13.00 i Reykjavík. Alla virka daga til kl. 18.00. Frí tenging - 3ja ára ábyrgð á þvottavélum. Okkar frábæru greiðslukjór Útborgun aðeins 25% og eftirstöðvar i allt að 30 mánuði. Verslun Rafha, Lækjargötu 22, Hafnarfirði, sfmi 50022. Borgartúni 26, Reykjavik, sími 620100. -«i»in D T 20% afsl. af pottum og pönnum ' Hafðu veisluna ijiína öðruvísi en allap hinap og bjódtíu gestunum upp á margrétta kínverska veislurétti í tiletni tíagsins. Þú velur elnn af þremur matseðlum sem vlð hðfum upp á að bjóða og við sendum pér matin á veislustað rjúkandi heltan, þér að kostnaðarlausu. Við lánum þér hitaplötur, skálar og önnur matarílát ef pú parft þeirra með. Súrsætar rækiur Súrsætt svúiakjöt 'in/cashew tm/lauk aiæri"PeMmBfríeu"oB franskar fylglr með fyrír börnln Oæntl um verð: 25-40 manns kr. 1.090 pr. mann Vorrúllur Súrsætar rækjur Súrsætur flskur Nautakjöt m/grænmet] Mjúkl'mgur micasltew Kjúitlingalæi*i "Peiiing fried" og franskar með fyrir börnm Dæmlumverð: 2540 manns kr. 1.280.- pr. maim 40-70 manns kr. 1.180.- pr. mann rækjur m/grænmetl m/sítrónusósu m/Hol Sin sósu KJúklingalæri "Pekíng fried" og franskar með f yrir börnin Dæmiumverð: 10-30 manns kr. 1.880.- pr mann 50-80 maims kr. 1.080.* pr. mann Hrísgrjón, salat og sósur fylgja með öllum réttum. Einnig útbúum við matseðla eftir ykkar óskum. ÓKEYPIS HBMSUIOINGARÞJÓNUSTA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.