Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1993, Blaðsíða 6
LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1993. Peningamarkaður Útlönd INNLÁNSVEXTIR (%) innlAn óverðtr. Sparisj. óbundnar 1 -1.25 Sparireikn. 3jamán. upps. 1,25-1,5 6 mán. upps. 2 Tékkareikn.,alm. 0,5-0,75 Sértékkareikn. 1-1,25 VÍ8ITÖLUB. BBKN. 6 mán. upps. 15-30mán. Húsnæðissparn. Orlofsreikn. Gengisb. reikn. ÍSDR IECU 2 6,5-7,15 6,5-7,3 4,75-5,5 4,5-6 6,75-9 hæst Sparisj. Búnaðarb. Allir Búnaðarb. Búnaðarb. Allir Bún.b, Sparisj. Sparis). Sparisj. Islandsb. Landsb. OBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vlsitölub, ðhreyfðir. 2,25-3 Islandsb, Bún.b. Óverðtr, hreyfðir 4,75-5,25 Islandsb. SÉRSTAKAB VEBOBÆTUR (innan tímabíls) Vlsitölub.reikn. 2,4-3 Landsb., Is- landsb. Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., Is- tandsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAftEiKN. VÍsitölub. 4,75-5,5 Búnaöarb. óverðtr. 6-7 Búnaðarb. INrMlx *....... £ DM DK EYRISREIKN. 1,5-1,9 Islandsb. 3,75-4,5 Islandsb. 6 6.25 Landsb. 7,5-9,25 Landsb. ÍITLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTlAN ÖVEROTRYGQÐ Álm.vix.(forv.) 12,75-14 Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Alm.skbréfB-fl. 13,25-14,55 Viðskskbréf' kaupgengi Búnaðarb. Allir Landsb. Allir ÖTtAN V6R0THY6OO Alm.skb.B-flokkur 9-10 Landsb, Sparisj. AFURÐALÁN l.kr. 13,25-14,2 SDR 7,75-8,35 S 6-6,6 £ 8,5-9 DM 10,75-11 Búnb. Landsb. Sparisj. Landsb. Landsb. Dráttorvextlr 17% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf febrúar 14,2% Verðtryggð lán febrúar 9,5% VÍSITÖLUR Lánskjaravisitalajanúar 3246 stig Lánskiaravlsitalafebrúar 3263 stig Byggingavlsitalajanúar 189,6 stig Byggingavlsitala febrúar 189,8 stig Framfærsluvisitalafjanúar 164,1 stig Framfærsluvísitala I febrúar 166,3 stig Launavisitala í desember 130,4 stig Launavisilalaíjanúar 130,7 stig V6R08RÉFASJÓÐIR Gengi bréla veröbréfasjóða KAUP Einingabréf 1 6.558 Einingabréf2 3.581 Einingabréf3 , 4.285 Skammtlmabréf 2,221 Kjarabréf 4,515 Markbréf 2,411 Tekjubréf 1,672 Skyndibréf 1,907 Sjóðsbréfl 3,198 Sjððsbréf2 1,978 Sjððsbréf3 2,202 Sjoðsbréf4 1,515 Sjóðsbréf 5 1.354 Vaxtarbréf 2,2530 Valbréf 2,1119 Sjóðsbréf6 545 Sjoðsbréf7 1121 SjððsbréflO 1176 Glitnisbréf Islandsbréf 1,385 Fjórðungsbréf 1,158 Þingbréf 1,400 ðndvegisbréf 1,386 Sýslubréf 1,330 Reiðubréf 1,356 Launabréf 1,029 Heimsbréf 1,193 MLÖTABR6F ¦ :: :' ¦ Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingl Islandi: Hagst.lllboð Loka- verð KAUP SALA 4,15 4,15 4,36 SALA 6.678 3.599 4.363 2,221 4,654 2.485 1,620 1,907 3,214 1,998 1.362 572 1165 1,411 1,175 1,419 1,405 1,349 1,356 1,045 1,229 Eimskip Flugleiðir Grandi hf. Islandsbanki hf. Olís UtgerðarfélagAk. Hlutabréfasj.VlB Isl hlutabréfasj. Auðlindarbréf Jarðboranirhf. Hampiðjan Hlutabréfasjóð. Kaupfélag Eyfirðinga. Marelhf. Skagstrendingur hf. Sæplast Þormóðurrammihf. Sölu- og kaupgengl á Opna Mlgjafihf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. Armannsfell hf. Af nes hf. Bífreiðaskoðun Islands Eignfél. Alþýðub. Faxamarkaðuhnn hf. Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. Haförnin Haraldur Böðv. Hlutabréfasjóður Norður- lands Hraðfrystihús Eskífjarðar ísl.útvarpsfél. Kógunhf. Ollufélagiðhf. Samskiphf. Sameinaðir verktakar hf. Sildarv, Neskaup. Sjóvá-Almennarhf. Skeljungurhf. Softishf. Tollvörug. hf. Tryggingarmiðstöðin hf. Tæknival hf. Töfvusamskipti hf. Útgerðartélagið Eldeyhf. Þrðunarf élag Islands hf. 1,30 1,80 1,11 2,28 3,50 0,99 1,07 1,02 1,87 1.25 1,25 2,25 2,55 3,00 2,80 2,30 1,25 1.80 1,11 1,85 3,20 0,99 1,05 1,02 1,82 1,10 1,25 2,20 2,50 2,90 1,00 2,15 1,25 2,00 3,60 1,05 1,10 1,09 1,87 1,25 1,33 2,30 2,70 3,30 3,20 2,30 Ulbootmarkaeinum: 0,88 1,20 1,85 3,40 1,15 3,10 1,09 0,88 2,50 2,15 2,00 2,10 0,95 1,20 1,85 2,85 1,30 2,30 1,10 1.00 2,80 2,50 4,80 1,12 6,38 3,10 4,35 4,20 4,00 4,20 4,50 7,00 7,00 18,00 1,43 1,20 1,43 4,80 0,40 4,00 1,30 4,80 4,95 0,98 5,85 7,00 3,00 3,50 1,38 Gífurleg sprenging undir World Trade Centre í New York: „Loftið hrundi" -sagði Allt að eitt hundrað manns slósuð- ust þegar sprenging skók World Trade Centre skrifstofubyggingarn- ar í New York, þær næsthæstu í/ heiminum, um hádegisbilið í gær. Hundruð manna voru flutt úr turn- unum tveimur sem eru 110 hæða og úr nærliggjandi gistihúsi við suður- hluta Manhattaneyju. „Það var hræðileg ringulreið. Margt fólk lá um allt úti á götum með reykeitrun," sagði Jacqueline Sullivan, starfsmaður fjármálafyrir- tækis í World Trade Centre. Sjónarvottar sögðu að svart reyk- starfsmaður í byggingunni ský hefði breiðst um fjármálahverfið eftir sprenginguna. Talsmaður lög- reglunnar sagði að hún hefði orðið í neðanjarðarlestakerfinu undir bygg- ingunum og að undirstöður annars turnsins hefðu oröið fyrir skemmd- um. Þrír voru fluttir alvarlega slasaðir á sjúkrahús, að því er slökkviliðs- menn sögðu. Um sextíu slökkvibOar og 270 slökkviliðsmenn voru á slys- staðnum. „Það varð mikll sprenging og svo fylltist allt af reyk," sagði Mark Sed- ensky, verkfræðingur hafnarsrjórn- arinnar í New York, sem var fiuttur af 19. hæð annars turnanna. AndJit hans var þakið sóti. Sjónvarpsstöðin CNN sagði frá því að nokkrir hefðu verið grafnir undan hrundum húshlutum undir bygging- unum, hugsanlega úr brautarstöð- inni eða nærliggjandi bílageymslu. „Loftið hrundi, við vitum ekki hvað gerðist. Allir neyðarútgangarnir voru læstir. Við viljum að menn viti það," sagði starfsmaður í bygging- unni við CBS útvarpið. World Trade Centre turnarnir eru um fimm hundruð metra háir. Reuter w ^m Þessi tveggja ára drengur liggur meðvitundarlaus á sjúkrahúsi í Mogadishu, höfuðborg Sómalíu. Hann fékk skot í höfuðið í bardögum milli hersveita Sameinuðu þjóðanna og sómalskra byssumanna í gær. Tugir manna hafa slasast í borginni i bardögum undanfarna daga. Sfmamynd Reuter Clinton og Jeltsín hittast í Kanada Borís Jeltsín Rússlandsforseti og Bill Clinton BandaríkjaforsetJ munu líklega halda fund sinn þann 4. apríl næstkomandi í Kanada, að því er rússneska fréttastofan Interfax skýrði frá í gær. „Háttsettur heimildarmaður í ut- anríkisráðuneytinu sagði frétta- manni Interfax frá þessu," sagði í skeyti frá fréttastofunni. Ekki var hægt að fá viðbrögð í rúss- neska utanríkisráðuneytlnu við þessari frétt. Helsti talsmaður utanríkisráðu- neytisins, Sergeij Jastrzhembskíj, sagði fréttamönnum í gær að fundar- staðurinn væri mjög viðkvæmt mál fyrir báða aöila og viöræður héldu áfram. Reykjavík og Helsinki hafa einnig verið nefndar til sögunnar sem hugsanlegir fundarstaöir. Reuter Short og Kasparov stoma ný skáksamtök: Neita að tef la á veg- um FIDE í Manchester ' Við kaup á viðskiptavlxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þríðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi. Klofningur kom upp í skákheimin- um í gær þegar Garríj Kasparov heimsmeistari og áskorandinn, Nigel Short, neituðu aö tefla um heims- meistaratitilinn undir umsjá alþjóða skáksambandsins, FLDE. Skákmeistararnir sendu frá sér yf- irlýsingu þar sem þeir gagnrýndu FLDE harðlega og skýrðu frá því að þeir ætluðu aö stofna ný skáksamtök atvinnumanna. Þá lýstu þeir eftir nýjum tilboðum í einvígishaldið. Til stóð að einvígið milli þeirra færi fram í Manchester á Englandi í ágúst. En Short, sem er fyrsti Bretinn á þessari öld til að keppa um heims- meistoatitilinn, og Kasparov sögðu að FLDE hefði ekki ráðfært sig við þá áður en ákvörðun um mótstað var tekin. Talsmaður FLDE í aðalstöðvunum í Luzern í Sviss vildi ekki tjá sig um yfirlýsingu skákmeistaranna í gær. Borgaryfirvöld í Manchester buðu rúmlega' eitt hundrað milhónir ís- lenskrakrónaíverðlaunafé. Reuter Skyrtubolurfer fyrírbrjést Malavístjórnar Stuðningsmönnum srjornar- andstöðunnar í norðurhluta Malavi hefur veriö hótað hand- töku ef þeir íklæðast skyrtubol- um raeð pólitískum slagorðum á alraannafæri. Þettaaögðuandófs- menn í gær. „Okkur hefur veriö sagtað viö getum verið í bolunum á stiórn- málafundum en ekki úti á götu," sagði Mltrúi lýðræðisbandalags- ins í Malaví, AFORD. Á skyrrabolunum er slagorðiö: „AFORD-lýðræðifyrirMalaví". Eyðnismitaður ákaerðurfyrirað nota ekki smokk Réttarhöld höfust í Kaup- raannahöfn í gær yfir 35 ára gömlum eyðnismituðum manni frá Haití sem haföi samfarir við 28 konur án þess að nota smokk þótt bann vissi sjálfur um smitið. Þettaerfyrsta málsinnartegund- ar í Danmörku. Konurnar 28 eiga allar að bera vitni gegn fyrrum bólfélaga shv um. Þær segja að rriaðurinn hafi ckki notað smokk og aö hann hafi ekki upplýst þær um sjuk- dóm sinn. Þær hafa allar verið eyðniprófaðar en eru ekki smit- aðar. Reuter og Ritzau Hótaraðsnúa baki við dönsku stjórninni Hans-Pavia Rosins, sem situr á danska þinginu fyrir Siumut- flokkinn á Grænlandi og er í þingfiokki jafnaðarmanna, hefur hótað að hann muni ekki lerigur tryggja dönsku stjórninni þing- meirihluta efhun sker niður fjár- hagsaðstoðina við Grænland. Samningaviðræður græn- lensku landsrjórnarinnar /við dönsk srjórnvöld fóru út um þúf ur í vikunhi þegaf Ijóst var að framlagið mynái lækka á næsta ári og árinþar á eftir. Landstiómarmaðurinn Erail Abelsen ságði eftir fund raeð Mogens Lykketoft, fjármálaráð- herra Danmerkur, að Grænlend- ingar gætu ekki sætt sig við að tillögurnar um fjárhagsaðstoðina fælu í sér ákvæði sem kvæöí sjálf- krafa á um lækkun hennar. Búist er við framhaldl viðræönanna þann 5. mars. Ritzau Fiskinarkaðirnir Faxamarkaður 26. fs&uar, seldust BÍrí:6D,662 tonn. Magnl Verðíkrónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Gellur 0,028 115,00 115,00 115,00 Þorskhrogn 1,030 93,75 61,00 140,00 Karfi 0,360 44,75 40,00 58,00 Keila 4,375 47,01 47,00 48,00 Kinnar 0,056 101,00 101,00 101,00 Langa 1,097 72,44 72,00 75,00 Rauðmagi 0,025 78,00 78,00 78,00 Skata 0,044 90,00 90,00 90,00 Skarkoli 0,137 78,43 73,00 85,00 Steinbitur 1,447 47,83 45,00 56,00 Þorskur, sl. 23,529 91,81 90,00 100,00 Þorskur, osl. 7,384 75,36 55,00 78,00 Ufsi 0,249 25,00 25,00 25,00 Undirmálsf. 0,636 41,98 30,00 52,00 Ýsa.sl. 20,366 106,62 93,00 128,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 26. febrúar seklust alls 13.336 tonn. Ýsa 0,556 65,00 65,00 65,00 Ufsi.ósl. 0,025 20,00 20,00 20,00 Steinbítur, ósl. 0,011 25,00 25,00 25,00 Karfi 11,633 52,26 49,00 59,00 Rauðm/Gr. 0,015 70,00 70,00 70,00 Ýsa, ðsl. 0,576 85,00 85,00 86,00 Þorskur, ósl. 0,512 69,73 60,00 70,00 Fiskmarkaður Suðumesja 26, febrúar saldust alfs .120,240 toftfi. Þorskur, sl. 1,270 88,20 56,00 101,00 Ýsa.sl. 0,200 113,00 113,00 113,00 Ufsi.sl. 3,000 48,00 48,00 48,00 Þorskur, ósl. 77,192 81,86 47,00 100,00 Ýsa.ósl. 5,757 107,73 70,00 115,00 Ufsi.ósl. 26,611 33,34 15,00 36,00 Karfi 0,740 48,52 46,00 50,00 Langa 2,300 59,43 51,00 68.00 Keila 2,250 35,73 34,00 37,00 Steir.bitur 0,254 57,05 55,00 60,00 Lúða 0,022 400,00 400,00 400,00 Skarkoli 0,485 102,03 100,00 114,00 Rauðmagi 0,060 100,00 100,00 100,00 Hrogn 0,099 60,00 60,00 60,00 Fiskmarkaður i>orlákshafnar 26.)ebrú8r seldust aSs 24,310 tonn. Hrogn 0,945 47,41 40,00 140,00 Karfi 1,118 56,10 56,00 57,00 Langa 2,440 71,80 64,00 74,00 Rauðmagi 0,062 69,68 20,00 75,00 Skata 0,043 85,00 85,00 85,00 Skötuselur 0,184 150,63 145,00 1 60,00 Þorskur, sl. dbl. 3,199 62,00 62,00 62,00 Þorskur, ósl ,12,006 71,60 71,00 73,00 Ýsa.sl. 1,165 110,82 110,00 111,00 Ýsa.ðsl. 0,674 97,00 97,00 97,00 Fískmarkaður Patreksfjarðar 26. febnjar seldust islis 12,103 tórjn. Gellur 0,078 220,00 220,00 220,00 Steinbitur 2,026 37,00 37,00 37,00 Þorskur.sl. 4,401 83,08 84,00 88,00 Undirmálsf. 5,598 67,84 66,00 70.00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 26, febrúar saldust alls 17.226 tonn. Þorskur, sl. 1,437 92,00 92,00 92,00 Ufsi.sl. 15,789 44.34 30,00 47,00 Fiskmarkaður ísafjarðar 26. febrúar seldust alls 8,340 tonn..: Þorskur, sl. 4,000 83,25 82,00 87,00 Steinbltur.sl, 1,509 63,00 63,00 63,00 Hlýri.sl. 0,040 30,00 30,00 30,00 Grálúða, sl. 2,118 100,00 100,00 100,00 Undirmálsþ. sl. 0,664 63,00 53,00 53,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 28. febrtjar seldusl alls 26,789 tonn.. Þorskur, sl. 5,700 88,08 63,00 89,00 Þorskur, ósl. 17,225 76,21 54,00 87,00 Undirmálsþ.sl. 0,401 67.-00 67,00 67,00 Ufldirmálsþ. ósl 0,360 54,00 49,00 61,00 Ýsa.sl. 1,059 116,00 116,00 116,00 Ýsa.ðsl. 1,109 107,30 46,00 110,00 Ufsi.sl 0,078 30,00 30,00 30,00 Karfi.ðsl. 0,083 39,00 39,00 39,00 Langa.sl. 0,025 36,00 36,00 36,00 Keila, osl. 0,020 80,00 80,00 80,00 Steinbitur, sl. 0,061 48,00 48,00 48,00 Steinbltur.ósl. 0,214 42,00 42,00 42,00 Koli.sl. 0,031 89,00 89,00 89,00 Rauðm/ Grásl.osl. 0,048 80,00 80,00 80,00 Hrogn 0,201 150,00 150,00 150,00 Gellur 0,105 230,00 230,00 230,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.