Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1993, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1993, Side 6
6 LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1993. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAn óverðtr. Sparisj. óbundnar 1-1,25 Sparisj. Sparireikn. 3ja mán. upps. 1,25-1,5 Búnaóarb. 6mán. upps. 2 Allir Tékkareikn., alm. 0,5-0,75 Búnaðarb. Sértékkareikn. 1-1,25 Búnaðarb. VlSITÖLUB. BEIKN. 6 mán. upps. 2 Allir 15-30mán. 6,5-7,15 Bún.b., Sparisj. Húsnæðissparn. 6,5-7,3 Sparisj. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 4,5-6 Islandsb. IECU 6,75-9 Landsb. OBUNDNIR SÉRKJARAHEIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2,25-3 Islandsb., Bún.b. óverðtr., hreyfðir 4,7&-5,25 Islandsb. SÉRSTAKAR VEROBÆTUR (innantímabilsj Vísitölub. reikn. 2,4-3' Landsb., Is- landsb. Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., Is- landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Visitölub. 4,75-5,5 Búnaóarb. Óverótr. 6-7 Búnaöarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,5-1,9 Islandsb. £ 3,75-4,5 islandsb. DM 6-6,25 Landsb. DK 7,5-9,25 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst UtlAn óverðtryggð Alm.vlx. (forv.) 12,75-14 Búnaðarb. Viöskiptav. (fon/.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 13,25-14,55 Landsb. Viöskskbréf1 kaupgengi Allir ÚTLAN VERÐTHYGGÐ Alm.skb. B-flokkur 9-10 Landsb., Sparisj afurðalAn l.kr. 13,25-14,2 Búnb. SDR 7,75-8,35 Landsb. $ 6-6,6 Sparisj. £ 8,5-9 Landsb. DM 10,75-11 Landsb. Dróttarvextir 17% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf febrúar 14,2% Verótryggö lán febrúar 9,5% VÍSITÖLUR Lánskjara vísitala janúar 3246 stig Lánskjaravísitala febrúar 3263 stig Byggingavísitala janúar 189,6 stig Byggingavísitala febrúar 189,8 stig Framfærsluvísitala I janúar 164,1 stig Framfærsluvísitala í febrúar 165,3 stig Launavísitala í desember 130,4 stig Launavísitala í janúar 130,7 stig VERÐ8RÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veróbréfasjóöa KAUP SALA Einingabréf 1 6.558 6.678 Einingabréf 2 3.581 3.599 Einingabréf 3 4.285 4.363 Skammtimabréf 2,221 2,221 Kjarabréf 4,515 4,654 Markbréf 2,411 2,485 Tekjubréf 1,572 1,620 Skyndibréf 1,907 1,907 Sjóðsbréf 1 3,198 3,214 Sjóösbréf 2 1,978 1,998 Sjóðsbréf 3 2,202 Sjódsbréf 4 1,515 Sjóósbréf 5 1,354 1,362 Vaxtarbréf 2,2530 Valbréf 2,1119 Sjóösbréf 6 545 572 Sjóösbréf 7 1121 1155 Sjóösbréf 10 1176 Glitnisbréf islandsbréf 1,385 1,411 Fjórðungsbréf 1,158 1,175 Þingbréf 1,400 1,419 Öndvegisbréf 1,386 1,405 Sýslubréf 1,330 1,349 Reióubréf 1,356 1,356 Launabréf 1,029 1,045 Heimsbréf 1,193 1,229 HtUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Hagst. tllboð Loka- verö KAUP SALA Eimskip 4,15 4,15 4,35 Flugleiöir 1,30 1,25 1,00 Grandi hf. 1,80 1,80 2,15 Islandsbanki hf. 1,11 1,11 1,25 Olís 2,28 1,85 2,00 Útgeróarfélag Ak. 3,50 3,20 3,60 Hlutabréfasj. VlB 0,99 0,99 1,05 Isl. hlutabréfasj. 1,07 1,05 1,10 Auölindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1,87 1,82 1,87 Hampiðjan 1,25 1,10 1,25 Hlutabréfasjóð. 1,25 1,25 1,33 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,20 2,30 Marel hf. 2,55 2,50 2,70 Skagstrendingur hf. 3,00 3,30 Sæplast 2,80 2,90 3,20 Þormóöur rammi hf. 2,30 2,30 Sölu- og kaupgengi é Opna tilboðsmarkaöinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 1,20 Arnes hf. 1,85 1,85 Bifreiðaskoðun Islands 3,40 2,85 Eignfél. Alþýðub. 1,15 1,30 Faxamarkaðurinn hf. 2,30 Fiskmarkaöurinn hf. Hafn.f. 1,10 Haförnin 1,00 Haraldur Bööv. 3,10 2,80 Hlutabréfasjóður Noröur- 1,09 lands Hraöfrystihús Eskifjarðar 2,50 2,50 Isl. útvarpsfél. 2,15 2,00 Kögun hf. 2,10 OHufélagiö hf. 4,80 4,80 4,95 Samskip hf. 1,12 0,98 Sameinaöir verktakar hf. 6,38 5,85 7,00 Síldarv., Neskaup. 3,10 3,00 Sjóvá-Almennar hf. 4,35 4,20 Skeljungurhf. 4,00 4,20 4,50 Softis hf. 7,00 7,00 18,00 Tollvörug. hf. 1,43 1,20 1,43 Tryggingarmiöstööin hf. 4,80 Tæknival hf. 0,40 Tölvusamskipti hf. 4,00 3,50 Útgeröarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,30 1,38 1 Við kaup á viöskiptavlxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriöja aðila, er miðaö við sérstakt kaup- gengi. Útlönd Gífurleg sprenging undir World Trade Centre 1 New York: „ Loftið hrundi“ - sagði starfsmaður 1 byggingunni arinnar í New York, sem var fluttur af 19. hæð annars tumanna. Andlit hans var þakið sóti. Sjónvarpsstöðin CNN sagði frá því að nokkrir heföu verið grafnir undan hrundum húshlutum undirhygging- unum, hugsanlega úr hrautarstöð- inni eða nærliggjandi bílageymslu. „Loftið hrundi, við vitum ekki hvað gerðist. Allir neyðarútgangamir vom læstir. Við viljum að menn viti það,“ sagði starfsmaður í bygging- unni við CBS útvarpið. World Trade Centre turnamir em um fimm hundruð metra háir. Reuter AUt að eitt hundrað manns slösuð- ust þegar sprenging skók World Trade Centre skrifstofubyggingam- ar í New York, þær næsthæstu í heiminum, um hádegisbilið í gær. Hundruð manna vom flutt úr turn- unum tveimur sem em 110 hæða og úr nærhggjandi gistihúsi viö suður- hluta Manhattaneyju. „Það var hræðileg ringulreið. Margt fólk lá um allt úti á götum með reykeitrun,“ sagði Jacquehne Sulhvan, starfsmaður fjármálafyrir- tækis í World Trade Centre. Sjónarvottar sögöu að svart reyk- ský hefði breiðst um fjármálahverfiö eftir sprenginguna. Talsmaður lög- reglunnar sagði að hún heíði orðið í neðanjarðarlestakerfinu undir bygg- ingunum og að undirstöður annars turnsins hefðu orðið fyrir skemmd- um. Þrír voru fluttir alvarlega slasaðir á sjúkrahús, að því er slökkviliðs- menn sögðu. Um sextíu slökkvibílar og 270 slökkvihðsmenn voru á slys- staðnum. „Það varð mikil sprenging og svo fylltist allt af reyk,“ sagði Mark Sed- ensky, verkfræðingur hafnarstjóm- Þessi tveggja ára drengur liggur meðvitundarlaus á sjúkrahúsi í Mogadishu, höfuðborg Sómalíu. Hann fékk skot í höfuðið í bardögum milli hersveita Sameinuðu þjóðanna og sómalskra byssumanna i gær. Tugir manna hafa slasast í borginni f bardögum undanfarna daga. Simamynd Reuter Clinton og Jeltsín hittast í Kanada Borís Jeltsín Rússlandsforseti og Bill Clinton Bandaríkjaforseti munu líklega halda fund sinn þann 4. apríl næstkomandi í Kanada, að þvi er rússneska fréttastofan Interfax skýrði frá í gær. „Háttsettur heimildarmaður í ut- anríkisráðuneytinu sagði frétta- manni Interfax frá þessu,“ sagði í skeyti frá fréttastofunni. Ekki var hægt að fá viðbrögð í rúss- neska utanríkisráðuneytinu við þessari frétt. Helsti talsmaður utanríkisráðu- neytisins, Sergeij Jastrzhembskíj, sagði fréttamönnum í gær að fundar- staðurinn væri mjög viðkvæmt mál fyrir báða aöila og viðræður héldu áfram. Reykjavík og Helsinki hafa einnig verið nefndar til sögunnar sem hugsanlegir fundarstaöir. Reuter Short og Kasparov stofna ný skáksamtök: Neita að teff la á veg- um FIDE í Manchester Klofningur kom upp í skákheimin- um í gær þegar Garríj Kasparov heimsmeistari og áskorandinn, Nigel Short, neituðu aö tefla um heims- meistaratitilinn undir umsjá alþjóða skáksambandsins, FIDE. Skákmeistaramir sendu frá sér yf- irlýsingu þar sem þeir gagnrýndu FIDE harðlega og skýrðu frá því að þeir ætluöu aö stofna ný skáksamtök atvinnumanna. Þá lýstu þeir eftir nýjmn tilboðum í einvígishaldið. Til stóð að einvígið milli þeirra færi fram í Manchester á Englandi í ágúst. En Short, sem er fyrsti Bretinn á þessari öld til að keppa um heims- meistaratitilinn, og Kasparov sögðu aö FIDE hefði ekki ráðfært sig við þá áður en ákvörðun um mótstað var tekin. Talsmaður FIDE í aðalstöövunum í Luzem í Sviss vildi ekki tjá sig um yfirlýsingu skákmeistaranna í gær. Borgaryfirvöld í Manchester buðu rúmlega eitt hundrað miRjónir ís- lenskrakrónaíverðlaunafé. Reuter Skyrtubolurfer tyrir Drjost Malavístjórnar Stuðningsmönnum stjómar- andstööunnar í norðurhluta Malavi liefur verið hótað hand- töku ef þeir íklæðast skyrtubol- um raeð pólitískum slagorðum á almannafæri. Þetta sögðu andófs- menn í gær. „Okkur hefur verið sagt að við getum verið í bolunum á sijórn- málafundum en ekki úti á götu,“ sagði fulltrúi lýðræðisbandalags- ins í Malaví, AFORD. Á skyrtubolunum er slagorðið: „ Aí'ORD - lýðræði fyrir Malavi". ákærður fyrir að notaekkismokk Réttarhöld hófust í Kaup- mannahöfn í gær yfir 35 ára gömlum eyðnismítuöum manni frá Haítí sem haföi samfarir við 28 konur án þess að nota smokk þótt hann vissi sjálfur um smitið. Þetta er fy rsta mál sinnar tegund- ar í Danmörku. Konurnar 28 eiga allar að bera vitni gegn fyrrum bólféiaga sín- um. Þær segja að maðurinn hafi ekM notað smokk og að hann hafi ekki upplýst þær um sjúk- dóm sinn. Þær hafa afiar verið eyöniprófaðar en eru ekki smit- aðar. Reuter og Ritzau Hótar baki vi stifl aðsnúa ðdönsku rninni Hans-Pavia Rosins, sem situr á danska þingi nu fyrir Siumut- flokkinn á G rænlandi og er í þingflokki jafnaðarmanna, hefur hótað að hann muni ekki lengur tryggja dönsku stjórninni þing- meirihluta ef hún sker niður fiár- hagsaðstoðina Samningavii við Grænland. iræður græn- lensku land dönsk stjórnv ur i vikunni sijómarinnar við óld fóm út um þúf- þegar ljóst var að framlagið myi ári og árin þa Landstjóma adi lækka á næsta r á eftir. rmaðurinn EmU Abelsen sagð Mogens Lykk herra Danmei ingar gætu ei i eftir fund með etoft, fjármálaráö- kur, að Grænlend- dú sætt sig við að tillögurnar un fæluísérákva krafa á um læi er við framh í fjárhagsaðstoöina íöi sem kvæði sjálf- íkun hennar. Búist aldi viðræðnanna þann 5. mars. Ritzau Fiskmarkaðirnir Faxamarkaður 26. lebrúsr selduu ells 60,662 lonn. Magn í Verð I krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Gellur 0,028 115,00 11500 115,00 Þorskhrogn 1,030 93,75 51,00 140,00 Karfi 0,360 44,75 40,00 58,00 Keila 4,375 47,01 47,00 48,00 Kinnar 0,056 101,00 101,00 101,00 Langa 1,097 72,44 72,00 76,00 Rauðmagi 0,025 78,00 78,00 78,00 Skata 0,044 90,00 90,00 90,00 Skarkoli 0,137 78,43 73,00 85,00 Steinbítur 1,447 47,83 45,00 5500 Þorskur, sl. 23,629 91,81 90,00 100,00 Þorskur, ósl. 7,384 75,36 55,00 78,00 Ufsi 0,249 2500 25,00 25,00 Undirmálsf. 0,536 41,98 30,00 52,00 Ýsa.sl. 20,366 106,62 93,00 128,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 26. (ebrúar seldust alts 13,336 lonn Ýsa 0,556 65,00 65,00 65,00 Ufsi, ósl. 0,025 20,00 20,00 20,00 Steinbítur, ósl. 0,011 25,00 25,00 25,00 Karfi 11,633 52,26 49,00 59,00 Rauðm/Gr. 0,015 70,00 70,00 70,00 Ýsa, ósl. 0,576 85,00 85,00 85,00 Þorskur, ósl. 0,512 69,73 60,00 70,00 Fiskmarkaður Suðumesja 26. (ebrúar telduei alls 120,240 ronn. Þorskur, sl. 1,270 88,20 56,00 1 01,00 Ýsa, sl. 0,200 113,00 113,00 113.00 Ufsi.sl. 3,000 48,00 48,00 48,00 Þorskur, ósl. 77,192 81,86 47,00 100,00 Ýsa, ósl. 5,757 107,73 70,00 115,00 Ufsi, ósl. 26,611 33,34 15,00 36,00 Karfi 0,740 48,52 46,00 50,00 Langa 2.300 59,43 51,00 68.00 Keila 2,250 35,73 34.00 37,00 Steir.bítur 0,254 57,05 65,00 60,00 Lúða 0,022 400,00 400.00 400,00 Skarkoli 0,485 102,03 100,00 114,00 Rauómagi 0,060 100,00 100,00 100,00 Hrogn 0,099 60,00 60,00 60,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 26. (ebrúar seldual alls 24,310 tonn. Hrogn 0,945 47,41 40,00 140,00 Karfi 1,118 56,10 56,00 57,00 Langa 2,440 71,80 64,00 74,00 Rauðmagi 0,062 69,68 20,00 75.00 Skata 0,043 85,00 85,00 85,00 Skötuselur 0,184 150,63 145,00 1 60,00 Þorskur, sl. dbl. 3,199 62,00 62,00 62,00 Þorskur, ósl .12,006 71.60 71,00 73.00 Ýsa, sl. 1,165 110,82 110,00 111,00 Ýsa, ósl. 0,674 97,00 97.00 97.00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 26. februar seldust alls 12,103 tonn Gellur 0.078 220,00 220,00 220,00 Steinbítur 2,026 37,00 37.00 37,00 Þorskur, sl. 4,401 83,08 84.00 88,00 Undirmálsf. 5,598 67,84 66,00 70,00 Fiskmarkaður Vestm 26. febrúar saldust alls 17,226 tonn annaf»via Þorskur, sl. 1,437 92,00 92,00 92,00 Ufsi, sl. 15,789 44,34 30,00 47,00 Fiskmarkaður i #• ií i Þorskur, si. 4,000 83,25 82.00 87.00 Steinbítur, sl. 1,509 63,00 63,00 63,00 Hlýri.sl. 0,040 30,00 30,00 30,00 Grálúða, sl. 2,118 100,00 100,00 100,00 Undirmálsþ. sl. 0,664 63,00 53,00 53,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 26 fobrúar soldust alls 26,789 tonn Þorskur, sl. 5,700 88,08 63,00 89,00 Þorskur, ósl. 17,225 76,21 54,00 87,00 Undirmálsþ. sl. 0,401 67,00 67,00 67,00 Ufldirmálsþ. ósl. 0,360 54,00 49,00 61,00 Ýsa, sl. 1,059 116,00 116,00 116,00 Vsa, ósl. 1,109 107,30 46,00 110,00 Ufsi, sl. 0,078 30,00 30,00 30,00 Karfi, ósl. 0,083 39,00 39,00 39,00 Langa, sl. 0,025 36,00 36,00 36,00 Keila, ósl. 0,020 80,00 80.00 80,00 Steinbítur, sl. 0,061 48,00 48,00 48,00 Steinbítur, ósl. 0,214 42,00 42,00 42,00 Koli, sl. 0,031 89,00 89,00 89,00 Rauöm/ Grásl.ósl. 0,048 80,00 80,00 80,00 Hrogn 0,201 150,00 150,00 150,00 Gellur 0,105 230,00 230,00 230,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.