Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 18. MARS 1993 3 Fréttir Valur Valsson, bankastjóri Islandsbanka: Lánskjör okkar gætu versnað - vísar þvl á bug að bankinn þurfl flárhagslega aðstoð „Sú staða sem komin er upp varð- andi Landsbankann felur í sér vissan álitshnekki fyrir ísland á erlendum vettvangi enda gegnir bankinn mik- ilvægu hlutverki í efnahagslífinu og erlendum samskiptum. Við verðum að vera undir það búin að um sinn leiði þetta til þess að lánskjör íslend- inga versni eitthvað," segir Valur Valsson, bankastjóri íslandsbanka. Valur kveðst ekki treysta sér til að leggja dóm á það hvemig ríkisstjórn- in brást við til að bjarga eiginfjár- stöðu Landsbankans. Treysta verði þeim aðilum sem fóru yfir máhð. Hins vegar hafi það verið eðlilegt og sjálfsagt að taka á vandanum strax. Að sögn Vals vissu stjómendur ís- landsbanka ekki fyrirfram um þá ákvörðun ríkisstjómarinnar að breyta lögum um Tryggingasjóð við- skiptabankanna. Breytingin felur í sér að íslandsbanki, eins og aðrar innlánsstofnanir, geti fengið lán úr sjóðnum til að bæta eiginfjárstöðuna. í DV í gær gaf Olafur Ragnar Grímsson, formaður Alþýðubanda- lagsins, það í skyn að björgunarað- gerðir rikisstjómarinnar hefðu ekki síst verið til þess að bjarga íslands- banka sem hann kallar einkabanka kolkrabbans. Þessu vísar Valur Vals- son á bug. „Við áætlum að bankinn verði rek- inn með hagnaði á þessu ári þrátt fyrir þá erfiðleika sem við blasa í atvinnumálunum og hjá heimilun- um. Það er af og frá að það standi til Mikið brim hefur verið í innsiglingunni til Grindavíkur undanfarna daga, einkum þó sl. þriðjudag, en þá sigldi Þorsteinn GK til Grindavikurhafnar eins og sjá má á myndinni. Hins vegar þurftu litlu bátarnir að landa í öðr- um höfnum, einkum Þorlákshöfn og Sandgerði. DV-mynd Ægir Már Fimm menn handteknir í f íkniefnamáli á ísafirði 26 ára karlmaður var handtekinn á ísafjarðarflugvelli á mánudag. Við leit reyndist hann vera með rúm 18 grömm af hassi, tæpt gramm af marijúana og um 1 'A gramm af am- fetamíni. Fjórir menn voru handteknir og yfirheyrðir í kjölfarið. Lögregla yfir- heyrði síðan fleiri sem tengdust mál- inu. Mönnunum hefur nú öllum ver- ið sleppt og telst málið upplýst. Maðurinn, sem var að koma frá Reykjavík, reyndist hafa keypt fikni- efnin þar fyrir sig og ýmsa kunn- ingjasína. -ból að Islandsbanki sæki rnn aðstoð hjá þessum sjóði. Dylgjum Ólafs Ragnars vísa ég alfarið á bug. Mig undrar að þingmaður og fyrrum fjármálaráð- herra láti sér slíkt um munn fara.“ Valur segir íslandsbanka hafa met- ið afskriftaþörf sína af raunsæi á hðnum misserum. Þannig hafi bank- inn tekið á vandanum hveiju sinni og lagt peninga í varasjóði. Fyrir vik- ið þurfi bankinn ekki á aðstoð að halda eins og Landsbankinn. Að sögn Vals hafa starfsmenn ís- landsbanka ekki orðið varir við nei- kvæð viðbrögð erlendis út af Lands- bankamálinu. Hins vegar hafi bank- inn fengið eina upphringingu frá er- lendu blaði vegna misskilnings. Að- spurður telur Valur að Landsbank- ixm þurfi ekki að óttast þaö að við- skiptavinir snúi við honum baki. „Aðgerðir stjómvalda sýna að það er engin ástæða fyrir fólk að taka út innstæður sínar. Þvert á móti sýna þær, ásamt yfirlýsingum ráðherra, að sfjómvöld standa 100 prósent með bankakerfinu á íslandi." -kaa/ari Vandaöur og spameytinn 5 dyrajeppi Verð frá Aflmikil 16 ventla vél með beinni innspýtingu, 96 hö. Vökvastýri - vandaður búnaður Gormafjöðrun á öllum hjólum. aksturseiginleikar í sérflokki. Grindarbyggður - auðvelt að hækka bílinn upp. Eyðsla frá 8 lítrum á 100 km. $ SUZUKI —>y/« SUZUKIBÍLAR HF SKEIFUNNI 17 .SlMI 68S100 !Í#ÍIZ<Vy/l//Mtt I/ Æ/ / /// >7 im i/ÆHli W M JTsZm\ / SÆL Kópal Tónn 4 Sígild mött áferð. Hentar einkar vel þar sem minna mæðir á, eins .og í stofum, svefn- herbergjum og á loft. Kópal Birta 20 Kópal Flos 30 Kópal Geisli 85 Gefur silkimatta áferð. Hentar vel á bamaherbergi, eldhús, ganga og þar sem meira mæðir á. Hefur gljáa sem víða kemur sér vel enda vinsæl á stigaganga, bamaherbergi, eldhús og þvottahús. Góð á húsgögn. Tilvalin þar sem miklar kröfur em gerðar um þvottheldni og styrkleika, t.d. í bílskúrinn og i iðnaðarhúsnæði. Góð á húsgögn. Kópal innanhuss- mólning fæst i fimm gljóstigum. Kópal innanhússmálning er einkar auðveld i meðförum, slitsterk og áferðarfalleg. Kópal málning fæst í nær óteljandi litum ogN^lveg ömgglega í þeim lit sem þú leitar að. Rauði 0% miðinn er trygging fyrir því að í málningunni em engin lífræn leysiefni. Betri málning, betra loft, betri liðan. fmálninghf -það segir sig sjdlft - * $ '’S \n i /f/ \\\\im\ iwvtiw/í Kópal Glitra 10 Silkifín áferð sem laðar fram smáatriðin í samspili ljóss og skugga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.