Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Blaðsíða 6
f 6 FIMMTUDAGUR 18. MARS 1993 Viðskipti Afskriftir bankanna á síðasta ári: ÁIjórða millj- arð í súginn - er þó einungis þriðjungur afáætlaðri afskriftarþörfbankanna Glatað fé bankanna — upphæöir í milljónum króna — Heildar- afskriftir 1992: 3050 milljónir króna tí Lands- banki , \ 1700 Islands- banki y 1100 Búnaðar- banki 250 Búnaðarbanki Landsbanki islandsbanki Eigiðfé 3.400 millj. 6.000 millj. (eftiraðg.) 5.200 millj. Eiginfjárhlutf. 10,2% 4,75% (f. aðg.) 8,5% (e. aðg. ríkissj.) 10% Staða afskrreikn. útlána 2.800 millj. (f. aðgerðir) 1.000 millj. 4.500 millj. (e. aðg.) 2.600 millj. Lagt í afskrreikn. '92 700 millj. 1.500 millj. 1.500 millj. Endanl. afskr. '92 250 millj. 1.700 millj. 1.100 millj. Tap/hagnaður 0 -2.000 millj. — 176 millj. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLÁN ÓVERÐTR. Sparisj. óbundnar Sparireikn. 1 Allir 6 mán. upps. 2 Allir Tékkareikn.,alm. 0,5 Allir Sértékkareikn. 1 Allir VlSITÖLUB. REIKN. 6mán. upps. 2 Allir 15-30 mán. 6,25-7,15 Bún.b., Sparisj. Húsnæðissparn. 6,5-7,3 Sparisj. Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,75-5,5 Sparisj. ÍSDR 4,25-6 islandsb. ÍECU 6,75-9 Landsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2,25-2,9 íslandsb. óverðtr., hreyfðir 4-5 íslandsb., Spar- isj. SÉRSTAKAR VERDBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 2,4-3 Landsb., is- landsb. Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., Is- landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Visitölub. 4,75-5,25 Búnaðarb. Óverðtr. 6-6,75 Búnaðarb. INNLENOIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,25-1,9 islandsb. £ 3,&-3,75 Búnaðarb. DM 5,75-6 Landsb. DK 7-8 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst útlAn ÖVERÐTRYGGÐ Alm.víx. (forv.) 12,75-13,75 Búnaðarb. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 12,75-14,45 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir ÚTLAN VERÐTRYGGÐ Alm. skb. B-flokkur 8,75-9,75 Landsb. afurðalAn i.kr. 13-14 Landsb. SDR 7,75-8,35 Landsb. $ 6-6,6 Landsb. £ 8-9 Landsb. DM 10,75-11 Landsb. Dröttarvuxtir 17% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf febrúar 14,2% Verðtryggð lán febrúar 9,5% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala janúar 3246 stig Lánskjaravísitala febrúar 3263 stig Byggingavísitala janúar 189,6 stig Byggingavísitala febrúar 189,8 stig Framfærsluvísitala í mars 165,4 stig Framfærsluvísitala í febrúar 165,3 stig Launavísitala í desember 130,4 stig Launavísitala íjanúar 130,7 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.585 6.706 Einingabréf 2 3.626 3.644 Einingabréf 3 4.303 4.382 Skammtímabréf 2,242 2,242 Kjarabréf 4,535 4,675 Markbréf 2,430 2,505 Tekjubréf 1,578 1,627 Skyndibréf 1,920 1,920 Sjóðsbréf 1 3,213 3,229 Sjóðsbréf 2 1,956 1,976 Sjóðsbréf 3 2,213 Sjóðsbréf 4 1,522 Sjóðsbréf 5 1,362 1.382 Vaxtarbréf 2,2640 Valbréf 2,1222 Sjóðsbréf 6 540 567 Sjóðsbréf 7 1183 1218 Sjóðsbréf 10 1204 Glitnisbréf islandsbréf 1,391 1,417 Fjórðungsbréf 1,164 1,181 Þingbréf 1,407 1,426 Öndvegisbréf 1,393 1,412 Sýslubréf 1,332 1,350 Reiðubréf 1,363 1,363 Launabréf 1,035 1,050 Heimsbréf 1,235 1,272 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Hagst. tilboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 4,00 3,63 4,05 Flugleiðir 1,29 1,29 Grandihf. 1,80 2,20 islandsbanki hf. 1,10 1.14 Olís 1,85 1,85 2,02 Útgerðarfélag Ak. 3,50 3,20 3,60 Hlutabréfasj. ViB 0,99 0,96 Isl. hlutabréfasj. 1,07 1,05 1,10 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1,87 1,85 Hampiðjan 1,25 1,60 Hlutabréfasjóö. 1,21 1,21 1,29 Kaupfélag Eyfiröinga. 2,25 2,20 2,30 Marel hf. 2,51 2,25 2,69 Skagstrendingur hf. 3,00 3,48 Sæplast 2,90 2,88 3,10 Þormóður rammi hf. 2,30 2,25 Sölu- og kaupgengi ó Opna tilboösmarkaöinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 1,85 Bifreiðaskoðun Islands 3,40 2,50 Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,50 Faxamarkaðurinn hf. 2,30 Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 0,80 Haförnin 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,94 Hlutabréfasjóður Norður- 1,09 1,06 1,10 lands Hraðfrystihús Eskifjarðar 2,50 2,50 Isl. útvarpsfél. 2,00 Kögun hf. 2,10 Ollufélagið hf. 4,82 4,90 5,00 Samskip hf. 1.12 0,98 Sameinaðir verktakar hf. 7,00 6,75 7,20 Síldarv., Neskaup. 3,10 2,80 Sjóvá-Almennarhf. 4,35 Skeljungurhf. 4,00 3,60 5,00 Softis hf. 25,00 13,00 26,00 Tollvörug. hf. 1,43 1,43 Tryggingarmiöstöðin hf. 4,60 Tæknival hf. 0,40 0,99 Tölvusamskipti hf. 4,00 3,50 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,30 1 ViA kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuidabiéfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi. Samkvæmt úttekt, sem DV hefur gert hjá bönkunum, kemur í ljós að þeir þurftu endanlega að afskrifa útlán fyrir 3050 milljónir í fyrra. Þar á Landsbankinn stærstan hlut eða um 1700 miUjónir, íslandsbanki 1100 milijónir og Búnaðarbankinn 250 milljónir. Athygh vekur að Búnaðar- bankinn þurfti að afskrifa lang- minnst og staða hans virðist lang- sterkust. Á afskriftarreikningum út- lána bankanna í árslok 1992 voru rúmlega 8 miiljarðar. Rúmur millj- arður hjá Búnaðarbankanum, 4,5 milljarðar hjá Landsbankanum eftir björgunaraðgerðir ríkisstjórnarinn- ar og 2,6 milljarðar hjá íslandsbanka. Tap Landsbankans í fyrra er gífur- legt. Það veltur hins vegar á reikn- ingsaðferðum hversu mikið það telst. Það fer eftir því hversu mikið verður á afskriftarreikningi útlána, lág- markið 4,5 milljarðar eða hámarkið 5,8 milljarðar. I fyrra tilfellinu væri rekstrartapið nálægt 2 milljörðum króna en í því seinna 3 núlljarðar. Rekstartap íslandsbanka var 176 milljónir á síðasta ári og að sögn Stef- áns Pálssonar, bankastjóra Búnaðar- bankans, verður rekstur bankans á „núllinu" á síðasta ári. Eiginfjárhlutfall bæði Búnaðar- banka og íslandsbanka er vel yfir þeim lágmörkum sem sett eru í lög- um. Hlutfalliö er um 10% hjá báðum bönkunum en verður rúmlega 8 pró- sent hjá Landsbankanum eftir að- gerðir ríkisstjómarinnar. Lágmark- ið er 8%. Búnaðarbanki á núllinu „Við erum ekki ánægðir nema við sýnum þokkalega góðan hagnað. Mér sýnist þó staðan vera nokkuð góð miðað viö þær tölur sem berast úr Landsbankanum. Það er náttúrlega reiðarslag," segir Stefán Pálsson, bankastjóri Búnaöarbankans. „Ég tel mjög ólíklegt að Búnaöar- bankinn þurfl að fá fé úr Trygginga- sjóði viðskiptabankanna. Við eram búnir að taka til hliðar vegna þeirra útiánatapa sem við teljum að séu yfirvofandi á þessu ári og teljum okkur vél undirbúna," segir Stefán. Stefán sagði Búnaöarbankann allt- af hafa verið vel fyrir ofan þau lág- mörk sem gilt hafi um eiginfjárhlut- faU. Eigið fé bankans væri um 3,4 milijarðar. Hann viidi aUs ekki upp- lýsa hver stærstu útlánatöpin hefðu verið á síðasta ári. Bankinn heíði ekki lent ekki í stóram töpum. Hins vegar hefði gjaldþrotum fjölgaö. Árið 1992 hefði þurft að afskrifa 250 miUj- ónir samanboriö við 170 mUljónir árið 1991. Sterk eiginfjárstaða íslandsbanka „Ársreikningur íslandsbanka er undirritaður og frágenginn. Hann er gerður upp eftir alþjóðlegum kröf- um. Jafnframt er reikningurinn nú í fyrsta sinn gerður upp eftir nýjum samræmdum reglum frá bankaeftir- Utinu um meðferð afskriftarútlána sem aUar banka- og innlánsstofnanir þurfa að uppfyUa, segir Valur Vals- son, bankasfjóri íslandsbanka. Tap bankans á síðasta ári var 176 mUljón- ir króna og afskrifa þurfti 1100 miUj- ónir. „EigjnfjárhlutfalUð er tveimur pró- sentustigum fyrir ofan lögbundið lágmark og eiginfjárstaðan er sterk, 5.200 mUljónir, hvort heldur sem staðan er borin saman við innlendar eða erlendar lánastofnanir." „Við höfum á undanfórnum áram lagt mikið á afskriftareikning. Viö höfum taUð mikUvægt að safna fyrir til þess að mæta hugsanlegum út- lánatöpum viö þær erfiðu efnahags- aðstæður sem nú eru,“ segir Valur en nú era 2600 milijónir á afskrifta- reikningi. -Ari/kaa Verðáerlendum mörkuðum Benstn og olía Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust, .190$ tonnið, eða um.......9,45 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um...............187$ tonnið Bensín, súper, 198$ tonnið, eða um.......9,77 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.....................196,5$ tonnið Gasolía................173,5$ tonnið, eða um.......9,64 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.......................176$ tonnið Svartolía................105$ tonnið, eða um.......6,33 ísl. kr. lítrinn Verðísíðustu viku Um....................104,50$ tonnið Hráolía Um.............18,54$ tunnan, eða um....1.211 ísl. kr. tunnan Verðisíðustu viku Um......................19,06 tunnan Gull London Um....................328,40$ únsan, eða um..21.467 ísl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um....................326,50$ únsan Ál London Um.......1.143 dollar tonnið, eða um.74.718 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.........1.156 dollar tonnið Bómull London Um 62,05 cent pundið eða um... 8,92 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um 61,65 cent pundið Hrásykur London Um .249,6 dollarar tonnið, eða um... ...16.316 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um 252 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um .187,3 dollarar tonnið, eða um... ..12.243 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um 188 dollarar tonnið Hveiti Chicago Um 319 dollarar tonnið, eða um... ..20.853 ísl. kr. tonnið Verðísíðustu viku Um 333 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um........57,03 cent pundið, eða um.8,20 ísl. kr. kílóið Verð i siðustu viku Um.......57,62 cent pundið Verðáíslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn.,febrúar Blárefur..........201 d. kr. Skuggarefur................. Silfurrefur......220 .d. kr. Blue Frost............... Minkaskinn K.höfn., febrúar Svartminkur........84 d. kr. Brúnminkur..........92d. kr, Rauðbrúnn.........105 d. kr. Ljósbrúnn (pastel).84 d. kr. Grásleppuhrogn Um...1.300 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um......608,6 dollarar tonnið Lodnumjöl Um...320 sterlingspund tonnið Loðnulýsi Um........340 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.