Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 18. MARS 1993 11 Utlönd Auglýsing fyrir brjósti Linda Montgomery er ein kvenréttindakvennanna í Ástralíu sem hafa mót- mælt nýjustu auglýsingunni frá Toyota. Þar er stór mynd af þungaðri konu og með fylgir yfirlýsing um að „hvergi sé þægilegra að vera en í víðum belg“ og á að visa til rúmsins í bílunum. Símamynd Reuter Fréttir frá íran stangast á: Trúarleiðtoginn særðist í tilræði - segja stj omarandstæðingar íranska lögreglan og utanríkis- ráöuneytið vísuðu algerlega á bug í morgun fréttum úr herbúöum stjómarandstæðinga um að sprengja hefði sprungið á heimili Ah Kha- meinis, trúarleiðtoga írans. Þá sögðu íbúar Teheran að þar hefði allt virst rólegt í morgun. Abolhassan Bani-Sadr, fyrrverandi forseti írans, og sítaklerkuriim Me- hdi Ruahani, sem er andvígur rót- tækum íslamstrúarleiðtogum lands- ins, sögðu í París í gær að fjöldi manns hefði látið lífið og að Kha- meini sjálfur hefði særst í spreng- ingu síðdegis í gær. Vestrænn stjómarerindreki, sem haft var samband við í Teheran í morgun, sagðist ekki hafa heyrt um sprenginguna fyrr. „Það heyrðist ekkert í þessum bæj- arhluta," sagði hann. Sendiráð hans er um hálfan annan kílómetra frá skrifstofum og heimili Khameinis í miðborg Teheran. Aðrir íbúar borgarinnar, sem hringt var í, sögðust ekkert hafa heyrt. Þá sögðu þeir að aUt virtist með felldu í borginni. Flugeldar em ekki óalgengir um þetta leyti þar sem íranir halda upp á nýárið þann 21. mars. Embættismaður við opinberu fréttastofuna IRNA vísaði fréttinni á bug og sagði hana „tilbúning“ af hálfu stjórnarandstöðunnar. íbúar Teheran bentu á að spreng- ingin hefði átt að eiga sér stað daginn eftir að fulltrúi írönsku stjómarand- stöðunnar í Róm var myrtur. Stjóm- völdum í íran var kennt um það morð. Reuter Uppblástur í hagvextinum HagvÖxtur á fyrsta — eða eina - kjörtímabili síðustu fimm Bandaríkjaforseta. 19,5% Johnson Nixon Carter Reagan Bush ('65-'68) ('69-72) (77-'80) ('81-'84) ('89-'92) “"^Ke.Kem„eens öí H“' *ikl’Jagiegt„ SStpf --■mm dsSsfi horrii er fólk Verlu ve'Setmrvl'!0'-orak &>ÍT* powers hefurafpAlana «/Sssp&r FrábærsPennumynd ein best! 'glXn ",e9a seinnitím?SSnd Naked Gun nn ' ancia m/ndannafr£0TPlane sfandg sómn£U’ enda Shw/SjguþVfeHOtað emaæ* Frabær9rinmynd! Fást á öllum betri myndbandaleigum! MM NYND MVNDBANDADEILD SAMBÍÓANNA UMBOÐSAÐILI FOXVIDEO Á ÍSLANDI Heimild: USATODAY

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.