Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Side 10
10
FIMMTUDAGUR 18. MARS 1993
Útlönd
Carlotte Hughes, sem var elsti
Bretíim þar til S gær, er látin, 115
ára gömul. Hún þakkaöi langlífi
sitt áfengi, steiktum mat og
iilýðni við boðoröin tíu.
Hughes fæddist 1. ágúst árið
1877, sama daginn og síminn var
fundinn upp. Hún gíftist funra-
tug. Maður hennar varð 103 ára.
Sprengingin í Kalkútta varö af slysni:
Engin tengsl við
Bombaytilræðin
Carl Bilc.,
forsætisráð-
herra
þjóðar,
samþykkt
traustsyfii
lýsingu
sijórn sina
Hann
umþessa raun meo ntuoeysi Nýs
lýðræðis en unir þó hag sínum
iila og hótar enn að ijúfa þing i
næstu viku frekar en að kaupa
Nýtt lýðræði til fylgis við sig með
afarkostura.
sínsísófanum
Kona nokkur í West Bromwich
í Englandi víldi ekki sætta sig við
lát eiginmanns sínsoggeymdiþví
líkið í sex mánuði I stofusófanum
þar sem hann undi sér oft.
Hún hleypti engum inn i íbúð-
ina og ekki vitnaöist um lát
mannsins fyrr en ættingjar komu
óvænt í heimsókn. Reuter og TT
Gífurleg sprenging í miðborg Kal-
kútta á Indlandi, sem varð að
minnsta kosti 62 að bana, varð að
öllum líkindum fyrir slysni.
Tushar Talukdar, lögreglustjóri
Kalkútta, sagði í morgun að spreng-
ingin sem eyðilagði tvær íbúðar-
blokkir skömmu eftir miðnætti á
miðvikudag stæði í engum tengslum
við fjölmörg sprengjutilræði í
Bombay fyrir viku þar sem 246
manns fórust og 1200 slösuðust. Talið
er að útsendarar erlendra hópa hafi
verið þar að verki.
Lögreglan hefur handtekið tvo
menn, Rashid Khan, eiganda bygg-
inganna og þekktan undirheimafor-
ingja, og aðstoöarmann hans.
„Til þessa höfum við ekki fundið
neina ástæðu fyrir þvi að Rashid
skyldi hafa gert þetta þar sem fjórir
ættingjar hans og margir manna
hans létust í sprengingunni," sagði
lögreglustjórinn. „Þess vegna álítum
viö aö þetta hafi verið slys.“
Hann sagði að undirheimaklíkur
væru oft með birgðir af sprengiefni
til að búa til frumstæðar sprengjur
til að selja glæpahópum og jafnvel
stjómmálaflokkum í fylkinu.
Aðrir háttsettir menn innan lög-
reglunnar höfðu uppi getgátur um
að einhveijir glæpaféndur Khans
hefðu staðið að sprengingunni.
Reuter
Björgunarmenn fjarlægja lík úr rústum annarrar byggingarinnar sem eyði-
lagðist i sprengingu í Kalkútta I fyrrinótt. Rúmlega sextiu manns létu lifið.
Símamynd Reuter
DV
Færeyjar: Atvinnu* leysis-
tryggingum bjargað fram á sumarið
Jens Dalsgaard, DV, Færeyjum:
Samkomulag hefur tekist í landstjórn Færevja um fjáröflun til sjóðs atvinnuleysistrygginga þannig að rekstur loans getur haldist óbreyttur fram í ágúst. Að öðrum kosti hefði hann orðið gjaldþrota eftír þijár vikur. Tekjur sjóösins aukast um 550 milljónir íslenskra króna á árinu. Tekið verður af orflofi launþega og það lagt í sjóðinn. Kinnig ganga þangað greiðslur sem lánd- sjóður átti að inna af hendi í líf- eyrissjóð opinberra starlsmanna fýrir þetta ár. Þá hækka gjöld í sjóðinn. arsiglduíland
Jens Dalagaard, DV, Færeyjunr
Skipstjórar 20 ísfisktogara hér í Færeyjum sigldu til Þórshafnar á mánudaginn og efhdú þar til fundar með útgerðarmönnum. Með þessu vildu þessir aðilar mótmæla lokun á miðum norðan eyjanna. Þar eru mikiivægar hrygningarstöðvar, Mjög tregur afli er á heimamið- um og verð lágt á því litla sem
Allir bílar í okkar eigu eru yfirfarnir af fagmönnum okkar. Greiðslukjör við allra hæfi.
Úrval notaðra bíla
Opið virka daga kl. 9-6,
laugardaga 10-14.
BIFREKDAR & LANDBÚNADARVÉLAR FF jBMLl
Suðurlandsbraut 14 & Ármúla 13, simar 681200 og 814060
LAJDA
MMC Lancer EXE 1500 ’92, sjálfsk.,
5 d„ dökkblár, ek. 23.000. V.
1.050.000.
Lada Samara 1500 '90, 5 g., 5 d„
hvítur, ek. 17.000. V. 380.000.
Lada Sport 1600 4x4 ’90, 4ra g„ 3ja
d„ vínr., ek. 12.000. V. 460.000.
Subaru Justy J-10, 4x4 1000 ’88, 5
g., 3ja d„ grár, ek. 70.000. V.
400.000.
Lada station L 1500 ’90, vsk-bill, 5
g„ 5 d„ hvitur, ek. 51.000. V.
300.000.
Nissan Sunny 1500 ’88, 5 g„ 3ja d.,
hvítur, toppl., ek. 70.000. V. 460.000.
Suzuki Swift 1000 ’89, 5 g„ 3ja d„
hvítur, ek. 40.000. V. 460.000.
Hyundai EXE Eli 1500 '88, sjálfsk.,
3ja d„ grár, ek. 33.000. V. 400.000.
Daihatsu Charade 1000 ’88, 4ra g„
3ja d„ blár, ek. 58.000. V. 380.000.
Daihatsu Feroza EL II special EFI
EL II, 5 g„ 3ja d„ grár, ek. 26.000.
V. 1.020.000.
Citroén BX 16 1600 ’89, 5 g„ 5 d.,
rauöur, ek. 59.000. V. 590.000.
Toyota Carina II 1600, álfel., 5 g„
4ra d„ hvitur, ek. 78.000. V. 530.000.
(
4
(
(
V I
. «
V;