Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Blaðsíða 26
38 FIMMTUDAGUR 18. MARS 1993 Smáauglýsingar - Þverholti 11 ■ Til bygginga Verktakar - húsbyggjendur. Jámamað- lir getur bætt við sig verkefnum. Löng réynsla, góðar vélar. Upplýsingar í síma 91-670613. Guðmundur. Jarðvinna! Óska eftir tilboði í gröft og fyllingu í gmnn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9960. 10-20 m2 vinnuskúr óskast til leigu eða kaups. Uppl. í síma 91-32018. ■ Húsaviðgerðir Húseigendur, húsfélög og stofnanir. Húsvarðaþjónusta. Alhliða viðhalds- og ráðgjafarþjónusta. Trésmíði, raf- virkjun, jámsmíði. Alhliða húsaað- hlynning. Reynið þjónustuna. Við l^ysum málið. Neyðarþjónusta. Sími 91-627274. Geymið auglýsinguna. Tek að mér viðgerðir á húsnæði, múr- og timburskemmdir. Geri föst tilboð. Sími 91-79203, Gísli. ■ Kliikkuviðgerðir Úrsmiðurinn, Ármúla 32. Viðgerðar- þjónusta á úrum og klukkum. Raf- hlöðusk. samstundis. Hraðsendingaþj. fyrir landsbyggðina. S. 91-677420. ■ Nudd Býð upp á slökunarnudd, svæðanudd, pulsing (liðamótanudd) og ( shiatsu (þrýstipunktanudd). Hef próf. Sérstak- ur kynningarafsláttur. Uppl. hjá Guðrúnu Þuru nuddara, sími 612026. ~>li M Veisluþjónusta Kalt borð, kr. 1190 á mann, kaffihlað- borð, 650-840; kaffisnittur, 70; brauð- tertur, 8-20 manna, kokkteilhlaðborð, 590. Ath. 10% afsl. f. fermingarb. af brauðtertum og snittum. Brauðstofan Gleymmérei, s. 91-615355 og 43740. Alhliða veisluþjónusta: kaffisnittur, 80 kr., brauðtertur, kr. 2.800-3.600, kokk- teilmatur, 710 kr., kaffihlaðborð, 850 kr. 15% stgrafsl. út apríl. Smurbrauðs- stofa Stínu, Skeifunni 7, s. 91-684411. Veislur, stórar og smáar, s. 625122. Köld borð, snittur og partíborð. Ger- um tilboð í stærri veislur. Fullkomið veislueldhús. Margra ára reynsla. Brauðbæjarsamlokur, Skipholti 29. ■ Tilsölu Argos. Ódýri listinn með vönduðu vörumerkjunum. Verð kr. 190 án bgj. Pöntunarsími 91-52866. B. Magnússon Hólshrauni 2, Hafnarfirði. ■ Verslun Vélsleðakerrur - jeppakerrur. Eigum á lager vandaðar og sterkar stálkerrur með sturtum. Burðargeta 800-2.200 kg, 6 strigalaga dekk. Yfirbyggðar vélsleðakerrur. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttar- beislum. Veljum íslenskt. Opið alla laugard. Víkurvagnar, Dalbrekku 24, s. 91-43911/45270. ■ Bílar til sölu Benz 190E, árg. 1992, til sölu, keyrður 25 þúsund km, sjálfskiptur, topplúga, ABS, loftpúði og fleira. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Braut, símar 91-681510 og 91-681502. Auglýsing NÝSKÖPUN í SMÁIÐNAÐI Iðnaðarráðuneytið áformar í samstarfi við Iðntækni- stofnun íslands, Byggðastofnun og atvinnuráðgjafa úti um land að veita styrki þeim sem hyggjast efna til nýjunga í smáiðnaði eða stofna ný iðnfyrirtæki, einkum á landsbyggðinni. Styrkirnir eru fyrst og fremst ætlaðir til þess að greiða fyrir tæknilegum undirbúningi, hönnun, stofnsetn- ingu nýrrar framleiðslu, svo og markaðssetningu. Þeir eru ætlaðir þeim sem hafa þegar skýrt mótuð áform um slíka starfsemi og leggja í hana eigið áhættufé. Umsækjendur snúi sér til iðn- og atvinnuráðgjafa eða Iðntæknistofnunar Islands fyrir 23. apríl nk. Uppboð Framhald uppboðs á efb’rtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- * um sem hér segir Sóleyjargata 8, þingl. eig. Grétar Lýðsson og Kristín H. Þráinsdóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofaun rík- isins, 24. mars 1993, kl. 13.30. Sóleyjargata 13, þingl. eig. Guðmund- ur K. Októsson, gerðarbeiðendur Líf- eyrissjóður Austurlands og Akranes- kaupstaður, 24. mars 1993 kl. 14.00. Kirkjubraut 1, neðri hæð, þingl. eig. Sigríður Ármannsdóttir, talinn eig- andi þrotabú Striksins hf., gerðarbeið- endur íslandsbanki hf. og Búnaðar- banki íslands, 24. mars 1993 kl. 14.30. Einigrund 5, 01.01., þingl. eig. Jóna G. Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands, Sandgerði, Bygg- ingarsjóður verkamanna og Akranes- kaupstaður, 24. mars 1993 kl. 15.00. Dalbraut 2, þingl. eig. Guðmundur Magnússon, gerðarbeiðendur íslands- banki hf., Landsbanki Islands,_Lífeyr- issjóður Tæknifræðingafélags íslands, Sheh Intemational Chemical Com- pany Ldt, Gunnar R. Magnússon, Hoechst Á/S, Lífeyrissjóður Vestur- lands og Sjóvá-Almennar hf. 24. mars 1993 kl. 11.00. Vesturgata 25, kjahari, þingl. eig. Er- lendur Ingvason, gerðarbeiðandí Líf- eyrissjóður sjómanna, 24. mars 1993 kí. 11.30. Merkigerði 4, þingl. eig. Þráinn Þór Þórarinsson og Berglind Guðmunds- dóttir, gerðarbeiðendur Húsnæðis- stofaun ríkisins og Landsbanki Is- lands, Akranesi, 24. mars 1993 kl. 15.30. Vallholt 13, kjahari, þingl. eig. Lýður Sigmundsson, Grétar Lýðsson og Ing- þór Lýðsson, talinn eigandi Guðni Jónsson, gerðarbeiðendur innheimtu- maður ríkissjóðs, Akranesi, Akranes- kaupstaður og Húsnæðisstofaun rík- isins, 24. mars 1993, kl. 13.00. Sýslumaðurinn á Akranesi Merming Eitt verka Helenu Guttormsdóttur. Þegar allt er leikur -TR|J«>V£ - SkW&TAtt\ - HU&SV&J*, - Vi'cÍÁJOÁMAiBUft “ L '~cJ - Helena Guttormsdóttir í Gallerí Umbru í litlum sýningarsal í húsi á Bernhöftstorfunni sýn- ir um þessar mundir Helena Guttormsdóttir ofurhúar myndir af agnarsmáum hugdettum. Helena hefur áður gert ljósmyndasögu um kynlíf Barbí þar sem skreyti- kennd meðferð myndefnis blandast saman við ríka þörf til að styðja myndrænu hhðina með texta. Vinnu- brögð Helenu eru fínleg, henni lætur vel að vinna smátt og gera míníatúrverk. Á þessari sýningu, sem Myndlist Ólafur Engilbertsson mun vera fyrsta einkasýning hstakonunnar á höfuð- borgarsvæðinu, eru alls fjörutíu og tvö verk, vatnshta- myndir og blýantsteikningar. Það hafa sennilega aldr- ei verið samankomin jafn mörg verk á einni sýningu í hinum htla sal Gaherí Úmbru, en þó er ekki að sjá að þröngt sé um þau. Húmor og þankastrik Listakonan skiptir verkum sínum í níu myndraðir sem þó eru óljóst afmarkaðar. Hver myndröð inniheld- ur á milh fjórar og sjö myndir. Vatnshtamyndir eru þar langsamlega fyriríerðarmestar. Þó er það umfram aht teikningin en kannski ekki síður húmorinn sem einkennir þessi verk. Kartöflur, frumur og hrossatað eru þannig eitt og hið sama í myndheimi Helenu. Ein myndin ber heitið „Þegar aht er leikur" og Helena skopast að sjálfri sér ekki síður en öðrum hstamönnum í myndröð þar sem koma fyrir: „trúður, hugsuður, skreytari, vísindamaður, listamaður". I þessari mynd- röð og fleirum á sýningunni hefur hstakonan skrifað smátt og feimnislega - gjaman neðanvert í myndflöt- inn - ýmis þankastrik sem að mati undirritaðs bæta nánast engu við upplifun verkanna. Þvert á móti virka þessar vangaveltur oftast nær eins og eins konar afsök- un hstakonunnar fyrir því að láta slík verk frá sér. Þankastrikin komi þó altént tíl með að dreifa athygl- inni frá hinni líthsigldu hst... Myndasögur og heildarmyndir Svona kemur þetta þankastrikaviðhorf listakonunn- ar undirrituðum a.m.k. fyrir sjónir. Myndröð sem hefst á „sjálfgefnum dauða tvíhöfða prinsins" virkar t.a.m. sem mun sterkari myndheild en fyrmefnda röð- in, enda er hið formræna þar meira áberandi en frá- sögnin. Myndasagan er vissulega ríkjandi sem út- gangspunktur margra þessara myndraða og gallinn er í þeim thvikum e.t.v. sá að myndirnar í hverri röð skuh ekki vera rammaðar inn saman sem hehd heldur um of gengið út frá verkunum sem óháðum einingum. Svipað má segja um flestar aðrar myndraðir á sýning- unni. „Ýmis thbrigði við ást“, „í landinu þar sem óska- steinninn býr“ og „Herbergi hugans“ eru heiti fyrstu mynda raða sem hefðu án efa notið sín betur með meira rými í kringum myndflötinn en sem ein heild í stað stakra eininga. Hehdarmynd í ætt við mynda- sögu í bók eða blaði er að mínu mati nær myndhugsun Helenu Guttormsdóttur en 42 stakir trérammar. Lista- konan er í góðum gír með að virkja innsæi sitt og kímnigáfu, en það er athugunarefni fyrir hana hvort rétt sé e.t.v. að gefa textana út á sér bók næst þegar hún efnir th sýningar. Með hækkandi sól Inga Elín Kristinsdóttir í Galleríi Sævars Karls Glerhst á aht sitt undir sólarljósinu og nú, með hækkandi sól, dregur Inga Elín Kristinsdóttir fram th sýningar glergripi sína. Iistakonan hefur imnið ötul- lega að hst sinni undanfarin ár. Hún kom sér upp brennsluofni í verkstæðinu Kóbolti við Laugaveginn og fékk fyrir rúmu ári aðstöðu í Álafosshúsunum í Mosfehsbæ. Inga Ehn stundaði keramiknám jafnhhða glemámi í Danmörku og hefur upp frá því notað að- ferðir leirbrennslunnar við glermunagerð sína. Þær aðferðir em mun vænlegri fyrir þá hstamenn sem em ekki í nytjamunaframleiðslu við blástursofna heldur að þróa hst sína á eigin spýtur. Skálar og gluggaverk Ingu Elínar hafa vakiö atiiygh vegna persónulegs af- Myndlist Ólafur Engilbertsson strakt myndmáls sem byggir ekki hvað síst á thvhjana- kenndri niðurröðun htríkra aðskotahluti á mihi gleija. Verk hstakonunnar hafa sömuleiðis grafískt yfirbragð og hafa þar sérstöðu þar sem glerhstamenn taka oft- ast pól skreytikenndrar kirkjuhstar eða hins frjálsa málverks. o Öndvegi og andlit Á þessari sýningu hstakonunnar era flest verkin á nótum fyrrnefndrar mihigleijagrafíkur. Rauði þráður- inn er óður th sólarinnar (samanber verk nr. 9). Geisla- form em áberandi. Tvö meginverk sýningarinnar era tvær geislumprýddar súlur er nefnast „Óndvegi" og hafa á toppi sínum innbyggða lýsingu. Þetta em um margt sérstæð verk, skrautieg eins og svo margt frá hendi Ingu Elínar. Öndvegið númer tvö er ekki eins hlaðið skreytitáknum eins og hið fyrra við innganginn og ér það að mínu viti kostur. Inga Elín á greinhega í nokkrum erfiðleikum á stundum með að staðnæm- ast við skreytingar verka sinna. Einn angi þess er óskiljanleg tilhneiging th að blanda andlitsteikningum inn í alla htaveisluna. Andlitin virka algerlega út úr kú og fljótt á htið er engu líkara en viðvaningur hafi stohst th að „klára" verk hstakonunnar. Skreytingar og klisjur Þegar nánar er að gáð kemur þó í ljós að Inga Elín er að þreifa fyrir sér og leyfir sem flestu að fljóta með. Slík vinnubrögð em þó ekki th framdráttar nema th að byija með og spuming hvort hstakonan stefni ekki að markvissari niðurstöðu á næstu sýningu. Th- raunastarfsemi af því tagi sem hún iðkar er góðra gjalda verð og gæti veitt nýju blóði inn í hstgreinina en blikur em á lofti um að nú sé skreytiáráttan að nálgast khsju hjá Ingu Elínu og andhtin séu e.t.v. sterk- asta vísbending þess. Gluggaverkin „Hugsað th Frakk- lands“, „Litadýrð" og „Himnastigi" eru þó þama und- anskhin, sérstaklega íúð síðastnefnda sem innifelur sérstæða formskynjun. Þar er vonandi vísir að fram- tíðarnálgun hstakonunnar við efnið. Einfaldar ólitaðar skálar á borð við „Sjófléttur" hafa sömuleiðis það sterka formun að krúsídúllumar mega alveg missa sig. Sýning Ingu Elínar hefur þrátt fyrir téða ann- marka sterkan hehdarsvip og útgeislun og er þar með fuhghd sem „óður th sólarinnar".

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.