Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Qupperneq 32
44 FIMMTUDAGUR18. MARS 1993 Léttir til síðdegis Davíð Oddsson. Skrípa- leikur stjómar- innar „Ég ræð ekki blóðstreymi ríkis- stjórnarinnar eða Alþingis. Ef stjórnmálamennimir fara í panik þá er það ekki af mínum völdum. Við starfsmenn bankaeftirlitsins Ummæli dagsins erum ákaflega rólegir yfir þessari skelfmgu sem virðist hafa gripið um sig,“ segir Þórður Ólafsson, forstöðmnaður bankaeftirlitsins. Flugeldasýning A höfuðborgarsvæðinu verður strekkingur eða allhvöss norðvest- anátt. Hætt er við hvassviðri um tíma. Lægir og léttir heldur til síð- Veðrið í dag degis en él verða. Allhvöss sunnan- átt og snjókoma í kvöld. Hiti verður nálægt frostmarki. Suðvestan- og vestanlands verður norðvestanstrekkingur og él fram eftir morgni en lægir svo og léttir heldur til um tíma. í kvöld og nótt má búast við allhvassri sunnan- eða suðaustanátt með snjókomu. Norðan- og norðaustanlands verð- ur norðvestan hvassviðri eða storm- ur með snjókomu eða éljum. Síðla dags fer að lægja, fyrst vestantil. Suðaustanlands verður allhvöss eða hvöss norðvestanátt og skýjað með köflum. Síðdegis fer að lægja. Síðdegis hlýnar dálítið suðvestan- og vestanlands. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyrí alskýjað -2 EgUsstaðir léttskýjað -4 Galtarviti snjókoma -7 Hjarðarnes léttskýjað -5 Keíla víkurflugvöUur snjóél -2 Kirkjubæjarklaustur skýjað -6 Raufarhöfn léttskýjað -4 Reykjavík skafr. -1 Vestmannaeyjar snjóél -1 Bergen rigning 5 Kaupmannahöfn þokumóða 8 Ósló léttskýjað -1 Þórshöfn skýjað 1 Amsterdam alskýjað 9 Barcelona heiðskirt 8 Berlín skýjað 11 Chicago heiðskirt -8 Feneyjar þoka 6 Frankfurt þokumóða 9 Glasgow rign/súld 6 Hamborg þokumóða 8 London skýjað 11 Lúxemborg skýjað 7 Madríd léttskýjað 4 Malaga heiðskírt 9 MaUorca lágþokubl. 3 Montreal léttskýjað -16 New York alskýjað -3 Nuuk heiðskírt -16 Oríando þokumóða 18 Wirmipeg skafr. -16 „Það sem þarf að gera eftir þessa flugeldasýningu sem búið er að efna til varðandi Lands- bankann, er að styrkja tiltrú al- mennings hér á íslandi og er- lendra viðsemjanda bankans og annarra lánastofnana á Lands- bankanum. Það krefst sjálfsagt enn meira átaks að gera það eftir að þessi skrípaleikur hefur átt sér ' stað,“ segir Þórður jafnframt. Björgun íslandsbankans? „Inn í frumvarpið er laumað ákvæði sem opnar á tveggja til þriggja milljarða fjárframlag til Islandsbanka í gegnum trygg- ingasjóðinn,“ segir Ólafur Ragn- ar Grímsson. Stofnstærðir hvala og fæðunám Jóhann Sigurjónsson frá Haf- rannsóknastofnun flytur fyrir- lestur um stofnstærðir hvala við íslandsstrendur og mat á fæðu- námi þeirra í Lögbergi kl. 20.30. Fundir í kvöld Oháði söfnuðurinn Aðalfundur kvenfélagsms i Kirkíubæ kl. 20. Félag eldri borgara Opið hús i Risinu kl. 13-17. Smáauglýsingar „Það liggur náttúrlega í augum uppi að það yrði ekki um mikinn undirbúning að ræða enda er þetta meira hugsað til garaans. Ég þori nú ekkert aö.segja um hugsanlega möguleika mína, ég býst viö að möguleikar Spasskís séu meiri eins og staðan er í dag,“ segir Friörik Ólafsson um hugsanlega viöureign sína við Boris Spasski, fyrrum heimsmeistara í skák. Vonast er til að kappamir tefli tvær skákir á meðan Spasskí dvelur hér á landi. Hánn kemur hingað til lands á sunnudag í tilefm af landskeppm íslendinga og Frakka í skák sem hófst í gær. „Þetta er til athugunar en verður væntanlega ekkert ákveðiö fyrr en Friðrik Olalsson. Spasskí kemur hingað á sunnudag og menn kynna sér hans óskir. Þetta er hugmynd sem Guðmundur G. Þórarinsson feerði í tal við mig og ég hef ekkert við það aö athuga ef það er i samræmi við óskir Spasskís og þaö yröi til þess að hressa upp á þetta. Spasskí kemur hingað en teflir ekki með franska liðinu svo Guðmundur fékk þá hugmynd aö nýta veru hans hér á einhvem hátt.“ Friðrik Ólafsson er stórmeístari í skák og fyrrum forseti FIDE. Hann er fæddur 26. janúar 1935 og er lærður lögfræðingur. Friðrik var atvinnuskákmaður 1974-1978, forseti FIDE næstu fjögur árin og skrifstofustjóri Alþingis frá 1. sept- ember 1984. Hann varð alþjóðlegur skákmeistari 1956 og stórmeistari tveimur árum síðar. Fimm sinnum varð hann Íslandsmeístari í skák og einu sinni Norðurlandameistari. Heitmey Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði. ■». Jit ísland - Danmörk í kvöld lýkur keppni í milliriðl- um á heimsmeistaramótinu í Sví- þjóð. Sex leikir era á dagskrá og ber þar vitaskuld hæst viðureign okkar manna og Dana. Leikurinn sker væntanlega úr um hvort lið- ið leikur um 7. sætið í keppninni. Liðið sem tapar leikur síðan væntanlega um 9. sætið. Leikiö er um sæti á fóstudag og laugar- dag. Spilað er um 9. sætið kl. 19 á morgun en um 7. sætiö kl. 11 á laugardag. Fram og Valur leika í fjögurra liða úrslitum kvenna. Íþróttiríkvöld Heimsmeistarakeppnin: Þýskaland-Ungverjaland kl. 15 Ísland-Danmörk kl. 17 Svíþjóð-Rússland kl. 19 Egyptaland-Frakkland kl. 15 Tékkóslóvakia-Rúmenia kl, 17 Spánn-Sviss kl. 19 Skák Þessi staða kom upp í Sparisjóðakeppn- inni um síðustu helgi - deildakeppni Skáksambands íslands. Hlíðar Þór Hreinsson, Taflfélagi Kópavogs, hafði hvítt og átti leik gegn Helga Áss Grétars- syni, A-sveit Taflfélags Reykjavíkur. Helgi fómaði manni á e4 en virðist vera að ná honum aftur með tvö peð til góða. En ekki er allt sem sýnist: 1. Bc3+ £6 2. Hh7 +! Kxh7 3. Dh5+ Kg8 4. Dxg6+ Kf8 5. Dxf6 t D£7 Og nú hefði 6. Dxd6+ Kg8 7.0-0-0 meö vinnings- stöðu verið einfaldast. Hhðar fór út af sporinu með 6. Dxh6+,átti þó áfram sigurvænlega stöðu en á endanum tókst Helga Áss að halda jafntefli. A-sveit Taflfélags Reykjavíkur sigraði af öryggi í 1. deild, fékk 9,5 v. meira en sveit Skákfélags Akureyrar, sem varð í 2. sæti. í þriðja sæti varð sveit Skáksam- bands Vestfjarða. j<jn L. Árnason Bridge „Alltaf að hugsa spiliö frá fyrsta slag og fram 1 þann síðasta," er ágætis regla sem gott er að hafa í heiðri. Margir sagnhafa myndu gleyma sér í þessu spili og tapa því strax í fyrsta slag eftir útspilið ef þeir gleyma að hugsa spiliö til enda. Sagnir ganga þannig, norður gjafari og allir á hættu: ♦ KD2 V DG43 ♦ D108 + K64 * 9763 V 765 * 632 * D72 ♦ ÁG10854 V Á1098 ♦ 4 + G10 19 i^o ♦ ÁKG975 + Á9853. ir Norður Austur Sdður Vestur l¥ 14> 34 pass 3 G pass 4+ pass 4* pass*. 6> P/h Útspil vesturs er spaðaþristur og fyrstu viðbi;ögðin eru þau að setja kónginn til að uppfæra strax'slag í bhndúm. En þá er spiúð líka tapað ef austur leyfir kóng- 1 inum að eiga slaginn! Þá kemst sagnhafi ekkrihjá þvl að gefa sitthvom slaginn í hjarta og laufi. Það leynist mjög fafieg vinningsleið í spilinu en hún felst í því að setja lítiö spil úr blindum í fyrsta slag. jl Austur setur tíöna sem er trompuð heima. Sagnhafi spilar sig síðan inn á f tromp og spilar lágu hjarta. Austur má ekki drepa á ás því þá getur sagnhafi trompsvinaö spaða og hent hjartahund- inum heima í spaðann. Ef haíin tekur á i ásinn fær sagnhafi þijú laufniðurköst (í tvo hámenn í hjarta og með þvi að tromp- svína spaða). ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.