Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Blaðsíða 22
*34 FIMMTUDAGUR 18. MARS 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 kvikmyndafilmur á myndband, 'færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. Ný, vinsæl myndbönd til sölu, aðeins löggilt efni, s.s. Far and away, Beetho- ven, Alien 3, Poison Ivy, Home Alone o.fl. Verð frá kr. 1.800. S. 91-671320. ■ Hestamennska Hestamenn/hestakonur! Le Chameau írönsku neopren fóðruðu reiðstígvélin eru einstaklega hlý, stöm og sterk þar sem þau eru framleidd úr náttúrlegu - ? gúmmíi. Hafa hlotið lof helstu hesta- manna landsins. Útsölustaðir: Hesta- maðurinn, Rvk, helstu kaupfélög og reiðvöruverslanir um allt land. Hestaleigan Eldhestar rekur hestaleigu á Andvarasvæðinu fyrir vana og óvana alla daga. Hlífðarföt og hjálm- ar, kaffiveitingar á svæðinu, verði stillt í hóf. Hóp- og fjölskylduafsl. Uppl. í s. 91-673366,91-72208,98-34884. Opið íþróttamót hjá Sörla laugardaginn 20. mars, kl. 10. Keppt verður í tölti, allir aldursflokkar, og 150 m skeiði. Skráningargjald 700 kr. Skráning í dag og á morgun milli kl. 19 og 21.30, sími 91-54530. Tveir góðir til sölu. 8 vetra glóbrúnn, alþægur og þjáll alhliða hestur. 7 vetra móbrúnn, fjör- viljugur klárhestur með tölti. Verð 200 þús. kr. hvor. Uppl. í síma 91-12102. Faliegur, rauður, 9 vetra hestur til sölu, traustur og þægilegur barna- og ungl- ingahestur, hagstætt verð. Uppl. í síma 91-676747. Hestaflutningar. Fer norður og austur vikulega. Einnig til sölu vel ættuð hross á öllum aldri. Góð þjónusta. Pétur G. Péturss., s. 985-29191-675572. Pizzabarinn, Hraunbergi 4, s. 72100. 12" pitsa og 0,3 1 öl á aðeins 700 kr.. fostud., laugard., sunnudag. Fríar sendingar á pitsum í hesthúsin. Er með Escort 1600, árg. ’85. Verð 230 þús. Vil skipta á góðum hesti, helst ódýrari. Uppl. í síma 91-653789. Tveir básar til leigu á góðu verði i Gusti í Kópavogi. Úpplýsingar í síma 91-46955. ■ Hjól Hjól óskast. Stór Chopper óskast til kaups. Uppl. í síma 91-670780. Til sölu Yamaha Maxim X-700, Amer- íkutýpa. Upplýsingar í síma 91-666322. Óska eftir Chopper hjóli í skiptum fyrir Mustang ’68. Úppl. í síma 93-12645. Óska eftir góðri 50 cc skellinöðru, árg. ’86-’88. Uppl. í síma 96-41339. ■ Vetrarvörur •"> Leður-vélsleðagallar. Svartir með grænu eða rauðu. Tinsulate einangr- un, mikið af vösum og rennilás á skálmum. Buxur festar við jakka með rennilás. Verð aðeins 26.200, stgr. 24.900. Kevlar vélsleðahjálmar, kr. 8.900, og polycarbon hjálmar, 4.900. Scott skíðagleraugu, verð frá 1.410. Verslunin Markið, Ármúla 40, símar 91-35320 og 91-688860. Skl-doo Mach 1 ’91, Ski-doo Mach I XTC ’92, Plus XTC ’91, Plus X ’92, Safari LE ’92, Safari LE ’91, Safari GLX ’91, Ski-doo Stratos ’88, Arctic Cat Cougar ’89, Arctic Cat Cheetah ’89, Arctic Cat Cheetah ’91, Yamaha ET 340 ’87 og Yamaha XLV ’89 til sölu. Gísli Jónsson, Bíldshöfða 14, s. 686644. Skíðatilboð. Svigskíði og bindingar, verð aðeins kr. 9900, stgr. 9405. Skíðaþjónusta, slípum, skerpum, og -'berum á skíði. Verslunin Markið, Ármúla 40, s. 91-35320 og 91-688860. Polaris 500 Classic til sölu, rafstart, hiti í handföngum, neglt belti, góður sleði, verð 300.000 kr. stgr. Uppl. í síma 91-689229 og 611841. Vélsleði + kerra. Til sölu Arctic Cat Pantera, árg. ’82, allur nýuppgerður, skipti á bíl möguleg. Uppl. í síma 91-41862 eftir kl. 18.30. Til sölu öflugur og góður sleði, Wild Cat, árgerð ’89 (’90). Uppl. í síma 98-21594. Toppsleði. Polaris Indy 500, árg. ’91, ekinn aðeins 500 mílur. Upplýsingar gefur Valdi í síma 91-656093. Yamaha V-Max til sölu, nýr mótor og fleira. Lítur mjög vel út. Uppl. í síma 985-21961 (Hjölli). ■ Sumarbústaðir Tll lelgu gott sumarhús á Fljótsdalshér- aði. Möguleikar á gœsa-, silungs- og rjúpnaveiði. Upplýsingar í síma j ^97-11020. ! MODESTY BLAISE by PETER O'DONNELL drawn by ROMERO ' Hún þurfti ekki að vera í allt of þröngum1 , buxum! Þær voru reyndar bæði of þröngar og allt of stuttar! Við gætum komið okkur í mikil A., vandræði, Julie! Ættum við ekki að hætta við þetta allt saman? Leon Masters er áhyggjufullur.,.________ Blinky veit eitthvað um þetta! Ég verð að fullvissa mig um að hann geri ekk- ert heimskulegt! Og ótti hans er á rökum reistur... Við gefum þér hór meö, slðustu aðvörun ... J Ég hef oft velt^ því fyrir mér, ástin mln, ■ hvers vegna lögfraeöingur kallar sig. alltaf VIÐ?!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.