Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Side 8
8 FIMMTUDAGUR 18. MARS 1993 EINSTMT INNGONG! niBOUH NÚTÍMALEGIR MATREIÐSLU ' KLÚBBUR Matreiðsluklúbbur Vöku-Helgafells, Nýir eftirlætisréttir, hittir beint í mark. Þessi nútímalegi klúbbur sendir félögum mánaðarlega pakka með plasthúðuðum uppskriftaspjöldum með áhugaverðum mataruppskriftum og fróðieik um vín. Efnið er svo flokkað í handhæga möppu og myndar hugmyndabanka fyrir heimilið. Dagleg símaráðgjöf, matreiðslunámskeið, uppskrifta- samkeppni, félagakort og margs konar fríðindi. Engar skuidbindingar! \ýUu þcr ótrúlega hagstætt inngöngutilboð í klúbbinn! Kornlengjur á teini !bcí> icrjan 05 !pj| •^Ssisi i! ’ as. Ýsa í sparihúninei Gntnní .• * FYRSTI UPPSKRIFTAPAKKINtV með 50% afslætti: AÐEINS 298 KR. Fullt verð pakkans er 595 kr. -vr.- SÉRHÖNNUÐ SAFNMAPPA AÐ GJOF! Áætlað verðmæti 980 kr. ÓKEYPIS TASKA! Ef þú skráir þig innan 10 dagaþ Áætlað útsöluverð 1.270 I Samlals vcrðmæti tilboðs 2.845 kr. ...iyrir aðeins 298 kr. MÖGULEIKI Á ÓKEYPIS HELGARFERÐ FYRIR TVO TIL PARÍSAR! Fyrir aila stofnfélaga Ferða- og gistikostnaður metinn á 94.000 kr. HRIJNGDU STRAX í DAG! siMirvrv er 6 88 300 EÐA SENDE SVARSEÐILINN NÁ. ÉG ViL GERAST FÉLAGI í MATREIÐSLUKLÚBBI VÖKU-HELGAFELLS Neytendur DV kannar verð á fermingarljósmyndum: Mestn skiptir hvað fæst fyrir peninginn í lauslegri verðkönnun DV á ferm- ingarljósmyndum kemur í ljós að verðið eitt og sér segir ekki alla sög- una. Það borgar sig að kanna allan pakkann fyrirfram því mestu munar á stækkun mynda. Tekið skal fram að hér er ekki um tæmandi verð- könnun aö ræða heldur aðeins sýnis- hom af því sem í boði er. Aðrar ljós- myndastofur geta verið dýrari og ódýrari eftir atvikum og er fólk hvatt til þess að kanna verð víðar. í upphafi verður fólk að gera sér grein fyrir hvers konar stækkanir það vill og hve margar af hverri stærð. Endanlegt verð fyrir ferming- arljósmyndimar kemur ekki ljós fyrr en þessir þættir hafa verið skoö- aðir. Sumir ljósmyndarar afhenda stækkaðar myndir í römmum eða plastaðar en aðrir ekki. Þrír saman Eins og meðfylgjandi tafla ber með sér eru þrír ljósmyndarar meö sama verð á sinni vinnu. í samtali við Jón Aðalbjörn hjá Ljósmyndastofu Kópa- vogs kom fram að þeir gera sameig- inleg innkaup á vömm, bjóða sömu þjónustu og era með sameiginlega aðstöðu til framköllunar. Með þessu er verið að halda verði niðri að sögn Jóns Aðalbjörns. Þessir þrír bjóða myndatökuna á 14.000 krónur og em þá innifaldar 12 myndir sem era 13x18 að stærð, tvær stækkanir 20x25 og ein stór mynd í ramma 30x40. Einnig er til ódýrari ljósmyndataka sem kostar 11.000 krónur en fyrir þá upphæö fást 6 myndir 13x18, tvær stækkanir 20x25 og ein stór mynd í ramma 30x40. Sama verð er á virkum dögum sem helgum en þegar líður að ferm- ingum er frekar haldið eftir helgum dögum fyrir stúlkur því þeirra myndatökum fylgir meira tilstand, svo sem hárgreiðsla og forðun. Verð- ið er hið sama hvort myndirnar eru Stúlkur vilja heldur fara í myndatöku á fermingardaginn því þær láta yfir- leitt greiða sér fallega í tilefni dags- ins. í svarthvítu eða lit. Veittur er afslátt- ur af stækkunum 13x18, sem em til viðbótar þeim sem fylgja, eftir fjölda. Ein stækkun kostar 2.000 krónur, 2-4 kosta 1.700 krónur hvert stykki og 5-10 kosta 1.100 hvert stykki. Ljósmyndarinn Ljósmyndarinn, Jóhannes Long, í Mjódd býður 15% afslátt af öllum stækkunum til 15. maí eins og sjá má á töflunni. Stækkunum er skilað í möppum og stærsta myndin er fullfrágengin. Á helgidögum kostar myndatakan 12.800 en á virkum dög- um 11.700 krónur. Innifaldar em 12 myndir í stærðinni 10x12. Ljósmyndastofa Gunnars Á Ljósmyndastofu Gunnars Ingi- mundarsonar í Suðurveri kostar hver taka 12.000 krónur og em 12-14 myndir í stærðinni 9x12 innifaldar. Tvær stækkanir í stærðinni 13x18 kosta saman 2.600 á sérstöku tilboði en venjulegt verð er 6.040 krónur. Fullunnin stækkun, redúseruö og plasthúðuð í stærðinni 30x40 kostar 5.200 en venjulegt verð er 6.300. Auk þess fylgir með mynd af kirkjunni fólki að kostnaðarlausu. Stúdíó 76 í Stúdíó 76 kosta 12 myndir í stærð- inni 9x12 krónur 12.000. Innifalin er ein stækkun eftir vali í stærðinni 13x18. Stækkun í 20x25 kostar 3.900 og 13x18 kostar 2.900. Sama verð er virka daga og helga. Ef fólk vill blanda saman svarthvítu og lit kost- ar þaö aukalega krónur 1.500. Ljósmyndastofa Þóris Hjá Ljósmyndastofu Þóris við Rauðarárstíg kostar fermingar- myndataka á helgidegi 14.250 en 11.900 á virkum degi. Innifahð er 12 myndir í alhúmi í stærðinni 9x12. Hver stækkun í 13x18 kostar 3.100 krónur og í 18x24 kostar hver stækk- un 3.940. Sú mynd er fullfrágengin og redúseruð. Ljósmyndastofa Sigríðar Hver fermingarmyndataka hjá Sig- ríði Bachmann kostar 16.300 á helgi- degi en 13.900 krónur á virkum degi. Innifaldar í verði em 12 myndir í stærðinni 9x12. Hver stækkun í 15x21 kostar 3.800 krónur, í 18x24 kostar hún 4.700 og stærðin 30x40 kostar 10.100 krónur. Ódýrari fermingar- myndapakki er á krónur 9.700 og em þá innifaldar 8 myndir í stærðinni 9x12. Ef fólk vill blöndu af svarthvítu og lit kostar sú taka 16.700 krónur ogemþáinnifaldarl4myndir. -JJ Stofa Verð Innifalið í verði Stækkunartilboð Ljósmyndast. Kópavogs 14.000 12 myndir 13x18, 2 stækkanir 20x25,1 mynd 30x40 í ramma 13x18 = 1.100-2.000, 20x25 = 2.800, 30x40 = 4.200. Barna- og fjölsk. 14.000 12 myndir 13x18,2 stækkanir 20x25,1 mynd 30x40 í ramma 13x18 = 1.100-2.000, 20x25 = 2.800, 30x40 = 4.200. Ljósmyndast. Mynd 14.000 12 myndir 13x18,2 stækkanir 20x25,1 mynd 30x40 í ramma 13x18 = 1.100-2.000, 20x25 = 2.800, 30x40 = 4.200. Ljósmyndast. Þóris 14.250* 12myndir9x12 íalbúmi 13x18 = 3.100 18x24 = 3.940 Ljósmyndarinn 12.800* 12 myndir 10x12 íalbúmi 13x18 = 2.635** 20x25 = 3.357 30x40 = 6.630 Ljósmyndast. Gunnars Ingim. 12.000 12-14 myndir 9x12 1 mynd 30x40 = 5.200 2 stækkanir 13x18 = 2.600 Studio /6 12.000 12myndir9x12 1 mynd 13x18 20x25 = 3.900 13x18 = 2.900 Ljósmyndast. Sigr. Bachmann 16.300* 12 myndir9x12 15x21 = 3.800 18x24 = 4.700 30x40 = 10.100 * Ódýrara á virkum degi. Ljósmyndarinn 11.700 krónur. Ljósmyndastofa Þóris 11.900 krónur. Ljósmyndast. Sigr. Bachmann 13.900 krónur. * Stækkunartilboð gildir til 15. maí. Leiðrétting: Sérrífrómas í fermingartertu Mistök urðu í uppskrift að frómas fermingartertu sem birtist á neyt- endasíðu á þriöjudag. Hér birtist uppskriftin aftur og leiðrétt. 8egg 10 msk. sykur 6 msk. sérrí 12 blöð matarlím 1 lítri rjómi 2 pk. makkarónukökur, bleyttar í 2 dl af sérríi. Þeytið egg og sykur saman. Leggið & & matarlímið í kalt vatn í 10 mínútur og vindið matarlímiö. Bræðið matar- límið í 6 msk. af sérríi, kæliö aðeins og setjið í eggjahræruna. Bætið þeyttum ijómanum út í og að lokum uppbleyttum makkarónukökunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.