Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Síða 20
82 FIMMTUDAGUR 18. MARS 1993 íþróttir Hollendingur ráðinnfi! Ghent HollendinKurinn Hans Dorjee veriö ráöinn þjáifari 1. deildar liösins Ghent í Belgíu. Hann tekur viö af Rene Vande- reycken sem var rekinn 1. þessa mánaöar. Dorjee var síðast þjálfari hjá Feyenoord í Holiandi en var rek- inn þaðan árið 1991. Þar áöur var hann aðstoðarþjálfari hjá PSV í Hollandí. Henrik Larsen farinn fráAstonVHIa Danski landsliösmaðurinn í knattspyrnu, Henrik Larsen, er farinn frá enska liðinu Aston VUla. „Ég hef ekki yfir neinu að kvarta. Viila hefur komið vel fram við mig og ég er ánægður með aö Ron Atkinson hefur gert mér grein fyrir stöðunni. Eftir að hafa horft á tvo síðustu leiki Villa varð mér ijóst að möguleiki á að komast í aöallið Villa var ekki fyrir hendi," sagði Larsen sem Vilia fékk að láni frá ítalska líð- inu Pisa. GaryStevensþarfað m fara á skurðarborðið Skosku meistaramir í knatt- spymu, Glasgow Rangers, hafa orðið fyrir gríðarlegu áfalli. Bak- vöröur líðsins og enska landsliös- ins, Gary Stevens, leikur ekki meira með liðinu á yfirstandandi keppnistímahili. Stevens þarf í uppskurð vegna meiðsla á fæti en hann meiddist í landsleik Englendinga og Bras- ilíumanna í maí á síðasta ári. Varðmánaðaþegar Foreman byrjaði Útlit er fyrir bardaga á milli hins gamalreynda George Fore- mans og Tommy Morrison í yfir- þungavigt hnefaleika í júní á þessu ári. Ferill Foremans hófst 1968 og hefur hann aðeins þrívegis verið rotaður á sínum ferli. Þegar Fore- man var að hefja ferilinn var Morrison aðeins sex ára gamall. Foreman, margfaldur heims- meistari, fær um 455 mílljónir króna fyrir bardagann en Morri- son fær um 65 milljónir króna. BrasilíaogGHana Nú er ljóst að það verða lið Brasilíu og Ghana sem keppa til úrslita um heimsmeistaratitilinn hjá landsliðum skipuöum leik- mönnum 20 ára og yngri. í undanúrslitum mótsins i gær sigraöi Brasilía Uð Ástralíu með tveíraur mörkum gegn engu og Ghana sigraðí England, 2-1. Ratclíffeaftur ílandsliðWales Kevin Ratcliffe, fyrrum fyrirUði velska landsUösins í knatt- <r>spymu, er aftur kominn í lands- Uðshóp Walesbúa eftir 17 mánaða tjarveru en þeir mæta Belgum í undankeppni HM 31. mars. Rat- cliffe fór til 3. deildar Hðs Cardiff fyrir þremur mánuðum en þá blasti atvinnuleysi við honum eför að Everton lét hann fara. RatcUffe hefur leikið mjög vel meö Cardiff, þannig aö Terry Yorath, landsUðsþjálfari Wales, ákvað að gefa honum tækifæri á ný. Alan Smith hjá Arsenaltil 1996 Alan Smith, enski landsUðs- . miöherjinn í knattspymu sem leikur meö Arsenal, skrifaöi í gær undir nýjan samning við Lund- únaliðið til ársins 1996. -SK/VS Dallas kom á óvart og sigraði - SAN Antonio Spurs sigraði LA Lakers á útivelli í nótt Þau undur og stórmerki gerðust í NBA-deildinni í nótt að DaUas Mav- ericks vann leik sinn gegn Orlando á UeimavelU sínum. ÚrsUt í nótt urðu annars þessi: DaUas-Orlando..............102- 96 Indiana-Milwaukee..........114- 91 NJ Nets-Atlanta............114- 93 76ers-WasHington............89- 94 Utah Jazz-Detroit..........104- 80 Phoenix-Portland..........129-111 LA Lakers-SA Spurs........100-101 Dallas bjargaði andUtinu gegn Or- lando Magic. Liðið hafði ekki unnið í 19 leikjum í röð og ef Uðið hefði tapað hefði það jafnað met 76ers frá 1973. NýUðinn Jimmy Jackson skor- aði 17 stig fyrir DaUas og Mike Iuzzol- ino 15. Nick Anderson skoraði 25 stig fyrir Orlando og Shaquffle O’Neal var með 21 og 12 fráköst. DaUas vann síðast sigur í dehdinni 5. febrúar. Leikmenn MUwaukee Bucks settu nýtt met er þeir skoruðu aðeins 8 stig í öUum þriðja leikhlutanum gegn Indiana. Reggie MiUer og Sam Mirc- hell skoruðu 20 stig fyrir Indiana. Todd Day skoraði 20 stig fyrir MUw- aukee og Fred Roberts 19. Draxen Petrovic skoraði 28 stig fyr- ir New Jersey Nets gegn Atlanta og Derrick Coleman 27. Dominique Wilkins skoraði 24 stig fyrir Atlanta og Stacey Augmon 18. Stórleikur var í Foorum höllinni í Los Angeles en þar tapaði Lakers gegn San Antonio Spurs með eins stigs mun, 100-101. David Robinson skoraði 29 stig og Dale ElUs var með 16 stig. James Worthy skoraði 23 stig fyrir Lakers og það sama gerðu þeir Vlade Divac og Byron Scott. Tom Chambers og Cedric Ceballos skoruðu 24 stig hvor fyrir Phoenix og Terry Porter skoraði 22 stig fyrir Portland. -SK /.'/V', -'U; Lloyd Daniels i liði SA Spurs reynir hér að verja skot Doug Christie í Lakers í leik liðanna í nótt. Símamynd Reuter Johnson vill leika á Ítalíu Ben Johnson hefur i gegnum tiðina ekki vantað sjálfsálitið. Ben Johnson, kanadíski sprett- hlauparinn sem endanlega missti æruna á dögunum þegar hann var dæmdur í lífstíðarbann vegna endur- tekinnar lyfjaneyslu, sagði í gær að hann hefði áhuga á að leika knatt- spyrnu með ítölsku félagi! Johnson lýsti þessu yfir í gær í við- taU við ítalska sjónvarpsstöð sem er í eigu SUvio Berlusconi, eiganda AC MUan. „Því ekki það? Ég er skotfastur og með ágæta knatttækni. Það myndi hefja mig til virðingar á ný að hætta í frjálsum íþróttum og leika í Uði með tíu samherjum. Maöur er einmana í fijálsum íþróttum og þær eru erfiðar andlega," sagði Johnson. í síðustu viku sagðist hann líklega ætla að snúa sér að amerískum fót- bolta og ganga til Uðs viö kanadíska félagið Tiger Cats en Johnson segir að það hafi verið að reyna að fá hann síðustu fimm árin. -VS Krabbe á möguleika á að fá keppnisbanni hnekkt Svo virðist sem þýska hlaupakon- an Katrin Krabbe eigi alla möguleika á að fá fjögurra ára keppnisbanni sínu hnekkt fyrir dómstólum. Reut- ers-fréttastofan hafði í gær eftir áreiðanlegum heimildarmönnum innan þýska frjálsíþróttasambands- ins að bannið yrði örugglega stytt niður í tvö ár, jafnvel eitt. Krabbe var dæmd í bannið í sept- ember eftir að hafa orðið uppvís að neyslu á lyfinu clenbuterol, ásamt Grit Breuer og Manuelu Derr, tveim- ur öðrum hlaupakonum frá fyrrum Austur-Þýskalandi. Hún hefur barist gegn því fyrir dómstólum síðan og niðurstöðu er að vænta fyrir mán- aðamótin. „Ég ráðlegg henni að fara aö æfa af krafti," sagði annar heimhdar- manna Reuters. -VS Katrin Krabbe. Hatxkarfimda Aðalstjórn Hauka heldur al- mennan félagsfund í Haukahús- inu við Flatahraun á mánudag- inn kemur, 22. mars, klukkan 20 þar sem rætt verður um væntan- legt íþróttahús félagsins á Ásvöll- um. Skýrt verður frá stöðu mála og þeim thlögum sem kynntar verða bæjaryfirvöldum i Hafnar- firði á næstu dögum. j Knattspyrnudeild Brciðabliks heldur finná- og hópakeppni sunnudagana 21. og 28. mars á sandgrasvellinumí Kópavogi. Sjö manna lið leika þversum á völl. Ekki er heiraht að nota þá sem lékuí 1. og2. dehd ifyrra. Upplýs- mgar og skráning í síma 43699 (Steinar), 641990 (Jón Ingi), og fax 40050. Karaokehjáknatt- spyrnukonum Karaoke-keppni Hagsmuna- samtaka knattspymukvenna fer fram öðru sinni á veitingastaðn- um Tveim vinum á laugardags- kvöldið, 20, mars, og hefst klukk- an 20.30. Sigurvegari í fyrra varö Ingunn Gylfadóttir úr Hetti, sem síðan hefur gert garðinn frægan í söngvakeppni Sjónvarpsins. Upplýsingar gefa Ingibjörg Hin- riksdóttir (91-813711) og Brynja Guðjónsdóttir (91-814773). Bryiuaformaður ístað Elísabefar Brynja Guðjónsdóthr hefur tekið við formennsku í Hags- munasamtökum knattspymu- kvenna í stað Eiísabetar Tómas- dóttur sem hefur verið formaður þeirra frá stofnun. Með henni i stjórn eru Klara Bjartmarz, Erla Sigurbjarlsdótlir, Sigurbjörg Haraldsdóttir, Júlía Sígursteins- dóttir, htgibjörg Hinriksdóttir, Rósa Valdimarsdóttir, Concordía Konráðsdóttir og Kristrún Heirn- isdóttir. GísliogHeiða svigmeistarar Reykjavíkurmeistaramótið _ í svigi var haldið af skíðadeild Ár- manns í Bláfjöllum unt síöustu helgi. Gísh Reynisson, Ármanni, sigraði í krlaflokki en Heiða Knútsdóttir, KR, i kvennaflokki. Fimm karlar og fiórar konur luku keppni. Öruggt hjá Tveir leikir fóra íram í 8 Uða úrslitum 2. deiidar í handknatt- leik í gærkvöldi. Breiðablik vann ÍH í Digranesi með 25 mörkum gegn 21. Breiðablik komst í 5-1 og eftir það var eftirleikurinn auðveldur. í Keflavík áttust við HKN og Grótta og urðu lokatölur 24-29 fyrir Gróttu sem hafði yfir í háifleik, 8-14. Ólafur Thorders- en skoraði sjö mörk fyrir HKN og Gísli Jóhannesson 6. Fyrir Gróttu skoruöu þeir Gunnar; Gislason og EUiði Vignisson sex mörk hvor. -JKS/ÆMK Stjamanvann bikarmeistarana Einn leikur fór fram i l. deild karla í blaki i gærkvöldi. Stjarn- an sigraði nýbakaða bikarmeist- ara HK í Garðabæ, 3-1. •JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.