Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Side 31
FIMMTUDAGUR 18. MARS 1993
43
dv Fjölmiðlar
Á þessum síöustu og verstu tím-
um eru áberandi í fjölmiölum
ýmiss konar leiöbeiningar um
spamaö og ráödeild. Það er sama
um hvaða tjölmiðla er talað, ljós-
vakana, dagblöðin eða tímarit. í
því kreppuástandi sem hér ríkir
er full ástmöa til þess aö reyna
að auka sparnað, skrá niður út-
gjöld og forðast alla óþarfa
gjaldaliði. Víða er hægt að kom-
ast á námskeið til að Iæra aö
spara og hafa þau verið nokkuö
íjölsótt,
í gær vai' á Stöð 2 þáttur i um-
sjón Ólafs E. Jóhannessonar og
Elísabetar B. Þórisdóttur um fjár-
mól tjölskyldunnar. Það er fyrir-
taks þáttur sem vert er að fylgj-
ast með, á ódýran hátt, til að læra
spamað.
Af öðrum dagskrárhðum sjón-
varpsstöðvanna var leikna heim-
ildamyndin, Böm drekans í Rík-
issjónvarpinu, sá sem helst vakti
áhuga minn. Myndin byggist á
atburðarásinni sem leiddi til
blóöbaðsins á Torgi hins himn-
eska friðar og er byggð á metsölu-
bók efth' Nicholas Jose. Sá þáttur
er framleiddur af Áströlum og
eins og flest það sjónvarps- eða
kvikmyndaefni, sem frá þeím
kemur, er hann fyrsta flokks.
Þessir þættir, sem vorui tveim-
ur hlutum, vekja mann til um-
hugsunar um muninn á lífi þegn- .
anna í Kínaveldi og hér. Þrátt
fyrir þaö aö maður sé feginn að
búa hér á landi en ekki í Kína,
þegar maður sér myndir af þessu
tagi, er margt úr lífsspeki Kin-
verjanna sem hrifur mann.
ísak Örn Sigurðsson
Andlát
Gestur Einarsson ljósmyndari, Aust-
urbrún 4, Reykjavík, varö bráð-
kvaddur 15. mars.
Páll Björnsson, Fagurhólsmýri, lést
á Skjólgarði, Höfn, aðfaranótt 15.
mars.
Jakob Þorsteins Jóhannsson lést á
Hrafnistu í Reykjavík 12. mars.
Kristvaldur Eiríksson andaðist 14.
mars.
Jarðarfarir
Gísli Líndal Stefánsson frá Grindavík
verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju í dag, fimmtudaginn 18. mars,
kl. 13.30.
Ólafur Fr. Þórhallsson frá Vest-
mannaeyjum andaðist 13. mars í
Boston í Bandaríkjunum. Jarðarfór-
in hefur farið fram.
Guðný Kristín Ólafsdóttir, síðast til
heimilis að Hrafnistu í Reykjavík,
sem andaðist 16. mars sl., verður
jarðsungin frá Fossvogskapellu
þriðjudaginn 23. mars kl. 13.30.
Unnur Sigurjónsdóttir verður jarð-
sungin frá Einarsstaðakirkju í
Reykjadal laugardaginn 20. mars kl.
14.
Arndís Þorkelsdóttir, Miðbæjar-
skóla, Fríkirkjuvegi 1, verður jarð-
sungin frá Hallgrímskirkju fóstudag-
inn 19. mars kl. 15.
Guðjón Hafsteinn Jónatansson
rennismiður, Hamraborg 32, áður
Kársnesbraut 55, Kópavogi, verður
jarðsunginn frá Kópavogskirkju
fostudaginn 19. mars kl. 15.
Valgerður Ragnars verður jarðsung-
in frá Bústaðakirkju föstudaginn 19.
mars kl. 13.30.
Ingibjörg Gísladóttir, Kambsvegi 11,
Reykjavík, er andaðist 12. mars sl.,
verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju föstudaginn 19. mars kl. 15.
Tilkyimingar
Silfurlínan
s. 616262. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18.
t%iwgd
Ég ætla aö koma þér á óvart í tilefni afmælis þíns.
Við förum út að borða.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkviliö 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og Sjúkrabifreið s.
22222.
Ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 12. mars til 18. mars 1993, aö
báðum dögum meðtöldum, verður í Háa-
leitisapóteki, Háaleitisbraut 68, simi
812101. Auk þess verður varsla í Vestur-
bæjarapóteki, Melhaga 20-22, sími
22190, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22
á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fnnmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opiö í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar i síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi-
móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Tímapantanir s. 620064.
Seltjarnarnes: HeOsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðábær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í sima 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júli og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud.
Vísir fyrir 50 árum
Fimmtudagurinn 18. mars.
Þjóðverjar hraktir úr Tsjugujev aftur.
Annarsstaðar má ekki á milli sjá. Harðnandi mót-
spyrna Þjóðverja hjá Viasma.
___________Spakmæli_____________
Menn falsa peninga en miklu oftar
falsa peningar menn.
Sidney J. Harris
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn,- miðvikud. kl.
10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14r-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. ogsunnird. kl. 12-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.*
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnaríjöröur, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sigþurfa
aö fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega. ■*
Leigjéndasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 19. mars.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Það gæti reynst erfitt að ganga frá málum langt fram í tímann.
Ræddu erfið mál ekki fyrr en síðar í dag þegar einbeitingin verð-
ur meiri.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Andrúmsloftið er þægilegt og þú ættir að fá jákvæð svör ef þú
biður um aðstoð. Peningamálin ganga vel en einhver afturkippur'
er líkegur í ástamálunum.
Hrúturinn (21. mars-19. apri)):
Haltu leyndarmálunum fyrir sjálfan þig. Þau gætu ella verið not-
uð gegn þér. Þú mætir þægilegu viðmóti. Kvöldið verður ánægju-
legt og þú gengur frá samkomulagi í kvöld. Happatöluer eru 6,
17 og 25.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Aðstæður breytast hratt og þér bjóðast spennandi tækifæri sem
sjálfsagt er að skoða nánar. Hugaðu vel að eignum þínum.
Tvíburarnir (21. mai-2l. júni):
Hlutimir ganga upp og niður þessa dagana og þú verður að taka
því sem að höndum ber. Dagurinn verður frekar erfiður en þú
færð heimsókn sem hressir þig.
(
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Hætt er við misskilningi og töfum í dag. Skynsamlegt væri að
taka þátt í hópstaríi til þess að koma málunum betur á framfæri.
Ljónið (23. júIí-22. ágúst):
Þú stendur þig vel þótt samkeppnin sé mikil. Vertu fastur tyrir.
Þú hittir áhugavert fólk í félagsstarfi sem þú munt halda sam-
bandi við.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Ekki er víst að ráð, sem þú færð, dugi þér. Það gæti jafnvel ruglað
þig í ríminu. Treystu á reynslu þína þegar þú tekur ákvörðun.
Hugaðu að smáatriðunum.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Nú gefst tækifæri til að staldra við og kanna hvaða árangur hef-
ur náðst. Ertu ánægður með gang mála? Hvað þarf að gera til
viðbótar? Spumingin er hvort þú nýtir þér hæfúeika þína?
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú færð óvæntar upplýsingar eða fréttir. Þetta setur mark sitt á
daginn. Hætt er við að tilfinningar mgli dómgreind þína. Brátt
sérðu málin þó í réttu ljósi.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Nú er rétti tíminn til breytinga. Reyndu að nýta hæfileika þína
betur. Framkoma þín við aðra hefur mikið að segja. Reyndu því
að koma sem best fyrir tii að bæta álit þitt.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Hlustaðu vel á aðra. Þú græðir mikið á þvi. Vertu þolinmóður.
Aðgerðir undanfarinna vikna skila brátt árangri. Happatölur era
4, 22 og 31.