Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Page 15
FIMMTUDAGUR 18. MARS 1993 15 Niðurlægingarbraut Alþýðuflokkurinn samþykkir skólagjöld og feflst á að fefla niður lagaákvæði um að ríkissjóður beri ábyrgð á rekstrarkostnaði Tækni- skólans. Þegar skólagjöld voru fyrst lögð á í framhaldsskólum var það gert á grunni 8. greinar framhalds- skólalaganna. Þar er kveðið á um heimild til að innheimta - innritun- argjöld - efnisgjöld - pappírsgjöld og nemendasjóðsgjöld. Rekstrarkostnaður Þegar þessi lagaákvæði voru samþykkt fylgdi Birgir ísleifur Gmmarsson menntamálaráðherra þeim úr hlaði með svofelldri grein- argerð: „Gjöld af þessu tagi eru nú þegar innheimt við flesta skóla og teljast KjaUariim Svavar Gestsson níundi þingmaður Reykvíkinga „Alþýðuflokkurinn styður þetta ákvæði. Þar með er hann kominn á leiðarenda niðurlægingarinnar 1 skóla- gjöldunum." hluti af fjárreiðum skólanna. Hér er því ekld um að ræða neina meg- inbreytingu frá ríkjandi ástandi...“ Það var með öðrum orðum ljóst af lagatextanum sjálfum og grein- argerð ráðherrans að þessi gjöld mátti ekki nota til að kosta rekstur skólanna. Enda segir í 32. gr. sömu laga: „Ríkissjóður greiðir samkvæmt lögum þessum rekstrarkostnað framhaldsskóla... “ „Ríkissjóður greiðir allan launa- kostnað við kennslu sem fram fer... “ „Auk kostnaðar við kennslu greiðir ríkissjóður laimakostnað viö námsráðgjöf, störf í skólasafni, á skrifstofu, félagsstörf, efdrlit og umsjón með heimavistum og eign- um skóla og annarra þeirra starfa er nauðsynleg teljast vera.“ „Auk launakostnaöar greiðir rík- issjóður annan rekstrarkostnað af starfsemi skólans, viðhaldi húsa og tækja... “ Og í greinargerð með þessari grein sagði Birgir ísleifur: „í 1. mgr. þessarar greinar er því slegið föstu að ríkissjóður greiði (ALL- AN) rekstrarkostnað framhalds- skóla... “ og: „Hér er gert ráð fyrir þeirri breytingu að ríkissjóður (EINN) (leturbreyting mín - s.) skuli greiða rekstrarkostnað fram- haldsskóla." Það er með öðrum orðum lögbrot Ríkisstjórnin hefur flutt á Alþingi frumvarp um skólagjöld tiltekinna skóla eins og Tækniskóla íslands. að láta nemendur bera annan rekstrarkostnað framhaldsskóla - eins og þó er gert. Ríkisstjómin hefur nú flutt á al- þingi tvö frumvörp um skólagjöld tiltekinna skóla. Það eru Garð- yrkjuskóli ríkisins, bændaskólarn- ir og Tækniskóli íslands. í frum- vörpunum er gert ráð fyrir þeirri breytingu einni að heimilt verði að innheimta gjöld eins og gert er í framhaldsskólunum skv: 8. gr. En í frumvarpinu um Tækniskólann er bætt um betur og felld niður lagaskylda ríkissjóðs tfl að kosta tækniskólann. Stuðningur Alþýðuflokks Alþýðuflokkurinn styður þetta ákvæði. Þar með er hann kominn á leiðarenda niðurlægingarinnar í skólagjöldunum. í fyrsta lagi sam- þykkir hann skólagjöld í fram- haldsskólum án lagaheimildar. í öðru lagi samþykkir hann að taka upp sams konar lagaákvæði í öðr- um skólum. í þriðja lagi samþykkir hann að fella niður greiðsluskyldu ríkisins á kostnaði við Tækniskól- ann og rekstur hans. Össur Skarphéðinsson sagði fyrir nokkru að hann bæri ekki ábyrgð á Ólafi Garðari. Mér sýnist að það hafl hann nú gert og að þeir félagar leiðist hönd í hönd og leggi skóla- gjöld á nemendur Tækniskóla ís- lands um leið og lagt er til að fella niður ábyrgö ríkisins á kostnaði við rekstur tækniskólans. Er unnt að komast lengra á vegi eymdar- innar? Svavar Gestsson Veruleikafiiring að vilja jöf nuð? Sennilega eru áratugir síðan pólitísk umræða hefur verið á því plani sem raun ber vitni að undanf- örnu. Persónulegar árásir og gífur- yrði setja svip á hana og höfð eru þau orð um forystumenn samtaka launafólks að þeir séu veruleika- flrrtir og helst eigi að senda þá úr landi. Óæskilegar skoðanir En hverjar skyldu vera þessar skoðanir sem eru svona óæskileg- ar? Þær ganga einfaldlega út á það að vflja jafna kjörin á íslandi og veija velferðarkerfið. Þær ganga út á það að segja að margfaldur launamunur sé siðlaus og auk þess efnahagslegt glapræði því forsenda þess að hægt sé að byggja upp öflugt atvinnulíf í landinu er sæmi- lega jöfn skipti. Ef kaupgeta hins almenna launamanns er rýrð um- fram þau mörk sem verið hefur á undanfómum árum þá mim það skila sér í þverrandi eftirspurn eft- ir almennri neysluvöm og þjón- ustu og fyrr en varir í enn auknu atvinnuleysi. Á þessu hefur BSRB hamrað í sínum málflutningi auk þess sem rík áhersla hefur verið lögð á skattamál - þær makalausu ráðstafanir að aflétta mifljörðum af fýrirtækjum en íþyngja einstakl- ingum, sérstaklega þeim sem áttu KjáUaiiim Jens Andrésson, varaformaður SFR við sjúkdóma að stríða. Þessar ráð- stafanir opnuðu augu margra fyrir þeirri misskiptingarkreppu sem hér er rekin. Alvarlegust er þó að- fórin að velferðarkerfinu. Á undanfömum tveimur árum hefur verið sótt að velferðarkerf- inu á íslandi af slíkri óbilgimi að dæmafátt er. Fólki hefur ofboðið þessi aðfór og samtök launafólks hafa snúist til vamar. í þeirri bar- áttu hefur BSRB beitt sér af alefli. Kröfugerð samtakanna ber mjög keim af þeirri baráttu auk þess sem krafa um almennan jöfnuð er sett í öndvegi. Verkföll um velferð Nú er það staðreynd að blásið er í verkfallslúöra á ólíkum forsend- um. Stundum fara fámennir hópar í verkfófl til aö bæta eigin hag en í öðrum tilvikum liggur samfélagið allt undir. í raun má líta á það sem mjög merkilegan hlut að þúsundir launamanna skuli hafa verið reiðu- búnir að leggja niður vinnu til þess að fylgja eftir kröfugerð sem geng- ur út á að vetja velferðarkerfið og stuðla aö almennum jöfnuði í land- inu. Og það án þess að fólk hefði fyrir því óyggjandi vissu að annað launafólk legðist á sömu sveif. Ég hef trú á því að ef sú vissa hefði verið fyrir hendi hefði verk- fallsboðun fengiö miklu meiri stuðning en raun varð á. Stjórnar- herramir líta á atkvæðagreiðsluna hjá BSRB sem sinn sigur. Þaö er mikifl misskilningur. Mörg BSRB- félög samþykktu verkfaflsboðun. Engu að síður var meirihlutinn ekki reiðubúinn í verkfall að sinni. Umræðan kviknar En þær umræður sem nú em að kvikna í samfélaginu öllu bera vott vaxandi andúðar á þeirri stefnu sem ríkisstjómin fylgir í kjara- og velferðarmálum og ekki síður verður mönnum tilefni umhugsun- ar sá hatrammi áróður sem dynur á forystumönnum launafólks. Allt viröist leyfilegt gagnvart þeim sem gagnrýna misskiptinguna og ógna veldi hinna ríku. Jafnan þegar upp- lýsingar em settar fram og rökum beitt er svarað með útúrsnúning- um og gífuryrðum. Stjórnmálamenn, sem ekki þola rökræna og málefnalega umræðu, telja baráttu fyrir jöfnuði í landinu vera veruleikafirrta og vflja flytja óæskflegar skoðanir úr landinu, ættu að fara að hugsa sinn gang. Jens Andrésson „Stjórnarherrarnir líta á atkvæöa- greiðsluna hjá BSRB sem sinn sigur. Þaö er mikill misskilningur.“ „í þeirri umræðu, sem fram hefur farið upp á misskilnings 36 0.M, einum . d0ttÍð ' mamanafnanelnd wm hafi Kvaran, formaöur sér lög um ' mannanöfn. Svo er þó alls ekki. Nágrannaþjóöir okkar búa all- ar aö slíkum lögum, eiga sínar nafnaskrár og hafa nefndir eöa skrifstofur sem vísað er lil. Það er ekki að ástæðulausu aö slik lög em sett og tilgangurinn er marg- þættur. Aö hluta flafla íslensku lögin um þær reglur sem hvetju þjóðfé- lagi era nausöynlegar ifl þess aö unnt sé að halda skrá yfir þegn- sérstökum tilvikum, svo eitthvaö sé nefht. En megintflgangur lag- anna er að halda utan um íslensk- ar nafnvepjur og verja þær fyrir þeim erlendu áhrifum sem sækja að úr öllum áttum. Þetta ætti að geta verið sameiginlegt markmið aflra þeirra stjómmálaflokka sem láta sér annt um íslenska tungu og menningu. EkM má gleymast að eiginnöfh em hluti af orðaforöa hverrar tungu.“ Nefndin verði „Ég sé ekki rök fyrir þvi nöfnum, sem veriö hafa í fjölskyldum í áratugiogem fólki kær, sé breytt eða að einhver valdaðstrika ur' þau út Mér finnst aö fólk eigi aö hér við iýði í áratugi eða aldir og em þar að auki nöfn náinna ætt- ingja. Mér dettur í hug nöfn eins og Svanberg og Esther. Það er nafnið er nú einu sinni hluti af persónu manna. Þar fyrir utan getur fólki þótt eítthvert nafn þaö. Séu lirskurðir mannanafha- saka úrskurði nefndarinar með ætlunin að breyta lögunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.